Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2001, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2001, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 15. MARS 2001 Tilvera 27 DV Jerry Lewis 75 ára eða eins Jerry Lewis, Joseph Levitch og hann var skírður upphaflega, fædd- ist 16. mars árið 1926 í Newark, New Jersey, og er því hvorki meira né minna en 75 ára í dag. Jerry Lewis hef- ur verið lengi í skemmtanabransanum og hefur til að mynda verið skemmti- kraftur, leikari, framleiðandi og hand- ritshöfundur. Árið 1977 var hann til- nefndur til nóbelsverðlaunanna fyrir störf sin í baráttunni við taugahröm- unarsjúkdóma. muiuiiim . ^ s i viuurarmr iz -#1 Gildir fyrir föstudaginn 16. mars Vatnsberinn (20. ian.-1.8. febr.l: I Komdu vini þínum í ' skiining um að þú stjórnir eigin lífi. Það getur þurft töluvert átak til að koma þeim skilaboðum á réttan stað. Fiskarnir na, fehr.-20. marsl: Það gerist eitthvað lóvenjulegt og skemmti- legt í dag og þú nýtur þess svo sannarlega að vera tdl. Lofaðu ekki upp í ermina þína. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): . Þér hættir til að taka I meira að þér en þú ræður við. Betra er að segja nei en að þykjast ætla að gera það sem er vita- ómögulegt. Nautió (20. apríl-20. maíl: Gerðu vini þínum greiða, hann þarfnast þin sérstaklega núna. Þú uppgötvar leynda hæííleika hjá sjálfum þér. Happa- tölur þínar eru 7, 9 og 25. Tviburarnir 121. maí-?i. iúnít: Ástvinur þinn er eitt- " hvaö niöurdreginn. Það er helst að þú gæt- ir hresst hann við. Þú ættir að lesa eitthvað þér til skemmtunar. Krabbinn (22. iúní-??. iúin: Ástarlifið blómstrar í I kringum þig en þér finnst þú vera eitthvað afskiptur á því sviði. Vertu rólegin-, þinn timi kemur fyrr en varir. Uónið (23. iúlí- 22. ágúst): Þú kynnist einhverjum sem þér finnst alveg einstaklega spennandi. Þú gætir þó þurft að bíða eitthvað eftir að náin kynni takist. Mevian (23. áeúst-22. sept.): Einhver glundroði er ríkjandi í vinnunni hjá ^^W^l»þér. Best er fyrir þig ^ f að bianda þér sem minnst í þau mál en halda þig að vinnunni. Vogin (23. sept.-23. okt.): J Það er óhætt að segja Oy að þessi dagur er ekk- V f ert venjulegur hjá þér. r f Þú skalt bara halda þínu striki þó að þér finnist fólk vilja hafa áhrif á þig. Soorðdreki (24. okt.-21. nóv.l: Þú ættir að fara út að ganga eða stunda ein- ^hverja aðra likams- rækt. Þú sérð ekki eft- ir þeim tíma. Happatölur þinar eru 3, 8 og 16. Bogamaður (22. nóv.-21. des.): .Gættu orða þinna. Ein- rhver er að reyna að koma höggi á þig. Þú I getur þó huggað þig við að þú átt trausta og einlæga vini. Stelngeitin (22. des.-19. ian.l: Viðskipti þin ættu að ganga vel í dag og nú er rétti tíminn til að ganga frá samningum. Þú gætir jafnvel gefið öðrum ráð- leggingar. Ovæntir gestir Mæögurnar úr skemmtiþættinum Milli himins og jaröar droppuöu óvænt upp á Ketilásnum. Góugleðin heldur velli: Bóndinn á Útnára fékk sér konu DV, SKAGAFIRDI: Hin árlega góuskemmtun Fljóta- manna var haldin í félagsheimilinu Ketilási um helgina. Þessi skemmt- un er ein af þremur árlegum skemmtunum í sveitinni; hinar eru þorrablótið og réttardansleikurinn á haustin. Sú hefð hefur skapast varðandi þessa samkomu að kvenfé- lag og búnaðarfélag sveitarinnar sjá um skemmtunina til skiptis. Að þessu sinni var ár kvenfélagsins. Auk þess að útbúa glæsilegan veislumat sér skemmtinefndin um pð scmja eðarátvcga-þau akenmtjat- imtiomTAtJ &n rnébblíu.. riði sem flutt eru. Er þá jafnan drep- ið á helstu atburði liðins árs í sveit- inni, auk þess sem mikið er sungið meðan á borðhaldi stendur. Nær undantekningarlaust sjá heima- menn um allan flutning á þvi and- lega fóðri sem á boöstólum er en fá stundum hljómsveit að og hafa Sigl- firðingar verið drjúgir að sjá um músíkina. Skemmtunin nú þótti takast með ágætum enda var færð og veður eins og best verður á kos- ið miðað við árstíma. -ÖÞ r* DVMVNDIR ÖRN ÞÓRARINSSON Fær góðu ráðin að sunnan Bóndinn á Útnára, til hægri á myndinni, er nýkominn meö eina taílenska og hringir i bæinn til aö fá góö ráö. Kryddpíu stillt upp við vegg: Virgin hótar að reka Mel B Það á ekki af aum- ingja Mel B að ganga. Kryddpían ógurlega, fyrrum tilvonandi tengdadóttir íslands, hefur fengið þau boð frá forráðamönnum V irgin-plötufy rirtæk- isins að nái næsta smáplata hennar ekki umtalsverðum vin- sældum verði hún lát- in róa. Já, plötusamn- ingnum við hana verður hreinlega sagt upp. Plötustjóramir gera kröfu til þess að platan nái að minnsta kosti fimmta sæti á vinsældalistanum. Að öðrum kosti bara bæ- Kryddpían okkar fær heldur kaldar kveöjur frá plötuút- gefanda sínum sem krefst þess aö næsta plata nái umtalsveröum vinsældum, ella veröi sólóplötusamn- ingnum sagt upp. bæ. Ansi harð- neskjulegt myndi margur segja þar sem Virgin hefur jú grætt hundruð milljóna króna á plötum Kryddpí- anna. „Þetta lítur ekki vel út fyrir Mel,“ segir heimildarmað- ur breska blaðsins The Sun. Núverandi samn- ingur Mel B rennur út í sumar. Fyrri sólóplötur fraukunn- ar hafa ekki gengið vel og því kannski ekki ástæða til að ætla að næsta plata gangi betur. Lögmannafélag íslands AÐALFUNDUR Aðalfundur Lögmannafélags íslands 2001 verður haldinn föstudaginn 16. mars nk., kl. 14.00, í Setrinu á Grand Hótel. DAGSKRÁ: 1. Aðalfúndarstörf samkvæmt 8. gr. samþykkta fyrir Lögmannafélag Islands. 2. Kynning á nýrri heimasíðu LMFÍ. 3. Önnur mál. Að loknum aðalfundi LMFÍ verður haldinn aðalfundur félagsdeildar LMFÍ. DAGSKRÁ: 1. Aðalfúndarstörf samkvæmt 6. gr. reglna um félagsdeild LMFÍ. 2. Önnur mál. Stjórn Lögmannafélags íslands Kjörstaðir: Ráðhúsið, Kringlan, Engjaskóli, Seljaskóli, Hagaskóli og Laugarnesskóli. Borgarbúar eru ekki bundnir af því að greiða atkvæði á ákveðnum kjörstað. Opnunartími: Kjörfundur hefst kl. 10:00 og lýkur kl. 20:00. Persónuskilríki: Kjósendum er skylt að framvísa persónuskilríkjum. Þjónusta við fatlaða: Á hverjum kjörstað verður gott aðgengi og sérstakur útbúnaður fyrir fatlaða. í Ráðhúsi verður einnig sérstakur útbúnaður fyrir blinda og sjónskerta. Aðstoð og leiðbeiningar: Á kjörstað geta þeir sem þess óska fengið aðstoð og leiðbeiningar um hvernig bera skuli sig að við rafræna kosningu. Upplýsingar: Upplýsingar um kjörskrá og annað er lýtur að kosningunum eru veittar í síma 563 2200. Yfirkjörstjórn: Aðsetur yfirkjörstjórnar á kjördegi verður í Ráðhúsinu. F R Á REYKJAVÍKURBORG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.