Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.2001, Blaðsíða 10
26
MÁNUDAGUR 23. APRÍL 2001
Sport
DV
ÞÝ5KALANP
Dortmund-Bochum ...........5-0
1-0 Ricken (18.), 2-0 Heinrich (29.),
3-0 Reina (65.), 4-0 Reina (67.), 5-0
Stevic (89., viti).
Leverkusen-Hamburg ........1-1
0-1 Töfting (41.), 1-1 Kirsten (45.).
E. Cottbus-Unterhaching .... 1-0
1-0 Franklin (57.).
Frankfurt-Bayern Munchen . 0-2
0-1 Scholl (22.), Tarnat (90.).
Hansa Rostock-Köln.........2-1
1-0 Benken (24.), 2-0 Majak (48.), 2-1
Kurth (73.).
Schalke-Hertha Berlín......3-1
0-1 Deisler (34.), 1-1 Böhme (56.), 2-1
van Hoogdalem (79.), 3-1 Mpenza
(86.).
Werder Bremen-Wolfsburg . . 2-3
0-1 Akpoborie (29.), 1-1 Ailton (42.),
1- 2 Schnoor (44.), 1-3 Sebescen (58.),
2- 3 Pizarro (84.).
1860 Miinchen-Stuttgart .... 2-1
1- 0 Max (12.), 1-1 Balakov, víti (28.),
2- 1 Beierle (56.)
Freiburg-Kaiserslautern .... 5-2
1-0 But (15.), 2-0 Sellimi (30.), 3-0
Baya (37.), 4-0 But (39.), 5-0
Kobiaschili (42.), 5-1 Djorkaeff (50.),
5-2 Pettersson (69.)
Staöan efstu liða:
Schalke 30 16 7 7 57-29 55
Bayern 30 16 5 9 57-35 53
B. Dortm. 30 15 7 8 54-37 52
Leverkusen 30 15 5 10 51-38 50
Hertha B. 30 16 1 13 53-50 49
Kaisersl. 30 15 4 11 47-49 49
Freiburg 30 12 10 8 46-34 46
Werder B. 30 13 7 10 46-45 46
Wolfsburg 30 11 10 9 54-38 43
Köln 30 11 9 10 5043 42
1860 M. 30 11 7 12 38-50 40
Hansa Rost. 30 11 6 13 32-42 39
Hamburg 30 9 9 12 52-51 36
E. Cottbus 30 10 3 17 33-45 33
Stuttgart 30 7 10 13 38-46 31
Unterh. 30 7 10 13 28-48 31
Frankfurt 30 8 5 17 36-61 29
Þýskaland:
Schalke
óstöðvandi
Schalke hélt áfram sigurgöngu
sinni um helgina, í þetta sinn
með góðum sigri á Eyjólfí
Sverrissyni og félögum í Herthu
Berlín. Leiknum lauk með 3-1
sigri eftir að hafa verið marki
undir í hálíleik. Eyjólfur Sverris-
son var að vanda í byrjunarliði
Herthu.
„Viö höfum nú lagt 4 stórlið
að velli. Þess hefði enginn trúað
okkur til,“ sagði Rudi Assauer,
þjálfari Schalke. „Bayem
Munchen er okkar helsti and-
stæðingur í dag og eftir sigrana
á Manchester United í meistara-
deildinni er sjálfstraustið risa-
vaxið."
Fjórar umferðir eru eftir í
þýsku deildinni og stefnir
Schalke á fyrsta titil sinn í 43 ár.
Bayern Miinchen vann einnig
um helgina, á útivelli gegn
Frankfurt með mörkum frá Meh-
met Scholl og Michael Tarnat og
komust þeir aftur á topp deildar-
innar, en aðeins í nokkra
klukkustundir.
Kaiserslauten var tekið í
kennslustund af Freiburg en í
hálfleik var staðan 5-0 síðar-
nefnda liðinu í hag. Kaiserslaut-
en tókst þó að klóra í bakkann
með tveimur mörkum eftir hlé
en niðurstaðan engu að síöur af-
ar slæm fyrir liðið.
rr» FRAKKlflND
Franska bikarkeppnin
Undanúrslit
Strasbourg-Nantes..........4-1
Amiens-Troyes .............0-0
Amiens vann, 4-2, eftir vítaspyrnu-
keppni.
Amiens, sem leikur í 3. deild, er ann-
að liöið úr þeirri deild sem kemst í
úrslit frönsku bikarkeppninnar frá
upphafí.
Cafu, Montella og Tommasi fagna hér marki þess síðastnefnda í sigri Roma á Udinese i gær.
Reuters
ítalska knattspyrnan:
Roma vann
- liðið komið aftur á sigurbraut og nálgast meistaratitilinn
Roma er enn í forystu eftir leiki
helgarinnar á Ítalíu og er komiö aft-
ur á sigurbraut en liðið vann Udi-
nese, 3-1, í gær. Lazio hélt þriðja
sætinu með sigri á Vicenza og held-
ur enn í vonina um meistaratitil.
Vonir AC Milan um sæti í meist-
aradeildinni að ári minnkuðu í gær
en jafntefli var niðurstaðan i leik
þeirra gegn Lecce á útivelli. Sömu-
leiðis voru vonir Atalanta, sem er í
sætinu fyrir ofan Milan, um sæti í
keppni þeirra bestu í Evrópu minni
eftir jafntefli gegn Bergamo. Liðin
eru nú í 5. og 6. sæti deildarinnar en
efstu fjögur liðin öðlast keppnisrétt
í meistaradeildinni.
Roma var án Francesco Totti sem
var í leikbanni en lenti í litlum
vandræðum meö lið Udinese. Tvö
mörk í fyrri hálfleik og eitt í síðari
áður en Udinese náði að svara
skömmu fyrir leikslok.
Rómarliðin Lazio og Roma mæt-
ast í nágrannaslag í næstu umferð
og munu Dino Zoff og hans menn
leitast við að komast nær meistara-
titilinum með sigri á toppliðinu.
-esá
NOREGUR
Bodo Glimt-Odd Grenland ... 1-1
0-1 Deila (45.), 1-1 Johansen (73.).
Bryne-Stabæk ................0-1
0-1 Fjortoft (19.).
Moss-Viking Stavanger.......1-3
0-1 Dahl (35.), 0-2 Sanne (42.), 1-2
Odegaard (74.), 1-3 Aarsheim (80.).
Rosenborg-Molde..............2-1
1- 0 Winsnes (26.), 2-0 0. Berg (52.),
2- 1 Fjortoft, víti (72.).
Sogndal-Lyn .................1-0
1-0 Herfindal (1.).
Stromsgodset-Lilleström .... 1-2
0-1 Mattiasson (2.), 1-1 Evensen (3.),
1-2 Fjelsted (80.).
Tromsö-Brann.................2-0
1-0 Pedersen (22.), 2-0 Hanssen, víti
(63.).
Staðan:
Tromsö
Viking St.
Odd Grenl.
Lilleström
Molde
Rosenborg
Brann
Stabæk
Sogndal
Strömsg.
Lyn
Bryne
Bodö/Glimt 2
Moss 2
Kí HOLLAND
b^^æb3Sv,k,í.-—:-----------
PSV Eindhoven-Waalwijk . . . 3-1
1-1 Jóhannes Karl Guðjónsson (55.)
Utrecht-WiUem II .........1-0
De Graafschap-Twente.....4-0
Feyenoord-NEC Nijmegen ... 3-0
Groningen-Roosendaal .....2-0
Heerenveen-Fortuna Sittard . 6-1
NAC Breda-AZ Alkmaar .... 0-0
Roda JC-Sparta Rotterdam . . 1-0
Staða efstu Uða:
PSVEind. 29 21 7
Feyenoord 29 19 2
Roda Kerk 29 15 7
Ajax 28 15 6
Waalwijk 29 13 10
V. Arnhem 28 13 8
Leik Ajax og V. Arnhem var frestaö.
Zi ÍTALÍA
Inter Milan-Fiorentina .....4-2
1-0 Vieri (11.), 2-0 Vieri, víti (40.), 3-0
Dalmat (44.), 4-0 Sukur (57.), 4-1
Bressan (64.), 4-2 Chiesa (80.).
Napoli-Brescia ............ 1-1
0-1 Baggio (46.), 1-1 Amoruso, víti
(49.).
Bologna-Bari................4-2
0-1 Poggi (4.), 1-1 Signori (13.), 2-1
Locatelli (51.), 3-1 Signori, víti (54.),
3-2 Osmanovski (76.), 4-2 Cruz (85.)
Lazio-Vicenza ..............2-1
1-0 Simeone (36.), 2-0 Crespo (87.), 2-1
Jeda (90.)
Lecce-AC Milan..............3-3
1-0 Lucarelli, víti (37.), 1-1 Bierhoff
(38.), 1-2 Shevchenko (41.), 2-2
Vugrinec (46.), 3-2 Savino (70.), 3-3
Kaladze (90.)
Parma-Juventus .............0-0
Perugia-Atalanta............2-2
0-1 Ventola (25.), 1-1 Tedesco (34.), 1-2
Doni (69.), 2-2 Ahn (90.)
Udinese-Roma................1-3
0-1 Montella (38.), 0-2 Tommasi (45.),
0-3 Nakata (68.), 1-3 Sosa (79.)
Verona-Reggina..............0-3
0-1 Dionigi (19.), 0-2 Cozza (42.), 0-3
Mamede (90.)
Staða efstu liða:
AS Roma 27 19 5 3 53-24 62
Juventus 27 16 8 3 45-21 56
Lazio 27 17 4 6 49-28 55
Parma 27 12 8 7 39-22 44
Atalanta 27 10 11 6 33-23 41
AC Milan 27 10 11 6 44-38 41
Inter Milan 27 11 8 8 38-34 41
Bologna 27 11 6 10 38-37 39
Fiorentina 27 8 12 7 45-39 36
Perugia 27 8 9 10 36-40 33
Udinese 27 10 2 15 40-47 32
Lecce 27 7 9 11 34-45 30
Brescia 27 6 11 10 33-37 29
Vicenza 27 7 7 13 29-40 28
Napoli 27 6 10 11 26-37 28
OTÍ BELGÍA
La Louviere-Anderlecht.....0-1
Lokeren-Genk...............2-2
Arnar Þór Viðarsson, Auðun
Helgason, Arnar Grétarsson og
Rúnar Kristinsson voru allir í
byrjunarliði Lokeren.
Mechelen-Beveren............2-2
Mouscron-Ghent..............2-2
St. Truiden-Harelbeke ......1-1
Standard Liege-Lierse......3-2
Aalst-Westerlo..............1-2
Club Brúgge-Charleroi ......1-0
Germinal-Antwerpen..........3-1
Staða efstu liða:
Anderlecht 30 21 8 1 74-24 71
Cl. Brugge 30 20 9 1 74-23 69
Standard L. 30 15 10 5 67-36 55
Germinal 30 16 3 11 55-41 51
Gent 30 14 8 8 53-33 50
Lokeren 30 13 9 8 56-37 48
Westerlo 30 13 8 9 52-45 47
£»/ AUSTURRÍKI
Austria Vin-A. Moedling......2-0
Graz AK-Ried ................4-1
Tirol Innsbruck-R. Vín ......1-1
LASK Linz-Sturm Graz.........2-1
Staða efstu Uða:
Tirol 30 16 8 6 53-26 56
R. Vín 30 13 10 7 51-34 49
A. Vin 30 14 6 10 44-31 48
St. Graz 30 14 5 11 50-36 47
Graz AK 30 12 8 10 41-34 44
Salzburg 29 11 8 10 39-35 41
Leik Salzburg og Bregenz var frestaö.
IX*7 SPÁNN
Celta Vigo-Deportivo........2-1
0-1 Valeron (54.), 1-1 Djorovic (58.),
2-1 Mostovoi (69.).
R. Zaragoza-Real Madrid . . . 2-3
0-1 Raul (16.), 1-1 Juanele (27.), 1-2
Raul (33.), 2-2 JameUi (61.), 2-3 Savio
(68.).
Villarreal-MaUorca..........2-2
1-0 Palermo (31.), 2-0 Victor (38.), 2-1
Carreras (48.), 2-2 Guiza (73.)
Alaves-Malaga...............1-2
0-1 Larrainzar (23.), 0-2 Rufete (48.),
1-2 Tellez (60.)
Espanyol-R. Santander ......3-0
1-0 Roger (23.), 2-0 Serrano (61.), 3-0
Roger (71.)
Las Palmas-Numancia ........1-1
0-1 Rosu (26.), 1-1 Eloy (57.)
Osasuna-Barcelona ..........3-1
1-0 Ivan Rosado (17.), 1-1 Overmars
(20.), 2-1 Alex (28.), 3-1 Ivan Rosado
(85.)
Oviedo-Valencia ............0-0
R. Vallecano-Athletic Bilbao . 1-2
0-1 Ezquerro (21.), 1-1 Cembranos
(90.), 1-2 Tiko (90.)
R. Sociedad- Valladolid.....3-1
1-0 GabUondo (27.), 2-0 Gabilondo
(34.), 3-0 Tayfun (65.), 3-1 Pachon (90.)
Staða efstu liða:
R. Madrid 31 21 5 5 69-32 68
Deportivo 31 17 6 8 60-38 57
Valencia 31 15 8 8 48-25 53
R. Mallorca 31 14 11 6 44-37 53
Barcelona 31 14 9 8 68-50 51
Celta Vigo 31 13 8 10 43-44 47
Alaves 31 13 7 11 49-42 46
Malaga 31 13 6 12 50-49 45
Espanyol 31 13 6 12 40-32 45
Villarreal 31 12 8 11 46-46 44
Þrír með
rautt
Leikmenn Barcelona kórón-
uðu heldur dapra viku með því
að tapa fyrir Osasuna, 3-1, í
spænsku 1. deildinni í gær. Eitt-
hvað virtist mótlætið fara í taug-
amar á leikmönnum Barcelona
þvi eftir að Osasuna hafði kom-
ist í 3-1 fuku þrír leikmanna
Barcelona, Simao Sabrosa, Ivan
de la Pena og Sergi, út af með
rautt spjald.
Ellefu stiga forysta
Real Madrid situr á toppi
deildarinnar með 11 stiga for-
ystu eftir tap Deportivo La Cor-
una gegn Celta Vigo á laugardag-
inn. Real Madrid vann góðan úti-
sigur á Real Zaragoza þar sem
hinn ótrúlegi Raul skoraði tvö
mörk. Fátt virðist nú geta komið
í veg fyrir að þetta frábæra lið
tryggi sér meistaratitilinn.
Jafnt hjá Valencia
Dapurt gengi Valencia í deild-
inni heldur áfram. Um helgina
gerði liöið markalaust jafntefli
gegn Oviedo á útivelli en þriðja
sætið er samt sem áður þeirra
þar sem Real Mallorca, sem er í
fjórða sæti deildarinnar, gerði
einnig jafntefli, gegn Villarreal á
útivelli. Bæði þessi lið verða þó
að herða sig ætli þau sér að ná
öðru sætinu í deildinni þar sem
þau eru fjórum stigum á eftir
Deportivo La Coruna. -ósk