Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2001, Síða 16
20
FIMMTUDAGUR 14. JÚNÍ 2001
550 5000
Smáauglýsíngadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22
sunnudaga kl. 16-22
Smáauglýsingar
www.visir.is
550 5000
Tekið er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag.
ATH! Smáauglýsing i helgarbiað DV
verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
markaðstorgið
Alft til sölu
• Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
sunnudaga kl. 16-22.
• Skilafrestur smáauglýsinga í DV
til birtingar næsta dag:
Mán.-fim. til kl. 22.
Fös. til kl. 17.
Sunnud. til kl. 22.
• Smáauglýsingar sem berast á
Netinu þurfa aö berast til okkar
fyrir kl. 21 virka daga + sunnudaga,
fýrir kl. 16 fóstudaga.
Smáauglýsingavefur DV er á Vísi.is.
Smáauglýsingasíminn er 550 5000.
Netfang dvaugl@ff.is.__________________
Björk og Hrafn, sjálfstæöir Herbalife-dreif-
endur. Kynnstu okkar frábæru heilsu-
vöru, hvort sem þú vilt grennast, þyngj-
ast eöa styrkjast og líta betur út. S. 561
1409 og 893 4645. Einnig getur þú ef þú
vilt skapað þér frábært atvinnutækifæri.
Leöursófasett, 3+2+1, svart, 1 árs og mjög
fallegt. Ljósritunarvél m/ öllu. Eldhús-
borö + kollar. 4 13“ heilsárshjólb. á felg-
um. 4 14“ hjólb. 2 14“ felgur. 2 hurðar.
Vinnupallar. Einnig Tbyota Corolla
special series ‘87. Fallegur konubíll.
S. 899 9088.___________________________
Húsfélög athugiö! Við höfum opnað deild
með glæsilegum og vönduðum teppum á
stigaganga. Gerum fost tilboð ykkur að
kostnaðarlausu í teppalögn og málningu.
Opið til kl. 21 öll kvöld.
Metró, Skeifunni 7, s. 5250800,________
Bogadregnar iárnhillur, voru notaöar í
verslun. 1.000 kr. stk. Skrifstofuskilrúm,
1.500 kr. stk., bílskúrshurð, kr. 15.000, 2
stk. ofnar, 60 x 480 cm, kr. 40.000 stk.
Uppl. í s. 565 1999. Pétur.____________
Elsku kallinn minn Við eigum gæða
málningu frá Sjöfn, pensla, sparsl og allt
tilheyrandi til þess að gleðja heimilis-
fólkið. Opið til 21 alla daga, Litaríki í
Metró, Skeifúnni 7, s, 525 0800._______
Gjafa- og minjagripagerö til sölu. Fram-
leiðir gjafavörur og minjagripi úr ís-
lensku steinum. Öll tæki er til þarf.
Miklir möguleikar. Verð 500 þús. stgr.
Hentar vel í bflskúr. Sími 847 8432.
Til sölu stór gervihnattadiskur oq
Echostar-móttakari (Analog) með 2 afi
ruglurum (D2Mac og EuroCrypt) með
kortum og kortabrennara. Selst ódýrt.
Uppl. í s. 892 6403 eða 551 2111.
(sskápur, 145 cm, m. sérfrvsti, á 10 þ.,
annar, 117 cm, á 8 þ., þríhjól á 2 þ., 4 stk.
dekk, 195R, 15“, á 6 þ., Lancer HB ‘90,
ssk., Honda Civic, 3 dyra, ‘89, Pajero ‘88,
bensín. S. 896 8568.___________________
Frystikistur + kæliskápar. Ódvr og góð
tæki með ábyrgð. Mikið úrval. Viðgerð-
arþjónusta. Verslunin Hrímnir (Búbót),
Vesturvör 25,564 4555,694 4555.
Búslóö. Troöfull búö af góðum og spenn-
andi vörum. Sparaðu. Kauptu góð hús-
gögn á hlægílegu verði. Búslóð ehf.,
Grensásvegi 16, sími 588 3131._________
Ath. Svampur f húsbílinn, tjaldvagninn,
fellihýsið, heimilið, sumarbústaðinn o.fl.
o.fl. H-Gæðasvampur og bólstrun, Vagn-
höfða 14, s. 567 9550._________________
Boröa 6x á dag, heilsan i lag og kilóin af.
Þriggja ára reynsla / prufur.
Dóra, sjálfst. Herbalife-dreifandi.
S. 896 9911/564 5979.__________________
Innihurðir. Eigum takmarkað magn af
innihurðum með yfirfelldum karmi.
Beyki, kirsuber, mahóní og eik, frábært
verð. Verkver, Bæjarflöt 2, s, 567 6620.
3-6 kiló á viku? Ný öflug megrunarvara.
Fríar prufur. Stuðningur og ráðgjöf.
www.diet.iswww.diet.iswww.diet.is
Hringdu núna! Margrét, sími 699 1060.
Koja m. skrifborði og hirslum undir til sölu.
Breidd 1,20 m.
Uppl. í s. 863 5181, Dísa._____________
Til sölu úr þrotabúi Pacman pizza þrír
OEM-pizzaofnar. Uppl. í s. 896 4980.
Fyrirtæki
Gjafa- og minjagripagerö til sölu. Fram-
leiðir gjafavörur og minjagripi úr ís-
lenskum steinum. Oll tæki er til þarf.
Miklir möguleikar. Verð 500 þús. stgr.
Hentar vel í bílskúr. Sími 847 8432.
Af sérstökum ástæöum er til sölu falleg
sólbaösstofa. 5 bekkir, trimform og
fleira. Ymsir möguleikar á viðbót.
Uppl. í s. 561 4000,_____________________
Viltu selja eöa kaupa fyrirtæki?
Sendu okkur línu: arsalir@arsalir.is
Arsalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
^ Hljóðfæri
Gitarinn., Stórhöföa 27, s. 552 2125. Tilboð:
Rafmg.+ magn.+ól+snúra, áður40 þ., nú
27.900. Kassag. frá 7.900, rafmg.15.900.
Gítarmag. 9.900. Hljómborð frá 3.900
Hljómtæki
Heimabiókerfi til sölu,
magnari, 2 stórir hátalarar, geislaspilari
og kassettutæki. Allt nýtt. Verð 40 þús.
stgr. Uppl. í s. 690 4069.
@ Internet
Hringdu til útlanda fyrir 4 kr. á min. Þú get-
ur hringt beint í hvaða síma sem er í
heiminum í gegnum Netið. Það kostar
minna en 4 kr. á mínútu að hringja til
margra landa eins og Bandaríkjanna,
Bretlands, Kanada og Svíþjóðar. Hættu
að henda peningum og hafðu samband í
síma 567 8930. httpý/www.nettelepho-
ne.com
Óskastkeypt
Hjónarúm, einstaklinqsrúm m/ dýnum,
hillusamstæaða, sófaborð, homborð, 28“
sjónvarp, örbylgjuofn og ryksuga óskast
mjög ódýrt. Nánari uppl. í s. 557 5036
e.kl. 18 í kvöld og næstu kvöld.
Veqna mikillar sölu vantar okkur rúm, ör-
bylgjuofna og ýmis húsgögn. Búslóð ehf.,
Grensásvegi 16, s. 588 3131.
Óska eftir aö kaupa 100 kg jarðvegs-
þjöppu og kerrn. Gott ástand skilyrði.
Uppl. í s. 824 0030.
1\ 77/ bygginga
Sandblásturssandur. Framleiðum úr-
valssand til sandblásturs. Afgr. í 30 kg
pokum og stórum sekkjum, 1250 kg.
Gott verð. Fínpússning sf., s. 553 2500.
Múrarar óskast til aö pússa parhús aö ut-
an. Uppl. í s. 897 1210.
□
lllllllll BB|
Tölvur
Til sölu er öflug tölva sem keypt var hjá
Nýheija í júlí 2000. IBM Aptiva m. 17“
skjá. Intel Pentium III600 MHz örgjörvi,
128 Mb minni, 15 Gb diskur, 32 Mb skjá-
kort, DVD-drif, 56 kb. módald. Innbyggt
hljóðkort og öflugir hátalarar. Windows
98, Microsoft Word 2000 og ýmiss annar
hugbúnaður. Canon BJC 2000-litaprent-
ari. V. 100 þús. Uppl. í s. 554 4647.
Heimaþjónusta - fyrirtækjaþjónusta -
þjónustusamningar Gott verð - góð þjón-
usta!
Tölvuþjónusta Reykjavíkur, Armúla 32,
s. 562 0040. www.trx.is
WWW.TOLVULISTINN.IS
www.tolvulistinn.is
www.tolvulistinn.is
www.tolvulistinn.is
Uppfærslur - tölvur - ihlutir. Spennandi
netverslun með besta verðið! www.trx.is
Vélar - verkfæri
10 tonna réttingatjakkur (gálgi) ásamt öll-
um fylgihlutum til sölu, nánast ónotað-
ur. Uppl. í s. 8613897.
heimilið
oCfX Dýrahald
Til sölu 8 mánaöa hreinræktuð doberman-
tík, undan einu íslensku meisturunum á
landinu af doberman-kyni, mjög blíð og
einstaklega falleg, búr fylgir. Aðeins gott
heimili kemur til greina.
Uppl. í s. 847 1039.
Httsgögi
Búslóö. Troöfull búö af góðum og spenn-
andi vörum. Sparaðu. Kauptu góð hús-
gögn á hlægílegu verði. Búslóð ehf.,
Grensásvegi 16, sími 588 3131.
Vegna mikillar sölu vantar okkur rúm, ör-
byigjuofna og ýmis húsgögn. Búslóð ehfi,
Grensásvegi 16, s. 588 3131.
Parket
Slípivélaleiga - Parketlökk, olíur, sand-
pappír, bæs, fyllar. Nýjar vélar sem ryka
lítið. Parki ehfi, Miðhrauni 22b, Garða-
bæ.
Sími 564 3500 - www.parki.is
Video
Fjöiföldum myndbönd og geisladiska.
Breytum mjmdböndum á milli kerfa.
Færum kvikmyndafilmur á myndbönd.
Setjum hljóð/myndefni á geisladiska.
Hljóðriti/Mix, Laugav. 178, s. 568 0733.
þjónusta
+4 Bókhald
Bókhald - Vsk. - Laun - Ráögjöf
Fyrir allar stærðir fyrirtækja.
Eingöngu háskólamenntaðir fagmenn.
Bókhaldsstofa Reykjavíkur,
Laugavegi 66.
S. 566 5555 & 868 5555.
© Dulspeki - heilun
Örlagalínan 9081800.
Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, drauma-
ráðningar. Fáðu svar við spumingu
morgundagsins. Sími 908 1800. Opin frá
20 til 24 alla daga vikunnar.
Bækur, tarot, spáspil, steinar og kristallar
í miklu úrvali. Swarovsky-kristallar í
glugga. Mánasteinn, Grettisgata 26,
s.552 7667 og www.manasteinn.is.
^it) Garðyrkja
• Garöúöun-garöúöun-garðúöun •
Tek að mér garðúðun fyrir fyrirtæki og
einstaklinga. Margra ára reynsla. Erum
með leyfi frá Hollustuvemd ríkisins.
Tökum einnig að okkur öll önnur garð-
yrkjustörf. Garðaþjónustan, s. 864 1228.
Hellulagnir. Tökum að okkur hellulagnir,
hleðslur og aðrar lóðaframkvæmdir.
Komum á staðinn og geram föst tilboð.
Það kostar aðeins eitt símtal að kanna
málið. HD verk, sími 533 2999 /897 2998
/ 690 5181.___________________________
Garösláttur, garösláttur, garðsláttur! Sláum
garða, hreinsum beð o.fl. fyrir húsfélög
o.fl., vant fólk, sanngjamt verð, geram
tilboð að kostnaðarlausu. Garðsláttur
BS, s. 697 5153, 551 4000,____________
Grassláttur fyrirtæki - húsfélög. Geram
fóst verðtilboð í grasslátt í eitt skipti eða
fyrir allt sumarið. Það kostar aðeins eitt
símtal að kanna málið. HD verk, sími
533 2999 / 897 2998 / 690 5181._______
Garðaúöun - lllgresiseyöing.
Öragg þjónusta í 30 ár.
Uði. Brandur Gíslason skrúðgarðyrkum.
Sími 553 2999.________________________
Garöúðun Garðúðun, 14 ára reynsla, höf-
um öll leyfi til garðúðunar, traust og ör-
ugg þjónusta. Garðaþjónusta Steinars,
sími 897 2902.________________________
Nenniröu ekki aö slá blettinn? Ég skal gera
það fyrir þig fyrir lítið fé, hvar og hvenær
sem er, S. 897 9175 eða 561 8404.
Túnþökur.
Nýskomar túnþökur.
Bjöm R. Einarsson,
símar 566 6086 og 698 2640.
Hreingemingar
Alhliöa hreingerningaþjónusta.
Hreingemingar í heimah. og fyrirtækj-
um, hreinsun á veggjum, loftum, bónv.,
teppahr. o.fl.
Fagmennska í fyrirrúmi, 14 ára reynsla.
S. 863 1242/587 7879, Axel.
Hreingerningaþjónusta R. Sigtryggsson-
ar.
Teppa- og húsgagnaþrif. Þrífum íbúðir.
•Aldraðir og öryrkjar fá afslátt.
Uppl. í síma 587 4003 og 691 5679.
Húsaviðgerðir
8921565 - Húseignaþjónustan - 552 3611.
Lekaþéttingar - þakviðgerðir - múrvið-
gerðir - húsaklæðningar - öll málning-
arvinna - háþrýstiþvottur - sandblástur.
1_______________ Spákonur
Örlagalínan 9081800.
Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, drauma-
ráðningar. Fáðu svar við spumingu
morgundagsins. Sími 908 1800. Opin frá
20-24 alla daga vikunnar.
Laufey Héöinsdóttir spámiðill. Fáðu svör
um ástina, fjármálin, atvinnuna. Ráð-
leggingar að handan, tarotspá/draum-
ráðn. Opið alla daga til 24. S. 908 6330.
Spásíminn 908-5666. Talnaspeki, tarot,
stjömukort, rómantísk stjömuspá,
draumaráðningar. Einkaráðgjöf. Opið:
mán.-fim. 11-13 og 20-22 og lau. 16-19.
0 Pjónusta
Lekur þakið?
Viö kunnum ráö viö því!
Varanlegar þéttingar með hinum frá-
bæra Pace-þakefnum. Tökum einnig að
okkur múrverk.
Uppl. í s. 699 7280 og 695 8078.
Fyrir ferðamenn
Til leigu sumarhús í Eyjafirði og Aöaldal:
Rauðhús í Eyjafirði, s. 46, 1355, Ytri vík
Eyjafirði, s. 466 1630 og Mánahlíð Aðal-
dal, s. 853 5575. Hægt er að bóka þau á
netinu; www.visit.is
Flekkudalsá.
Vegna forfalla era nokkrir dagar lausir í
þessari gullfallegu laxveiðiá í lok ágúst.
Ath. Eingöngu er veitt á flugu.
Uppl. í s. 562 4694 og 587 0394.
X Fyrir veiðimenn
Ath. Nýjunq. Hjá INTERSPORT færðu
alla beitu fyrir veiðiferðina, s.s. maðka,
rækju, sandsíli og makríl í heilu og bit-
um. Intersport, þín frístund, okkar fag.
Veiöileyfi í Ytri-Rangá, Breiðdalsá, Minni-
vallalæk, Hvolsá og Staðarhólsá, o.fl.
Veiðiþjónustan Strengir, Uppl. í s/fax
567 5204, 893 5590, www.strengir.is
Verslunin Veiðisport, Eyrarvegi 15, Sel-
fossi, er opin frá 9-19 virka daga og lau.
frá 10-14. Veiðileyfi í Vola, Baugstaðarós
og Tungufljót. Sími 482 1506 og 695
3034,_________________________________
Víöidalsá. Til sölu eru 3 veiðileyfi f Víði-
dalsá frá og með 17/6 e.h. til og með 20/6
f.h. sem era 3 sólarhringar. Verð 30 þ. á
stöng á dag. S. 899 0910._____________
Ánamaökar óskast.
Vantar 300 feita ánamaðka með veiði-
dellu. Nonni, s. 898 4455 eða 570 8701.
Gisting
Prýöi sf. Spranguviðgerðir, múrviðgerðir,
klæðningar á pökum og köntum, þak-
rennuuppsetningar, málum þök og
glugga, smíðum skjólveggi og sólpalla.
Margra ára reynsla. Húsasmiðir. Uppl. í
síma 565 7449 og 854 7449.
Malbiksviögerðir á götum og bílastæðum.
Stórar sem smáar viðgerðir. Komum á
staðinn og geram föst verðtilboð. HD
verk, s. 533 2999 / 897 2998 / 690 5181.
Getum bætt viö okkur verkum í húsamál-
un. Vönduð vinna. Upplýsingar í síma
869 1094 og 869 4415.
Múrari getur tekiö aö sér verkefni. Múr-
verk, húsviðgerðir, flísar og almennt við-
hald. Uppl. í síma 692 2608 og 564 0105.
Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir:
Fagmennska. Löng reynsla.
Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi
‘01, s. 557 2940, 852 4449, 892 4449
Vagn Gunnarsson, M. Benz 220 C, s. 565
2877,894 5200.
Ævar Friðriksson, Tbyota Avensis ‘00, s.
863 7493, 557 2493
Gylfi Guðjónsson, Subara Impreza ‘99
4WD, s. 696 0042 og 566 6442.
Gylfi K Sigurðss., Nissan Primera ‘97, s.
568 9898,892 0002. Visa/Euro.
Snorri Bjamason, Nissan Primera ‘00/
bifhjólakennsla. S. 892 1451, 557 4975.
Kenni á Subaru Impreza Excellence ‘99,
4WD, frábær kennslubifreið. Góður öku-
skóli og prófgögn. Gylfi Guðjónsson, sím-
ar 696 0042 og 566 6442._______________
Öku- og bifhjólaskóli Halldórs Jónssonar.
Kennslutilhögun sem býður upp á
ódýrara ökunám.
Símar 557 7160 og 892 1980.____________
Ökukennsla Lúöviks. Ökukennsla og æf-
ingatímar. Lærðu fljótt og vel. Hyundai
coupé sportbíll, árg. 2000. S. 894 4444 og
551 4762.
OCCOI
tómstundir
Til leigu fullbúin 65 fm íbúö fyrir 2-6,
skammtímaleiga, 1 sólarhringur eða
fleiri. Geymið auglýsinguna.
Uppl. í s. 863 9755.___________________
Gisting í höfuðborginni. Glæsileg fulbúin
3 herb. íbúð með öllu. Leigist td einnar
nætur eða fleiri. Nánari upplýsingar f s.
897 6612 og 567 2058.
Heilsa
Segöu aukakílóunum striö á hendur! Þú
færð réttu vopnin hjá okkur. Uppl. Grét-
ar og Diana s. 426 7426 og 865 2916.
'bf- Hestamennska
Stóöhesturinn Lykill frá Skipanesi, 7 v., f.
Kolfinnur frá Kjamh., fæst til afnota
gegn hagagöngu. Draugmoldóttur, svart
fax og tagl. Flugrúmur, hágengur tölt-
ari.Uppl. í s. 566 7745 eða 897 7660.
Reiöskólinn Ingólfshvoli. Hinn vinsælu
reiðnámskeið nefjast 24.júní fyrir böm
og unglinga á aldrinum 9-15 ára. Gist-
ing í 6 daga. Uppl. og skráning í s. 896
8181, Björg og 862 5233, Margrét Bára.
Eldhestar óska eftir hestum til leigu, láns
eða kaups, 8 til 14 vetra, verða að vera
traustir og góðir töltarar. Uppl. í síma
695 8884.____________________________
Hestaflutningar ehf. - 852 7092. Regluleg-
ar ferðir um land allt. Sérútbúnir bílar
með stóðhestastíu. Traust og góð þjón-
usta. S. 852 7092 og 892 7092. Hörður.
Hrímfaxi frá Reykjav., 4ra vetra, er til hús-
notkunar að Heimsenda 6 v/Kjóavelli.
Sköpul. 8,41, hæfil. 7,20.
Verð kr. 15 þús. + vsk.______________
Hestamenn, hestamenn. Hestakerra fyrir
2 hesta til sölu. Vel með farin og nýskoð-
uð. Uppl. í s. 893 1090.
/f Kajakar
Dekktöskur, þurrpoki, kastlínur, dælur,
nefklemmur, hanskar, skór, varmafatn-
aður frá KWARK, þurrtoppar, YAK,
þurrbuxur, vesti, hjálmar, árar, svuntur,
sæti, stýri, ferðagrill, kortamöppur,
sokkar, bakbelti, kajakfestimgar, byssu-
festingar, þurrgallar, flotgallar, áraflot,
áralúffúr. Otrúlegt úrval af kajakbúnaði
og sjókajökum. Lítið við í kajakdeildina
eða á heimasíðuna. Sportbúð Títan,
s. 5516080. www.sportbud.is__________
Vorum aö fá nýja sendingu af PRIJON-
sjókajökum og aukahlutum. Verðdæmi:
Seayak með búnaði, kr. 125 þús. Alls era
nú 12 gerðir af sjókajökum í kajakadeild-
inni ásamt miklu úrvali af fatnaði, vest-
um og aukahlutum. Verslið þar sem
verðið og úrvalið er til staðar. Fagmenn
gefa góð ráð um val á bátum og búnaði.
Sportbúð Títan, s. 5516080.
www.sportbud.is
Byssur
Skotæfinqasvæöiö Skotreyn/Skofvís í Mið-
mundardal er opið mán.-fim. kl. 19-22.
V. 350 kr. félagsm., 550 kr.utanfélagsm.
Debet/kredit. Allir velkomnir.
Kajakfréttir, tilboö, feröasögur, myndir og
fleira á www.sportbud.is. Eigum P&H-
sjókajaka á lager m/ stýri og skeggi,
Capella, Sirius og Quest. Fábærir bátar
frá Englandi. Þú færð hvergi meira úrval
af sjókajökum en hjá okkur. Sportbúð
Titan, s. 551 6080.