Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.2001, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.2001, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 29. JANÚAR 2001 41 -í Tilvera Myndgátan Myndgátan hér til hliöar lýsir oröasambandi. Lausn á gátu nr. 2917: Stofnendur Krossgáta Lárétt: 1 dans, 4 mannfjölda, 7 heyvinnslutæki, 8 hesta, 10 grind, 12 deilur, 13 hólf, 14 þurftu, 15 kjaftur, 16 loddara, 18 faömur, 21 bolta, 22 aur, 23 voti. Lóðrétt: 1 kona, 2 draup, 3 gimsteinn, 4 blóm, 5 súld, 6 bekk- ur, 9 spil, 11 hliðin, 16 blekking, 17 erlendis, 19 eðja, 20 mánuður. Lausn neðst á síðunni. WSKBk Svartur á leik Þeir Hannes Hlífar og Þröstur Þór- hallsson eru aö tefla úti á Bermúda og satt að segja mætti gengið í skákunum vera betra. Hannes Hlífar lagði þó stigahæsta keppandann, Bandaríkja- manninn Alexander Shabalov. Byrjun- in er afbrigði sem mikið hefur verið teflt að undanfómu. En Shabalov tefldi gamla „teóríu“og Hannes náði Bridge í þessu spili, sem kom fyrir í sveitakeppni á írlandi árið 1958, sögðu NS sig alla leið upp í hálf- slemmu í spaða á hendur NS í opna « 53 • G1054 ♦ 9 * KG8762 SUÐUR VESTUR NORÐUR AUSTUR 1 grand pass 2* 2 ♦ 2 * pass 4 grönd pass 5 * pass 6 4 p/h Grandopnun suðurs sýndi 15-17 punkta en þrátt fyrir styrk grandsins virðast sagnir norðurs vera bjartsýn- islegar, einkum með tilliti til verð- lauss tvíspils í lit andstæðinganna. Útspil vesturs var tígulnía og sagn- hafi drap drottningu austurs á ásinn. Hann spilaöi laufi á ásinn, spaða á gosa og trompaði lauf. Síðan kom spaði á drottningu og lauf enn tromp- að. Austur hafði fylgt lit í báða spað- Lausn á krossgátu Umsjón: Sævar Bjarnason að plata hann í flækjunum. Upp kom þessi óvenjulega staða sem Hannes vann örugglega: Hvítt: Alexander Shabalov(2609) Svart: Hannes Hllfar Stefánsson (2570) Spánski leikurinn. Bermúda, 23.01. 2001 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 b5 6. Bb3 Bc5 7. a4 Bb7 8. c3 d6 9. d4 Bb6 10. Bg5 0-0 11. Ra3 exd4 12. cxd4 h6 13. Bxf6 Dxf6 14. Bd5 Ha7 15. axb5 axb5 16. Hcl Rxd4 17. Rxd4 Bxd4 18. Rxb5 Bxd5 19. Rxa7 Bxe4 20. Hxc7 Bb6 21. Hc4 d5 22. Ha4 Ha8 23. Khl Hxa7 24. Hxa7 Bxa7 25. f3 Bg6 26. Dxd5 Dxb2 27. Hdl (Stööumyndin) Be3 28. Dc4 Kh7 29. Hel Bb6 30. De2 Dc3 31. Hdl Bc7 32. Df2 De5 33. Dgl Bf5 34. Hd2 h5 35. Hdl Kg8 36. Hcl Df4 37. Hdl Be5 38. Hel h4 39. Hdl Bg6 40. Hel Kh7 41. Hdl h3 42. Hd5 Bh5 43. Hd3 f5 44. Hb3 Dd2. 0-1. ■MS ' Umsjón: ísak Örn Sigurbsson salnum. Sá samningur virðist vera fullbjartsýnislegur og dæmdur til þess að fara einn niður. Suður gjaf- ari og allir á hættu: ana og öll laufin. Þegar sagnhafi spil- aði hjarta á ásinn setti austur drottn- inguna. Þá kom lítið hjarta úr blind- um og vestur setti lítið spii. Sagnhafi stóð á krossgötum en gerði sér þó grein fyrir því eftir nokkra yfir- legu að eina leiðin til þess aö vinna spil- ið væri sú að austur hefði byrjað meö sjö tígla. Með það fyrir aug- um svínaði sagnhafi átt- unni. Þegar sú svining heppnaðist vora 12 slagir í húsi. Sagnhafi varð hins vegar veru- lega svekktur þegar hann bar saman töluna frá hinu borðinu. Lókasamn- ingurinn var sá sami, 6 spaöar í suö- un Illu heilli valdi vestur þar aö spila út hjartagosanum og auðvelt mál fyrir sagnhafa að fá 12 slagi. BOS 02 ‘JnB 61 ‘un ii ‘IU1 91 ‘ubqis n ‘jnuB 6 ‘los 9 ‘iQn g ‘rujunSjom \ ‘jno§EJBuis g ‘ijbi z ‘Jia t ijjajQOT tBjn gg ‘Jiaj ZZ ‘njQnj \z ‘Bubj 81 ‘Qrui 91 ‘utS ST ‘nojn n ‘bijs 8i ‘3u zi ‘istj oi ‘bhbj 8 ‘ooqmB i ‘sBnm \ ‘sjea j ijjajBq GUMMI OG SIGGI ERU ! HÖRKU5UAG INNI I GARÐI. PETTA ENPAR M6Ð t>VÍ AP PEIR 3T0R SLASA HVOR ANNAN. PU VERPUR AB GERA EITTHVAO. MUMMI.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.