Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2001, Blaðsíða 20
32
MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ 2001
Tilvera
Renée og George
vanga heilt kvöld
Norsk-bandaríska leikkonan
Renée Zellweger frá Katy í Texas ku
hafa fundið hinn eina sanna tón
með Hollywood-sjarmörnum George
Clooney á dögunum.
Vestra veltir flna og fallega fólkið
nú mjög vöngum yfir því hvaö
breska fyrirsætan Lisa Snowdon,
unnusta hjartaknúsarans úr Bráða-
vaktinni, hafi sagt þegar hún frétti
að kærastinn hefði sjarmerað Renée
upp úr skónum í næturklúbbnum
Þremur spöðum í Los Angeles. Það
mun hafa gerst í 32 ára afmælis-
veislu Renées.
Bandarískir fjölmiðlar segja sum-
ir hverjir að fjölmargar kvikmynda-
stjörnur hafi orðið vitni að því þeg-
ar hinn 39 ára gamli Clooney og hin
32 ára gamla Renée dönsuðu kinn
við kinn og sitthvað fleira í margar
klukkustundir. Að sögn elti Clooney
George Clooney
Hjartaknúsarinn sjarmeraöi þá fögru
Renée Zellweger upp úr skónum.
afmælisbarnið á röndum allt kvöld-
um og gaf öðrum gestum ekki neinn
sérstakan gaum.
„Hann hélt utan um hana allt
kvöldið," segir sjónarvottur að
ósköpunum við New York-blaðið
Daily News.
Hotdog Magazine greinir einnig
frá kvöldævintýrunum í löngu máli.
„Það var greinilegt að þau voru
meira en góðir vinir,“ sagði heim-
ildarmaður þess ágæta pulsurits.
Clooney hefur verið með Lisu
Snowdon í nokkra mánuði en Renée
losaði sig við gúmmíkallinn Jim
Carrey skömmu fyrir jól. Síðan þá
hefur stúlkan verið laus og liðug.
Clooney heldur upp á fertugsaf-
mælið sitt næstkomandi sunnudag
og kannski kemur Renée til með að
gjalda líku líkt og einoka afmælis-
barnið.
Smith skrifar
bók fyrir börn
Will Smith
hefur lengi
verið sak-
aður um að
skrifa
bamalega
rapptexta.
Nú notfær-
ir hann sér
þessa hæfi-
leika til að
skrifa fyrir
börnin
sjálf. Leik-
arinn og
listamaðurinn getur nú kallað sig
barnabókahöfund þar sem hann hef-
ur skrifað texta í myndabók fyrir
börn sem gefin verður út í Banda-
ríkjunum. Bókin var í upphafi skrif-
uð fyrir soninn Trey sem er átta
ára. Njóti bókin vinsælda er mögu-
legt að hún verði sú fyrsta í löngum
bókaflokki, að því er Will Smith seg-
ir i viðtali við bandaríska blaðið
USA Today.
Eiginhandaráritun á afturendann
Henni Kirsten Rhode var svo mikiö í mun aö fá eiginhandaráritun breska
rokkarans Billys Idols aö hún lét hann skrifa á afturendann á sér þar sem
ekkert betra var viö höndina. Billy var aö skemmta í Kaliforníu og líkaöi vel.
I fötunum hennar Rebeccu
Ástralski tískuhönnuðurinn Rebecca Davies á heiöurinn aö þessum fatnaöi
sem gestir tískuvikunnar í Sydney fengu aö berja augum á þriöjudag. Tísku-
hönnuöir frá Eyjaálfu og Asíu taka þátt í sýningarhaldinu.
ASOA/C/S7C/AUCLYSIIUGAR
D¥
550 5000
Bílskúrshurðir
Eigum fyrirliggjandi Héðins hurðir í öllum
stöðluðum stærðum
HÉÐINN =
CRAWFORD
IÐNAÐARHURÐIR
SALA-UPPSETNING-ÞJÓNUSTA
HURÐABORG
DALVEGUR 16 D • S. 564 0250
Þorstelnn Garðarsson
Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi
Síml: 554 2255 * Bíl.s. 896 5800
LOSUM STÍFLUR ÚR
Wc
Vöskum
Niðurföilum
O.fl.
MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO
RÖRAMYNDAVÉL
Til að skoða og staðsetja
skemmdir {lögnum.
15 ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
STIFLUÞJ0NU5TR BJRRNR
STmar 899 6363 • SS4 6199
Fjarlægi stíflur Röramyndavél
úr W.C., handlaugum,
baðkörum og
frórennslislögnum.
“ [E
til ai ástands-
sko&a lagnir
Dælubíll
til að losa þrær og hreinsa plön.
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530
Bílasími 892 7260 “1
Geymiö auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASlMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum. xðttA
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
BILSKURS
OG IÐNAÐARHURÐIR
Eldvarnar-
hurðir
GLOFAXIHF.
ÁRMÚLA42-SÍMI553 4236
Öryggis-
hurðir
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og niðurföllum.
•WTCW) RÖRAM YNDAVÉL
til aö skoöa og staösetja
skemmdir í WC lögnum.
iDÆLUBÍLL
STEINSTEYPUBORUN - STEINSTEYPUSOGUN
LÍNUBORUN - JARÐVEGSVINNA
STEYPUSÖGUN,
HURBARGÖT OFL.
HIFIR
KJARNABORUN,
VIFTUBORUN OFL.
NY1 TÆKNI NOTUB VIB BROT OG LAGNAVINNU
BORUM FYRIR NÝJUM LÖGNUM
l i ÞEKKING OG REYNSLA
j]WTi TRAUST MÓKUSTA
'lllH1 Símar: 577-5177 ‘864-5177
OFNASMIBJA REYKJAVÍKUR * VAGNHÖFÐA 11 '110 REYKJAVÍK