Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.2001, Qupperneq 7

Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.2001, Qupperneq 7
FÖSTUDAGUR 26. JANÚAR 2001 DV 7 Fréttir DV-MYND ÞGK Nýr leikskóli Allir vildu auövita prófa leiktækin í nýja leikskólanum. Leikskóli vígður DV, GRINDAVÍK: Nýr leikskóli í Grindavík var vígöur á dögunum og var það sr. Hjörtur Hjartarson sem það gerði að viðstöddum eigendum, bæjarstjóm, rekstraraðilum og fleiri ráðamönn- um. Eins og fram hefur komið í DV er þetta einkaframkvæmd og eru eigendumir Nýsir. Leigir Grindavíkurbær leikskól- ann af þeim til 29 ára og hafa þeir einnig boðið reksturinn út en það var Ráðgjöf verktaka sem átti lægsta tilboðið. Hulda Jóhannsdóttir leikskóla- stjóri sagðist vera mjög bjartsýn á framhaldið, vel hefði gengið að ráða leikskólakennara og leikskólinn væri frábær í alla staði. Hún hlakk- ar mikið til fyrsta starfsdags leik- skólans sem verður 29. janúar sem er örlítil seinkun en i fyrstu var ráðgert að leikskólinn opnaði 15. janúar. Að vígslunni lokinni var leikskól- inn bæjarbúum til sýnis og dáðust margir að glæsilegri hönnun og handbragði. -ÞGK 'r- oJfc DV-MYND INGÓ Hinn rétti bíll ársins Eins og lesendur DV vita væntanlega er Mercedes Benz C200K bíll ársins 2001 á íslandi og var hann af því tilefni kynntur hjá Ræsi um helgina. Meö fréttinni birtist mynd af annarri tegund af Benz og er því hér meö birt rétt mynd af bíl ársins. Árni Þór Sigurðsson, borgarfulltrúi R-listans Leiðir SVR ekki boðnar út Árni Þór Sigurðsson, borg- arfulltrúi R-listans, segir að það standi ekki til að bjóða út eða einkavæða leiðir sem eru á vegum Stætisvagna Reykjavíkur eins og Ög- mundur Jónasson, formaður BSRB, heldur fram í DV. „Meginatriðið í þessu máli er það markmið okkar að efla almenningssamgöngur í Reykjavík og öllu höfuðborg- fyrir því að bæta samgöng- urnar og það er kjarni málsins. Við höfum sagt að það standi ekki til að einkavæða eða bjóða út leiðir sem við erum með í okkar rekstri hjá SVR. Á hinn bóginn hafa Almenn- ingsvagnar boðið út leiðir hjá sér og ég reikna að svo verði áfram þrátt fyrir samstarf fyrirtækjanna Arni Þór Sigurösson. arsvæðinu. Reykjavíkurlistinn og um rekstur almenningsvagnakerfis aðrir sem starfa á vinstri væng ís- á höfuðborgarsvæðinu. Það sem lenskra stjórnmála hafa lengi barist skiptir mestu er að efla og bæta samgöngurnar og auka hlut þeirra í umferðinni. Það er ekki búið að stofna fyrir- tækið enn þannig að of snemmt að segja til um hvernig rekstrinum verður háttað en ég reikna með að það verði í sameignar- og byggðar- samlagsformi. Það verður svo hlut- verk þess að ákveða með hvaða hætti rekstri leiðanna verður hátt- að. Við hjá Reykjavíkurlistanum leggjum áherslu á að þær leiðir sem við erum með hjá SVR verði ekki boðnar út og reknar með sambæri- legum hætti og verið hefur.“ Kip Hluthafafundur Hluthafafundur í Kaupþingi hf. verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 38, þann 5. febrúar nk. kl. 17.00. Dagskrá: 1) Tillaga um að heimila stjórn að hækka hlutafé félagsins um allt að kr. 300.000.000, með áskrift nýrra hluta. 2) Umræður og atkvæðagreiðslur um önnur málefni sem löglega eru upp borin. Við hækkun hlutafjár munu hluthafar eiga rétt til að skrá sig fyrir nýjum hlutum í réttu hlutfalli við hlutaeign sína, sbr. 1. mgr. 34. gr. laga nr. 2/1995 um hlutafélög. Mun þeim sem eiga áskriftarrétt veittur kostur á að notfæra sér áskriftarréttinn, með sérstakri tilkynningu þar um. Stjórn Kaupþings hf. KAUPÞING Ármúli 13A • 108 Reykjavík Sími 5151500 • Fax 5151509 www.kaupthing.is Viltu komast á toppleiki? Liverpool - Roma & Man.Utd- Arsenal Tippaðu á enska boltann og þú gætir komist i fótboltaferð til Englands 22.-25. febrúar að siá tvo toppleiki. Bregið verður á laugardögum til 10. febrúar í hálfleik á enska boltanum á Stöð 2. Nýttu þér tölvuvalið - aðeins 10 kr. röðín \hi tipf>“*

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.