Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2001, Blaðsíða 9
FÖSTUDAGUR 25. MAÍ 2001
DV
9
Neytendur
Ný lög um tóbaksvarnir:
Réttur barna í fyrirrúmi
Þrengt aö reykingafólki
Ekki eru margir staöir eftir þar sem reykingafólk getur reykt í friöi og má sjá
það hírast úti i öttum veörum til aö svala fíkn sinni.
Hvar má ekki reykja?
•k í grunnskólum
* í vinnuskólum
•k á leikskólum
* þar sem dagvist barna fer fram
* i húsum þar sem fram fer félags-, íþrótta- og tómstundastarf barna
* í framhalds- og sérskólum
* á öllum samkomum sem ætlaðar eru ungmennum
á sjúkrahúsum (þó mega sjúklingar reykja í vissum tilvikum)
k á öllum öðrum stöðum þar sem veitt er heilbrigðisþjónusta (nema
íbúðarherbergjum vistmanna á hjúkrunar- og dvalarheimilum)
k í þjónusturými stofnana, fyrirtækja og félagasamtaka
* á veitinga- og skemmtistöðum (nema i afmörkuðum rýmum)
* á hótelum og gistiheimilum (nema í tilteknum gistiherbergjum)
* í gistiskálum
* í sameign fjölbýlishúsa
k i almenningsfarartækjum
Hvar má reykja?
k úti undir berum himni en ekki á lóðum þar sem starfsemi með
böm fer fram
* á eigin heimili og annarra, svo framarlega að börn séu ekki viðstödd
* á afmörkuðum svæðum á veitinga- og skemmtistöðum
* í tilteknum herbergjum hótela og gistiheimiia
•k í sumum fangaklefum
* í tilteknum íbúðarherbergjum hjúkrunar- og dvalarheimila
•k í hluta farþegarýmis ílugvéla, svo framarlega sem þær hafa ekki
viökomu á íslandi
Fyrir nokkrum dögum samþykkti
Alþingi ný tóbaksvarnarlög sem taka
gildi þann 1. ágúst nk. Við gildistöku
laganna eykst réttur hinna reyklausu
mikið en mjög þrengir að reykinga-
fólki. Aðaláhersla laganna varðar
markaðssetningu og sölu tóbaks og
rétt reyklausra til hreins lofts.
Lögin munu eflaust koma til með
að hafa margvísleg áhrif á líf fólks
og nú þegar hefur komið upp nokk-
uð hörð gagnrýni á þau. í lögunum
er ákvæði um að forráðamenn
barna skuli stuðla að því að þau
andi ekki að sér lofti sem er meng-
að af reyk af völdum annarra og þvi
er lögð sú skylda á herðar þeirra
sem bera ábyrgð á barni að forða
þvi frá óbeinum reikingum. Því má
spyrja hvort foreldrar sem reykja
heima hjá sér þegar börnin eru ná-
læg séu að brjóta lög? í fréttatil-
kynningu frá Tóbaksvarnarnefnd
segir að réttur fólks til reyklauss
andrúmslofts sé viðurkenndur í lög-
unum og að sérstaklega sé kveðið á
um rétt barna. Þau séu sérlega við-
kvæm fyrir tóbaksreyk og að marg-
ar rannsóknir hafi sýnt að þeim sé
öðrum fremur hætt við sjúkdómum
og lasleika af völdum óbeinna reyk-
inga. Hins vegar hefur laganefnd
Lögmannafélagsins látið hafa eftir
sér í fjölmiðlum að ríkið sé með
þessum lögum að seilast ansi langt
inn á friðhelgi einkalífsins.
Flokkun eftir reykmagni?
Reykingar verða óheimilar í þjón-
usturými stofnana, fyrirtækja og fé-
lagasamtaka, þar sem menningar-
og félagsstarfsemi fer fram, þar með
talið iþrótta- og tómstundastarf.
Einnig verður bannað að reykja á
veitinga- og skemmtistöðum nema á
afmörkuðum svæðum þar sem
tryggð er fullnægjandi loftræsting.
Þó svo að hingað til hafi verið boð-
ið upp á reyklaus svæði á veitinga-
stöðum hefur í flestum tilvikum
verið um málamyndarráðstafanir
að ræða. Á flestum veitingastöðum
eru reyklaus borð en þau eru oft
þannig staðsett að allt í kringum
þau má reykja og eins og allir vita
berst tóbaksreykurinn um allt. Nú
verður þetta fyrirkomulag ekki
leyfilegt og þvf ljóst að margir veit-
ingamenn þurfa að leggja út í tölu-
verðar framkvæmdir til að breyta
stöðum sínum þannig að hægt sé að
uppfylla ákvæði laganna. Hið sama
má segja um eigendur skemmti-
staða þar sem reykingar hafa verið
leyfðar svo til alls staðar. Eins þurfa
stjórnendur veitingastaða að leitast
við að vemda starfsfólk gegn tó-
baksreyk, hvernig sem það verður
gert. Þar sem heilbrigðis- og trygg-
Oft má fá svínakjöt á ágætisverði
og með réttri matreiðslu er það
herramannsmatur. Hér er uppskrift
með beinlausum svínahnakka, asp-
as og mozzarellaosti sem er tOvalin
sem helgarsteik. í þennan rétt þarf
eftirfarandi hráefni:
800 g svínahnakki, beinlaus (í
flórum sneiðum)
Ný rakvél fyrir konur
Gillette hefur sett á markað nýja
rakvél, Venus, sem sérstaklega er
ætluð fyrir konur og er hún fyrsta
þriggja blaða kvenrakvélin sem
kemur á markaðinn. Á henni eru
gúmmípúðar
sem innihalda
Aloe Vera og E-
vítamín sem
gerir raksturinn
betri og mýkri.
Rakvélinni fylg-
ir askja sem hægt er að hengja upp
á vegg ásamt blöðum. Rakvélarblöð-
in eru í vatnsþéttum umbúðum sem
koma í veg fyrir að óhreinindi safn-
ist fyrir í blöðunum sem eru því
alltaf þurr og hrein. Það er heild-
verslunin Glóbus sem sér um dreif-
ingu á Venus-rakvélinni.
ingamálaráðherra er heimilt að
setja nánari reglur um reykingar á
þessum stöðum má búast við ein-
hverskonar flokkun á þeim með til-
liti til reykinga og loftræstingar.
Því gætu reykingar verið leyfðar á
sumum stöðum á meðan aðrir væru
reyklausir, annað hvort alveg eða
að hluta til.
Nú þurfa sölustaðir sem selja tó-
bak að fá til þess sérstakt leyfi heil-
brigðisnefndar viðkomandi svæðis
3 msk. matarolía til steikingar
Scdt og pipar
Mozzarellasósa
100 g spínat, ferskt
12 stk. perlulaukur
8 stk. ferskur spergill, grænn
8 stk. vorlaukur
6 stk. hvítlauksrif
3 msk. matarolía
1 pakki hollandaise-sósa
100 g smjör
2 1/2 dl mjólk
4 msk. steinselja
80 g mozzarellaostur, rifinn
Aöferö
Steikið kjötsneiðarnar í heitri
olíu í 8 mínútur, snúið nokkrum
sinnum. Bragðbætið með salti og
pipar.
Mozzarellasósa
Skerið grænmetið niður (perlu-
laukinn i tvennt), snyrtið spergil
með því að skera neðan af honum
og flysja ysta lagið af. Sjóðið ásamt
vorlauk i léttsöltu vatni i 2-3 mín.
Steikið í heitri olíu í 1-2 mínútur.
Lagið hollensku sósuna skv. upp-
skrift og bætið í hana rifnum
mozzarellaosti og steinselju. Hrærið
grænmetinu út í og ausið yfir steik-
og fylgi þeir ekki reglum sem settar
eru um þessa starfsemi má svipta
þá leyfinu.
Lögin banna einnig að unglingar
yngri en 18 ára selji tóbak en þar
sem margir sölustaðir eru mannað-
ir unglingum setja þau stjómendur
sölustaðanna í vanda. Því hafa heil-
brigðisnefndir leyfi til að veita
tímabundnar undanþágur frá þessu
ákvæði þar sem erfitt getur verið að
manna sölustaði. -ÓSB
ina. Berið fram með grófu brauði.
Uppskriftin er fyrir fjóra.
Úr Ferskt og framandi
Nýjar rafhlöður
Tvær nýjar tegundir af rafhlöðum
frá Duracell eru komnar á markað
hér á landi. Annars vegar er um að
ræða Duracell Ultra M3 sem er sér-
hönnuð fyrir orku-
frek tæki, eins og
stafrænar mynda-
vélar, halogenvasa-
ljós, GPS-staðsetn-
ingartæki, mynd-
bandstökuvélar og fleira. Hins veg-
ar er um að ræða Duracell Plus raf-
hlöðu sem hentar betur fyrir tæki
sem nota minni orku. Má þar nefna
reykskynjara, klukkur, símboða og
venjuleg vasaljós. Heildverslunin
Glóbus sér um dreifingu Duracell-
rafhlaðnanna.
Helgarmaturinn:
Svínahnakki með mozzarellasósu
1 IvH