Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.2001, Síða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.2001, Síða 11
11 FIMMTUDAGUR 25. JANÚAR 2001 X>V______________________________________________________________________________________________________Hagsýni Þorramaturinn: Bestur í Samkaup- um og Nýkaupi Kjarnafæöi irtrk ☆☆☆☆ irtrk 10 | [kea irtrk ☆☆ trCrCrtz 9 I 1 Múlakaffi ☆☆☆ ☆☆☆ irirk 8.5 1 Mjög vont ☆ VontrWr Sæmilegt ☆☆☆ (Mtirtrfoít Miög gott trtrtrtrfo Þorramatur Ekki er hægt aö segja að hann sé litskrúðugur en margir eru hrifnir af honum og fara fleiri tonn ofan í landsmenn árlega. lundabagginn og blóðmörinn fmn. Hins vegar virðist hann ekki kunna að meta súran sundmaga því þegar hann smakkaði hann varð honum að orði: „Vonandi hefjast hvalveiðar fljótt!" Dröfn fannst þessi bakki í meðallagi, ekkert sem var sérstak- lega gott né vont. Henni finnst samt að svínaskankar „megi alveg missa sig af þorrabakkanum“. Úlfar sagði þetta „hressilegan bakka, með nýj- ung sem eru svínaskankarnir og tvær tegundir af svínasultu". Nóatún „Einfalt en eilítið fátæklegt," sagði Úlfar um bakkann frá Nóatúni en fannst hákarlinn mjög góður. Sigmar var sama sinnis og sagði hákarlinn frábæran. Honum fannst svínasultan einnig ágæt en sagði að blóðmörinn Kjarnafæði. Annars fannst henni hákarlinn og magáll- inn góður en lundabaggamir of lítið súrir. Úlfar var nokkuð ánægður með þennan bakka en sagði að slátr- ið vantaði. Sigmari fannst lunda- baggarnir og sviöasultan ekki nægi- lega súrt en var hrifinn af því að fá hrossabjúgu og magál. KEA Þessi matur fékk háa einkunn hjá Sigmari og var hann nokkuð ánægð- ur með allt sem í honum var og sagði hann m.a.: „frábærlega góðir lundabaggar". Dröfn hafði ekki mörg orð en kvartaði þó yfir sviða- sultunni sem hún sagði allt of mik- ið hakkaða. Á hinn bóginn fannst Úlfari bragð sviðasultunnar sæmi- legt þó hún væri ólystug að sjá. Úlf- ar gaf þessum bakka lægstu ein- kunnina sem gefin var S þessari bragðkönnun eða tvær stjörnur. Múlakaffi Þorramaturinn frá Múlakaffi rek- ur lestina að þessu sinni. Dröfn Nýkaup ☆☆☆ ☆☆☆☆☆ ☆☆☆Á 11,5 | Samkaup_________________irtrtrk 'trörtrfr ☆☆☆Á 11,5 Bónus irtrk irkirk irtrCrk n Fjarðarkaup ☆☆ír irkirk itirick 10,5 Nóatún______________ itirCrfc_______irirk ictrtrk 10,5] BX9j Þorrabakki Dröfn Ulfar Sígmar Samt. Nú er þorrinn runninn upp og landsmenn í óðaönn að gæða sér á þessum hátíðarmat. Flestar ef ekki allar matvöruverslanir bjóða upp á slíkan mat, annaðhvort undir eigin nafni eða í tilbúnum bökkum frá ákveðnum framleiðendum. I gær gerðu bragðgæöingar DV, Dröfn Farestveit, Sigmar B. Hauksson og Úlfar Eysteinsson, bragðprófun á þorramat. Farið var í nokkra stór- markaði og í Múlakaffi og keyptur sá matur sem þar var á boðstólum. Bæði var um að ræða mat sem seld- ur var úr kjötborðum verslananna og mat sem kom í tilbúnum bökkum með blönduðu innihaldi. Ekki var athugað frá hvaða framleiðanda varan í kjötborðunum var og því getur verið að matur frá sama fram- leiðandanum hafi verið prófaður oftar en einu sinni. En þrátt fyrir það geta gæðin verið mismunandi því meðferð viðkomandi verslunar, hitastigið sem maturinn er geymd- ur við og fleiri atriði geta haft áhrif á útkomuna. Misjafnt úrval Mjög misjafnt úrval af þorramat var í boði en þó eru nokkrar tegund- ir sem allir höfðu á boðstólum, svo sem hrútspungar, sviöasulta, lunda- baggar og fleira. í tilbúnu bökkun- um fylgdi yfirleitt hangikjöt, harð- fískur, rúgbrauð og annað sem til- heyrir að borða með matnum. Tek- in var sú ákvörðun að bragða ein- göngu á hinum árstíðarbundna þorramat en ekki var lagt mat á harðfiskinn, rófustöppuna, hangi- kjötið, salatið og annað slíkt sem fylgdi. Þær tegundir sem voru prófaðar voru lundabaggar, bringukollar, sviðasulta, bæði súr og ný, svína- sulta, súr og ný, súrir hrútspungar, magáll, súrir svínaskankar, súr lifrarpylsa og blóðmör, súr sund- magi, hákarl, og reyktur kjötbiti sem var í bakkanum frá KEA en enginn vissi hvað var. mar höfðu mörg orð um matinn en Sigmari fannst blóðmörinn ágætur og vel súr og bringukollamir góðir. Úlfar sagði þennan mat vera fyrir þaul- vana unnendur þorramatar þar sem Samkaup og Nýkaup best Farið var eftir hinum 1 venjulegu verklagsreglum sem DV notar í þessum bragðkönnunum. Matgæð- ingarnir vita ekki hvað þeir eru að smakka, þeir smakka sýnin ekki í sömu röð og hafa ekkert samráð sín á milli. Þeir gefa síðan umsagnir um hvem lið bakkans og gefa bakkanum heildareinkunn sem hér gOdir sem stjömugjöf. Sigmar kaus að gefa hverjum lið bakkans einkunn og er heildareinkunnin meðaltal af þeim tölum. Niðurstöðurnar urðu þær að mat- urinn frá Samkaupum og Nýkaupi þótti bestur og fékk hvort fyrirtæki 11 1/2 stjörnu. Matarbakkinn frá Bónus kom næstur með 11 stjörnur og með 10 1/2 stjörnu var maturinn frá Fjarðarkaupum og Nóatúni. Þeir sem ráku lestina í þetta sinn voru Kjarnafæði með 10 stjömur, KEA með 9 stjörnur og loks Múlakaffi með 8 1/2 stjörnu. Samkaup Maturinn frá Samkaupum í Hafnarfirði kom vel út. Dröfn sagði úrvalið fjölbreytt, m.a. var þetta eina fyrirtækið sem bauð upp á eistnavefjur, 'og einnig fannst henni maturinn líta vel út. Sigmari fannst maturinn sæmilegur en fannst súrbragðið af blóðmörnum og bringukollunum ekki gott en sviðasultan hins vegar ágæt. Úlfar var nokkuð ánægður með matinn og sagði trogið fallegt og lystilegt og bætti við: „Húrra, nú er hægt að háma i sig lundabagga, fylltan með eistum," og var með því að fagna eistnavefjunni. Nýkaup „Þetta er toppurinn," sagði Úlfar um matinn frá Nýkaupi og gaf hon- um 5 stjörnur sem var það hæsta sem sást í þessari bragðprófun. Þó fannst honum hákarlinn ekki alveg standa fyrir sínu. Sigmari fannst súr lifrarpylsa mjög góð og eins blóðmörinn og sviðasultan. Hann var ekki eins hrifinn af súrsuðum svínaskönkum og gaf þeim aðeins 2 stjörnur. Dröfn var ekki sammála Sigmari og fannst súra lifrarpylsan vond og súru hrútspungarnir blóð- hlaupnir og ólystugir. Hins vegar var hún ánægð með sviðasultuna. Bónus Þó aðeins væru 6 tegundir í bökk- unum frá Bónus, og allt súrmatur, þá kom hann nokkuð vel út. Hvorki Dröfn né / Sig- 1.. Bragðgæöingar DV Sigmar B. Hauksson, Úlfar Eysteinsson og Dröfn Farestveit sjást hér meö hangikjöt sem er fastur liður á þorrabökk- um landsmanna. hann væri vel súr. Fjaröarkaup Sigmar var hrifinn af sviðasult- unni í þessum bakka og fannst hún skemmtilega krydduð og eins fannst honum og hrútspungarnir mættu vera súr- ari. Dröfn gaf þessum bakka nokkuð háa einkunn og var ánægð með há- karlinn, súru lifrarpylsuna, hrútspungana og blóðmörinn sem var „í ekta vömb“. Hins vegar fannst henni súra sviðasultan of mik- ið söxuð og lundabagg- arnir lítið súrir. Kjarnafæði „Ég óska eftir heilum bitum sviða- sultu. sagði Drófn um sviða- sult- una sagði ekkert súrbragð af lifrarpylsu og blóðmör, auk þess sem henni fundust hrútspungarnir líta illa út. Úlfar var örlítið ánægðari með mat- inn en Dröfn og sagði hann þokka- lega súran. Sigmari fannst einnig vanta súrbragð í lifrarpylsuna og blóðmörinn og fannst óbragð af lundaböggunum. Hins vegar fund- ust honum hrútspungarnir ágætir. Lokaorð frá Sigmari Að bragðkönnuninni lokinni vildi Sigmar koma eftirfarandi á fram- færi: „Þorramaturinn hefur batnað með árunum, hráefnið er betra og betur lagað. En allt er þetta svipað, það vant- ar meiri breytileika í framleiðsluna þ.e.a.s. séreinkenni framleiðenda." -ÓSB

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.