Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2001, Blaðsíða 26
30
FIMMTUDAGUR 14. JÚNÍ 2001
Tilvera I>"Vr
w
16.45 Sjónvarpskringlan.
17.00 Fréttayfirlit.
17.03 Leiöarljós.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Franklín.
18.25 Tilveran - Hafdjúpin (6:7) (e).
19.00 Fréttir, íþróttir og veöur.
19.35 Kastljósiö.
20.05 Velkominn til New York (12:16).
20.30 DAS-útdrátturinn.
20.40 Becker (9:24) (Becker).
21.00 Kleópatra (1:4) (Cleopatra).
22.00 Tíufréttir.
22.15 Traustabrestir (6:6).
22.40 Heimur tiskunnar.
23.05 Kastljósiö (e).
23.25 Sjónvarpskringlan.
16.00 Myndastyttur.
16.30 Charmed.
17.30 Two Guys and a Girl.
18.00 Providence.
19.00 Jay Leno (e).
20.00 The Tom Green Show.
20.31 Jackass.
21.00 Hjartsláttur.
22.00 Fréttir.
22.21 Allt annaö.
22.26 Máliö. Umsjón Eiríkur Jónsson.
22.31 Jay Leno.
23.31 Fólk meö Sigriði Arnardóttur (e).
00.31 Boston Public.
01.31 Will & Grace.
02.00 Everybody Loves Raymond.
02.31 Óstöövandi Topp 20 í biand viö
dagskrárbrot.
06.00 Sundur og saman (Twogether).
08.00 Feöradagur (Fathers' Day)
10.00 Goldy 3. Gullbjörninn (Goldy 3).
12.00 Út i opinn dauöann
14.05 Saga úr Vesturbænum (West Side
Story).
16.35 Goldy 3. Gullbjörninn (Goldy 3).
18.20 Feðradagur (Fathers’ Day).
20.00 Út í opinn dauöann
22.10 Saga úr Vesturbænum (West Side
Story).
00.40 Sundur og saman (Twogether).
02.40 13. hæðin (13th Floor).
04.20 Á bannsvæöi (Trespass).
18.15 Kortér. 18.30 Zink " 21.15
Bæjarstjórnarfundur.
06.58 ísland í bítiö.
09.00 Glæstar vonir.
09.25 í fínu formi 4.
09.40 Hver lífsins þraut (6.8) (e).
10.10 Aö hætti Sigga Hall (2.13) (e).
10.45 Sporöaköst IV (2.6).
11.15 Myndbönd.
12.00 Nágrannar.
12.25 Caroiine í stórborginni (22.26).
12.45 Þegar Harry hitti Sally (When Harry
Met Sally). Klassísk gamanmynd
þar sem spurt er hvort kynlíf eyöi-
leggi alltaf vináttu karls og konu.
Aöalhlutverk: Billy Crystal, Meg
Ryan, Carrie Fisher, Bruno Kirby.
Leikstjóri: Rob Reiner. 1989.
14.15 Pavarotti og vinir (e). Árlegir tón-
leikar Pavarottis til styrktar stríös-
hrjáðum börnum.
15.15 Ally McBeal 3 (9.21) (e).
16.00 Barnatími Stöövar 2.
17.45 Sjónvarpskringlan.
18.05 Vinir (14.23)
18.30 Fréttir.
19.00 ísland í dag.
19.30 Afleggjarar (2.12).
20.00 Vík milli vina (15.23)
20.50 Fóstbræöur. Bönnuö börnum.
21.20 Lögregluforinginn Jack Frost
(Touch of Frost 7). Fyrri hluti breskr-
ar sakamálamyndar.
23.05 Stræti stórborgar (12.23)
23.50 Blóö og vín (Blood and Wine). Jack
Nicholson leikur vtnkaupmann I Mi-
ami sem hefur haldið stíft fram hjá
eiginkonu sinni og vanrækt son
sinn algjörlega. Þaö er allt á niður-
leiö hjá honum þegar hann ákveður
aö ræna hálsfesti sem er milljóna
viröi frá einum viðskiptavina sinna.
Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Mich-
ael Caine, Jennifer Lopez, Judy Dav-
is. Leikstjóri: Bob Rafelson. 1997.
Stranglega bönnuö börnum.
01.30 Dagskrárlok.
17.15 David Letterman.
18.00 NBA-tilþrif.
18.30 Heklusport.
18.50 Sjónvarpskringlan.
19.05 Brellumeistarinn (7:18).
19.50 Golfmót í Bandaríkjunum.
20.45 HM í ralli (2001 FIA World Rally).
21.15 Velkominn í hópinn (Kiss Toledo
Goodbye). Spennumynd á léttum
nótum.
22.50 David Letterman.
23.35 Kaffihúsiö (Mambo Café). Hressileg
gamanmynd sem gerist I New York.
01.10 Lögregluforinginn Nash Bridges
(16:18).
01.55 Mótorsport.
02.30 Dagskrárlok og skjáleikur.
06.00 Morgunsjónvarp. Blönduö dagskrá.
18.30 Joyce Meyer.
19.00 Benny Hinn.
19.30 Adrian Rogers.
20.00 Kvöldljós.
21.00 Bænastund.
21.30 Joyce Meyer.
22.00 Benny Hinn.
22.30 Joyce Meyer.
23.00 Robert Schuller.
24.00 Lofið Drottin.
Þú nærð alltaf
sambandi
viö okkur!
550 5000
alla virka daga kl. 9-22
sunnudaga kl. 16-22
dvaugl@ff.is
hvenær sólarhringsins sem er
EUPOCARD i
1
V/SA
550 5000
Að vita
allt
um vita
Hlustið á Kvöldgesti Jónasar
Jónassonar annað kvöld. Fyrir
viku var hann með fyrri hluta af
hryllingssögunni um gæsluvarð-
hald Magnúsar Leopoldssonar i
Geirfinnsmálinu. Lýsingar
Magnúsar á fangaklefanum í
Síðumúlafangelsinu munu seint
liða úr minni þeim sem heyrðu.
Svo er verið að reka heilt
apparat sem heitir Amnesty
International fyrir fólk sem sit-
ur í svipuðum klefum hinum
megin á hnettinum. Maður, littu
þér nær. Og Jónas spyr vel. Þeir
gerast ekki betri spyrlamir í út-
varpinu. Hvers vegna geta ekki
aðrar útvarpsstöðvar verið með
svona þætti?
Minntist á Magnús Einarsson
og útvarpsþætti hans á Rás 2 hér
fyrir viku. Nú bætti hann
annarri rós í hnappagat sitt á
dögunum þegar hann ræddi við
Rúnar Júlíusson um Hljóma,
Trúbrot og Thorshammer. Tón-
dæmin voru góð og athyglisvert
var að heyra Thorshammer spila
pönk skömmu eftir að Kennedy
var skotinn í Dallas. Gimnar
ÍEiríkur Jónsson
skrifar um
fjölmiðla á
fimmtudögum.
Þórðarson og Rúnar hafa verið
ljósárum á undan samtíð sinni.
Og Rúnar er það reyndar enn.
Hvers vegna geta ekki aðrar út-
varpsstöðvar verið með svona
þætti?
Hjá Siglingastofnun starfar
Tómas og sér um vitana. Tómas
er við aldur og byrjaði að stúss-
ast í vitunum með föður sínum
aðeins 12 ára gamall og er enn
að. Tómas veit allt sem hægt er
að vita um vita. Ævar Kjartans-
son ræddi við hann á Rás eitt og
sýndi sérstakt næmi og skilning
á einsemd vitavarðarsins. Vita-
verðirnir heyra sögunni til
þannig að þátturinn var i raun
þjóðlegur fróðleikur. Hvers
vegna geta aðrar útvarpsstöðvar
ekki verið með svona þætti?
Hitti mann sem þolir ekki dag-
skrárþulina 1 ríkissjónvarpinu.
Hann sagði: „Þarna eru fullfrísk-
ir karlmenn að þylja upp nöfn á
bíómyndum og leikurum langt
fram undir miðnætti.“
Það er gott að aðrar stöðvar
eru ekki með svona þuli.
09.05 Laufskálinn.
09.40 Sumarsaga barnanna, Frændi
töframannsins eftir C.S. (7:28).
09.50 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir. Dánarfregnir.
10.15 Tilbrigöi - um líf og tónlist.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagiö í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Útvarpsleikhúsiö.
13.20 Sumarstef.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Anna, Hanna og Jó-
hanna.
14.30 Frá Súmerum til Sílíkondalsins.
15.00 Fréttir.
15.03 Giuseppe Verdi - Aldarártíö.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir og veöurfregnir.
16.13 „Fjögra mottu herbergiö".
17.00 Fréttir.
17.03 Víösjá.
18.00 Kvöldfréttir.
18.28 Sumarspegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Sumarsaga barnanna.
19.10 í sól óg sumaryl. Létt tónlist.
19.30 Veöurspá.
19.40 Leifturmyndir af öldinni.
20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins.
22.30 Þankagangur.
23.10 Töfrateppiö.
24.00. Fréttir.
00.10 Útvarpaö á samtengdum rásum til
morguns.
Við mælum með
Stöð 2 - Afleggiarar kl. 19.30:
í Afleggjurum er Þorsteinn J. einn á ferð
með vídeómyndavélina sína. Sviðið er Reykja-
vík, Los Angeles, Kaupmannahöfn, Indiana,
Madríd og íslenska landsbyggðin. Þorsteinn
tekur upp myndir og samtöl við fólk sem á vegi
hans verður, út frá þeirri hugmynd að heimur-
inn sé í rauninni ein stór stofa og líf fólks sé
ótrúlega líkt, þótt leiktjöld hins daglega lífs séu
að sönnu ólík. Afleggjarar eru á dagskrá Stöðv-
ar 2 á fimmtudagskvöldum í sumar.
■Bgm 90,1/99,9
09.05 Brot úr degl. 10.00 Frétir. 11.30
íþróttaspjall. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Hvítlr máfar. 14.03 Poppland. 15.00 Fréttir.
15.03 Poppland. 16.08. Dægurmálaútvarp
Rásar 2. 16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
18.28 Spegillinn. 20.00 Popp og ról. 22.00
Fréttir. 22.10 Sýröur rjómi.
Bylgjan
06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 ívar Guð-
mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15
Bjarnl Ara. 17.00 Þjóðbrautln. 18.00 Ragn-
ar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna.
00.00 Næturdagskrá.
Siónvarpið - Kleópatra kl. 21.05
Kleópatra er bandarískur myndaflokkur sem fjallar um drottningu Egypta til
forna og er fyrsti hlutinn í kvöld. Kleópatra var slyngur stjórnmálamaður og öfl-
ugur leiðtogi og kom á þeim samböndum sem þurfti til að halda þjóð sinni sam-
an og tryggja afkomu hennar. Júlíus Sesar er á ferð í skattlandi sínu við Nílar-
fljót og verður ástfanginn af hinni ægifögru Kleópötru. Sesari berast svo áríð-
andi skilaboð frá landa sínum, Markúsi Antoníusi, þess efnis að öldungaráðið í
Róm óttist að hann sé orðinn sinnulaus um málefni Rómaveldis. Sesar heldur
heim. Kleópatra fæðir son sem Sesar gengst við og kallar með því yfir sig óvild
ýmissa manna, m.a. Oktavíusar frænda síns. Honum eru síðan brugguð bana-
ráð. Kleópatra er í öngum sínum en hún einbeitir sér að því að verja son sinn,
krúnuna og landið. Leikstjóri myndaflokksins er Franc Roddam og aðalhlutverk
leika Timothy Dalton, Billy Zane og Rupert Graves og sjálfa Kleópötru leikur Le-
onor Varela en hún lék m.a. í þáttaröðinni Þrettándi riddarinn sem var tekin
upp á íslandi fyrir nokkrum árum og fjallaði um ævintýralega hestaferð nokk-
urra ungmenna yfir hálendi íslands.
fm 94,3
11.00 Siguröur P Harðarson.15.00 Guöríöur
„Gurrí“ Haralds. 19.00 íslenskir kvóldtónar.
fm 103,7
07.00 Tvíhöfði. 11.00 Þossi. 15.00 Ding
Dong. 19.00 Frosti. 23.00 Karate.
09.15 Morgunstundin. 12.05 Lettklassík í
hádeginu. 13.30 Klassísk tónlist.
________________________________Mr!87,7
10.00 Guömundur Árnar. 12.00 Arnar Al-
berts. 16.00 Gústi Bjarna. 20.00 Tónllst.
Sendir út alla daga, allan daginn.
Sendir út talaö mál allan sólarhringinn.
Aörar stöðvar
SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 Mon-
ey 11.00 SKY News Today 13.30 Your Call 14.00
News on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Live
at Five 17.00 News on the Hour 18.30 SKY Business
Report 19.00 News on the Hour 20.00 Nine O’clock
News 20.30 SKY News 21.00 SKY News at Ten 21.30
Sportsline 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Even-
Ing News 0.00 News on the Hour 0.30 Your Call 1.00
News on the Hour 1.30 SKY Business Report 2.00
News on the Hour 2.30 Fashion TV 3.00 News on the
Hour 3.30 The Book Show 4.00 News on the Hour
4.30 CBS Evening News
VH-1 10.00 So 80s 11.00 Non Stop Video Hits
15.00 So 80s 16.00 Top 10 - Prince 17.00 Solid Gold
Hits 18.00 Ten of the Best - Gloria Estefan 19.00
Storytellers - Best of 20.00 Behind the Music - Mili
Vanllli 21.00 Pop Up Video - Jackson's 21.30 Pop Up
Video 23.00 VHl Flipside 0.00 Non Stop Video Hits
TCM 20.00 The Charge ol the Ught Brlgade 22.10
The Last Run 23.50 The Night Digger 1.40 The Year
of Uving Dangerously
CNBC EUROPE 10.00 Power Lunch Europe
12.00 US CNBC Squawk Box 14.00 US Market Watch
15.00 European Market Wrap 18.00 Business Centre
Europe 18.30 US Street Signs 20.00 US Market Wrap
22.00 Buslness Centre Europe 22.30 NBC Nlghtly
News 23.00 CNBC Asia Squawk Box 1.00 US Market
Wrap 2.00 Asia Market Watch
EUROSPORT 10.00 Car raclng: AutoMagazine
10.30 Motocross 12.00 Golf: US PGA Tour - Greater
Greenboro Chrysler Classic 13.00 Wrestllng: European
Championships 14.30 Boxing: From the Palais des
Sports, Levallois, France 15.30 Olympic Games:
Olympic Magazine 16.00 Xtreme Sports: Yoz Action
16.30 Tennis: WTA Tournament 17.30 Football: 2001
European Under - 16 Championship 18.15 News:
Eurosportnews Flash 18.30 Football: 2001 European
Under -16 Championship 19.15 Boxlng: From Wendover
Alrfield, Wendover, Utah, USA 21.00 News: Eurosport-
news Report 21.15 Football: One World / One Cup
22.15 Football: 2001 European Under -16 Champions-
hip 23.15 News: Eurosportnews Report 23.30 Close
HALLMARK 11.05 Mary & Tira 12.40 The
Magical Legend of the Leprechauns 14.10 Live
Through This 15.05 Uve Through This 16.00 Teen
Knight 18.00 The Runaway 19.40 Alone In The Neon
Jungle 21.15 Tltanic 22.45 The Magical Legend of
the Leprechauns 0.15 Mary & Tim 1.50 Tltanic 3.30
Molly 4.00 More Wild, Wild West
CARTOON NETWORK 10.00 Ry Tales 10.15
Magic Roundabout 10.30 Popeye 11.00 Droopy &
Barney 11.30 Looney Tunes 12.00 Tom and Jerry
12.30 The Flintstones 13.00 Ned’s Newt 13.30 Mike,
Lu & Og 14.00 Scooby Doo 14.30 Dexter’s Laboratory
15.00 The Powerpuff Girls 15.30 Angela Anaconda
16.00 Dragonball Z 16.30 Batman of the Future
ANIMAL PLANET 10.00 Crocodile Hunter 11.00
Aspinall’s Animals 11.30 Monkey Business 12.00
Safari School 12.30 Going Wild with Jeff Corwin
13.00 Wildlife Rescue 13.30 All Bird TV 14.00 K-9 to
5 14.30 K-9 to 5 15.00 Keepers 15.30 Zoo Chron-
lcles 16.00 Monkey Business 16.30 Pet Rescue
17.00 Animal Doctor 17.30 Parklife 18.00 Kalaweit -
Saving the Gibbons 18.30 Lords of the Anlmals 19.00
Extreme Contact 19.30 O’Shea’s Big Adventure
20.00 Emergency Vets 20.30 Animal Emergency
21.00 Africa's Killers 22.00 Extreme Contact 22.30
O'Shea's Big Adventure 23.00 Close
BBC PRIME 10.15 Country Tracks 10.45 Ready,
Steady, Cook 11.30 Style Challenge 12.00 Doctors
12.30 EastEnders 13.00 Real Rooms 13.25 Going for
a Song 14.00 Jackanory 14.15 Playdays 14.35
Insides Out 15.00 The Really Wild Show 15.30 Top of
the Pops Eurochart 16.00 Home Front 16.30 Doctors
17.00 EastEnders 17.30 Animal Hospital 18.00 Keep-
Ing up Appearances 18.30 Red Dwarf VIII 19.00 Casu-
alty 20.00 Absolutely Fabulous 20.30 Top of the Pops
Eurochart 21.00 The Student Prince 22.35 Dr Who
23.00 Learning Hlstory: Nightmare - the Birth of Horr-
or 4.30 Learning English: Teen English Zone 05
MANCHESTER UNITED TV 16.00 Reds @
Five 17.00 Red Hot News 17.30 Talk of the Devils
18.30 Red All over 19.00 Red Hot News 19.30
Premier Classlc 21.00 Red Hot News 21.30
Supermatch - The Academy
NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Lost Worids
11.00 Armed and Misslng 12.00 Abyssinlan She-wolf
13.00 Hot Spot 13.30 Poison, Plagues and Plants
14.00 Hunt for Amazing Treasures 14.30 Earthpulse
15.00 Affalrs of the Heart 16.00 Lost Worlds 17.00
Armed and Missing 18.00 Tamlng the Wild River
18.30 Flight of the Kingfisher 19.00 The Nuba of
Sudan 19.30 Oklahoma Twister 20.00 King Rattler
21.00 Wonder Falls 22.00 Avalanche 23.00 Blood
Revenge 0.00 The Nuba of Sudan 0.30 Oklahoma
Twister 1.00 Close
DISCOVERY 10.45 Walker's World 11.10
History's Turning Points 11.40 World Series of Poker
12.30 Super Structures 13.25 Secrets of the Great
Wall 14.15 Wings 15.10 Apartheid's Last Stand
16.05 History’s Turning Points 16.30 Rex Hunt
Fishing Adventures 17.00 Potted History Wlth Antony
Henn 17.30 Cookabout Canada with Greg & Max
18.00 Untamed Amazonia 19.00 Walker's World
19.30 Wheel Nuts 20.00 Medical Detectives 20.30
Medical Detectives 21.00 FBI Files 22.00 Forensic
Detectives 23.00 Battlefield 0.00 Tanks 1.00
Apartheid's Last Stand 2.00 Close
MTV 10.00 MTV Data Videos 11.00 Bytesize 12.00
Non Stop Hits 15.00 The Best of Select MTV 16.00
Top Selection 17.00 Bytesize 18.00 Hit List UK 19.00
Cribs 19.30 Spy Groove 20.00 MTV: New 21.00 Byt-
esize 22.00 Alternative Nation 0.00 Night Videos
CNN 10.00 World News 10.30 World Spor* 11.00
World News 11.30 Biz Asia 12.00 Business
International 13.00 World News 13.30 World Sport
14.00 World News 14.30 CNN Hotspots 15.00 World
News 15.30 American Edltlon 16.00 World News
17.00 World News 17.30 World Business Today 18.00
World News 18.30 Q&A 19.00 World News Europe
19.30 World Business Tonight 20.00 Insight 20.30
Worid Sport 21.00 World News 21.30 Moneyline
Newshour 22.30 Asla Business Mornlng 23.00 CNN
Thls Morning Asia 23.30 Insight 0.00 Larry King Uve
1.00 World News 1.30 CNN Newsroom 2.00 World
News 2.30 American Edition 3.00 CNN This Morning
3.30 World Business This Morning
FOX KIDS NETWORK ío.is The Why Why
Family 10.20 Dennis 10.30 Eek the Cat 10.40 Spy
Dogs 10.50 Heathcliff 11.00 Camp Candy 11.10
Three Little Ghosts 11.20 Mad Jack The Plrate 11.30
Peter Pan and the Pirates 11.50 Oliver Twist 12.15
Heathcliff 12.35 Oggy and the Cockroaches 13.00
Eek the Cat 13.20 Bobby’s World 13.45 Dennls 14.05
Jim Button 14.30 Pokémon 15.00 Walter Melon
15.20 Goosebumps 15.45 Oggy and the Cockroaches
16.00 Three Little Ghosts 16.20 Iznogoud 16.40
Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester Unitet), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSleben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska ríkissjónvarpiö),
TV5 (frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö).