Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2001, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2001, Blaðsíða 4
MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ 2001 Fréttir DV Laun forseta íslands hækka um 86 þúsund krónur á mánuði: Misvægið eykst enn - Sigurður Bessason, formaður Eflingar, vill krónutöluhækkanir Samkvæmt forsendum Kjara- dóms nam launahækkun opinberra starfsmanna um 6,9 prósent eftir síðustu samn- Sigurður Bessason. inga. Með það að leiðarljósi voru laun forseta Is- lands hækkuð um sömu prósentu- tölu sem gerir hækkun launa forsetans um 86 þúsund krónur á mánuði, eða um eina milljón og 32 þúsund á ári. launamanni svíður 90 80 70 86.000 Launahækkun meö síöustu samningum *Lægstu taxtar ASÍ. Prósentuhækkun melri en annarra launataxta Innan ASÍ 60 50 42.000 40 30.000 30 .glklSÍÉMÖB- 21.000 20 11.000 10 Þús. krónur EÖ Forseti Forsætis- ráöherra Forseti hæstaréttar Alþingis- menn '■'"SSÍBS^ *Láglauna- maöurinn Venjulegum eðlilega þegar hann heyrir slíkar upphæðir. Lagt var upp með það í síðustu samningum að lægstu laun myndu hækka mest. Hins vegar hækka lægstu grunnlaun meðlima Alþýðusambands íslands um rúmar 11 þúsund krónur þrátt fyrir að hækkunin hafi verið tæp 16 prósent og því talsvert yfir meðalári í pró- sentum. Lægstu grunnlaun ASÍ eru þar með orðin um 81 þúsund krón- ur á mánuði sem er minna en for- setinn hækkaði um í launum þann 1. apríl síðastliðinn. En það var ekki sérstakt átak sem hækkaði laun for- setans. Þar er reynt að halda í horf- inu við almenna launaþróun með afleiðingum sem virðast ekki koma heim og saman við markmiðin. „Þessar tölur eru veruleiki dags- ins í dag. Bilið breikkar enn í sam- félaginu. Prósentuhækkun launa hefur þetta í för með sér og þetta breytist ekki fyrr en við tökum upp krónutöluhækkun launa,“ segir Sig- urður Bessason, formaður Eflingar. Rétt er að taka fram að þrátt fyr- ir að hækkun lægstu taxta ASÍ hafi verið tæp 16 prósent eftir síðustu samninga hækkuðu laun almennra launþega sem höfðu yfir 90 þúsund á mánuði fyrir samningana einung- is um 7 prósentustig. Ráða má af því að hækkun launa um 11 þúsund krónur er ekki lýsandi fyrir alla launamenn innan ASÍ. -jtr Dalvík: Trilla dregin í land Slysavamabátur dró í gær trill- una Sindra 160 til Dalvíkur. Um borð voru fjórir þýskir ferðamenn sem höfðu leigt trilluna af ferða- þjónustufyrirtæki á svæðinu. Menn- irnir hugðust stunda sjóstangaveiði en ástæða þess að slysavamabátur- inn fór á vettvang var sú að trillan hafði ekki gilt haffærisskírteini auk þess sem björgunarbúnaður reynd- ist ófullnægjandi. -aþ Skotárás: Sleppt úr haldi Mönnunum fjórum, sem hand- teknir voru vegna skotárásarinnar í Breiðholti fyrir rúmri viku, hefur verið sleppt úr haldi. Lögregla taldi ekki ástæðu til að halda mönnunum lengur í varðhaldi. -aþ Slys í sui Tíu ára piltur slasaðist ílla í Laugardalslauginni i gær. Slysið varð á sjötta tímanum og virðist pilturinn hafa dottið með þeim af- leiðingum að hann handleggsbrotn- aði og hlaut skurö á enni. Hann var fluttur með sjúkrabifreið á slysa- deild Landspítalans. -aþ Ástandið í Húsaskóla - fjölskyldur flytja úr hverfinu: Fræðslustjóri styður skólastjóra - úrbætur að skila árangri „Við höfum vissulega feng- ið kvartanir frá foreldum barna í Húsaskóla en þeim hefur fækkað í vetur þannig að ég tel að það starf sem unnið hefur verið til að bæta skólastarfiö sé að skila sér,“ sagði Gerður Óskarsdóttir, fræðslustjóri í Reykjavík, um meint ófremdarástand sem ríkt hefur í Húsaskóla í Graf- arvogi og leitt til þess að fjöl- skyldur sem eiga börn í skól- anum hyggjast flytja úr hverfinu. Eru nú fjögur hús á sölulista í hverfinu vegna þessa. „Það er að sjálfsögðu ekki í lagi ef fólk er að flytja úr hverfinu vegna ástandsins í skólanum. Þarna var vandi sem tekið hefur verið á, bæði af skólastjóra og starfsfólki Fræðslu- Oírc-mdarástand i tlúsaskóla í Grafarvogí: Fjölskyldur flýja hverfið - fjögur hús komin á söluskrá rtóiBS' 1 lúivi-twífi í tlrabr- mi lii tt!u þwa si íjíi- U.v)Atrur fí-ej þor Ha uv-ym *-*■ rtlrj ttf H h'cti yfci > «rö!J v.ín iSarSr.rttu- lefur utrb i hwirf *sj í 10 it. Kv.irvjn.aii f/nt s i ití- ur riaut yfr l'r.pAiliUHi Ayt.'iA H.'rkyjvi-tr og Bj-wn* vsr k.'.nraii vrt vi&Lem iaVi dtr sA < rrv h»ir- ftrygur- t»syr vím afti l»vnan lí -ö ii.i; vJ hBiiÞ tem «■*» . lu RiM tíJOgfiltÍl UÍB* U’ v’-'i *- rtA.1 <nn sontR í Þ*nrj húy, isgfti iBra.nl-> vWt jluiirsí »«j ivfci <bc j fecrt-.tiar viú rtki Uta >*<» vim U"íi4 >il ai vtifhU Usíti »in ,T4 ikhí »4 f>*n laiTM t*x I tmzíavi s*fcrs*iJ vfe.í* i n* gtwrthvw ■>* þi-öj v»j« itarfW rt- fV;t*ihssjkMn'*ViríiRír. ftarAj vkw * rís».-r«Vn it li-v~ feoRWrt ns Udixr htij »tn i v-lirirj iimi iusrthra l Htt« fUdJi Víf'l fcijU s* pA ttí t*yv etei ag svo aunts sferr srínu Wrtí* srr sí> /ju3 þat kvgut ypgia intmhmn ‘ foffit-tke/aniim feaí rkfctrt J» tvSítl: vtj iBin «..r sbUIMi n-i kxn* «n frtsijsluriUi ujf'iim V u«U f«r- ■iirvfF <\t úti J»r vit Vsl^roi St‘ía*i C.uírtfclíitS'ir v«i ti >tji HvjaUk Jy.. V*onj> ssisntvuu .rulu.fiJirví'itsw tS vua- siu vv» hff«( v ari a b HH •éntik sn surt.awrc) i yfruj-rn v-m «t> ít»vru ÉW* vi! JísvsuliniJl jSvbi* Sxtur iítwtifV rtfciit (u’juð“ u?6i virauíUnil RV. IWívírtSfcBtiSil íttviJrjsim «B*i«t »É wrtiw isn »t> «* • vww»u»i ikiii vér »#»«■»tihg uni i»it!iírsftiri í« lab ir,»ix* furtes w* j i»ám jktririioi ifci>la>.tjmi»i »í <t g*.» iv.'tasvtarj t fertfei efi'r nintvieya Ikr frsnt vl J-Bit »s ittrít ti yf 'bvIj idlt btirti wraut iítukhn i ftjUtuK. fx tr a* uiíkbj ifiniTttirtítisn wtts vsi iiíii«tui»»i» ctíar en mi fsrfcso vi* s* C«rs lunumi wm-jr urti < tn uxAiiln i sm <« tar »v? fifei(U*i»t iGitéioibivlíltnr, feuAíiustj-jts I pj-yijsvii.. j gsr t>- hctdur Vsl*t ?í S.«joí> Gu*riufeitt ttr. <t<A4st>e» 4 M'jvivkóii Frétt DV um ástandið í Húsahverfi í Grafarvogi. Geröur Óskarsdóttir. miðstöðvarinn- ar, og það er nú að skila sér. Þess vegna tel ég ekki að skipta þurfi um skólastjóra," sagði Gerður Óskarsdóttir að- spurð. Foreldrar í Húsahverfinu halda því fram að fjölmargir nemendur í hverfinu sæki aðra skóla vegna ástandsins en það segir fræðslu- stjórinn ekki rétt vera: „Tölur okkar sýna að 97 prósent barna í hverfinu sækja Húsaskóla en meðaltalið í Reykjavík er 95 pró- sent.“ Meðal húsanna sem eru komin á sölu í Húsahverfi vegna óá- nægju foreldra með skólahaldið eru veglegar eignir sem mikið hefur verið lagt í eða eins og ein móðirin orðaði það í DV i gær: „Ég er að selja gott einbýlishús með sérsmíðuðum innréttingum. Þetta var draumahúsið okkar en nú þurfum við að fara - barnanna vegna.“ -EIR Veðrið í kvöid Sólargangur og sjavarfoll 8)^ ttr* * , á REYKJAVIK AKUREYRI Sólarlag í kvöld 22.18 22.18 Sólarupprás á morgun 04.29 04.18 ,;A Síftdegisflóö 19.47 00.20 Árdegisflóft á morgun 08.05 08.38 ESM1L,!!17 W'sS Skýringar á veðurtáknum ^VINDATT 10V-HITI »y, Hlýtt veður noröaustanlands Suöaustlæg átt, 10 til 15 m/s, vestan til en hægari um landiö austanvert. Dálítil súld eöa rigning allra syðst og vestast en annars skýjað að mestu síðdegis. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast norðaustanlands. -10° ^WINDSTYRKUR S.FROst j nietrum 5 sekfmdu rKUb 1 3$3 LÉTTSKÝJAÐ HÁLF- SKÝJAÐ SKÝJAÐ w *v<ií4 RIGNING SKÚRIR SLYDOA Q 9 ÉUAGANGUR ÞRUMU' VEÐUR SKAF- RENNINGUR HEÍÐSKIRT Kambanesskriður lokaöar Á Suðurlandi er Gjábakkavegur, milli Þingvalla og Laugarvatns lokaður vegna vatnavaxta. Á Austurlandi er vegurinn um Kambanesskriöur, á milli Fáskrúös- fjarðar og Stöövarfjaröar lokaður vegna vegageröar. Annars eru helstu þjóðvegir landsins greiðfærir. Víða um land eru í gildi ásþungatakmarkanir, einkum á útvegum og eru þær sérstaklega auglýstar viö viðkomandi vegi. BYGGT A UPPLYSINCUM FRA VEGAGERÐ RIKISINS Sól og blíða norðanlands Fremur hæg sunnan- og suðaustanátt og skýjaö með köflum allra syöst og vestast en annars léttskýjaö. Hiti 8 til 18 stig hlýjast á Norðurlandi. Fóstuda Vindur: 3-5 'J Hiti 7° til 18» Hæg suftvestlæg átt. Dálítll súld meft köflum vestan tll en annars léttskýjaft. Hltl 7 tll 18 stig, hlýjast á Austurlandl. Húsnæði Genealogia. Þorsteinn kveður ætt- „Það má segja að ég sé orðinn fyrrverandi ættfræðingur. Nú sný ég mér að öðru,“ sagði Þorsteinn Jónsson sem þar til fyrir skemmstu var stærsti einstaki hluthafinn i útgáfufyrirtækinu Genealogia Islandorum sem nú berst fyrir til- veru sinni eftir fjaörafok í rekstri, uppsagn- ir og brotthvarf lykilmanna úr stjórnunarstöð- um. „Vissulega finnst mér leið- inlegt hvernig komið er fyrir Þorsteinn ýmsum þeim Jónsson. verkefnum sem viö vorum að vinna að hjá fyrirtækinu en ég er um leið feginn að vera hættur,“ sagði Þorsteinn sem að svo stöddu vill ekki gefa upp nýjar áætlanir sínar í reykvísku viðskiptalífi. En þær munu nýstárlegar. Þorsteinn seldi á dögunum Tryggva Péturssyni, stjórnarfor- manni Genealogia Islandorum, helming hlutabréfa sinna i fyrir- tækinu sem við stofnun þess voru metin á 100 milljónir króna: „Nei, Tryggvi greiddi ekki 50 milljónir fyrir helmingshlut minn. Það var miklu minna,“ sagði Þorsteinn sem' að undanförnu hefur staðið í jarðarkaupum fyrir hönd Sigur- jóns Sighvatssonar á Snæfellsnesi. Aðspurður neitaði Þorsteinn því að hann væri kominn í starf við eignaumsýslu hjá Sigurjóni sem hefur fjárfest í stórum stíl hér á landi síðustu misserin. -EIR Hreindýr fyrir Póstinum Hreindýr varð fyrir bifreið skammt fyrir austan Höfn i Horna- firði í fyrrinótt og mun hafa drepist samstundis. Hreindýrið hljóp út á þjóðveginn 1 veg fyrir póstflutningabifreið sem var á ferðinni austan við Almanna- skarð. Ökumann bifreiðarinnar sak- aði ekki og skemmdir á bifreiðinni urðu ekki mjög miklar. -gk AKUREYRI BERGSSTAÐIR BOLUNGARVÍK EGILSSTAÐIR KIRKJUBÆJARKL. KEFLAVÍK RAUFARHÖFN REYKJAVÍK STÓRHÖFÐI alskýjaö alskýjaö rigning rigning rigning rigning rigning rigning 10 10 6 9 8 8 6 10 8 Lnug*irdagur Sunnudn^ur -'M Vindur. / 3-5 m/J y Hiti 7° tii 16° Vindur: J' vjL- 5-8 m/s nt? Hiti 4” til 12° * Norftaustlæg átt og l'itlls Hæg breytlleg átt og háttar skúrir noröan- og skýjaft meft köflum. Hltl 7 austan til en léttskýjaö á tll 16 stlg, hlýjast Inn tll Vesturlandi. Heldur landslns. kólnandi BERGEN HELSINKI KAUPMANNAHÖFN ÓSLÓ STOKKHÓLMUR ÞÓRSHÖFN ÞRÁNDHEIMUR ALGARVE AMSTERDAM BARCELONA BERLÍN CHICAGO DUBLIN HALIFAX FRANKFURT HAMBORG JAN MAYEN LONDON LÚXEMBORG MALLORCA MONTREAL NARSSARSSUAQ NEW YORK ORLANDO PARÍS VÍN WASHINGTON WINNIPEG léttskýjaö heiöskírt léttskýjaö heiöskírt súld úrkoma þokumóða þokumóöa skýjaö heiöskírt heiöskírt léttskýjaö heiöskírt heiðskírt heiöskírt alskýjaö skýjaö léttskýjað skýjaö heiöskírt heiöskírt skýjað heiöskírt alskýjaö skýjaö rigning heiöskírt 9 16 12 11 14 9 7 12 11 12 12 13 8 5 14 9 -1 6 12 15 15 -2 13 17 13 14 16 7 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.