Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2001, Blaðsíða 16
28
MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ 2001
550 5000
Smáauglýsíngadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22
sunnudaga kl. 16 - 22
Smáauglýsingar
www.visir.is
550 5000
Tekið er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag.
ATH! Smáauglýsing i heigarblað DV
verður þó að berast okkur fyrir kl. 1 7 á föstudag.
markaðstorgið
Alftti/sölu
• Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
sunnudaga kl. 16-22.
• Skilafrestur smáauglýsinga í DV
til birtingar næsta dags:
Mán.-fim. til kl. 22.
Fös. til kl. 17.
Sunnud. til kl. 22.
• Smáauglýsingar sem berast á
Netinu þurfa aö berast til okkar:
fyrir kl. 21 virka daga + sunnudaga,
fyrir kl. 16 fóstudaga.
Smáauglýsingavefur DV er á Vísir.is.
Smáauglýsingasíminn er 550 5000.
Netfang: dvaugl@ff.is.
Aukið verðgildi íbúðarinnar! Fallegur
stigagangur skiptir miklu við sölu íbúö-
arinnar. Viö gerum föst verötilboð í vönd-
uð teppi og málningu ykkur að kostnað-
arlausu. Opið til kl. 21 öll kvöld.
Metró, Skeifunni 7, s. 525 0800.
Rúllugardínur - rúllugardínur. Sparið og
komið með gömlu rúllugardínukeflin,
rimlatjöld, sólgardínur, gardínust. f. am-
eríska upps. o,fl. Gluggakappar sf.,
Reyðarkvisl 12, Artúnsh., s. 567 1086.
Starrahreiður. Tek að mér að fjærlæga
starrahreiður og eitra fyrir fló. 8 ára
reynsla, fljót og góð þjónusta. Sé um alla
lokun og frágang. Gunnar í s. 690 5244
eða 5515618.
Teppi í úrvali!! Vönduð teppi á stigaganga
og stofur. Gerum fíjst verðtilb. ykkur að
kostnaðarl. Filtteppi frá 290 kr.Ódýr
stofuteppi. Gólfdúkar í miklu úrvali.
Alfaborg, Knarrarvogi 4, s. 568 1190,
• • Allt nýlegt og vel meö farið • • Falleg-
ur svefsófi (4 man), grasteppi, ca. 14 fm,
stór hitaofn á hjólum, tilvalinn í hjólhýs-
ið, Sanngj. verð. Uppl, í s. 554 6056.
Bót í máli! Skó- og töskuviðgerðir. Einnig
lyklasmíði. Fjölbreytt úrval af Samsom-
te gæðatöskum. Opið til kl. 21, Metró,
Skeifunni 7, s. 588 3838.
Ath., svampur í húsbílinn, tjaldvagninn,
fellihýsið, heimilið, sumarbústaðinn o.fl.
o.fl. H-Gæðasvampur og bólstrun, Vagn-
höfða 14, s. 567 9550.__________________
Hvítt baðker meö höldum, 7 þ. Tekkborð,
stækkanlegt, 15 þ., gínur 8 þ. stk., pen-
ingakassi, slár, Hoover-bónvél, Kirby-
ryksuga, fýlgihl. o.fl, S, 564 3569.____
ísskápur, 154 cm, m/sérfrysti á 10 þ. ann-
ar, 85 cm, á 6 þ. Subaru Justy J12, árg.
‘91, Lancer HB, árg. ‘90, ssk., Pajero, árg.
‘88, bensin, Uppl, í síma 896 8568._____
Bretti til sölu, bæöi Euro og USA í góðu
ástandi. Gott verð fyrir fost viðslapti.
Uppl. í s. 698 1881.
UPPBOÐ
Eftirtaldar bifreiöir veröa boönar
upp aö lögreglustööinni
_________Húsavík,________
fimmtudaginn 17. maí 2001 kl. 14.00:
AV-088 LL-693
RL-098______ UH-069
Greiðsla við hamarshögg.
SÝSLUMAÐURINN Á HÚSAVÍK
UPPBOÐ
Eftirtaidar bifreiöir veröa boönar
upp aö lögreglustööinni
Þórshöfn,
fóstudaginn 18. maí 2001 kl. 14.00:
A768
FY-502
MU-272
RR-619
ZY-107
EF-977
KR-309
PX-465
X3177
01981
Greiðsla við hamarshögg.
SÝSLUMAÐURINN Á HÚSAVÍK
Furuinnihurðir. Takmarkað magn furu-
innihurða fyrir sumarbústaði. Mjög hag-
stætt verð. Harðviðarval, s. 567 1010.
Til sölu Bomag-jarövegsþjappa, 100 kílóa,
Stihl-hellusög , 35 cm þvermál, selst
saman. Uppl. gefur Ari í síma 895 8877.
Viltu léttast núna? Ekki biöa lengur!! Fríar
prufur. Persónuleg ráðgjöf. Visa/Euro.
Rannveig, sími 564 4796 eða 862 5920.
Notuð eldhúsinnrétting selst ódýrt.
Sími 557 5227 e.kl. 18.
<|í' Fyrirtæki
Til sölu hverfisverslun á Akureyri.
Góð velta, fæst á ótrúlegu verði.
Engin útborgun ef viðkomandi getur tek-
ið við rekstrinum strax.
Upplýsingar í síma 695-9511.
Viltu selja eða kaupa fyrirtæki?
Sendu okkur línu: arsalir@arsalir.is
Arsalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5, 108 Rvík. S. 533 4200.
^ HÍjóðfæii
Tryggið ykkur pianó á gamla verðinu. Opið
mán.-fos. kl. 10-18, lokað á laugardög-
um í sumar. Hljóðfæraverslun Leifs
Magnússonar, Gullteigi 6, s. 568 8611.
Hljómtæki
Til sölu Kenwood pro logic, surround út-
varpsmagnari (220 w) og Kenwood
geislapilari, verð 30 þús. Uppl. í s. 896
6693.
Óskastkeypt
Fólk sem missti allt sitt i bruna óskar eftir að kaupa ísskáp, eldavél, sjónvarp. Uppl. ís. 863 9480.
Tilbygginga
Allt á þakiö. Framleiöum bárujám. Eitt
það besta á markaðinum, galvaniserað,
aluzink og ál. Rydab-stallastál og þak-
rennukerfi í mörgum litum. Sennilega
langbesta verðið. Blikksm. Gylfa, Bílds-
höfða 18, sími 567 4222.
Loft- og veggjaklæöningar. Sennilega
langódýrustu Hæðningar sem völ er á.
Allar lengdir og margir litir. Henta t.d. í
hesthús og fyrir bændur. Blikksm. Gylfa,
s. 567 4222.
Einangrunarplast, Tempra hf.,
EPS einangrun, hágæðaeinangrun.
Tempra hf., Dalvegi 24, Kópavogi.
Sími 554 2500. www.tempra.is
Til sölu kerrur f. iönaöarmenn!
Sterkar, galvanhúðaðar kerrur á 16“
dekkjum. Til í ýmsum stærðum. Uppl. í
s. 899 3985. Geymið auglýsinguna!
Plastiöjan Ylur. Til sölu einangrunarplast.
Gerum verð- tilboð um lana allt. Pantið
plastið tímanlega. Plastiðjan Ylur, sími
894 7625 og 854 7625.
Ókeypis tölvuviögeröir! Bjóðum í tak-
markaðan tíma ókeypis tölvuviðgerðir
þar sem gert er við af nemendum undir
leiðsögn tveggja kennara. Móttaka mán.
- fóstud., kl. 9-17. Tölvutækniskóli Is-
lands, Engihjalla 8, 200, Kóp.,
s. 554 7750.
Nýjung á íslandi! Heimaviögeröir!
Er tölvan þín í ólagi? Hringdu og pant-
aðu viðgerðarmann heim. Kynntu þér
málið,strax. Tölvuþjónusta Reykjavíkur
ehf., Armúla 32, s. 562 0040.
Hringiðan býöur frítt ADSL-mótald
gegn 13.470/ innb. á 12 mán. samning.
Innifelur 3 mán., smásíu og uppsetningu
mótalds. Upplýsingar í s. 525 2400.
Sjá http://adsl.vortex.is
WWW.TOLVULISTINN.IS
www.tolvulistinn.is
www.tolvulistinn.is
www.tolvulistinn.is
|K§H Iferslun
Verslaðu heima þegar þér hentar. Ilmvötn,
snyrtivörur og m.fl. Gæðavörur á lágu
verði. Uppl. í sima 848 4776 Harald.
www.simnet.is/feli/
D
lllllllll æ|
heimilið
Antik
Antik-Antik-Antik-Antik-Antik-Antik.
Rýmum fyrir nýjum vörum. Allt að 30%
afsl., t.d. á stóla, bókahillur, kommóður,
skápa, furuhúsgögn, postulín, lampa og
ýmislega spennandi smáhluti.Sjón er
sögu ríkari. Verið velkomin. Antik 2000,
Langholtsvegi 130, s. 533 3390.
Opið virka daga 12-18, lau. 12-16.
Einstök húsaögn til sölu. Sjón er sögu rík-
ari. Endalausir greiðslumöguleikar,
heitt á könnunni. Verið velkomin. Uppl. í
s. 866 0425, Jökull.
^ Bamavörur
Til sölu dökkblár Silver Cross barnavagn,
hvítt barnarúm, blár Ajungilak-kerru-
poki, bleikur útigalli á ungbam. Uppl. í
s. 421 4164.___________________________
Til sölu ABC Desning-kerra.
Verð kr. 7.000.
Uppl. í s. 822 0712.
fjlt___________________________Gefíns
Langar þig í yndislega og qóöa kisu? Við
höfum 9 v. kassavana kettlinga fyrir þig.
Þeir eru tví-þrílitaðir og mjög hraustir.
Sími 555 3941, 699 3556 eða 699 5056.
Sófasett, 3+2+1, vel meö farið, fæst gefins
gegn því að vera sótt. Einnig rúm,
75x195 cm. Uppl. í síma 866 2598
e.kl.20._________________________________
Tveir litlir og sætir 8 vikna gamlir högnar,
kassavanir, sprellfjömgir og lífsglaðir
óska eftir góðu heimili.
Uppl. í s. 863 8922, eftir kl. 16.00.____
Gullfallegir 7 vikna kettlingar, mikið hvítir
að lit, hálfir skógarkettir og hálfir venju-
legir. Kassavanir og óska eftir góðum
heimilum, S. 567 6727 og 867 5096,
Hvolpar fást gefins, undan labrador, á gott
heimili. Uppl. í síma 483 3403 eða 896
4403.____________________________________
Hálfs árs gamall kettlingur, unglings fress
fæst gefins. Er kassavanur og hlýlegur.
Uppl. í síma 847 5386.___________________
Gefins þvottavél, 15 ára gömul, þvær
sæmilega.
S, 566 6595 á milli kl. 17 og 19.________
Peugeot 205, árg. ‘87, fæst gefins.
Þarfnast lagfæringar f. skoðun.
Uppl. f s. 586 2080._____________________
Gamall herraskápur fæst gefins.
Þarfnast lagfæringa.
Uppl. í s. 868 6880,_____________________
Rúm, 160 x 200 cm, fæst gefins gegn því
að verða sótt.
Uppl. í s, 561 7215, e.kl 19.00._________
9 vikna hvítur fress fæst gefins.
Er kassavanur, matur og sandur fylgir.
Uppl. í síma 557 4153 e.kl. 17. _________
Köttur fæst gefins á gott heimili vegna of-
næmis, er 1 árs, hefur lítið farið út. Uppl.
e.kl, 20 í síma 586 1324.________________
Viö erum þrír hressir hvolpar sem erum
núna nógu gamlir til að leita að nýju
heimili. Uppl. í s. 555 1374,____________
Mjög fallegir 8 vikna kettlingar fást gefins
á gott heimili. Kassavanir. Uppl. í síma
564 5971 eða 868 4602____________________
Yndislegir íslenskir 8 vikna kassavanir,
kettlingar fást gefins á gott heimili.
Uppl. í s. 557 5149 og 848 7029 e.kl.17,
2 gullfallegir kettlingar fást gefins, 7 vikna
gamlir, kassavanir. Uppl. í s. 555 6775.
4 kettlingar, skógarkettir, fást gefins.
Uppl. í síma 557 4486.___________________
Gullfallegir, kassavanir kettlingar fást gef-
ins. Uppl. í s. 698 6691 e. kl. 17.______
Hundur fæst gefins á gott heimili.
Uppl. í síma 562 2107.___________________
Kettlingur, hálfur siams, fæst gefins.
S. 553 5259._____________________________
Skógarlæöu vantar nýtt heimili.
Uppl. í s. 692 1816 e. kl. 17.___________
Þrekstigi og dökkbrúnt viöarskrifborö fæst
gefins.Uppl, í síma 868 0203 e.kl.15.
Border collie-hvolpar fást gefins.
Uppl. í s. 483 1513._____________________
Hvolpur af Border kollý kyni fæst gefms
á gott heimili. Uppl, í s, 554 5663._____
Nokkrir kettlingar fást gefins.
Uppl. í síma 695 0150.
Karlkynskanína, innan viö eins árs, fæst
gefins. Uppl. í s. 588 3433.____________
Kassavanir kettlingar fást gefins (högn-
ar). Uppl, í s. 866 7877._______________
Kanína meö búri og fylgihlutum fæst gef-
ins. Uppl. í s. 553 2248 eða 847 7371.
4 ýkt sætir kassavanir kettlingar fást gef-
ins á góð heimili. Uppl. í s. 561 0399.
Bylgja._________________________________
Tveir páfagaukar m/búri og öllum fylgi-
hlutum fást gefins. Uppl. í s. 694 3398.
Rúm, 1,40x2,00 m, fæst gefins.
Uppl. í síma 557 3104 e.kl.17. Margrét.
Rúm fæst gefins gean þvi aö vera sótt.
Uppl. í síma 567 1367 e.kl. 18.
Heimilistæki
Til sölu stór notuö eldhúsinnrétting, harð-
plast og tekk. Einnig AEG-ísskápur og 5
ára ofn. Uppl. í síma 566 6336.
Parket
Gegnheilt parket - Margar viöartegundir.
Vandað parket - gott verð.
Parki ehf., Miðhrauni 22b, Garðabæ.
Sími: 564 3500 - www.parki.is
Q Sjónvörp
Loftnetsþiónusta. Almennt viðhald,
breiðbandstengingar og örbylgjuloftnets-
uppsetningar. Rafeindaþjónusta Ólafs, s.
692 3325 og 694 3325.
þjónusta
©4 Bókhald
Bókhald - VSK - Laun - Ráögjöf
Fyrir allar stærðir fyrirtækja.
Eingöngu háskólamenntaðir fagmenn
Bókhaldsstofa Reykjavíkur.
Laugvegur 66.
S. 566 5555 & 868 6305.____________
Bókhald - vsk. - laun - ráögjöf.
Eingöngu háskólamenntaðir fagmenn.
Bókhaldsstofa Reykjavíkur. S. 566 5555 /
868 6305, talið við Jóhann.
© Dulspeki - heilun
Örlagalínan 908-1800.
Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, drauma-
ráðningar. Fáðu svar við spumingu
morgundagsins. Sími 908 1800. Opin frá
20 til 24 alla daga vikunnar.
Garðyrkja
Grisja, felli og snvrti tré og runna og vinn
önnur garðverk. Utvega mold.
Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkju-
meistari, sími 698 1215.________________
Lóöahönnun.
Tek að mér að teikna og hanna garða.
Mjög víðtæk þekking og reynsla. Uppl. í
síma 699 2464. Lóða-List.
Lóöavinna, beöahreinsun, þökulagnir,
hellulagnir, girðingarvinna, sólpallar,
illgresiseyðing, sláttur o.fl. Uppl. í síma
6917169 og 862 2215.____________________
Runnaklippingar, felli, grisja og fjarlægi
tré, mold og sandur í garða. Vinn einmg
önnur garðverk.
Hafþór, sími 897 7279.__________________
Tek aö mér aö standsetja lóðir, tyrfa og
helluleggja.
Áralöng reynsla og fagleg vinnubrögð.
Uppl. í s. 893 3172. Helgi Bj,__________
Viö klippum runna, fellum og fjarlægjum
tré og vmnum vorverkin í garðinum pín-
um, garðsláttur í sumar. Fljót og góð
þjónusta. Sími 699 1966, Dóri,__________
Trjáklippingar. Grisia garða og annast
önnur vorverk. Margra ára reynsla.
Gunnar garðyrkjumaður. S. 698 7991.
Jk. Hreingemingar
Alhliöa hreingerningaþjónusta. Hrein-
gemingar í heimah. og fyrirtækjum,
hreinsun á veggjum, loftum, bónv.,
teppahr. o.fl. Fagmennska í fyrirrúmi, 14
ára reynsla.
S. 863 1242/587 7879, Axel.
Þvegillinn. Höfum starfað óshtið frá ‘69.
Tökum að okkur aðalhreingemingar,
bónum gólf og þrífum eftir iðnaðarmenn.
Einar Már, s. 896 9507 og 544 4446.
Hvitt barnaskrifborð, 60 x 112, með 4
skúflúm. Einnig fæst þrekhjól gefins
gegn því að verða sótt. Uppl. í s. 567 5193
og897 5193.____________________________
www.hreingerningar.is Nú er komið sum-
ar, þarftu að láta þrífa? Alhliða hrein-
gemingaþjónusta fyrir heimili og fyrir-
tæki. Ema Rós s. 864 0984/ 866 4030.
0 Hudi
Hjá Nínu. erosnudd.com
spennulosun og slökun.
Sími 847 4449.
www.erosnudd.com
Spákonur
Örlagalínan 908-1800.
Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, drauma-
ráðningar. Fáðu svar við spumingu
morgundagsins. Sími 908 1800. Opin frá
20-24 alla daga og 11-13 mán.-fim.
Laufey Héðinsd. spámiöill. Tarotspá,
draumráðningar. Fáðu svör um ástina,
lífið, atvinnuna, einkamálin, fjármálin.
Alla daga til kl, 24. Sími 908 6330._
Spásíminn 908-5666. Talnaspeki, tarot,
stjömukort, rómantísk stjömuspá,
draumaráðningar. Einkaráðgjöf. Opið:
mán.-fim. 11—13 og 20-22 og lau. 16-19.
Spámiölun Y. Carlsson. S. 908 6440. Nota
spil, bolla, hönd og pendúl.
Draumaráðningar. Finn týnda muni.
Tímapantanir og símaspá, s. 908 6440.
Tarotspáin 908 6414 -149.90 mín.
Ástar- og fjármálin, atvinnan, tækifær-
in. Draumráðningar. Er við flesta daga
e.h. Fastur símat. 18-24. Yrsa Björg.
Teppaþjónusta
Teppahreinsun. Tek að mér hreinsun á
teppum í stigag., heimah. og fyrirt.
Einnig djúphreinsun á húsgögnum.
Hreinsun Einars, s.898 4318, 554 0583 .
f Veisluþjónusta
Leigjum út sali fyrir stærri og smærri
veislur, árshátíðir, brúðkaup, fermingar,
afmæli og partí. Sexbaujan,
Rauða Ljónið, sími 5611414.
0- Þjónusta
Verkvík, s. 567 1199 og 896 5666.
• Múr- og steypuviðgerðir.
• Háþrýstiþvottm- og sílanböðun.
• Klæðningar, glugga- og þakviðgerðir.
• Öll málningarvinna
• Almennar viðhaldsframkvæmdir.
Mætum á staðinn og gerum nákvæma
úttekt á ástandi húseignarinnar ásamt
verðtilboðum í verkþættina, húseigend-
um að kostnaðarlausu.
• 10 ára reynsla, veitum ábyrgð.____
Prýöi sf. Sprunguviðgerðir, múrviðgerðir,
klæðningar á þökum og köntum, þak-
rennuuppsetningar, málum þök og
glugga, smíðum skjólveggi og sólpalla.
Margra ára reynsla. Húsasmiðir. Uppl. i
síma 565 7449 og 854 7449.___________
Starrahreiöur. Ték að mér að fjærlæga
starrahreiður og eitra fyrir flo. 8 ára
reynsla, fljót og góð þjónusta. Sé um alla
lokun og frágang. Gunnar í s. 690 5244
eða 551 5618.________________________
Gluagaviögeröir. Smíöum glugga, opnan-
leg fög, fræsum upp fóls og gerum gamla
glugga sem nýja. 25 ára reynsla. Gerum
tilboð. Dalsmíði ehf., s. 893 8370.__
Málningarþjónusta.
Getum bætt við okkur verkefnum fyrir
sumarið, jafnt að innan sem utan.
G.K,Málun, s. 897 5331.____________
Múrarar geta bætt viö sig verkefnum, litl-
um sem stórum. Flísalögn, viðgerðir og
allt almennt múrverk.
Uppl. í s. 690 2280 og 690 2281._____
Málarameistari getur bætt viö sig verkefn-
um. Uppl. í s. 696 3478.
@ Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir:
Fagmennska. Löng reynsla.
Vagn Gunnarsson, M. Benz 220 C, s. 565
2877,894 5200,_______________________
Ævar Friðriksson, Tbyota Avensis ‘00, s.
863 7493,557 2493____________________
Gylfi Guðjónsson, Subaru Impreza ‘99
4WD, s. 696 0042 og 566 6442.
Gylfi K. Sigurðss., Nissan Primera ‘97, s.
568 9898,892 0002. Visa/Euro,_________
Snorri Bjamason, Nissan Primera ‘00. S.
892 1451,557 4975.