Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2001, Qupperneq 4
4
FÖSTUDAGUR 9. FEBRÚAR 2001
DV
Fréttir
Breti og íslendingur ákærðir í einu alvarlegasta e-töflumálinu sem komið hefur upp:
Náðu í 5007 e-töflur í
rómantískri Lundúnaferð
- Bretinn neitar innflutningi - ákæruvaldið segir hann ótrúverðugan um fjölda atriða
sóknari, fullyrti fyrir dómi i gær að
það hefði verið Garreth sem skipulagði
flkniefnaferðina til London, Hún taldi
upp Qölmörg atriði fyrir Ingibjörgu
Benediktsdóttur héraðsdómara sem
hún telur sanna að Bretinn var upp-
hafsmaður ferðarinnar.
Kolbrún sagði að Víðir, sem
hefur iðrast og viðurkennt
brot sitt greiðlega allt frá
því hann var handtekinn,
eigi að fá að njóta þess við
ákvörðun refsingar.
„Af hverju átti Garreth
að vera með Víði í eftir-
dragi í þessari rómantísku ferð?“
spurði Kolbrún í gær og átti við að
ótrúverðugt sé hjá Bretanum að halda
því fram að hann og kona hans hefðu
hitt íslendinginn af tilviljun á Liver-
pool Street-járnbrautarstöðinni - það-
an hefðu þau svo öll bókað sig og farið
í lest á sama gistiheimili.
Bretinn’var áður vinnuveitandi Víð-
is hér heima. Hann heldur því fram að
Víðir hafi komið að máli við sig
nokkrum vikum fyrir ferðina og beðið
sig um að taka við pakka fyrir sig í
London og afhenda sér hann þar. Bret-
inn kvaðst hafa samþykkt það af
greiðasemi og þeir síðan, nánast af til-
viljun, farið með sömu vél til London
óg hist á jámbrautarstöðinni í London.
Víðir, sem var í fjárhagsvandræöum,
segir hins vegar að Garreth hafi ætlað
að greiða sér 350 þúsund krónur fyrir
að flytja pakka fyrir sig heim til ís-
lands.
Fyrir dóminn í gær kom unnusta
Garreths sem sagðist hafa verið undr-
andi og „hálf-fúl“ yfir því að Víðir
hefði slegist í hópinn með henni og
unnustanum í ferðinni. Garreth sagði
hins vegar að unnustan hefði ekkert
átt að fá að vita um „pakkann".
Óttar Sveinsson
í réttarhaldi í Héraðsdómi Reykja-
víkur í gær kom fram hjá íslendingi,
sem ákærður er fyrir innflutning á
5007 e-töflum, að Breti sem einnig er
ákærður í málinu og hefur verið bú-
settur hér á landi í um 4 ár, hafi feng-
ið aðra til að áreita íslend-
inginn innan veggja fang-
elsisins á Litla-Hrauni á
meðan þeir hafa setið þar
í gæsluvarðhaldi. íslend-
ingurinn hefúr setið í
gæslu frá því hann kom til
landsins frá London þann
24. júlí síðastliðinn með
efnin í farangri sínum. Bretinn, sem
kom með sömu vél til landsins og ís-
lendingurinn, var hins vegar úrskurð-
aður í gæsluvarðhald nokkrum vikum
síðar. Þá taldi fíkniefnalögreglan sig
geta fært fram sýnileg sönnunargögn,
önnur en framburð íslendingsins, um
að það hefði verið Bretinn sem skipu-
iagði innflutninginn á efnunum frá
London.
Bretinn, Garreth John Ellis, 28 ára,
neitaði fyrst að hafa átt nokkum þátt í
innflutningi efnanna en kvaðst síðan
hafa tekið við þeim ytra af ótilgreind-
um aðilum og afhent íslendingnum
efnin þar. Hann segir það hafa gerst í
M12-ferð hans og íslenskrar unnustu
sinnar til Lundúna - í ferðinni hefði
hann nánast „af tilviljun" hitt Islend-
inginn, Víði Þorgeirsson.
Endurfundir á Liverpool Street
Kolbrún Sævarsdóttir, settur sak-
Bretinn neitaöi fyrst en ...
Ákæruvaldiö telur sig hafa lögfulla
sönnun fyrir því aö Bretinn, sem hér
skýiir sér á bak viö yfirhöfn, hafi skipu-
lagt innflutninginn á e-töflunum 5.007.
Keypti milljón í gjaldeyri
Kolbrún sækjandi benti m.a. á það
atriði í framburði Bretans að ótrúverð-
ugt væri að hann hefði farið símalaus
til London án þess að bóka nokkurt
hótel og síðan hefði hann hitt Víði af
tilviljun. Eftir það hefði hann farið ein-
samall á bar, hitt þar mann sem hefði
komið að máli við sig, án þess að
þekkja nafn hans, og þeir síðan farið í
bílferð þar sem honum var afhentur
pakki eftir að Garreth afhenti umslag
DV-MYNDIR HARI
Ingibjörg dæmir
Ingibjörg Benediktsdóttir, sem dómsmálaráöherra hefur skipaö hæstaréttar-
dómara. dæmir í máli Bretans og íslendingsins. Máliö verður eitt af síöustu
embættisverkum hennar í héraösdómi.
íslendingurinn var handtekinn strax
íslendingurinn kveöst hafa veriö fjár-
þurfi og átt aö fá 350 þúsund krónur
fyrir aö flytja pakka heim tii ísiands.
Hann kveöst ekki hafa viijaö vita hve
mikiö afefnum var í tösku hans né
heldur hvaöa tegund þaö var.
með peningum í frá Víði. Ákæruvaldið
telur þessa frásögn ótrúverðuga, enda
segi Bretinn að hann hefði ekki einu
sinni litiö á þau efni sem honum vom
afhent og seljendumir ekki talið pen-
ingana, aðeins litið ofan í umslagið.
Kolbrún benti auk þess á að rannsókn
lögreglunnar hefði leitt í Ijós að
nokkru fyrir utanferðina hefði
Garreth keypt gjaldeyri hér heima fyr-
ir rúma eina milljón króna á stuttu
tímabili. Garreth bar reyndar að hann
hafi komið með stærstan hluta þeirra
peninga til baka til íslands eftir utan-
ferð fyrr um sumarið og selt þá hér í
banka. Engin gögn era til í bönkum
hér á landi um þá endursölu.
Einungis fingraför Bretans
Ákæravaldið bendir auk þess á það
atriði að engin fingrafór af Víði fmnist
á fíkniefnapakkningunum - aðeins af
Garreth - á 8 mismunandi stöðum.
Þetta segir sækjandinn að komi heim
og saman við frásögn Víðis sem kveðst
hafa afhent Garreth farangur sinn
áður en haldið var heim til Islands og
þá hefði Bretinn séð um að pakka efn-
unum inn. Víðir kveðst ekki hafa vilj-
að vita hve miklu af efnum Bretinn
kom fyrir í töskum hans né um hvaða
tegund efna væri að ræða. „Þegar ég
var tekinn og sá hvers lags efni þetta
vora og hve mikiö varð ég bara feginn
að þetta komst ekki á markað hér á
landi,“ sagði Víðir. Lögreglumaður bar
fyrir dóminum að hann hefði strax
sýnt af sér iðrun og viðurkennt að
hann hefði verið að gera ranga hluti.
Búast má við að dómur gangi í mál-
inu eftir um 3 vikur.
Leikskóli í Garöabæ:
Útboðslýs-
ingin ekki
nógu ítarleg
- segir bæjarfulltrúi
Vegna greinar í DV síðastliðinn
miðvikudag um útboð Garðabæjar
á leikskóla, þar sem fram kom að
bæjarfulltrúinn Sigurður Björg-
vinsson greiddi
tillögunni at-
kvæði sitt í bæj-
arráði en sat hjá
við afgreiðsiu
málsins í bæjar-
stjórn, sem ver-
ið er að byggja
vildi Einar
Sveinbjörnsson,
fulltrúi Fram-
sóknarflokksins
í Garðabæ, koma því á framfæri
að hann og fulltrúi hans sátu hjá í
kosningu bæjarráðs um útboðið
vegna þess að þeim fannst útboðs-
lýsingin ekki nógu ítarleg. Til
dæmis sagði Einar kröfur bæjar-
yfirvalda í málefnum varðandi
börn með frávik og búnað leik-
skólans ekki vera nógu skýrar.
Einar bætti því við að hann
væri annars hlynntur þvi að gera
tilraunir með einkarekstur á leik-
skólum. -SMK
Reykjavík:
Stakk af frá
slysstað
Lögreglan í Reykjavík leitar nú
að ökumanni sem stakk af frá slys-
stað um áttaleytið í fyrrakvöld.
Ökumaðurinn, sem ók hvítum
japönskum bU, lenti í árekstri við
annan fólksbU á Reykjanesbraut-
inni skammt frá Staldrinu, með
þeim afleiðingum að sá síðamefndi
kastaðist af veginum og út í móa.
Þá stakk ökumaður hvíta bílsins
af.
Ökumaður fólksbUsins var flutt-
ur á sjúkrahús með sjúkrabU, en
hann kvartaði undan eymslum í
baki og fæti og máttleysi í höndum.
Lögreglan fór samstundis að leita
að ökumanni hvíta bUsins og fann
bílinn skömmu síðar á bUastæði
við Mjódd. Ökumaður var þá á bak
og brott en hundur var i bUnum.
Lögreglan lét fjarlægja bUinn með
kranabifreið og fór með hundirm á
hundahótelið að Leirum.
Lögreglan biður þá sem geta gef-
ið upplýsingar um slysið eða tjón-
valdinn um að hafa samband við
sig. -SMK
VeÁriÁ i hvöld
.20,. t
\
íM'
•W ■
Sólarlag í kvöld 17.43 17.19
Sólarupprás á morgun 09.39 09.31
Síðdegisfló& 19.34 00.07
Árdegisflóö á morgun 07.52 12.25
SKýtíngar á veöurtáknum
_r^^.VINDÁTT
151
~%.VINDSTYRKUR
í metrum á sekurxíu
10 ________HITI
-10
FROST
HEIÐSKÍRT
Jfe' $D> & O
- LÉTTSKÝJAO HÁLF- SKÝJAÐ ALSKÝJAO
SKÝJAÐ
Hlýnar í nótt
SV 8-13 m/s verða norðan til en A og NA 5-8
á sunnanverðu landinu. Él verða sunnan- og
vestan til en víðast léttskýjað á
Noröausturlandi. Hiti 0-3 stig allra syðst og
vestast en annars frost 1-6 stig í dag.
Austlæg átt og hlýnar heldur í nótt
. Ifí
RIGNiNG SKÚRIR SLYDDA SNJÓKOMA
w // 1 =
ÉUAGANGUR ÞRUMU- SKAF- ÞOKA
VEÐUR RENNINGUR
Færðin á landinu
Samkvæmt upplýsingum frá Vega-
gerðinni er snjóþekja á Reykjanesbraut
og hálkublettir á Hellisheiöi og
Þrengslum, einnig um Mosfellsheiði. Á
Vestfjöröum er snjóþekja og hálka á
vegum og þæfingsfærð á Dynjandis-
heiöi. Hálka er á Öxnadalsheiði og
hálka og hálkublettir eru á heiöum á
Norðausturlandi. Á Austurlandi eru víöa
hálkublettir og snjóþekja.
C=lSNJÓR
mm ÞUNGFÆRT
M ÓFÆRT
i>T44MW-A'MHiaiWCT«7MW4!gif.«Sll!IBI?a
Voftrið á niwgwn
Rigning á Suðurlandi
Spáð er austlægri átt, 13 til 18 m/s, rigningu og hita 1 til 5 stig á
Suðurlandi en annars hægari, skýjað verður meö köflum og hiti í kringum
frostmark.
si'Míiuíiagtí
Vindur:
3-8 m/s
Hiti 5° tii .2°
!¥!á!!UtIagt
Vindur:
5-10 m/9%
Hiti 5° tii -2° ítyV
ÍHÍÓÍUttag*!!
Vindun , r
5-10 m/9-'
Hiti 50 tii o°
Fremur hæg austiæg átt
og stöku skúrir eöa
slydduél. Hiti 0 tii 5 stig
en vægt frost Inn til
iandsins.
Vaxandi S-átt, skúrir en
síöar rigning og hiti 1 til 5
stig sunnan og vestan til
en skýjaö meö köfium og
vægt frost á Noröuriandi.
SV-átt, skúrir eöa slydduél
sunnan og vestan til en
léttskýjaö á Noröaustur-
landi. Hiti 0 til 5 stig.
mtmnm' _
AKUREYRI skýjað -2
BERGSSTAÐIR alskýjað -3
B0LUNGARVÍK haglél -1
EGILSSTAÐIR -11
KIRKJUBÆJARKL. skýjaö -2
KEFLAVÍK snjókoma -1
RAUFARHÖFN alskýjað -6
REYKJAVÍK snjókoma -2
STÓRHÖFÐI snjóél 0
BERGEN léttskýjað -5
HELSINKI súld 3
KAUPMANNAHÖFN skýjaö 1
OSLO heiöskirt -8
STOKKHÓLMUR -1
ÞÓRSHÖFN skýjaö -2
ÞRÁNDHEIMUR snjóél -1
ALGARVE hálfskýjaö 9
AMSTERDAM skýjað 2
BARCELONA léttskýjaö 6
BERLÍN rigning 7
CHICAGO þokumóða 12
DUBLIN léttskýjaö -2
HALIFAX léttskýjaö -6
FRANKFURT skýjað 7
HAMBORG slydda 1
JAN MAYEN snjóél -11
LONDON 1
LÚXEMBORG skýjaö 3
MALLORCA skýjað 10
MONTREAL
NARSSARSSUAQ heiöskírt -16
NEW YORK alskýjaö 2
ORLANDO hálfskýjað 16
PARÍS rigning 5
VÍN þokuruöningur 0
WASHINGTON léttskýjað 3
WINNIPEG heiöskírt -22
lli.-M'mlll.-L-tóliUHWÍIM