Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2001, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2001, Blaðsíða 9
FMMTUDAGUR 15. MARS 2001 Utlönd 9 DV Átök milli skæruliða og öryggissveita: Makedónar á varðbergi Stjómvöld í Makedóníu eru á varðbergi gagnvart frekari árásum albanskra skæruliða sem óttast er að geti komið af stað nýrri styrjöld á Balkanskaga. Uppreisnarmenn sem virðast berjast fyrir réttindum albansks stórríkis skiptust á skotum við makedónskar öryggissveitir skammt frá borginni Tetovo í norð- vesturhluta landsins í gær. Albanir, sem eru þriðjungur íbúa Makedón- íu, eru fjölmennir á þessum slóðum. Bardagamir vörpuðu skugga á flutninga júgóslavneskra hersveita inn á hlutlausa svæðið nærri landa- mærunum að Kosovo. Þeir liösflutn- ingar eru liður í áætlun sem Ati- antshafsbandalagið (NATO) styður og ætiað er að stemma stigu við starfsemi albanskra skæruiiða í sunnanverðri Serbíu og koma í veg fyrir að þeir geti slegist í hópinn með byssumönnum í Makedóníu. Skæruliðar og öryggissveitir skiptust á skotum úr vélbyssum mestaUan daginn í gær og einstaka sinnum var gripið til sprengju- vörpunnar. Eldar kviknuðu í nær- liggjandi skóglendi. Að sögn lækna á sjúkrahúsi Tetovo særðust eflefu lögregluþjónar og þrír óbreyttir borgarar í átökunum. Þúsundir róttækra Albana söfn- uðust saman i Tetovo til að lýsa yf- ir stuðningi sínum við uppreisnar- mennina, sem kalla sig Þjóðfrelsis- herinn, og sungu af gleði í hvert skipti sem hleypt var af skotum í fjöflunum. „Við höfum því miður upplýsing- ar um að átök kunni að blossa upp um aflt land,“ sagði Stevo Pend- arovski, talsmaður makedónska innanríkisráðuneytisins, á fundi með fréttamönnum í gær. Að sögn ráðuneytismanna er talið að tvö hundruð „hryðjuverkamenn" hafi komið inn til' Makedóníu frá Kosovo þar sem mikifl meirihluti íbúanna er af albönsku bergi brot- inn. Átök í Makedóníu Makedónskir lögregluþjónar skiptast á skotum við albanska skæruliöa í úthverfum borgarinnar Tetovo, um 50 kílómetra suðvestur af Skopje. Deilur lama stjórn Japans Efnahags- og pólítíska kreppan í Japan versnar með hverjum degi. Stjómarflokkurinn virðist lamaður. í gær lýsti einn af þungavigtar- mönnum Frjálslynda lýðræðis- flokksins ástandinu sem efna- hagskreppu upp á líf og dauða. Ekk- ert þykir benda til að stjórnarflokk- urinn sé reiðubúinn að grípa tU þeirra róttæku aðgerða sem flestir sérfræðingar lýsa eftir. Þrátt fyrir ágreining innan flokksstjórnarinnar gerir hún aUt tfl að sýnast sameinuð og lýsa yfir stuðningi við Yoshiro Mori forsæt- isráðherra. Á flokksþingi á þriðju- daginn var andrúmsloftið óraun- verulegt, að því er sænska blaðið DN hefur eftir heimildarmanni sín- um. Flokksstjómin sætti ekki gagn- rýni og engin umræða var um stefnu flokksins. Fyrir utan fundar- staðinn efndu þó nokkrir félagar í flokknum tU mótmæla gegn leyni- makki hans. „Opni flokkurinn sig ekki verður þetta síðasta flokksþing hans,“ sagði fyrrverandi utanríkis- ráðherra Japans, Taro Nakayama. Það oUi mikiUi óánægju í fyrra- vor þegar lítil klíka þungavigtar- manna valdi á bak við luktar dyr Yoshiro Mori sem eftirmann Keizo Obuchis forsætisráðherra sem skyndUega hafði veikst. Nú er sömu aðferð beitt í leitinni að eftirmanni Moris. Fylkingamar í flokknum hafa hingað tU skipt ráðherraembættum á miUi sín. Þar sem enn hefur ekki tekist að ná samkomulagi um eftir- mann Moris virðist eitthvað hafa farið úrskeiðis. Húsbréf Þrítugasti og níundi útdráttur í 1. flokki húsbréfa 1990 Innlausnardagur 15. mai 2001 500.000 kr. bréf 90110079 90110347 90110774 90111467 90111821 90112015 90112555 90113050 90113617 90114089 90114224 90111928 90112189 90112663 90113355 90113744 90114354 90112828 90113486 90113752 90110222 90110400 90110798 90111539 90111854 90112168 90112581 90113258 90113618 90110279 90110628 90110971 90111635 90110304 90110631 90111226 90111638 90110323 90110773 90111403 90111788 90111952 90112301 90112000 90112489 90112879 90113494 90113812 50.000 kr. bréf 90140068 90140734 90141376 90141853 90142005 90142715 90143384 90144074 90144560 90145176 90140220 90140812 90141433 90141858 90142010 90142774 90143392 90144076 90144769 90145185 90140263 90140889 90141479 90141866 90142017 90143099 90143477 90144101 90144777 90145268 90140418 90140989 90141489 90141868 90142106 90143113 90143683 90144369 90144832 90145276 90140439 90141109 90141653 90141980 90142417 90143262 90143931 90144507 90144934 90140685 90141119 90141741 90142000 90142428 90143305 90144012 90144555 90145147 5.000 kr. bréf 90170091 90170130 I 90171101 90171749 90172645 90173276 90173669 90174268 90174732 90171177 90171753 90172725 90173369 90173690 90174288 90174819 I 90171265 90172084 90172729 90173393 90173823 90174437 90174881 I 90171430 90172088 90172997 90173397 90173886 90174462 90174887 90171512 90172526 90173052 90173430 90174122 90174491 90174917 90171717 90172548 90173137 90173560 90174177 90174517 90175005 r óinnleyst h ú s b réf: 5.000 kr. (I.útdráttur, 15/11 1991) Innlausnarverð 5.875,- 90173029 5.000 kr. (2. útdráttur, 15/02 1992) Innlausnarverð 5.945,- 90173183 5.000 kr. (4. útdráttur, 15/08 1992) Innlausnarverð 6.182,- 90172684 5.000 kr. (5. útdráttur, 15/11 1992) Innlausnarverð 6.275,- 90172688 500.000 kr. 5.000 kr. (7. útdráttur, 15/05 1993) Innlausnarverð 653.468,- 90112198 Innlausnarverð 6.535,- 90170166 (8. útdráttur, 15/08 1993) 5.000 kr. I Innlausnarverð 6.685,- I 5.000 kr. 90172685 90174159 50.000 kr. (9. útdráttur, 15/11 1993) Innlausnarverð 68.614,- 90144368 5.000 kr. (11. útdráttur, 15/051994) Innlausnarverð 7.056,- 90172683 5.000 kr. (15. útdráttur, 15/05 1995) Innlausnarverð 7.562,- 90173031 50.000 kr. 5.000 kr. (17. útdráttur, 15/11 1995) Innlausnarverö 79.161,- 90140551 90142996 Innlausnarverð 7.916,- 90173400 90174642 5.000 kr. (18. útdráttur, 15/02 1996) Innlausnarverð 8.028,- 90172646 90172689 90173710 5.000 kr. (20. útdráttur, 15/08 1996) Innlausnarverð 8.351,- 90172687 5.000 kr. (21. útdráttur, 15/11 1996) Innlausnarverð 8.543,- 90172690 5.000 kr. (22. útdráttur, 15/02 1997) Innlausnarverð 8.661,- 90174639 5.000 kr. (25. útdráttur, 15/11 1997) Innlausnarverð 9.209,- 90172682 5.000 kr. (26. útdráttur, 15/02 1998) Innlausnarverð 9.362,- 90174811 5.000 kr. (27. útdráttur, 15/05 1998) Innlausnarverð 9.531,- 90173714 50.000 kr. 5.000 kr. (29. útdráttur, 15/11 1998) Innlausnarverð 98.280,- 90142775 90145016 Innlausnarverð 9.828,- 90172653 90173655 90173709 90173030 90173658 50.000 kr. 5.000 kr. (30. útdráttur, 15/02 1999) Innlausnarverð 100.323,- 90142746 Innlausnarverö 10.032,- 90174812 5.000 kr. (31. útdráttur, 15/05 1999) Innlausnarverð 10.260,- 90173546 5.000 kr. (32. útdráttur, 15/08 1999) Innlausnarverð 10.580,- 90171882 90173403 90173654 5.000 kr. (33. útdráttur, 15/11 1999) Innlausnarverð 10.944,- 90173713 (34. útdráttur, 15/02 2000) Innlausnarverð 11.223,- 90173396 90174638 (35. útdráttur, 15/05 2000) Innlausnarverð 115.044,- 90140690 90141192 90142781 90145278 90141100 90141221 90144989 Innlausnarverð 11.504,- 90170672 90173262 90174206 90174742 90170695 90173872 90174640 90174956 50.000 kr. 5.000 kr. (36. útdráttur, 15/08 2000) Innlausnarverð 1.181.286,- 90112648 90112764 90113135 Innlausnarverð 118.129,- 90140546 90143527 90144092 90144915 90140649 90143606 90144604 90144957 90140662 90143745 90144721 90141183 90143770 90144774 90141406 90143929 90144786 Innlausnarverö 11.813,- 90170134 90171866 90174792 90170313 90173900 90174809 90171441 90174440 90175012 500.000 kr. 50.000 kr. 5.000 kr. 500.000 kr. 50.000 kr. 5.000 kr. 500.000 kr. 50.000 kr. 5.000 kr. Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Því er áríðandi íyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í öllum bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. (37. útdráttur, 15/11 2000) Innlausnarverö 1.206.402,- 90110200 90113589 Innlausnarverð 120.640,- 90140036 90141255 90141655 90144565 90140906 90141258 90141754 90144613 90141012 90141302 90143064 90141040 90141534 90143437 90141107 90141546 90143670 Innlausnarverð 12.064,- 90171433 90172029 90173877 90174791 90171920 90173440 90174119 (38. útdráttur, 15/02 2001) Innlausnarverð 1.228.609,- 90110686 90111893 90112299 90112982 90110957 90111962 90112786 90114327 Innlausnarverð 122.861,- 90140280 90141030 90143736 90144331 90140448 90141186 90143840 90145139 90140494 90141445 90143882 90145141 90140695 90141500 90144284 90140856 90141615 90144324 Innlausnarverð 12.286,- 90170185 90171325 90172803 90175083 90170419 90171434 90173274 90171279 90171809 90174001 90171324 90172626 90174863 íbúðalánasjóður Borgartúni 21 | 105 Reykjavík | Simi 569 6900 | Fax 569 6800

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.