Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.2001, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.2001, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 23. APRÍL 2001 27 Sport i>v Roy Keane, fyrirliöi Manchester United, fékk aö líta rauða spjaldiö í leiknum gegn Manchester City um helgina eftir fólskulegt brot á Norömanninum Alf Inge Haaland. Keane, ásamt öörum leikmönnum Manchester United, var aö vanda steinhissa yfir rauöa spjaldinu enda maður sem má ekki vamm sitt vita. Enska knattspyrnan ENGLAND Úrvalsdeild Man Utd-Man City..........1-1 1-0 Teddy Sherringham (71., víti), 1-1 Steve Howey (83.). Arsenal-Everton ..........4-1 1-0 Fredrick Ljungberg (21.), 1-1 Kevin Campbell (24.), 2-1 Gilles Grim- andi (55.), 3-1 Sylvain Wiltord (67.), 4-1 Thierry Henry (87.). Aston Villa-Southampton . . . 0-0 Bradford-Derby...............2-0 1-0 Ashley Ward (16.), 2-0 Ashiey Ward (87.). Chelsea-Charlton.............0-1 0-1 Shaun Bartlett (35.). Ipswich-Coventry ............2-0 1-0 Martijn Reuser (20.), 2-0 Jermaine Wright (56.). Leicester-Middlesbrough .... 0-3 0-1 Hamilton Ricard (12.), Alan Boksic (50.), 0-3 Paul Ince (52.). Sunderland-Newcastle........1-1 1-0 Patrice Carteron (67.), 1-1 Andy O'Brien (77.). West Ham-Leeds ..............0-2 0-1 Robbie Keane (8.), 0-2 Rio Ferdin- and (48.). Liverpool-Tottenham..........3-1 1-0 Emile Heskey (6.), 1-1 Willem Korsten (23.), 2-1 Gary McAllister, víti (77.), 3-1 Robbie Fowler (88.). Staöan í úrvalsdeild Man Utd 34 23 8 3 75-25 77 Arsenal 34 18 9 7 57-33 63 Ipswich 35 19 5 11 53-38 62 Leeds 34 17 8 9 52-39 59 Liverpool 33 16 8 9 58-37 56 Chelsea 34 15 9 10 62-39 54 Aston Villa 35 12 14 9 43-38 50 Sunderland 35 13 11 11 40-37 50 Charlton 35 13 10 12 46-49 49 Tottenham 35 12 9 14 42^9 45 Southampton33 12 9 12 34^0 45 Leicester 35 13 6 16 34-45 45 Newcastle 33 12 7 14 39-46 43 West Ham 35 9 12 14 4147 39 Middlesbr. 35 8 14 13 41-40 38 Everton 35 10 8 17 40-54 38 Derby 35 9 11 15 34-56 38 Coventry 35 8 9 18 34-58 33 Man. City 35 7 10 18 38-61 31 Bradford 35 5 9 19 27-59 24 1. deild: Bolton-Norwich...............1-0 Burnley-Birmingham ..........0-0 Gillingham-WBA...............1-2 Grimsby-Sheff. Utd...........0-1 Huddersfield-QPR ............2-1 Portsmouth-Fulham............1-1 Sheff.Wed-Barnsley...........2-1 Stockport-Crewe .............3-0 Tranmere-Crystal Palace......1-1 Wimbledon-Nott.For...........2-1 á bæði Roy Keane og David Batty fyrir gróf brot Harðjaxlarnir Roy Keane og Dav- id Batty voru báðir í sviðsljósinu um helgina en þó kannski ekki fyr- ir mjög svo skemmtilegar sakir. Báðir fengu þeir að líta rauð spjöld fyrir fólskuleg brot en ekki voru þó allir á eitt sáttir um réttmæti spjald- anna. David O’Leary, knattspyrnu- stjóri Leeds, lýsti spjaldinu sem David Batty fékk eftir viðskipti sín við Joe Cole, leikmann West Ham, sem skammarlegu og sagði að Batty hefði ekki komiö við hinn unga Cole. „Ég skil ekki hvernig Joe Cole fór að því að detta þegar engin snerting átti sér stað,“ sagði O’Le- ary bálreiður eftir leikinn sem lið hans vann þó auðveldlega, 2-0, þrátt fyrir að vera manni færri í hálftíma. Gömul kynni Lítill vafi var um rauða spjaldið sem Keane fékk i viðureigninni við Manchester City. Hann slátraði Norðmanninum Alf Inge Haaland en eins og margir muna var þetta ekki í fyrsta skipti sem Keane og Haaland elda saman grátt silfur því fyrir fjórum árum, þegar Haaland var leikmaður Leeds, fór Keane í tæklingu við hann sem endaði með því að Keane sleit krossbönd og var frá í rúmt ár. Sunderland aö missa af iestinni Sunderland tapaði dýrmætum stigum í baráttunni um Evrópusæti í nágrannaslagnum gegn New- castle. „Það er niu stig eftir í pottin- um og við verðum bara að biða og sjá hvar við endum. Leikmenn mín- ir voru frábærir í dag og ég hef fulla trú á að við klárum tímabilið með glæsibrag," sagði Peter Reid, knatt- spymustjóri Sunderland, eftir leik- inn. Ótrúlegt hjá Ipswich Ipswich gengur allt í haginn þessa dagana og um helgina vann liðið öruggan sigur á Coventry. Lið- ið er nú í þriðja sæti deildarinnar og eygir möguleika á sæti í meist- aradeild Evrópu að ári. „Tímabilið hefur verið frábært, sérstaklega í ljósi þess að við komum upp úr 1. deild fyrir þetta keppnistímabil. Við höfum sýnt mikinn stöðugleika í vetur í einni erfiðustu deildar- keppni í heimi og það eitt segir mér að við séum tilbúnir til að spila í Evrópukeppni," sagði George Burley, knattspyrnustjóri Ipswich. Enn kemur Charlton á óvart „Þetta var frábær leikur hjá okkur. Við vorum ákveðnir í því að reyna að enda keppnistímabilið vel og mér fannst þetta vera besta frammistaða okkar á útivelli í vetur. Við vorum að vísu orðnir töluvert þreyttir undir lokin en leikmennirnir sýndu ótrúlegan viljastyrk," sagði Alan Curbishley, knattspyrnustjóri Charlton, eftir sigur Charlton á Chelsea á Stamford Bridge, sem gerði vonir Chelsea um sæti í meistaradeildinni að engu. Wolves-Blackburn 0-0 Preston-Watford . 3-2 Staöan í 1. deild Fulham 43 29 10 4 87-30 97 Blackburn 42 23 12 7 67-36 81 Bolton 43 22 14 7 72-44 80 WBA 44 21 10 13 58-49 73 Preston 43 21 9 13 59-49 72 Birmingham 44 21 9 14 56-47 72 Nott For. 44 20 7 17 53-50 67 Burnley 43 19 9 15 46-51 66 Wimbledon 42 17 14 11 66-45 65 Watford 43 19 8 16 72-64 65 Huddersf. 43 11 13 19 45-53 46 Portsmouth 43 9 19 15 41-52 46 Crystal Pal. 43 10 13 20 52-66 43 QPR 44 7 18 19 44-71 39 Tranmere 43 9 9 25 42-72 36 SKOTLAND Aberdeen-Dunfermline 1-0 Dundee-Glasgow Rangers 0-3 Hibernian-Kilmarnock 1-1 Motherwell-St. Johnstone 0-1 Celtic-Hearts . 1-0 Celtic 34 29 4 1 82-24 91 Rangers 34 23 4 7 63-27 73 Hibernian 34 17 11 6 53-26 62 Kilmarnock 34 14 8 12 40-45 50 Hearts 34 13 8 13 52-45 47 Dundee 34 11 8 15 47-44 41 Dunferml. 34 11 8 15 32-49 41 Aberdeen 34 9 12 13 38^48 39 Motherwell 34 11 6 17 37-49 39 -ósk 9< ENGLAND vann Norwich, 1-0. Bolton berst nú við Blackburn um annað sætið í 1. deild en það sæti gefur sjálfkrafa sæti í úrvalsdeildinni að ári. Brynjar Gunnarsson átti stórleik fyrir Stoke gegn Wrexham í ensku 2. deildinni um helgina. Brynjar skoraði tvö mörk í 3-1 sigri liðsins en þurfti reyndar að fara meiddur af velli á 61. mínútu. Sigurinn fleytti Stoke upp í fimmta sæti deildarinnar. Helsti keppinaut- ur þess um sæti í umspilinu, Bournemouth, vann góð- an útisigur á Peterborough, 2-1, og er enn fimm stigum á eftir Stoke en á einn leik til góöa. Rikharöur Daðason spilaði allan leikinn fyrir Stoke, Bjarni Guöjónsson kom inn á fyrir Brynjar á 61. mínútu en þeir Birkir Kristinsson og Stefán Þórðarson sátu á varamanna- bekknum allan tímann. Gudni Bergsson spilaði allan leikinn fyrir Bolton sem Lárus Orri Sigurdsson spilaði allan leikinn fyrir West Brom sem vann góðan útisigur á Gill- ingham, 2-1. West Brom er nú í fjórða sæti og hefur svo gott sem tryggt sér sæti í umspili um sæti í úrvalsdeild. Bjarnólfur Lárusson var í byrjunarliði Scunthorpe sem tapaöi fyrir Hartlepool, 1-0, í ensku 3. deildinni. Bjarnólfi var skipt út af á 71. mínútu leiksins. Hermann Hreidarsson átti góðan dag í vöm Ipswich sem vann öruggan sigur á Coventry. Hermann og félag- ar stefna á 3. sæti úrvalsdeildarinnar sem gefur þátt- tökurétt í meistaradeild Evrópu á næsta ári. Arnar Gunnlaugsson kom inn á sem varamaður á 61. mínútu þegar liö hans Leicester beið lægri hlut fyrir Middlesbrough á heimavelli, 3-0. Eióur Smári Guójohnsen kom inn á sem varamaður í hálfleik í leik Chelsea og Charlton en náði sér ekki á strik frek- ar en aðrir leikmenn Chelsea. Ólafur Gottskálksson og ívar Ingimarsson voru báöir í byrjunarliði Brentford sem tapaöi fyrir Port Vale, 2-1, í úrslitum LDV-bikarsins á Millenium Stadium í Cardiff. Port Vale tryggði sér sigurinn með tveimur mörkum á síðustu 15 mínútunum. -ósk

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.