Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2001, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2001, Síða 4
4 FIMMTUDAGUR 15. MARS 2001 Fréttir DV DV heimsækir Björn Sigurðsson, ferðaþjónustubónda í Úthlíð í Biskupstungum: Blóðtappi á páskum í fyrra - hyggst nú selja „Áfallið varð á páskadagsmorgun á síðasta ári. Þá vaknaði ég lamaöur að hluta. I svefni hafði það gerst að ég hafði fengið blóðtappaskot, eins og læknamir sögðu - eitthvað hefur farið úr sambandi því síðan hefur hluti af miðhluta líkamans verið óvirkur og lamaður. Ég get til dæmis ekki lyft hægri handleggnum. Eftir þetta hafa staðið yfir látlausar rannsóknir í 10 mánuði en nánast ekkert hefur komið út úr því,“ sagði Bjöm Sigurðsson, 65 ára, ferðaþjónustubóndi í Úthlíð í Bisk- uptstungum sem er nú tilbúinn til að selja jörð sína fyrir 300 milljónir króna. 10 þúsund hektara land Landið nær yfir 10 þúsund hektara - 1 suðri frá stað norðaustanvert við Apa- vatn og allt norður til Hagavatns, sunn- an Langjökuls. Á milli þeirra þessara tveggja punkta em um 40 kílómetrar, svipuð vegalengd og frá Reykjavík til Keflavíkur. Jarðarsalan sjálf er háð svokölluðu þjóðlendumáli þar sem ríkið gerir til- kall til eignarréttar yfir stómm hluta Úthlíðar og fleiri jarða á landinu. Á hinn bóginn em 150 orlofsbústaðir á Mitt á meöal 150 húsa / landi Úthlíöar eru 150 orlofshús - 90 prósent þeirra eru í eigu félaga- samtaka, segir Björn. Mikiö hefur veriö sótt í bústaöina í vetur. „Um síöustu helgi var fólk ímánast hverju húsi, “ sagöi bóndinn. Landareign Björns nær frá staö sem eru 40 km Þetta land á ég dv-myndir e.ól. er noröaustanvert viö Apavatn og noröur undir Langjökul. Á milli þessara punkta - nánast þaö sama og milli Reykjavikur og Keflavíkur. óumdeildu Úthlíðarlandi með tilheyr- andi leigutekjum, 5 gistihús í eigu Bjöms, bóndabærinn og tvö önnur heilsárshús, sundlaug, veitingastaður, golfvöllur, verslun og fleira enda hefur Úthlíð verið einn fjölsóttasti ferðaþjón- ustustaður á landinu hin síðari ár. Björn ræddi um það við ákveðinn aðila aö selja alla jörðina á 300 milljónir króna á síðasta ári en rekstrareignim- ar einar era falar á 70 milljónir króna. Á sama máli og Brynjólfur biskup Bjöm segir að með hliðsjón af því sem ríkiö er nú að gera tilkall til sé merkilegt að menn telji sig í dag vita betur en áður fyrr. „Fyrsta nákvæma landamerkjabréfið sem við eigum er frá 1646 sem Brynjólfur Sveinsson bisk- up skrifaði - það er alveg sama skil- greining og hjá okkur í dag. Þá sagði biskup að svona hefði þetta verið frá fomu hefðar haldi. Þama sendi hann skýra merkingu sem menn þekkja í lögfræði enn í dag. Brynjólfur sagði landið liggja vestur frá Brúarárskörðum, norður fyrir Rót- arsand og að Hagafellsvatni sunnan Langjökuls, þaðan í Sandvatn og svo í farið sem rennur niðm- og vestur með Bjamarfeili," segir Bjöm. Svonefnd Úthlíðartorfa er í raun 4 jarðir og tvær eignir, Úthlíð 1 og 2 og gamlar hjáleigur, Stekkholt og Hrauntún. Alls er heildarlandiö liðlega 15 þúsund hektarar. „Af því á ég 10 þús- und hektara - 100 ferkilómetra," segir Bjöm. „Krafa okkar landeigenda er sú að þinglýstar eignarheimOdir haldi. Þær hafa staðið óbreyttar í á annaö hundrað ár og gert samkvæmt lögum árið 1885. Eftir það hafa löndin verið keypt og seld. En nú koma menn allt í einu og segja að það sé ekkert að marka þinglýsingarnar." Hugsar á annan hátt um lífið nú Björn segir að eftir áfallið hafi hann farið að hugsa um lífið og tilveruna í öðm ljósi - að hann fari að taka sér minna fyrir hendur í vinnu þau ár sem hann á eftir ólifað. „Ég byrjaði í þessum búskap með föður mínum árið 1951, þá 16 ára. Sið- an hef ég verið að atast í þessu alla mína tíð. En á stómm og erfiðum jörð- um fylgir alltaf að menn verða að reyna mikið á sig og því er ekki óeðli- legt að eitthvað gefi sig að lokum,“ seg- ir Bjöm og hlær en kveðst hvergi nærri af baki dottinn. „Ég ætlaði ekki að vera mikið leng- ur í þessum þrældómsrekstri en þar til ég yrði 67 ára. Nú á ég 2 ár eftir í það. Manni er áskapaður ákveðinn tími. Draum- ur flestra sem hafa ver- ið við störf alla sína ævi er að geta átt 10-15 ár til að látið ýmsa drauma rætast, ekki síst að ferðast og sinna ýmsum hugðarefnum sem maður hefur ekki náð að sinna. Ég hef mjög gaman af sagn- fræði og að vera í hest- um og golfi, það er nóg Milljón ferðamenn eftir áratug? Björn segir að hann hafi verið að fylgjast með því hvað önnur lönd hafi verið að gera í ferðaþjón- ustu. „Hún er stærsta atvinnu- greininin í heiminum. Ég er alveg orðinn fullviss um það eftir mín ferðalög að ferðaþjónustan á eftir að stækka gifurlega á íslandi." Björn segir að nú sé komið tækifæri til að leyfa öðrum að komast að þó það sé ekki í fjöl- skyldunni. „Hér í uppsveitum Ár- nessýslu hafa orðið einhverjar þær mestu búháttabreytingar sem ég þekki á landinu. Hinn hefð- bundni landbúnaður hefur mjög dregist saman i Grímsnesi, Laug- ardal og Biskupstungum en þétt- býlið hefur sótt á svæðið. Hér hef- ur hitaorkan sérstaklega mikið að segja og Gullfoss og Geysir. Stór hluti ferðamanna sem koma hing- að til íslands fer upp þessar sveit- ir. Það var einmitt veriö að segja í útvarpinu í morgun að eftir ára- tug yrði ferðamannafjöldinn þre- faldur miðað við í dag og orðinn 1 milljón manns á ári. Það er algjörlega orðið tíma- bært hjá okkur að fara að takast á við einmitt þetta verkefni - halda um það ráðstefnur og ákveða með hvaða hætti við eigum að taka á móti þessum fjölda. Þetta gefur af sér gífurlegar tekjur í þjóðfélag- ið.“ -Ótt Kunnugleg sjón að gera. Svo eigum við Björn fyrir framan sundlaugina í Uthliö þar sem margur hjón 4 böm og 9 bama- íslendingurinn sem hefur sótt sumarbústaöi á Suöur- böm.“ landi hefur fariö i sund og margir fleiri. Veöríð í kvöld Kaldast norðaustan til Suðiæg eða breytileg átt, 3 til 5 m/s og dálítil súld með köflum á Suðvesturlandi en annars víða léttskýjað. Hiti O til 5 stig suðvestan- lands en frost annars 1 til 8 stig, kaldast norðaustan til. Sólargangur og sjávarföll Sólariag í kvöld Sólarupprás á morgun Síödegísflóö Árdegisflóö á morgun __ I ; 'Uuúitíiiw REYKJAVIK AKUREYRI 13.29 19.12 07.42 07.31 22.53 03.26 11.16 15.49 Skýringair á veöurtáknum ViNDÁTT *— HITI 1S) -10° ^VINDSTYRKUR í metrum á sekúndu >*FROST HEIDSKIRT O LÉTTSKÝJAÐ HÁLF- SKÝJAÐ SKÝJAÐ ALSKÝJAO Wr Wí í? © RIGNING SKÚRiR SLYDDA SNJÓKOMA & ~\r fss ÉUAGANGUR ÞRUMU- VEÐUR SKAF- RENNINGUR ÞOKA Hálka á Hellisheiði Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er hálka á Hellisheiöi og í Þrengslum. Þá eru hálkublettir á Mosfellsheiöi. Að ööru leyti er greiðfært á öllum helstum leiöum í nágrenni Reykjavíkur. cmSNJÓR ■■PUNGFÆRT m ÓFÆRT Léttskýjað víða á landinu Hæg breytileg átt. Stöku él syðst á landinu og meö austurströndinni en annars léttskýjað. Hiti 1 til 4 stig sunnanlands yfir hádaginn en annars 1 til 10 stiga frost, kaidast inn til landsins. Laujgardi Vindur: 3—8 nv'* Sunnudai Vindur: 3-8 tn/» Manudagu t Vindur: 5-8 m/* Austlæg átt, 3 tll 8 m/s og dálítll rlgnlng eöa súld sunnan- og austanlands en skýjaö meö köflum og stöku él norövestan tll. Austlæg átt, 3 tll 8 m/s og dálítll rlgnlng eöa súld sunnan- og austanlands en skýjaö meö köflum og stöku él norðvestan tll. Noröaustan 5 tll 8 m/s og él norðanlands en léttskýjaö syöra. Kólnandl veöur. Veðrið AKUREYRI alskýjaö 1 BERGSSTAÐIR skýjaö 0 BOLUNGARVÍK alskýjað 0 EGILSSTAÐIR -1 KIRKJUBÆJARKL. skýjaö 3 KEFLAVÍK léttskýjað 3 RAUFARHÖFN skýjaö 1 REYKJAVÍK léttskýjaö 5 STÓRHÖFÐI skýjaö 5 BERGEN skýjaö 7 HELSINKI skýjaö 3 KAUPMANNAHÖFN ÓSLÓ skýjað 5 STOKKHÓLMUR 6 ÞÓRSHÖFN skúrir 5 ÞRÁNDHEIMUR skýjaö 3 ALGARVE léttskýjaö 18 AMSTERDAM skúrir 7 BARCELONA iéttskýjaö 16 BERLÍN skýjað 9 CHICAGO skýjaö 0 DUBLIN léttskýjað 8 HALIFAX skýjaö -4 FRANKFURT skúrir 8 HAMBORG skýjaö 9 JAN MAYEN snjóél -6 LONDON skýjaö 7 LÚXEMBORG skúrir 5 MALLORCA léttskýjað 17 MONTREAL -5 NARSSARSSUAQ alskýjað 5 NEWYORK rigning 3 ORLANDO þokumóöa 23 PARÍS rigning 10 VÍN rigning 9 WASHINGTON þoka 4 WINNIPEG skýjaö -4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.