Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.2001, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.2001, Blaðsíða 26
MÁNUDAGUR 29. JANÚAR 2001 I>V í 42__________________________ Ættfræði__________________ Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson 90 ára_______________ Sæmundur Björnsson, ■<f Hrútatungu, Brú. 85 ára________________________ Guðrún Ágústsdóttir, Dverghamri 15, Vestmannaeyjum. 80 ára __________________ Sigurður Emil Ágústsson, Njörvasundi 10, Reykjavík. Soffia Halldórsdóttir, Hraunbæ 107, Reykjavík. Valdemar Halldórsson, Skarðshlíð 4b, Akureyri. 75 ára _________________ Borghildur Ólafsdóttir, Hjallalundi 3a, Akureyri. 70 ára_____________________ Ágúst Halldór Elíasson, Strýtuseli 4, Reykjavík. Kristinn B. Þóröarson, Sólvallagötu 74, Reykjavík. 60 ára______________________ Eiríkur Guðbjartsson, Sunnubraut 38, Keflavík. Gréta Kristín Lárusdóttir, Hraunbraut 6, Kópavogi. Gylfi Hallgrímsson, Laufskógum 43, Hveragerði. Karin Alma E. Antonsson, Grenimel 27, Reykjavík. Magnús Jónsson, Kvistalandi 6, Reykjavík. Sveinn Kristinsson, Vtðiteigi 8a, Mosfellsbæ. Una Stefanía Siguröardóttir, Fellasmára 9, Kópavogi. Þorsteinn Þórarinsson, Þrastalundi, Egilsstööum. 50 ára___________________________ Bragi Þór Leifsson, Hraunbæ 2, Reykjavík. Halldór Ármannsson, Greniteigi 4, Keflavík. Jóhannes Jóhannesson, Lambastekk 14, Reykjavík. Kristín Brynjarsdóttir, Öngulsstöðum 3, Akureyri. Stefán Ólafsson, Lálandi 11, Reykjavík. Svanbjörg H. Haraldsdóttir, Rauðarárstíg 41, Reykjavík. 40 ára___________________________ Antonio Antunes Da Fonseca, Sauöanesi, Siglufirði. Geirþrúður Ásta Jónsdóttir, t Hjallabraut 25, Hafnarfirði. Guðmundur Sigþórsson, Fremristekk 5, Reykjavlk. Halldór Nielsen Eiríksson, Álfhólsvegi 69a, Kópavogi. Harpa Hauksdóttir, Hringbraut 43, Hafnarfirði. Helga María Sigurðardóttir, Bakkasíðu 4, Akureyri. Helgi H. Sigurösson, Sæbraut 21, Seltjarnarnesi. Lára Guömunda Vilhjálmsdóttir, Árstíg 17, Seyðisfirði. Mínerva Jónsdóttir, Baughúsum 11, Reykjavík. Ólafur Elí Magnússon, Króktúni 9, Hvolsvelli. Ragnar Óskarsson, Álfaskeiði 92, Hafnarfiröi. Tómas Grímkell Egilsson, Hamratanga 10, Mosfellsbæ. Fólk í fréttum Friðrik J. Arngrímsson framkvæmdastjóri LIU Friörik Jón Arngrímsson, fram- kvæmdastjóri LÍÚ, hefur verið frétt- um vegna samningsviðræðna út- vegsmanna og sjómanna. Starfsferill Friðrik fæddist á Siglufirði og ólst þar upp. Hann lauk stúdents- prófi frá MS 1979,1. og II. stigs skip- stjórnarnámi við Stýrimannaskól- ann í Reykjavík 1980, embættisprófi i lögfræði við HÍ 1987 og öðlaðist hdl.-réttindi 1990. Friðrik var háseti á skuttogurum frá Siglufirði 1974-79, stýrimaður á Örvari HU-21 1982, á Hólmadrangi ST-71 1983-84, á Örvari 1984 og Stál- vík SI-1 1985, starfaði í sjávarútvegs- ráðuneytinu 1986, stýrimaður á Örvari 1986 og 1987, fulltrúi á lög- mannsstofu Eggerts B. Ólafssonar hdl. 1987-90, starfrækti eigin lög- mannsstofu í Reykjavík í félagi við Eggert 1990-91 og síðan einn og starfaði á lögmannsstofu með Baldri Guðlaugssyni og Kristjáni Þorbergs- syni i Reykjavík frá 1994. Friðrik sat í stjórn Hins íslenska sjóréttarfélags um skeið frá 1987, í aflanýtingarnefnd 1989-92 og í fasta- nefnd gerðardóms frá 1992. Þá sat hann um skeið í stjórn Þormóðs ramma á Siglufirði. Fjölskylda Friðrik kvæntist 13.11. 1981 Guð- rúnu Ó. Blöndal, f. 27.3. 1960, við- skiptafræðingi. Hún er dóttir Óla Jósepssonar Blöndal, f. 24.9. 1918, kaupmanns og bókavarðar á Siglu- firði, og k.h., Margrétar Bjömsdótt- ur Blöndal, f. 6.1. 1924, fyrrv. trygg- ingafulltrúa. Börn Friðriks og Guðrúnar eru Margrét Lára, f. 11.7. 1978, við- skiptafræðinemi en sambýlismaður hennar er Pétur Geir Kristjánsson og er dóttir þeirra Agla Sól Péturs- dóttir, f. 21.3. 1996; Amgrímur Orri, f. 21.4. 1982, menntaskólanemi; Óli Björn, f. 15.4. 1993; Sindri Már, f. 29.5. 1999. Bróðir Friðriks er Daði G. Am- grímsson, f. 23.2. 1961, starfrækir fyrirtækið Gullnesti í Grafarvogi. Foreldrar Friðriks: Arngrímur Jónsson, f. 24.6. 1939, skipstjóri á Siglufirði, og k.h., Margrét Lára Friðriksdóttir, f. 7.6.1940, kaupmað- ur. Ætt Amgrímur er sonur Jóns, skip- stjóra á Ólafsfirði, bróður Þorleifs, skipstjóra á Fáskrúðsfirði, föður Þorleifs, skipstjóra og aflaklóar í Grindavík, m.a. með Höfrung III. Jón var sonur Guðjóns, skipstjóra á Fáskrúðsfirði Jónssonar. Móðir Jóns var Sólveig, systir Finnboga, útgerðarmanns og skipstjóra á Eski- firði, föður Alfreðs skipstjóra, foður Finnboga, framkvæmdastjóra Fiski- mjöls og lýsis í Grindavík. Finnbogi var einnig faðir Bjargar, móður Þor- steins Más, forstjóra Samherja, og Finnboga, framkvæmdastjóra DFFU í Þýskalandi Baldvinssona. Þá var Finnbogi faðir Estherar, móður Finnboga Jónssonar, forstjóra ís- lenskra sjávarafurða hf. Annar bróðir Sólveigar var Óli, formaður á Eyri við Reyðarfjörð. Systir Sólveig- ar var Björg, móðir Sigurðar Magn- ússonar, skipstjóra á Víði, og Þór- linds Magnússonar, útvegsb. á Eski- firði, föður Þórólfs prófessors. Sól- veig var dóttir Þorleifs, útgerðarb. á Eyri í Reyðarfirði Jónssonar og Helgu Finnbogadóttur. Móðir Arn- gríms var Bára Arngrímsdóttir, starfsmanns hjá Gefjun á Akureyri Jónssonar. Margrét Lára er dóttir Friðriks Guðlaugs, verkstjóra á Siglufirði Márussonar, b. á Fyrir- barði í Fljótum Símonarsonar, b. á Fyrirbarði Márussonar. Móðir Márusar var Ingunn Helga Magnús- dóttir á Fyrirbarði Jónssonar. Móð- ir Friðriks Guölaugs var Sigurbjörg Jónasdóttir, b. á Ökrum Jónasson- ar, b. á Helgustöðum, bróður Jóns í Grundarkoti, afa Hermanns Jónas- sonar forsætisráðherra, föður Stein- gríms, fyrrv. forsætisráðherra. Jónas var sonur Jónasar, b. í Brekkukoti í Skagafirði Bjömsson- ar. Móðir Sigurbjargar var Sólveig Ásmundsdóttir, b. í Neskoti Eiriks- sonar. Móðir Sólveigar var Guðrún Hafliðadóttir, b. á Krakavöllum, Þórðarsonar. Móðir Margrétar Láru er Halldóra, systir Björns, fyrrv. tollstjóra í Reykjavík, og Sæmund- ar, sjúkrahúsforstjóra á Sauðár- króki. Systir Halldóru er Hrefna, móðir Björns Jónassonar, spari- sjóðsstjóra á Siglufirði. Halldóra er dóttir Hermanns, b. lireppstjóra og kaupfélagsstjóra á Ysta-Mói í Fljót- um Jónssonar, verkstjóra hjá Pétri Thorsteinssyni á Bíldudal Sigurðs- sonar. Móðir Hermanns var Hall- dóra Magnúsdóttir. Móðir Halldóru Hermannsdóttur var Elín Lárus- dóttir, útvegsb. á Hofsósi Ólafsson- ar, bróður Hjartar, afa Geirmundar Valtýssonar hljómlistarmanns. Móðir Elínar var Margrét Jónsdótt- ir ljósmóðir. Sextugur Björgvin Óli Jónsson tannlæknir í Reykjavík Björgvin Óli Jónsson tannlæknir, Kjalarlandi 5, Reykjavík, varð sextug- ur í gær. Starfsferill Björgvin fæddist í Kollsvík i Rauða- sandshreppi í Vestur-Barðastranda- sýslu og ólst þar upp. Hann lauk stúd- entsprófi frá MA 1961 og prófi í tannlækningum við HÍ 1968. Björgvin var kennari við Barna- og unglingaskóla Patreksfjarðar vetur- inn 1961-62 og hefur rekið eigin tann- læknastofu í Reykjavík frá 1968. Björgvin sat i ritnefnd Árbókar Tannlæknafélags íslands 1973-75, í stjórn Tannlæknafélags íslands 1986-88, hefur verið formaður Orða- og fræðslunefndar félagsins, fulltrúi í Samtökum heilbrigðisstétta og full- trúi Tannlæknafélags Islands í Tann- verndarráði. Sigurðardóttur verslunarmanns sem er látin. Dætur Björgvins og Estherar eru Bára, f. 24.4. 1970, d. 5.12. 1991, nemi við HÍ; Helga Dögg, f. 9.4. 1974, blaða- maður en sambýlismaður hennar er Bjarni Hauksson lögfræðingur; Ragn- heiður, f. 13.3. 1980, nemi HÍ. Systkini Björgvins eru Jónína, kennari á Patreksfirði; Torfi, útgerð- armaður á Patreksfirði; Lilja, tóm- stundakennari aldraðra, búsett á Pat- reksfirði; Kristín, starfsmaður á Heilsugæslustöðinni á Patreksfirði; Valgerður, uppeldisfulltrúi í Reykja- vík; Unnur Laufey, starfsmaður hjá Landssíma Isiands. Foreldrar Björgvins Óla: Jón Torfa- son, f. 21.1. 1892, d. 12.11. 1971, bóndi í Kollsvík og Vatnsdal í Rauðasands- hreppi og síðar verkamaður á Pat- reksfirði, og k.h., Bergþóra Egilsdótt- ir, f. 17.9. 1898, d. 11.2. 1971, húsfreyja. Fjölskylda Björgvin Óli kvæntist 9.8. 1969 Esther Ragnheiði Guðmundsdóttur, f. 10.7. 1948, þjóðfélagsfræðingi. Hún er dóttir Guðmundar G. Péturssonar, ökukennara í Reykjavík, og k.h., Báru Ætt Meðal föðursystkina Björgvins má nefna Halldóru, móður Magnúsar Torfa Ólafssonar menntamálaráð- herra, og Önnu, móður Torfa Ólafs- sonar, fyrrv. formanns Félags kaþ- ólskra leikmanna, fóður Ólafs, rithöfundar. Jón í KoOsvík var sonur Torfa, útvegsb. í KoOsvík Jónssonar, b. á Hnjóti Torfasonar. Móðir Jóns í KoOsvík var Guðbjörg Guðbjartsdótt- ir, b. í KoOsvík Ólafssonar. Móðir Guðbjargar var Guðrún, systir Magdalenu, langömmu Hákonar, verkfræðings og fyrrv. bæjarstjóra á Sauöárkróki. Önnur systir Guðrúnar var HaOdóra, amma Gunnars HaO- dórs Sigurjónssonar, listmálara í Hafnarfirði, fóður Þórs, sparisjóðs- stjóra í Hafnarfirði. Guðrún var dótt- ir HaOdórs, skipherra í Stykkishólmi Einarssonar, b. og hreppstjóra i KoOs- vík og ættfóður KoOsvíkurættarinnar Jónssonar. Móðir Guðrúnar var HaO- dóra Tómasdóttir, b. á Hrauni á Ingj- aldssandi Eiríkssonar, og Þuríðar Pálsdóttur, b. í Álftadal Hákonarson- ar, pr. í Álftamýri Mála-Snæbjörns- sonar, bróður Magnúsar, langafa Jóns forseta. Meðal móðursystkina Björgvins Óla má nefna Ólafíu, móður EgOs Ólafssonar, safnvarðar á Hnjóti í Ör- lygshöfn; Guðbjart, fyrrv. fram- kvæmdastjóra Hrafnistu, fóður Rún- ars flugstjóra, og Gíslínu, ömmu blaðamannanna og ritstjóranna fyrrv. Sigurjóns og Gunnars Smára EgOs- sona. Bergþóra var dóttir EgOs, b. á Sjöundá Ámasonar, b. á Lambavatni Jónssonar, b. í Hrísnesi Jónssonar, hreppstjóra á Miðheiði Þórðarsonar. Móðir Árna á Lambavatni var Guð- rún Jónsdóttir, b. á Sjöundaá, Þor- grímssonar og Steinunnar Sveinsdótt- ur. Móðir EgUs var HaUdóra Ólafs- dóttir frá Stökkum á Rauðasandi. Móðir Bergþóru var Jónína, systir Gísla, fóður Gísla Karlssonar, fram- kvæmdastjóra Framleiðsluráðs land- búnaðarins. Jónína var dóttir Gísla Þorgeirssonar. Björgvin er að heiman. Persónuleg, alhliða útfararþjónusta. Áralöng revnsla. Sverrir Olsen Sverrir Einarsson útfararstjóri útfararstjóri Útfararstofa íslands SuSurhlf&35 • Simi 581 3300 allan solarhringinn. www.utfararstofa.ehf.is/ Merkir íslendingar Valgeir Helgason, prófastur í Ásum í Skaftártungu, fæddist á Litla-Sandi á Hvalfjarðarströnd 29. janúar 1903. Hann var sonur Helga Jónssonar, bónda á Þyrli á Hvalfjarðarströnd, og f.k.h., Guðleifar Jónsdóttur frá Svarfhóli i Svínadal. Valgeir lauk stúdentsprófum í Reykjayík 1925, guðfræðiprófi frá Há- skóla Islands 1931 og kennaraprófi sama ár. Þá lauk hann einnig sund- kennaraprófi. Valgeir var kennari á Flateyri 1925-1926 og í Grindavík 1926-1927 og í Reykjavík 1931-1932. Þá var hann barna- kennari í Skaftártungu 1933-1934 1944-1951 og unglingakennari 1934-1935. Valgeir var settur prestur i Stóra-Núps- prestakalli 1932 og var vígður í Þykkvabæj- arklaustursprestakalli 1933. Hann sat í Hlíð í Skaftártungu í tvö ár, 1 Hrífunesi 1935-1942, í Ásum í tvö ár, í Hemru 1944-1952 og síðan eftir það í Ásum. Hann var prófastur í Vestur-Skafta- fellsprófastsdæmi frá 1963. Valgeir var formaður Félags áfeng- isvarnamefnda í Vestur-Skaftafells- sýslu frá 1961. Prentaðar hafa verið eftir Valgeir hugvekjur í Nýjum hugvekjum og í Vestur-skaftfellskum ljóðum frá 1962 er að finna niu ljóð eftir hann. Valgeir var ókvæntur. Hann lést 23. janú- ar 1986. Valgeir Helgason Andlát Óskar Magnússon, fyrrv. bifreiðastjóri frá Steinum undir Eyjafjöllum, Keldu- landi 15, Reykjavík, lést miðvikud. 17.1. Jaröarför hans fór fram I kyrrþey að ósk hins látna. Reynir Sigurjón Sigurjónsson er látinn. Jarðarförin hefur fariö fram. Sigurður B. Valdimarsson, Bollagörðum 2, Seltjarnarnesi, lést föstud. 26.1. Ingólfína (Inga) Jónasdóttir, áöur til heimilis á Óðinsgötu 24a, Reykjavlk, lést á Hrafnistu þriöjud. 9.1. Jarðarförin hefur farið fram I kyrrþey að ósk hinnar látnu. Bjarni Einarsson skipasmiöameistari, Espigerði 4, lést á Landspítala, Foss- vogi, miðvikud. 24.1.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.