Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2001, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2001, Blaðsíða 10
10 FIMMTUDAGUR 15. MARS 2001 Hagsýni DV Útfylling skattframtals: Brýnt að fylla fram- talið rétt út - Hrefna Einarsdóttir bendir lesendum á atriði sem vert er að hafa í huga við útfyllingu skattskýrslu Nú ættu flestir landsmenn að vera búnir að fá framtalseyðublöðin frá Ríkisskattstjóra í hendumar og þeir sem duglegastir eru hafa þegar skilað þeim. Netvæðing framtalsins og forskráning upplýsinga á þau auðvelda líka vinnuna og hjá íjölda fólks þarf sáralitlar upplýsingar að færa á framtalið. Þó greinargóðar skýringar fylgi hverju framtali eru nokkur atriði sem hafa þarf í huga þegar það er fyllt út, hvort sem það er gert á Netinu eða á pappír. Þar sem skattar og önnur opinber gjöld taka stóran hluta af tekjum hins al- menna launamanns er brýnt að fylla framtalið rétt út og koma þannig í veg fyrir mistök sem kost- að geta peninga og tíma að leiðrétta. Hagsýni fékk Hrefnu Einarsdóttur, fræðslustjóra hjá embætti Ríkis- skattstjóra, til að leiðbeina fólki ör- lítið og benda því á hluti sem vert er að hafa í huga þegar framtalið er út- fyllt. „Ég vil, til að byrja með, hvetja alla sem þess eiga kost að telja fram á Netinu," segir Hrefna. „Það er til hagsbóta fyrir alla aðila, auk þess sem minni líkur eru á að mistök séu gerð. Framtalið á Netinu er mjög notendavænt og leiðir framteljand- ann áfram. Sé eitthvað slegið rangt inn kemur tölvan í mörgum tilvik- um með villumeldingu og lætur þannig vita að eitthvað sé rangt fyllt út.“ Hún bendir einnig á að for- DV-MYNDIR INGÓ Tækniliðið Bragi Leifur Hauksson, Ævar ísberg, Jón Geir Þormar og Haraldur Hansson báru hitann og þungann af netvæöingu skattframtals og forskráningu upplýsinga. skráning upplýsinga á framtalið létti vinnuna mikið og að einnig fylgi fleiri nauðsynlegar upplýsing- ar á sérblaði. Þær sé í flestum tilfell- Námskeið fyrir þá sem eru að hefja eigin atvinnurekstur - haldin hjá ríkisskattstjóra Embætti ríkisskattstjóra býður þeim sem eru að hefja eigin at- vinnurekstur upp á námskeið. Farið er yfir hagnýt atriði sem varða skattskil einstaklinga með atvinnurekstur, svo sem launa greiðanda í staðgreiðslu, tekju skráningu og reikningaútgáfu rekstrarkostnað og skattframtaliö auk þess sem fjallað er um virðis aukaskattinn, útskatt og innskatt skattskyldu, undanþágur, skatt- verð o.þ.h. Mjög góö aðsókn hefur verið að þessum námskeiðum en að meðal- tali sækja um 20 manns hvert þeirra. Hægt er að skrá sig í síma eða á Netinu. Námskeiðunum er skipt í þrjá hluta. Nánari upplýs- ingar um hvert námskeið má fá hjá ríkisskattstjóra eða á veffang- inu www.rsk.is I hluti Almenn skattskil - samskipti við skattyfirvöld - staðgreiðsla - rekstrarkostnaður - skattframtal. Næstu námskeið í þessum hluta verða haldin 3. apríl og 8. maí. II hluti Bókhaldsskylda - tekjuskráning og reikningaútgáfa. Næstu nám- skeið verða haldin 13. mars, 10. apríl og 15. maí. III hluti Virðisaukaskattur, Námskeið i þessum hluta verða haldin 17. apr- íl og 22. maí, Námskeiðshlutarnir eru allir haldnir frá kl. 17.00 til kl. 20.00 Námskeiðin eru haldin í húsa- kynnum ríkisskattstjóra að Lauga- vegi 166, Reykjavík, 4. hæð. Námskeiðsgjald er kr. 5000 ef bókað er samtímis á alla þrjá hluta námskeiðsins. Hægt er að bóka á einstaka hluta og kostar þá hver hluti kr. 2000. Innifalið í þátt- tökugjaldi eru fyrirlestrar og nám- skeiðsgögn, sem og kaffi og sam- lokur. um búið að forskrá inn á framtalið en þar sé þó undantekning á. „Færa verður upplýsingar um bifreiðaeign á framtalið. Einnig þarf að muna að færa niður verð bifreiða áður en þær eru skráðar á framtalið, en heimilt er að færa verðið niður um 10% frá því verði sem þær voru taldar til eignar á framtali 2000. Bif- reiðir sem keyptar voru á árinu 2000 færast á kaupverði.“ Gott að vita Á framtalinu eru sem fyrr reitir þar sem fólk merkir við vilji það slysatryggingu við heimilisstörf. Hrefna segir þessa tryggingu ekki dýra, iðgjaldið var 400 kr. á síðasta ári, og með því að merkja í þennan reit tryggja framteljendur sér rétt til slysabóta almannatrygginga vegna slysa við heimilisstörf, en það er sami réttur og vegna vinnuslyss. Þegar laun sem ekki eru forskráð á framtalið eru færð inn ætti að gæta þess að færa líka inn þau ið- gjöld i lífeyrissjóð sem greidd hafa verið af þessum launum. „Þá er rétt að minna á að færa inn staðgreiðslu Hrefna Einarsdóttir - fræöslustjóri ríkisskattstjóra. af vaxtatekjum, það vill stundum gleymast," segir Hrefna. .Áfgjaldskvaðarverðmæti er orð sem vill veflast fyrir fólki en hér er um að ræða 15-falda lóðarleigu eins og hún kemur fram á fasteigna- gjaldaseðlum sveitarfélaganna og er hún dregin frá fasteignamatsverði leigulóðar. Hrefna bendir á að hér sé ekki verið að ræða um nýjustu seðlana, heldur þá sem sendir voru til fólks í byrjun síðasta árs. Sé þessi upphæð ekki færð inn á fram- talið getur það leitt til hærri eignar- skatta. Framteljendur þurfa undir öllum kringumstæðum að færa af- gjaldskvaðarverðmætið sjálfir og ekki má draga það frá í kafla 4.1. í framtali þar sem fasteignir og verð- mæti þeirra er skráð. Breytingar á lögum Einnig er vert að benda fólki á að nokkrar breytingar voru gerðar á skattalögum á síðasta ári. Fyrst má nefna að tekjuskattur var lækkaður og útsvar hækkað. Þessar breyting- ar koma þó ekki að fullu til fram- kvæmda á árinu 2001. Annað atriði sem breyttist er að felld var niður eignaskerðing barnabóta og eru þær nú eingöngu tekjutengdar. Þó er hluti þeirra ótekjutengdur, eða 33.470 kr. sem greiddar eru með hverju bami yngra en sjö ára. Þá voru gerðar breytingar varðandi skattlagningu og frestun söluhagn- aðar af hlutabréfum. Nánar má lesa um það í leiðbeiningum. Aðeins eitt form sent út í ár sendi Ríkisskattstjóri aðeins eitt eintak af skattframtalinu til ein- staklinga. Af því leiðir að þeir sem telja fram á pappír og vilja eiga af- rit þurfa að nálgast eyðublöðin á einhvern annan hátt. Hægt er að nálgast þau á skattstofum eða prenta þau út af Netinu. Þeim sem telja fram á Netinu skal bent á að prenta framtalið út áður en það er sent til Ríkisskattstjóra því hvorki er hægt að vista það i tölvunni heima né sækja það aftur á Netinu. En afrit af netframtalinu er hægt að fá á skattstofum tveimur dögum eft- ir að þau eru send. -ÓSB Tilboð verslana Tilboöin giida til 21. mars. O Lambakótilettur í raspi 899 kr. kg Q Bónus bjúgu 299 kr. kg Q SJófryst ýsufíök roöfíett 592 kr. kg 0 Ungnautahakk, 8-12% fita695 kr. kg Q Rauövínslegin iambaiæri 795 kr. kg Q Café marino, 450 g 259 kr. Q Bónus vöfflumix 199 kr. 0 Kjörís ísboltar, 4 stk. 259 kr. Q Star Wars frostpinn., *2 49 kr. © Llbero Up & Go bleiur, *42 1299 kr. i—— \ .... Tilboöln gilda til 18. mars. 0 Svínahamborghr. m/betni 899 kr. kg 0 Svínarifjasteik m/puru 299 kr. kg 0 Dujardin sumarmix 109 kr. 0 Dujardin broccoli, 450 g 189 kr. 0 Forsoönar karföfíur, 1 kg 279 kr. 0 Myllu-vínarkökur, 6 teg. 129 kr. Q O O © Tilboöin gilda til 28. mars. Q Bailla spagettí, 1 kg 99 kr. Q Barilla tortellini m/kjötl/osti 189 kr. Q Barilla fusllll, 500 g 75 kr. 0 Uncle Bens sósur, 350 g 159 kr. Q Steiktar hakkboll. í súrsætri 550 kr. Q 1944 kakósúpa 143 kr. Q Smurkæfa, 200 g 152 kr. Q SS brauöskinka 730 kr. 0 Helgarsteikur 998 kr. kg 0 Pascual fltul. Jógúrt, 500 g 169 kr. Tllboöin gilda á meöan birgölr endast. 0 Breton ostakex, 225g 159 kr. 0 Mandarínuostakaka, 800 g 889 kr. 0 Sítrónuostakaka, 800 g 835 kr. 0 Piparostur, 150 g 149 kr. Q Rúlletta m/graslauk, 100 g 189 kr. 0 Stórt Dímón, 250 g 359 kr. Q Camembert, 150 g 235 kr. Q Q 0 Samkaup Tilboöin gilda til 18. mars. 1 0 Baconhleifur 511 kr. kg 0 Pepperonihleifur 511 kr. kg 0 Ferskir kjúklingaleggir 809 kr. kg 0 Ferskar úrb. kjúklingabr. 1529 kr. kg < 0 Pitsuhteifur o o A 511 kr. kg U o 0 Tilboöln gilda til 18. mars. 0 Læri, frosiö 698 kr. kg 0 Hryggir, frosntr 698 kr. kg 0 Súpukjöt, frosiö 298 kr. kg Q Q Q Q Q Q © Þín verslun Tilboöin gilda til 21. mars. \ 0 Lambalæri 889 kr. kg 0 Nautasnitsel 1103 kr. kg 0 Nautahakk 660 kr. kg 0 Barilla spagetti, 500 g 59 kr. 0 Barilla tortellini, 250 g 189 kr. 0 Uncle Bens tom./basil sósa 159 kr. j 0 M&M, 125 g 119 kr. 0 Minstrels súkkulaöi, 225 g 199 kr. Q © Fjaröarkaup Tilboöin gilda til 17. mars. j 0 Lambalæri, frosiö 695 kr. kg 0 1/2 lambaskrokkur 398 kr. kg 0 5 kg nautahakk 3475 kr. 0 Nautainnralæri 1298 kr. kg 0 Rauövínsl. lambalæri 899 kr. kg Q Ali reyktar svínakótilettur 998 kr. kg \ 0 Myllu brallarabrauö, 1/1 149 kr. 0 Skyr.is, 170 g, 4 teg. 69 kr. Q © Tilboöin gilda á meöan birgöir endast. 0 Nettó páskaegg, 250 g 699 kr. Q Þurrkrydduö kindafille 1469 kr. kg 0 Rauövínslegiö lambalæri 799 kr. kg 0 Bagel bits pepper., 9 stk. 259 kr. Q Emmess Boxari, vanillu, 1/2 149 kr. 0 Emmess Boxari súkk. 1/21 49 kr. Q Emmess Boxari oreo 1/21 49 kr. 0 Heinz pitsa, bak. baunir 259 kr. Q © Sparverslun Tilboöin gilda til 21. mars. | 0 Rauövínsl. lambalæri 898 kr. kg 0 Kindabjúgu, 50% afsl. 244 kr. kg 0 Baconpylsa 486 kr. kg 0 Hversdagsís, 2 1 vanil./súkk. 244 kr. \ 0 Bananar 149 kr. j Q Finish töfíur í uppþvottavél 359 kr. j o A U o ©

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.