Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2001, Side 8
8
Útlönd
FIMMTUDAGUR 14. JÚNÍ 2001
]OV
Vegatálmi viö Araclnovo
Uppreisnarmenn í Makedóníu tóku
bæinn á sitt vald í síöustu viku.
Makedónía:
Herútboð í
höfuðborginni
Yfirvöld í Makedóníu hafa kallað
varaliða til aöstoðar lögreglunni í
Skopje, höfuðborg landsins, ráðist
albanskir uppreisnarmenn á borg-
ina. Uppreisnarmenn tóku í síðustu
viku bæinn Aracinovo, i um 10 km
fjarlægð frá borginni, á sitt vald.
Hótuðu þeir að gera árásir á mið-
borg Skopje. Uppreisnarmenn krefj-
ast bættra skilyrða handa minni-
hluta Albana í Makedóníu.
Framkvæmdastjóri NATO, Ge-
orge Robertson, er væntanlegur til
Makedóníu í dag til viðræðna við
leiðtoga þjóðstjórnarinnar þar.
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eign verður háð á henni sjálfri
sem hér segir:
Lækjará 3, Reykjavík, þingl. eig. Gísli
Baldur Hauksson, Aðalheiður Hauksdótt-
ir og Rafn Svan Svansson, gerðarbeið-
endur íbúðalánasjóður, íslandsbanki-
FBA hf., Tryggingamiðstöðin hf. og Þor-
gils Einar Ámundason, mánudaginn 18.
júní 2001 kl. 14.00.
Sg^MAðURlN^^EYWAVÍK
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eignum verður háö á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Akralind 1, 010102, þingl. kaupsamn-
ingshafi Gunnlaugur Traustason, gerðar-
beiðendur Gunnar Hálfdánarson og Verð-
bréfastofan hf., þriðjudaginn 19. júní
2001 kl. 16.30.
Álfhólsvegur 53, þingl. eig. Guðrún fóns-
dóttir, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður,
Lífeyrissjóðir Bankastræti 7 og Samleið
ehf., þriðjudaginn 19. júní 2001 kl. 14.30.
Bakkabraut 12, 0103, þingl. kaupsamn-
ingshafi HTH ehf., gerðarbeiðendur Bún-
aðarbanki íslands og Tollstjóraskrifstofa,
þriðjudaginn 19. júní 2001 kl. 13.30.
Fjailalind 84, þingl. kaupsamningshafi
Guðmundur Birgir ívarsson, gerðarbeið-
endur Búnaðarbanki Islands, Bygginga-
félagið Kambur ehf., íbúðalánasjóður,
Lífeyrissjóður starfsm. Kópavkst., Spari-
sjóður Kópavogs og Sýslumaðurinn í
Kópavogi þriðjudaginn 19. júní 2001 kl.
13.00.
Hamraborg 12, 010501, 5. hæð, þingl.
eig. Magnús Guðlaugsson, gerðarbeið-
andi Kópavogsbær, þriðjudaginn 19. júní
2001 kl. 09.30.
Hamraborg 7, 01-02-01 og 01.03.01,
þingl. eig. Hamra ehf., gerðarbeiðendur
Fjármögnun ehf., Kópavogsbær, Lífeyr-
issjóður verslunarmanna, Sameinaði líf-
eyrissjóðurinn, Sparisjóður Hafnarfjarðar
og Sýslumaðurinn í Kópavogi, þriðjudag-
inn 19. júní 2001 kl. 10.00.
Heiðarhjalli 31, 0101, þingl. eig. Guð-
mundur Jón Jónsson og Hjördís Alexand-
ersdóttir, gerðarbeiðendur Fást ehf.,
Ibúðalánasjóður, Sparisjóður vélstjóra og
Tryggingamiðstöðin hf., mánudaginn 18.
júní 2001 kl. 16.00.
Hlíðarhjalli 59, 0102, þingl. eig. Ingunn
Sævarsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalána-
sjóður og Kreditkort hf., mánudaginn 18.
júní 2001 kl. 15.30.
Danmörk örugg-
asta land heims
Alþjóðleg rannsókn leiðir í ljós
að Danmörk er öruggasta land
heims. Niðurstöðurnar byggjast á
því að íbúar landsins verða i
minnstum mæli fyrir alvarlegum
lögbrotum. Hættan á að verða fyrir
nauðgun er minnst í Danmörku af
öllum löndum heimsins og Danir
hafa meiri öryggistilfinningu en
nokkur önnur þjóð. Niðurstöðurnar
í Danmörku byggjast á viðtölum
við yfir 3000 manns. Prófessor
Flemming Balvig frá Kaupmanna-
hafnarháskóla stjórnaði rannsókn-
inni í Danmörku.
Hlíðarvegur 55, þingl. eig. Guðrún
Hauksdóttir og Liljar Sveinn Heiðarsson,
gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður, Jón
Egilsson og Sýslumaðurinn í Kópavogi,
þriðjudaginn 19. júnt'2001 kl. 10.30.
Kársnesbraut 94, þingl. eig. Eiríkur Isfeld
Andreasen, gerðarbeiðandi Sparisjóður
vélstjóra, þriðjudaginn 19. júní 2001 kl.
14,00,
Lautasmári 29, 0201, þingl. eig. Eggert
Bergsveinsson og Ánna Þorgerður
Högnadóttir, gerðarbeiðendur íbúðalána-
sjóður, Sýslumaðurinn í Kópavogi og Vá-
tryggingafélag íslands hf., þriðjudaginn
19. júní 2001 kl, 09.00.
Lækjasmári 13, 0204, þingl. eig. Snæ-
bjöm Oskarsson, gerðarbeiðendur fbúða-
lánasjóður og Islandsbanki-FBA hf„
þriðjudaginn 19. júní 2001 kl. 11.30.
Marbakkabraut 3, þingl. eig. Eignar-
haldsfélagið Mænir ehf., gerðarbeiðendur
Einar V. Tryggvason, Frjálsi fjárfesting-
arbankinn hf„ Kópavogsbær og Sýslu-
maðurinn í Kópavogi, þriðjudaginn 19.
júní 2001 kl. 15.00.
Marbakkabraut 3A, þingl. eig. Eignar-
haldsfélagið Mænir ehf„ gerðarbeiðendur
Einar V. Tryggvason, Frjálsi fjárfesting-
arbankinn hf. og Sýslumaðurinn í Kópa-
vogi, þriðjudaginn 19. júní 2001 kl.
15.00.
Skjólbraut 20, þingl. eig. Jón Magnússon,
gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands,
Sýslumaðurinn í Kópavogi og Þróunar-
sjóður sjávarútvegsins, þriðjudaginn 19.
júní 2001 kl. 11.00.
Trönuhjalli 23, 0001, þingl. eig. Þrotabú
Svövu Hauksdóttur, gerðarbeiðandi Þor-
steinn Pétursson hdl„ þriðjudaginn 19.
júní 2001 kl. 16.00.
Vesturvör 30B, 0103, þingl. eig. Desem-
ber ehf., gerðarbeiðendur Olíufélagið hf.
og Sjóvá-Almennar tryggingar hf„
þriðjudaginn 19. júní 2001 kl. 15.30.
SýSLUMAðURINN í KÓPAVOGI
fyrir
ísraelskir hermenn fjarlægöu í
morgun skriðdreka og vegatálma
nálægt gyðingabyggðinni Netzarim
á Gazasvæðinu, að sögn sjónarvotta.
Virðist því sem ísraelar hafi stigið
skref til að koma á vopnahléi.
Sjónvarpsmaður Reutersfrétta-
stofunnar sagði að engir skriðdrek-
ar sæjust á svæðinu, aðeins ísra-
elskir herjeppar. Hann sagði einnig
að Palestínumenn gætu ekið óhindr-
að um svæðið sem hefur verið mið-
punktur blóðbaðsins undanfarna
átta mánuði.
Vopnahléið milli ísraela og Palest-
ínumanna tók formlega gildi á há-
degi í gær eftir að yfirmaður banda-
rísku leyniþjónustunnar, George
Tenet, haföi átt viðræður við deilu-
aðila. Samkvæmt friðaráætluninni
áttu ísraelar að hefja brottflutning
herafla síns og fjarlægja vegatálma á
Vesturbakkanum og Gazasvæðinu
innan tveggja sólarhringa.
Palestínumönnum er gert að gera
ólögleg vopn upptæk, handtaka
Fjármálaráðherra á hjóli
Hans Eichel, fjármálaráðherra Þýskalands, hjólar í gær frá ráöuneyti sínu
fram hjá þinghúsinu í Berlín á fund ríkisstjórnarinnar.
vopnahlé
Leiðtogaslagurinn í íhaldsflokknum:
Bretar bíða eftir
ákvörðun Clarkes
Eftirlit á Gazasvæðinu
Palestínskur öryggissveitarmaöur
stöövar leigubíl á Gazasvæöinu.
Bæöi Palestínumenn og ísraelar virö-
ast stíga skref i átt aö vopnahléi.
hryðjuverkamenn og reyna að koma
í veg fyrir árásir frá herteknu svæð-
unum.
Það var ekki fyrr en Bandaríkin
höfðu hótað Yasser Arafat, leiðtoga
Palestínumanna, að honum yrði
kennt um að viðræður hefðu fariö út
um þúfur sem hann nánast tuldraði
já þegar hann samþykkti áætlun
Tenets. ísraelar samþykktu heldur
ekki áætlunina með ánægju.
Þrátt fyrir gildistöku vopnahlésins
kom til átaka á herteknu svæðunum
í morgun. Palestínskur byssumaður
og ísraeli biðu bana í skotbardaga á
Vesturbakkanum. ígær var Palest-
ínumaður skotinn til bana og er
talið að hann hafi orðið fyrir árás
ísraelsmanns sem ók fram hjá hon-
um í bíl. Að sögn ísraelska hersins
skutu Palestínumenn sprengjum að
gyðingabyggð á Gazasvæðinu í gær.
Álls hafa að minnsta kosti 457
Palestínumenn og 112 ísraelar og 13
ísraelskir arabar fallið í
uppreisninn.
Fyrrverandi fjármálaráðherra
Bretlands, Kenneth Clarke, er sagð-
ur vera að íhuga hvort hann eigi að
keppa við Michael Portillo, fjár-
málaráðherra skuggaráðuneytisins,
um formennsku í íhaldsflokknum.
Portillo tilkynnti í gær um framboð
sitt. Bretar biðu í morgun spenntir
eftir ákvörðun Clarkes.
Portillo, sem þykir hafa mikla út-
geislun, er þó umdeildur. Ekki eru
allir flokksfélagar hans sannfærðir
um að hann geti komið íhalds-
flokknum til valda í kjölfar yfir-
burðasigurs Tonys Blairs forsætis-
ráöherra i kosningunum fyrir viku.
Auk Clarkes ihuga nú Iain Dunc-
Portlllo sækist eftir formennsku
Ekki eru allir flokksfélagar sann-
færöir um möguleika hans.
an Smith, Ann Widdecomb og Dav-
id Davis mögulegt framboð.
Skotárás þrátt
im'gr?
IE
Milosevic og lögfræöingar
Slobodan Milos-
evic, fyrrum forseti
Júgóslavíu, hefur
ráðið til sín átta
nýja lögfræðinga til
að halda sér frá
stríðsglæpadóm-
stólnum í Haag.
Mál hans er í vax-
andi mæli pólitískt, segja talsmenn
hans.
Geldingar funda
Þúsundir indverksra geldinga
þyrpast nú á ráðstefnu í norður-
hluta landsins. Þeir vilja hafa meiri
áhrif á stjórnmál í Indlandi, en geld-
ingar í landinu eru um 500 þúsund
talsins.
Guillermo Sobero, bandarískur
gísl múslímskra skæruliða á Fil-
ippseyjum, kom til landsins með
hjákonu sinni í laumi í siðasta mán-
uði. Hann hvarf frá heimili sínu án
vitundar eiginkonunnar og fjögurra
barna og hefur ekki sést þar síðan.
Skæruliðarnir segjast hafa afhöfðað
hann en ekki hefur fengist staðfest-
ing á því.
Berlusconi sýnir sig
Silvio Berlusconi,
nýr forsætisráð-
herra Ítalíu, fór var-
lega í fyrstu skref-
um sínum í utanrík-
ismálum eftir fund
Nató í Brussel í
gær. Hann sagði ut-
anríkisstefnu Ítalíu
ekki breytta frá fyrri stjóm.
Allison í Karólínu
Hitabeltisstormurinn Allison
náði til Noröur-Karólínu í Banda-
ríkjunum í gær. Um 20 þúsund
heimili hafa farið forgörðum á leið
stormsins um suðurríkin og yfir 30
hafa látist.
Mótmælendur skotnir
Spennan í Indónesíu
magnast og lögregla
skaut þrjá mótmælend-
ur á austurhluta eyj-
arinnar Jövu i gær.
Wahid forseti hyggst
fara til útlanda á næst-
unni og er það talið
geta hjálpað andstæðingum hans að
kollvarpa honum.
Banna myndir af dýrum
Stjórn talebana í Afganistan
bannaði í gær prentun dýramynda
og versa úr Kóraninum á vörur. Áð-
ur höfðu talebanar bannað myndir
af fólki og dýrum.
Netást ástæða morðs
38 ára Svíi var í gær ákærður
fyrir morð á fyrrverandi unnustu
sinni og nýjum kærasta hennar sem
hún kynntist á Netinu.
Klámrit í bíl drottningar
Fulltrúar bílaframleiðandans
Jaguar neituðu í gær að tjá sig um
fregnina um að klámrit hefðu
fundist í nýjum bíl Elísabetar
drottningar. Hakakross hafði
einnig verið málaður á bak við sæt-
isbak. Starfsmaður verksmiðjunn-
ar hefur samþykkt að segja af sér
vegna málsins.