Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.2001, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.2001, Blaðsíða 25
T ÞRIDJUDAGUR 16. JANUAR 2001 37 DV Tilvera I í Bíófréttir Dönsuðu beint á toppinn Það hlaut aö koma að þvi að Cast Away félli af toppi bandaríska listans en sjálf- sagt hafa fáir þorað að spá því að unglinga- myndin Save the Last Dance myndi valda því. Sú varð nú samt raunin. Unga fólkið haföi greinilega beðið eftir myndinni og streymdi í bíó. Fjallar myndin um unga stúlku, Söru (Julia Stiles), sem hafði stundað ballett frá barnsaldri en lagt dansskóna á hilluna. Hún tekur þá fram aftur þegar hún kynnist ungum svörtum manni, breyt- ir um stíl og dansar nú við tónlist svartra. í sjöunda sæti kemur einnig ný kvikmynd, Double Take, gaman- mynd um bankamann og smákrimma sem ákveða að skipta um hlutverk. Ef vinsældir Save the Last Dance komu á óvart kom ekki síður á óvart hversu Save the Last Dance Julia Stiles fyrir miöri mynd í hlutverki Söru sem ekkert vill frekar en dansa. fáir komu að sjá spennumyndina Antitrust sem einnig var beint að unga fólkinu. Virðast dagar hennar vera taldir strax í fyrstu umferð. Að öðru leyti eru ekki breytingar á listanum. Crouching Tiger, Hidden Dragon er enn sem fyrr með mestu aðsókn á bak við sig ef miðað er við fjölda bíósala þrátt fyrir að þeim hafi verið fjölgað um meira en helming frá fyrri viku. -HK K_L._r.N 12, ffl 14, iaimar SÆTI ALLAR UPPHÆÐIR I ÞÚSUNDUM BANDARIKJADOLLARA. 0 © © o © 0 0 0 0 © © IKA TITIU. HEU-N: „Save the Last Dance 24.000 1 Cast Away 17.145 3 Traffic 11.172 2 What Women Want 10.500 31 Thirteen Days 10.225 13 Rnding Forrester 10.200 _ Double Take 10.000 4 Miss Congeniality 9.355 10 Crouching Tiger, Hidden Dragon 8.212 5 The Family Man 5.900 6 The Emperor's New Groove 5.700 -Antitrust 5.200 INNKOMA ALLS: 24.000 165.126 33.075 152.419 10.861 19.600 10.000 78.176 28.207 64.500 69.400 " 5.200 FJOLDI BÍÓSALA 2230 3048 1527 3092 2029 2002 1631 2668 693 2446 2237 2432 Tom Cruise á toppinn Háspennumyndin Mission Imposs- ible: II komst á topp myndbandalistans í annarri tilraun. Mynd þessi á sjálf- sagt eftir að lifa góðu lífi á mynd- bandalistanum næstu vikurnar enda með betri afþreyingarmyndum. Big Momma's House er einnig ágæt af- þreyingarmynd og kemur hún ný inn á listann í annað sætið. í henni leikur Martin Lawrence lögregluþjón sem bregður sér i gervi 150 kílóa ömmu til að nálgast morðingja sem lögreglan leitar að. Martin Lawrence er kannski enginn Eddie Murphy en hann á góða spretti í myndinni. Franska myndin Taxi II kemur einnig ný inn á list- ann. Um er að ræða framhaldsmynd þar sem þeyst er um borg- ir í Frakklandi á ógn- arhraða. Eins og oft vill verða um fram- haldsmyndir þá ein- kennir þær hug- myndaleysi og er Taxi n engin undantekning í þeim efnum, er nán- ast eftiröpun af fyrri myndinni. í átjánda sæti listans má svo sjá enn eina nýja mynd, Holy Smoke, umdeilda kvikmynd eftir Jane Campion (Piano) með Kate Winslett og Har- vey Keitel í aðalhlut- verkum. Big Momma's House. Ný mynd á listanum sem stekkur beint í annaö sætiö. FYRRI IflKUR SÆTI WKA TITIU. (DREIFINGARAÐIU) ÁUSTA y* 3 Mission Imposslble: II (sam myndböndi 2 & _ Big Momma's House (skífani 1 0 1 Me, Myserf & Irene iskífan) 4 O _ TaXÍ 2 (GÓÐAR STUNDIR) 1 0 5 28 Days iskífan) 3 © 2 Gone in 60 Seconds (sam myndbönd) 4 o 6 Rules of Engagement (myndformi 3 ö 4 Keeping the Faith imyndform) 5 0 7 Under Suspiclon (góðar stundirj 3 © 11 Battlefield Earth imyndform) 2 i 9 Gladiator isam myndbönð) 7 *JL3 8 Romeo Must Die (sam myndböndj 5 © ' 10 Perfect Storm (skífan) 6 íTt. 14 TheCider House Rules^sKíFAN) 4 © 12 Frequency (myndform) 7 © 13 Drive Me Crazy (skífanj 5 © 16 Erln Brockovich iskífan) 11 © _ Holy Smoke (skífan) 1 19 Three to Tango (sam myndböndi 9 © 18 Hanging up (skífani 8 Gullpenslarnir Það var mikið um dýrðir á Kjar- valsstöðum um helgina þegar sýn- ing Gullpensilsins, sem er hópur margra kunnustu listamanna lands- ins, var opnuð með pompi og prakt. Flestir eiga listamennirnir að baki fjólda einka- og samsýninga en lista- mennirnir fjórtán, sem skipa Gullpensilinn, hafa ekki áður sýnt saman. Listamennirnir eru: Birgir Snæbjörn Birgisson, Daði Guð- björnsson, Eggert Pétursson, Georg Guðni Hauksson, Hallgrímur Helga- son, Helgi Þorgils Friðjónsson, Inga Þórey Jóhannsdóttir, Jóhann L. Torfason, Jón Bergmann Kjartans- son, Kristín Gunnlaugsdóttir, Sig- ríður Ólafsdóttir, Sigurður Árni Sigurðsson, Sigtryggur Bjarni Bald- vinsson og Þorri Hringsson. Hvaö skyldi þetta nú vera? Opnunargestur veltir fyrir sér uppbyggingu listaverks eftir Ingu Þóreyju Jóhanns- dóttur. Sýningin sett Þorri Hringsson gullpensill hélt ávarp viö opnun sýn- ingarinnar. Álengdar stend- ur Eiríkur Þorláksson, for- stööumaöur Listasafns Reykjavíkur. C~ Ráöherra mættur Sturla Böövarsson var viöstaddur er sýningin var opnuö ásamt eiginkonu sinni, Hallgeröi Gunnarsdóttur. Léttir í lund Það er létt yfir þeim Þóröi og Helga Þorgils Friöjónssonum og Hallgrími Helgasyni en tveir hinir síöarnefndu eiga verk á sýningunni. Ert þú ferskur starfskraftur? Subway auglýsir eftir jákvæðu og fersku ungu fólki til að vinna á lifandi og skemmtilegum vinnustað. Sveigjanlegur vinnutími og góð laun í boöi. Hjá Subway er ferskleikinn ávallt í fyrirrúmi, hvort sem um ræðir gómsæta kafbátana eða starfsfólkið sem gerir þá. «SUBLUflY* Ferskleiki er okkar bragð. Umsóknareyðublöö á Subway stööunum og á skrifstofu Suðurlandsbraut 46, 108 Reykjavfk

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.