Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2001, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2001, Side 21
25 FIMMTUDAGUR 14. JÚNÍ 2001_____________________________________________________ I>V Tilvera Myndgátan Myndgátan hér til hliðar lýsir nafnorði. Lausn á gátu nr. 3027: Bótafé e 3ozs Krossgáta Lárétt: 1 sögn, 4 reyk, 7 kynstur, 8 hey, 10 grind, 12 rölt, 13 tusku, 14 tóm, 15 aftur, 16 æsi, 18 skepnu, 21 karl- mannsnafn, 22 sess, 23 gort. Lóðrétt: 1 gagnleg, 2 fiskilína, 3 dónaskapur, 4 Islendingar, 5 fljóti, 6 glöð, 9 sterk, 11 trúarbrögð, 16 hestur, 17 gróp, 19 vökva, 20 kúst. Lausn neðst á síöunni. Umsjón: Sævar Bjarnason (2528). Bragi mætir ungverska stór- meistaranum Peter Acs (2509) og er þriöji íslendingurinn sem mætir hon- um í mótinu. Stefán mætir slóvenska alþjóðlega meistaranum Tomas Likav- sky (2425). Hvítt: Robert Kuczynski (2509) Svart: Jón Viktor Gunnarsson (2366) 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. e5 Rfd7 5. f4 c5 6. Rf3 Rc6 7. Be3 cxd4 8. Rxd4 Bc5 9. Dd2 0-0 10. g3 a6 11. Bg2 Rxd4 12. Bxd4 b5 13. Re2 Dc7 14. Bxc5 Rxc5 15. Rd4 Bb7 16. 0-0 Jón Viktor Gunnarsson sigraöi pólska stórmeistarann Robert Kuczynski (2509) í 9. umferð Evrópu- mótsins sem fram fer í Ohrid í Makedóníu. Jón Viktor hefur nú 4,5 vinninga. Hannes Hlífar Stefánsson, Bragi Þorfinnsson og Stefán Kristjáns- son töpuöu sínum viðureignum. Hann- es hefur 5 vinninga, Bragi hefur 4 vinninga og Stefán hefur 3 vinninga. Hannes Hlífar tapaöi fyrir þýska ofur- stórmeistaranum Rustem Dautov (2631). Bragi tapaði fyrir rússneska stórmeistaranum Alexei Bezgodov (2543). Stefán tapaði fyrir ungverska alþjóðlega meistaranum Sang Cao (2488). Tíunda umferð fer fram á morg- un og þá mætir Hannes úkranínska stórmeistaranum Stanislav Savchenko (2517). Jón Viktor mætir armenska stórmeistaranum Levon Aronian Re4 17. De3 b4 18. a4 Hac8 19. g4 Db6 20. a5 Da7 21. f5 ex£5 22. gxf5 Hfe8 23. e6 fxe6 24. fxe6 Hxe6 25. Hael Hg6 26. Khl He8 27. c3 bxc3 28. bxc3 Db8 29. Df3 Hf6 30. Dh5 He5 31. Dh4 Hh6 32. Df4 De8 33. Rf3 He7 34. Kgl Hf6 35. Dh4 Rxc3 36. Db4 Re4 37. Rd4 Hxfl+ 38. Hxfl Bc8 39. Db3 Rf6 40. Bxd5+ Rxd5 41. Dxd5+ Kh8 42. Rc6 Hel 43. Re5 Be6 44. Dd6 Hxfl+ 45. Kxfl h6 46. h4 Bf5 47. Kf2 Kh7 48. Kg3 Db5 49. De7 (Stöðumyndin) Dxa5 50. Kf4 Bc2 51. Rd7 Dd2+ 52. Kg3 Dc3+ 53. Kf2 Dd4+ 54. Kf3 Bdl+ 55. Kg2 Bc2 56. Kf3 a5 57. Rf3+ Kg8 58. Re6 Df6+ 59. Dxf6 gxf6 60. Rd4 Bdl+ 61. Ke3 a4 62. Kd2 Bb3 63. Rf5 Kh7 64. h5 Bf7 65. Rg3 a3 66. Kc3 a2 67. Kb2 Be6 68. Re2 Kg7 69. Rd4 Kf7 70. Rc6 f5 0-1 Bridge Umsjón: Isak Orn Sigurösson Sex tíglar á hendur NS er ágætis samningur í þessu spili, en legan í laufinu tryggir vörninni tvo slagi, þ.e.a.s. ef stungan er tekin í litnum. Spilið kom fyrir í sumarbridge föstudaginn 8. júni sl. Nánast öll pörin 1 NS spiluðu 3 grönd og fengu 12 slagi í öllum tilfellum eftir að hafa toppað tígulinn. Ómar Olgeirs- son og Kristinn Þórisson, sem sátu í NS, eru hins vegar með relay- sagnkerfi og fundu, illu heilli, hina ágætu tlgulslemmu: ♦ KG VÁ943 ♦ ÁK1084 ♦ G7 ♦ 10865 »107 ♦ 65 ♦ Á6542 ♦ Á » KG2 ♦ G973 ♦ KD1093 í mörgum tilfellum hefðu þeir fé- lagarnir hirt hreinan topp fyrir spilið en uppskeran var hreinn botn þegar vörnin tók fyrsta slag- inn á ásinn í laufi og sið- an stunguna. í tilfellum sem þessum er ekkert réttlæti til í bridge. •dos oz ‘bjA 61 ‘IQU ZJ ‘SS9 9i ‘jnQis n ‘2njjo 6 ‘lB5j 9 ‘ijÓ e ‘JBpuBjJOjM p Tsiajjnjjp g ‘QO[ z ‘lAu x niajppi •dtiBj gg ‘qæs zz ‘JB5[sq XZ ‘s'-iAp 81 Tu3a 91 ‘uua ei ‘upnB n Tnjii 81 ‘oioj zi ‘)su oi npo; 8 ‘JOhip 1 ‘hmqui \ ‘opu 1 :jipjbi / Hvúttil Þú ertA Vi skotUnunni. f 1 ZOOOM CKFSÍOiIV 8UUS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.