Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2001, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2001, Blaðsíða 8
8 FIMMTUDAGUR 15. MARS 2001 Útlönd I>V Gin- og klaufaveikin hefur nú borist til Mið-Austurlanda: Karl Bretaprins hjálpar bændum George Fernandes Mikill þrýstingingur er á að land- varnaráöherra Indlands segi af sér. Indverska þingið lamað vegna mútuhneykslis Fundum í báðum deildum ind- verska þingsins var frestað í morg- un, annan daginn í röð, þar sem þingmenn gerðu ekki annað en að hrópa hver að öðrum vegna mútu- hneykslis sem skekur indversku rikisstjómina. „Þjófar, þjófar," söngluðu þing- menn stjórnarandstööunnar í neðri deild þingsins um leið og fundur var settur. Háværar kröfur eru um að land- V£u:naráðherrann George Fernandes segi af sér eftir að fréttastofa á Net- inu sýndi heimildarmynd þar sem embættismenn og foringjar úr hem- um taka við fé frá blaðamönnum sem þóttust vera vopnasalar. Við- takendur fjárins áttu að reyna að hafa áhrif á vopnasölusamning sem var bara uppdiktaður. UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftlrfarandi fasteignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Lóð úr landi Minni-Valla, Holta- og Landsveit, mánudaginn 19. mars 2001, kl. 11, þingl. eig. Ragnar Guðmundsson, gerðarbeiðandi er íslandsbanki hf. Vallarbraut 14, Hvolsvelli, mánudaginn 19. mars 2001, kl. 12, þingl. eig. Jónína Sigríður Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi er Ibúðalánasjóður. SÝSLUMAÐURINN í RANGÁR- UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- _________farandi eignum:__________ Álakvísl 72, 0101, 3ja herb. íbúð, Reykjavík, þingl. eig. Edda Dagný Öm- ólfsdóttir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Islands hf., Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis og Sparisjóður vélstjóra, útibú, mánudaginn 19. mars 2001, kl. 10.00. Bauganes 35, 0101, ásamt bílgeymslu, Reykjavík, þingl. eig. Sunneva Þrándar- dóttir, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður verslunarmanna og Lífeyrissjóðurinn Framsýn, mánudaginn 19. mars 2001, kl. 10.00.____________________________ Bárugata 5, 0001, 72,7 fm íbúð í kjallara og geymsla í kjallara m.m., Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Halla Karlsdóttir, gerðarbeiðandi lbúðalánasjóður, mánu- daginn 19. mars 2001, kl. 10.00. Dvergaborgir 5, 0201, 50% ehl. í 3ja herb. íbúð á 2. hæð t.v., 83,3 fm m.m. og afnotaréttur að bílastæði, þingl. eig. Gyða Hrund Jóhannesdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, mánudaginn 19. mars 2001, kl. 10.00.____________________________ Eldshöfði 15, austasta súlubil, 16,67%, og súlubil E, 16,67%, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Helgi Óskarsson, gerðar- beiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., mánudaginn 19. mars 2001, kl. 10.00. Gautavík 35, 0103, 50% í 87,0 fm íbúð á 1. hæð, önnur frá hægri ásamt geymslu í kjallara m.m., þingl. eig. Sigríður Laufey Hálfdánardóttir, gerðarbeiðandi Trygg- ingamiðstöðin hf„ mánudaginn 19. mars 2001, kl. 10.00. Karl Bretaprins tilkynnti í morg- un að hann ætlaði að gefa hálfa milljón sterlingspunda til að að- stoða bændur í baráttunni við gin- og klaufaveikifaraldurinn sem geis- ar i Bretlandi. Ríkisarfinn, sem er mikill áhuga- maður um sveitalífið, hefur áður lýst áhyggjum sínum af því að far- aldurinn geti leitt til gjaldþrots margra bænda og sjálfsmorða í kjöl- farið. „Ég vil gera allt sem ég get til að hjálpa þessum bændum og fjölskyld- um þeirra að halda sér á floti,“ sagði prinsinn í yfirlýsingu sem birtist í breska blaðinu Times í morgun. Óttinn við gin- og klaufaveikina Grandagarður 8, 020101, stálgrindarhús, 276,2 fm lagerrými á 1. hæð ásamt 66,7 fm milligólfi, Reykjavík, þingl. eig. Hamra ehf„ gerðarbeiðandi Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú. mánu- daginn 19. mars 2001, kl. 10.00. Laufrimi 26,0203, 97,7 fm íbúð á 2. hæð t.h. ásamt 7,7 fm geymslu á 1. hæð, merktri 0106, m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Guðný Hrafnsdóttir, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Islands hf„ mánudaginn 19. mars 2001, kl. 10.00. Leirutangi 21a, neðri hæð, Mosfellsbæ, þingl. eig. db. Kötu Hansen, gerðarbeið- andi Ibúðalánasjóður, mánudaginn 19. mars 2001, kl. 10.00. Lóð úr landi Mela (íbúðarhús ásamt öllu sem fylgir), Kjalamesi, þingl. eig. Ólafur Valberg Ólafsson, gerðarbeiðandi íbúða- lánasjóður, mánudaginn 19. mars 2001, kl. 10.00. Mýrargata 26, Reykjavík, þingl. eig. Mýrargata 26 ehf„ gerðarbeiðendur Sparisjóður Hafnarfjarðar og Tollstjóra- embættið, mánudaginn 19. mars 2001, kl. 10.00. Skipholt 49,0301,4ra herb. íbúð á 3. hæð t.v„ Reykjavík, þingl. eig. Edda Björk Hjörleifsdóttir, gerðarbeiðandi íbúða- lánasjóður, mánudaginn 19. mars 2001, kl. 10.00. Sólheimar 20, 0001, 3ja herb. kjallarat- búð, 1 herb. og snyrtiherb. í kjallara, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Kristjáns- dóttir og Guðni Eðvarðsson, gerðarbeið- endur Ibúðalánasjóður, Lífeyrissjóður verslunarmanna og Tryggingamiðstöðin hf„ mánudaginn 19. mars 2001, kl. 10.00. sem hefur sett Evrópu á annan end- ann að undanfornu hefur nú breiðst út til Mið-austurlanda. Yfirvöld í Sá- di-Arabíu og Sameinuðu arabísku furstadæmunum tilkynntu í gær að þar hefðu greinst tíu tilfelli sjúk- dómsins. Átta kýr sem höfðu verið fluttar inn til furstadæmanna reyndust vera smitaðar af gin- og klaufaveiki og sömu sögu var að segja af tveim- ur kálfum í Sádi-Arabíu. Lönd um allan heim hertu að- gerðir sínar til að koma i veg fyrir að sjúkdómurinn bærist til þeirra með því að banna innflutning á kjöti og korni frá Evrópusambands- löndunum og með auknu eftirliti meö ferðamönnum frá Evrópu. Strandasel 7, 0201, 3ja herb. íbúð á 2. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Elín Sæ- mundsdóttir, gerðarbeiðandi Ibúðalána- sjóður, mánudaginn 19. mars 2001, kl. 10.00.________________________________ Suðurmýri 8, Seltjamamesi, þingl. eig. Gunnar Richter, gerðarbeiðandi Spari- sjóður vélstjóra, mánudaginn 19. mars 2001, kl. 10.00.________ Tómasarhagi 27, 0001, 3ja herb. íbúð í kjallara, Reykjavík, þingl. eig. Heimir Sindrason, gerðarbeiðandi Ibúðalána- sjóður, mánudaginn 19. mars 2001, kl. 10.00.________________________________ Vegghamrar 31, 0201, 3ja herb. íbúð á 2. hæð, Reykjavík, þingl. eig. María Jolanta Polanska og Steinar Þór Guðjónsson, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf„ mánudaginn 19. mars 2001, kl. 10.00. Veghús 27a, 0202, 3ja til 4ra herb. íbúð á 2. hæð til hægri, Reykjavík, þingl. eig. Oddný Ragna Sigurðardóttir og Einar Þór Hauksson, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóð- ur, mánudaginn 19. mars 2001, kl. 10.00. Vesturás 17, Reykjavík, þingl. eig. Ragn- heiður Þorkatla Clausen og Pétur Aðal- steinn Einarsson, gerðarbeiðendur Ibúða- lánasjóður og Tollstjóraembættið, mánu- daginn 19. mars 2001, kl. 10.00. Vesturgata 56, 0101, íbúð á 1. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Sigfús Már Péturs- son og Helga Ægisdóttir, gerðarbeiðandi fbúðalánasjóður, mánudaginn 19. mars 2001, kl, 10.00.______________________ Þórufell 2, 0203, 3ja herb. íbúð á 2. hæð t.h. m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Hendrik Steinn Hreggviðsson og Guðrún Brynj- ólfsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður sjómanna, mánudaginn 19. mars 2001, kl. 10.00.___________ SÝSLUMAÐURINN l' REYKJAVÍK Bandaríkin voru eitt fjölda landa, allt frá Kanada til Ástralíu, til að banna kjötinnflutning frá Evrópu. Ann Veneman, landbúnaðarráð- herra Bandaríkjanna, sagði að allt yrði gert til að afstýra því að sjúk- dómurinn bærist þangað. Gin- og klaufaveiki hefur ekki orðið vart í Bandaríkjunum siðan 1929. Bretland er miðstöð faraldursins og þar hefur tugþúsundum dýra verið fargað. Fyrsta tilfellið var staðfest í Frakklandi á þriðjudag. Dýralæknar í Portúgal hafa greint mótefni í tveimur kúm sem fluttar voru inn frá Niðurlöndum. Það þýðir þó ekki endilega að dýrin séu sýkt. Þeim var þó fargað til von- ar og vara. UPPBÖÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- _______um sem hér segir:_________ Eiðismýri 6, íbúðarhúsalóð, Seltjamar- nesi, þingl. eig. Sigrún Elísabet Einars- dóttir, gerðarbeiðandi Kristján Vídalín Óskarsson, mánudaginn 19. mars 2001, kl. 10.00. Fomistekkur 13, 50% ehl„ Reykjavík, þingl. eig. Hrafnhildur Hlöðversdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóðurinn Fram- sýn, mánudaginn 19. mars 2001, kl. 14.30. ________________________ Rjúpufell 27,4ra herb. íbúð, 92,2 fm, á 4. hæð t.v. m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Guðni Rúnar Ragnarsson og Kristín S. Magnúsdóttir, gerðarbeiðendur Ibúða- lánasjóður og Tollstjóraembættið, mánu- daginn 19. mars 2001, kl. 15.00. Seilugrandi 4, 0204, Reykjavík. þingl. eig. Margrét Kristinsdóttir, gerðarbeið- andi Landsbanki Islands hf„ höfuðstöðv- ar, mánudaginn 19. mars 2001, kl. 10.30. Tungusel 1,0102,3jaherb. íbúðá l.hæð, Reykjavík, þingl. eig. Þorbjörg Ósk Björgvinsdóttir og Sigursteinn Guð- mundsson, gerðarbeiðendur Búnaðar- banki Islands hf„ Ibúðalánasjóður, Landssími íslands hf„ innheimta, og Toll- stjóraskrifstofa, mánudaginn 19. mars 2001, kl. 14,00._________________ Þúfusel 2, 0101, 1. hæð og bílskúr, Reykjavfk, þingl. eig. Guðrún Guð- mundsdóttir, gerðarbeiðandi íslands- banki-FBA hf„ útibú 526. mánudaginn 19. mars 2001, kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVÍK Kindum fargað í Frakklandi Hræ áttatíu kinda sem grunur leikur á aö séu smitaöar afgin- og klaufaveiki eru fjarlægö úr sláturhúsi í Carvin í norö- anveröu Frakklandi. Óttinn viö sjúkdóminn fer nú eins og eldur í sinu um allan heiminn. Haider vill á Evrópuþing Austurríski stjórnmálamað- urinn og þjóðem- issinninn Jörg Haider stefnir nú að því að verða leiðtogi hægri flokka Evrópu. Hann vill breyta valdahlutfóllunum á Evrópuþing- inu. Hann er sannfærður um að Evrópusambandið í sinni núver- andi mynd sé ekki framtíð Evrópu. Þýskum gíslum sleppt Fjórum þýskum konum, sem leið- sögumaður þeirra í Egyptalandi tók í gíslingu á mánudaginn, var sleppt í morgun. Fyrrverandi eiginkona leiðsögumannsins hafði farið með börn þeirra til Þýskalands og krafð- ist hann þess að fá þau aftur. Faldi stolin málverk Vinur sænska bankaræningjans Clarks Olofssons er grunaður um að hafa átt þátt í að fela málverkin sem stolið var af Ríkislistasafninu í Stokkhólmi í desember. Hörð gagnrýni á Bush Bréf George W. Bush Bandaríkja- forseta til orkuvera um að þeim verði ekki gert að draga úr losun koldíoxíðs hefur vakið hörð mót- mæli meöal umhverfisverndarsinna og innan Evrópusambandsins. Með þessum ummælum braut Bush kosningaloforð sitt. Bankareikningur á Kýpur Júgóslavnesk yf- irvöld, sem leita nú leynisjóða Slobod- ans Milosevics er- lendis, hafa komist að þvi að náinn ætt- ingi forsetans fyrr- verandi á banka- reikning á Kýpur. Ekki hefur verið gefið upp hver ætt- inginn er. Rannsaka sprengjuslys Bandarískir sérfræðingar komu í morgun til Kúveit til að rannsaka hvers vegna sprengjum var varpað úr bandarískri flugvél á hermenn sem fylgdust með æfingu vélarinn- ar. Peres andvígur SÞ-liði Shimon Peres, ut- anríkisráðherra ísraels, hvetur Sam- einuðu þjóðimar til að hafna tillögu Palestínumanna um að senda eftir- litslið til herteknu svæðanna. Reyndi að kyrkja barn Arkitekt á áttræðisaldri fékk æðiskast í verslunarmiðstöð á Östermalm í Stokkhólmi þegar hann sá 11 ára dreng sem hann taldi vera í strákaklíku sem hafði ónáðað hann. Arkitektinn hafði nær kyrkt drenginn þegar honum var bjargað. Hann hefur viðurkennt að hafa ætl- að að drepa bamið. Með blóðugar hendur Mótmælendur í Kiev í Úkraínu helltu í gær blóði fyrir utan innan- ríkisráðuneytið. Forseti landsins, Leonid Kútsjma, er sakaður um að hafa fyrirskipað morð á gagnrýnum blaðamanni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.