Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.2001, Blaðsíða 16
36
MIÐVIKUDAGUR 20. JÚNÍ 2001
550 5000
Smáauglýsingadeild DV er opín:
virka daga kl. 9-22
sunnudaga kl. 16 - 22
Smáauglýsingar
www.visir.is
550 5000
Tekið er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag.
ATH! Smáauglýsing i helgarblað DV
verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
markaðstorgið
mtiisöiu
• Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
sunnudaga kl. 16-22.
• Skilafrestur smáauglýsinga í DV
til birtingar næsta dag:
Mán.-fim. til kl. 22.
Fös. til kl. 17.
Sunnud. til kl. 22.
• Smáauglýsingar sem berast á
Netinu þurfa að berast til okkar
fýrir kl. 21 virka daga + sunnudaga,
fyrir ld. 16 fóstudaga.
Smáauglýsingavefur DV er á Vísi.is.
Smáauglýsingasíminn er 550 5000.
Netfang dvaugl@ff.is,__________________
Verslunin Útivist og Veiöi/Litla Fiugan,
Síðumúla 11. - Ekki missa af þessu!
Næstu 7 daga bjóðum við 15% afslátt af
öllum vöðluskóm og 20% afslátt af öllum
veiðivestum. Henrik Mortensen, fremsti
kastkennari heims, verður í verslun okk-
ar og gefur góð ráð. Munið ódýru veiði-
leyfin í Meðalfellsvatn, Vatnasvæði
Lýsu, Snæfellsn^si, Hraun í Ölfusi, Sog-
ið o.m.fl. staði. A www.lax-a.is fréttasíð-
unni er að finna uppl. um lausa daga í
laxveiði og nýjustu tilboðin. S. 588 6500,
Skv-digital gervih-búna&ur ásamt áskrift.
Echostar digital-búnaður af bestu gerð.
Mörghundruð stöðvar um að velja.
Þitt er valið! Visa/Euro, rafgr. (36 mán.).
^ Yfir 20 ára reynsla!
Hafðu samband núna!
ON-OFF, Smiðjuvegi 4, Kópavogi.
Sími 577 3377 eða 892 9803.____________
Björk og Hrafn, margra ára reynsla sem
sjálfstæðir Herbalife-dreifendur.
Kynnstu okkar frábæru heilsuvöru,
hvort sem þú vilt grennast, þyngjast eða
styrkjast og líta betur út. S. 561 1409 og
893 4645. Einnig getur þú ef þú vilt
skapað þér frábært atvinnutækifæri.
Sky-digital-búnaðyr og áskrift til af-
greiðslu á lager. Ótrúlega góð myndgæði.
Uppsetningar um allt land. Yfir 10 ára
reynsla. Visa/Euro-raðgreiðslur til allt
að 36 mánaða. Láttu drauminn rætast.
Heimurinn er þinn. DIGI-SAT SF.
S. 421 5991 og 893 6861._______________
Aukið verögildi íbúðarinnar! Fallegur
stigagangur skiptir miklu við sölu íbúð-
arinnar. Við gerum fóst verðtilboð í vönd-
uð teppi og málningu ykkur að kostnað-
arlausu. Opið til kl. 21 öll kvöld.
Metró, Skeiftmni 7, s. 525 0800._______
Sjúkraþjálfarar. Til sölu ónotaðar hljóð-
bylgjur, Sono-Puls 590, tveir hausar.
Verð aðeins 100 þús. Ford Aerostar, 7
manna, árg. ‘91, ek. 117 þús.km. Verð
300 þús. Uppl, i s. 862 6194.__________
Teppi í úrvalil! Vönduð teppi á stigaganga
’ og stofur. Gerum föst verðtilb. ykkur að
kostnaðarl. Filtteppi frá 290 kr.Ódýr
stofuteppi. Gólfdúkar í miklu úrvali.
Álfaborg, Knarrarvogi 4, s. 568 1190.
( Til sölu loftriffill, 186 kl. 4 gata álfelgur
ásamt nýjum sumardekkjum, einnig
5110 Nokia sími, skjálaus, og festinga-
standur fyrir gervihnattadisk. Uppl. í s.
865 3748 e. kl. 16._________________________
i Til sölu tvær aftaníkerrur. Önnur í góðu
standi en hin þarfnast smá hlynningar.
Henta bæði í sveit og bæ.
Uppl. í s. 847 7291 (eða lesið nafn/nr inn
á símsvara).
í góðurferðafélagi
\ -tilfróðleiksog
| skemmtunar á ferðalagi
eða bara heima í sófa
Bót í máli! Skó- ogtöskuviðgerðir. Einnig
lyklasmíði. Fjölbreytt úrval af Samsoni-
te gæðatöskum. Opið til kl. 21, Metró,
Skeifunni 7, s. 588 3838.______________
Ath. Svampur i húsbílinn, tjaldvagninn,
fellihýsið, neimilið, sumarbústaðinn o.fl.
o.fl. H-Gæðasvampur og bólstrun, Vagn-
höfða 14, s, 567 9550._________________
Bor&a 6x á dag, heilsan í lag og kílóin af.
Þriggja ára reynsla / prufur.
Dóra, sjálfst. Herbalife-dreifandi.
S. 896 9911/564 5979.__________________
Frystikistur + kæliskápar. Ódvr og góð
tæki með ábyrgð. Mikið úrval. Viðgerð-
arþjónusta. Verslunin Hrímnir (Búbót),
Vesturvör 25, 564 4555, 694 4555.______
Jónsmessudagar í Engey. Úrval sængur-
gjafa og ódýr bamafatnaður. Höfum opið
á fim. og fös. frá 9-21. Tilboð í gangi.
Engey ehf. heildverslun, Bíldshöföa 18.
Láttu þér líöa vel.
Borðar 6x á dag, 3-6 kíló af á viku.
Uppl. í s. 587 3432/861 2962.
María, sjálfstæður herbalifedreifandi.
Pitsuofn, Middleby Marshall færibanda-
ofn, 32“ x 50“. Verð 700 þús. stgr. Einnig
mikið úrval af græjum fyrir veitingaeld-
hús. Uppl. í s, 848 9695.______________
Til sölu búslóö vegna flutnings. Stofu-
skápur í 3 einingum, sófasett, eldhús-
borð + hombekkur, stólar og fleira.
Uppl. í s. 5515806.____________________
Til sölu röra- og lagnamyndavél fyrir
skólp og annað tilheyrandi. Verð 130
þús. Einnig Gismo skellinaðra, verð 30
þús. Uppl. í s. 893 6028.______________
Trésmíöaverkstæöi til sölu. Ýmsum tækj-
um búið. Gott útisvæði. Hagstæð lang-
tímaleiga á húsnæði. Upplýsingar í síma
896 3130.______________________________
Búslóö. Troöfull búö af qóöum og spenn-
andi vörum. Sparaðu. Rauptu góð hús-
gögn á hlægiiegu verði. Búslóð ehf.,
Grensásvegi 16, sími 588 3131._________
3-6 kíló á viku? Ný öflug megrunarvara.
Fríar pmfur. Stuðningur og ráðgjöf.
www.diet.iswww.diet.iswww.diet.is
Hringdu núna! Margrét, sími 699 1060.
Á grilliö! Ungnautakjöt til sölu í heilu,
hálfu eða fjórðapart. Úrbeinað eða óúr-
beinað. Allt unnið af sláturleyfishafa.
Verslið beint af bóndanum. Uppl. í s. 895
8436.__________________________________
Nýleg uppþvottavél til sölu veana flutn-
inga. Auk þess Trip trap bamastóll.
Uppl. í s. 553 2610.___________________
Stór frysti- og kæliskápur til sölu. Einnig
Queen size heilsurúm frá Svefni og
heilsu. Uppl. i s. 696 8171.___________
Viltu léttast núna? Ekki bíöa lengurl! Fríar
grufur. Persónuleg ráðgjöf. Visa/Euro.
annveig, sími 564 4796 eða 862 5920.
Vegna flutnings. Ýmsir hlutir til sölu. Lágt
verð. Upplýsingar í s. 462 3230.
<|í' Fyrirtæki
Til sölu:
Sjoppa og vídeóleiga, er í nágrenni við
skóla, Hafnarfirði. Miklir möguleikar.
Sími 864 0691.________________________
Viltu selja eöa kaupa fyrirtæki?
Sendu okkur línu: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Hljóðfæri
Gítarinn., Stórhöföa 27, s. 552 2125. Tilboð:
Rafmg.+ magn.+ól+snúra, áðm-40 þ., nú
27.900. Kassag. frá 7.900, rafmg. 15.900.
Gítarmag. 9.900. Hljómborð frá 3.900
Óskastkeypt
Gamall þungur, danskur rakarastóll
óskast keyptur. Helst gulur með rauðu
áklæði,
í góðu standi.
Uppl. í s. 511 1299 eða 564 5848.
Kökukælir.
Óska eftir að kaupa notaðan kökukæli,
lengd ca. 1,00-1,30 m, f. veitingastofu.
Uppl. í s. 4313690 og 862 3145.__________
Veana mikillar sölu vantar okkur rúm, ör-
bylgjuofna og ýmis húsgögn. Búslóð ehf.,
Grensásvegi 16, s. 588 3131.
IV_________________rilbygginga
Allt á þakið. Framleiöum bámjám. Eitt
það besta á markaðinum, galvaniserað,
aluzink og ál. Rydab-stallastál og þak-
rennukerfi í mörgum litum. Sennilega
langbesta verðið. Blikksm. Gylfa, Bílds-
höfða 18, sími 567 4222,___________
Loft- og veggiaklæöningar. Sennilega
langódýrastu Hæðningar sem völ er á.
Allar lengdir og margir Iitir. Henta t.d. í
hesthús og fyrir bændur. Blikksm. Gylfa,
s. 567 4222.
Bilskúrshuröir. Vandaðar eingangraðar
stálhurðir. Með ömggustu hurðum á
markaðnum. Fljót og góð þjónusta. Uppl.
í s. 895 6570.________________________
Einangrunarplast, Tempra hf.
EPS-einangran, hágæðaeinangran.
Tempra hf., Dalvegi 24, Kópavogi.
Sími 554 2500. www.tempra.is
Plasti&jan Ylur. Til sölu einangranarplast.
Gerum verðtilboð um land allt. Pantið
plastið tímanlega. Plastiðjan Ylur, sími
894 7625 og 854 7625._________________
Steiningarefni. Mikið úrval lita og
tegunda. Marmari, gabbro, gramt o.fl.
Gott verð. Fínpússing sf., s. 553 2500.
tyfclfy Tónlist
Söngvara (í kringum tvitugt) vantar í
hljómsveit. Næg verkefni fram undan.
Uppl. í s. 867 5163.
Hringdu til útlanda fyrir 4 kr. á mín. Þú get-
ur hringt beint í hvaða síma sem er í
heiminum í gegnum Netið. Það kostar
minna en 4 kr. á mínútu að hringja til
margra landa eins og Bandaríkjanna,
Bretlands, Kanada og Svíþjóðar. Hættu
að henda peningum og haföu samband í
síma 567 8930. http://www.nettelepho-
ne.com_________________________________
===== www.tolvuvirkni.net ========
Tölvur, tumkassar, móðurborð, netkort,
örgjörvar, harðdiskar, minni, skjákort,
floppydrif, geisladrif, hljóðkort, mýs,
skjáir, lyklaborð, prentarar, o.fl., o.fl.
Tölvuvirkni, Netverslun. Gott verð!!!
Hringi&an býöur fritt ADSL-mótald gegn
13.470/innb. á 12 mán. samningi. Inni-
felur 3 mán., smásíu og uppsetningu. S.
525 2400. Sjá http://adsl.vortex.is____
WWW.TOLVULISTINN.IS
www.tolvulistinn.is
www.tolvuhstinn.is
www.tolvulistinn.is
Óska eftir aö kaupa fartölvu.
Uppl. í sími 895 3893.
□
IHIIIIII BB|
heimilið
Antik
Antik - Antik - Antik - Antik - Antik
Voram að fá nýja sendingu af frábæram
vöram. Má þar nefna borðstofuborð,
stóla, bókahillur, skatthol, Buflet, Rósin-
borg-stell og ýmsa smámuni. Frábært
verð. Sjón er sögu ríkari.
Antik 2000, Langholtsvegi 130,
sími 533 3390. Opið 12-18, lau 12-16.
Einstök húsaögn til sölu. Sjón er sögu rík-
ari. Endalausir greiðslumöguleikar,
heitt á könnunni. Verið velkomin. Uppl. í
s. 866 0425, Jökull.
^ Bamavörur
Jónsmessudagar. Opið á fimmtudag og
föstudag frá 9-21/Nokkur eintök af
Chicco kerravögnum á 35 þús. kr. stk.
Engey ehfi, heildverslun, Bíldshöföi 18.
Euro-kerruvagn, notaöur i 10 mán., til sölu.
Selst á 25 þús. Uppl. í síma 567 3324.
ctfþ9 Dýrahald
Vegna brottflutnings eru til sölu ræktunar-
dýr og hvolpar af doberman-kyni á góðu
verði. Uppl. í síma 847 1856_______
Óska eftir gefins hvolpi. Á sama stað til
sölu ónotaoar hvítar reiðbuxur. Uppl. í s.
699 1932.
fjfc_______________________Gefíns
7 ára hreinræktuö íslensk tik fæst gefins -
helst í sveit. Ættbókarfærð. Állur búnað-
ur fylgir. Uppl. í s. 690 1661,690 7604 og
866 6749.___________________________
4 yndislegir kettlingar fást gefins.
Sænskættíioir með persnesku ívafi, era
kassavanir og mannelskir. Uppl. í s. 697
4235._______________________________
Gefinsl!
Vatnsrúm (ca 200 x 180 cm með gaflin-
um) fæst gefins.
Upplýsingar í síma 6916016.
2 kettlingar, 7 vikna, kassavanir, persa-
blandaðir, fást gefins. Uppl. í s. 587 0792.
Af sérstökum ástæöum fæst gefins æðis-
lega sæt, ljúf, góð og kelin 3 mán. læða.
Vön öllu. S. 848 6052.
Er aö flytja úr landi og er með 4 kisur sem
vantar heimili. Upþl. í s. 565 8868 e. kl.
18, Hekla,_____________________________
Hvolpur fæst gefins á gott heimili. 12
vikna labrador/border collie-tík. Uppl. í
s. 864 9192.___________________________
Hvítur kettlingur meö 2 svartar doppur
milli eymanna fæst gefins. Uppl. í s. 567
2494.__________________________________
Hægindastóll meö skammeli, brúnn.
Bæsuð brún hillusamstæða, 220 cm að
lengd og ca 50 cm breiðar. Úppl. í síma
554 1463.______________________________
Sófasett, 3+1, og sófaborö fást gefins,
verður að vera sott í kvöld. Uppl. í síma
861 1078.
Nissan Sunny árg. ‘88, 4x4, gangfær, af-
skráður, fæst gefins. Úppl. í s. 847 2721
e.kl. 17,______________________________
Gefinsl! 7 mánaða tík, blönduð labrador
og collie, svört með hvítt í bringu. Uppl. í
s. 565 4607, e. kl. 18.________________
Barnarimlarúm fæst gefins gegn því að
verða sótt. Einnig rúm 90x200. S. 867
5698.
Kringlótt tekk-boröstofuborö, 115 cm, og 6
stólar fást gefins. Uppl. í s. 555 4385
milli kl. 19 og 20.________________________
Tvö hamstrabúr fást gefins. Henta vel
fyrir dverghamstra. Aðeins fyrir böm.
Uppl. í s. 551 8727 mffli kl. 16 og 18.
2 gullfallegir 8 vikna gulir og hvítir kett-
lingar fást gefins. Upþl. í s. 691 0520,
2 kettlingar fást gefins.
Uppl. í síma 566 7760 e.kl.17._____________
2 mána&a gamlir, sætir, kettlingar fást gef-
ins. Uppl. í s. 693 5624.
2 ungar og fallegar læöur fást gefins.
Uppl. í síma 847 3746 e. kl 18.
2 ára tík, blönduö, scháfer og collie, fæst
gefins. Úppl. í s. 5812530.
3 yndislegir kassavanir kettlingar fást gef-
ins. UppL í 567 0889,_____________________
3ja og 2ja sæta sófar fást gefins gegn því
að vera sóttir. Uppl. í s. 553 4566.______
5 fallegir kettlingar fást gefins á góö heim-
ili. Uppl. í síma 896 6898 og 557 8920.
8 vikna svört og hvít læöa fæst gefins.
Uppl. í síma 690 1095.
Dökkbröndóttur, fresskettlingur fæst gef-
ins á gott heimili. Uppl. í s. 695 8169.
Kettlingur fæst gefins.
Uppl. í síma 695 0150.
Kisa fæst gefins inn á gott heimili vegna
flutninga. Uppl. í s. 823 1010.
2 sjónvarpsstólar ásamt svefnbekk. Uppl.
í s. 893 4116.____________________________
Rúm fæst gefins, 90x200 cm.
Uppl. í síma 564 3297.
Þvottavél fæst gefins gegn þvi aö veröa
sótt. Uppl. í s. 869 1218.________________
ísskápur fæst gefins.
Uppl. í s. 552 2231, eftir kl. 17.00.
Gefins 4 pottofnar, 2 stk 1x70, 2 stk.
60x70. Uppl, í s. 898 2866.
Svampdýna, 200 x 120 cm, 35 cm þykk.
Uppl. í s, 867 0688.
3 fallegir kettlingar fást gefins á góö heim-
ili. Uppl, í s. 555 2724, e. kl, 18.00.
Vaskur, baökar og klósett fást gefins.
Uppl. í s. 898 4040.
Vil gefa góöa kettlinga á góö heimili.
Upplýsingar í síma 867 5454.
Heimilistæki
Ódýr, góö og lítiö notuö þvottavél til sölu.
Sólrún, s. 451 2974 og 861 7674.
____________________Húsgögn
Til sölu vegna flutninga. Nýlegur ljós sófi
á 30 þús., IKEA rúm og svartur sófi á 10
þús., kommóða og bókahilla á 4 þús.,
sjónvarpsskápur, svefnbekkur, svartar
IKEA glerhillur og bamahjól á 3 þús.
Uppl. í síma 561 1996 og 698 9897.
Búslóö. Troðfull búö af póðum og spenn-
andi vörum. Sparaðu. Kauptu góð hús-
gögn á hlægílegu verði. Búslóð ehf.,
Grensásvegi 16, sími 588 3131.______
Vepna mikillar sölu vantar okkur rúm, ör-
bylgjuofna ogýmis húsgögn. Búslóð ehf.,
Grensásvegi 16, s. 588 3131.
Svefnbekkur án rúmfatageymslu, mjög
vel með farinn, til sölu. Uppl. í s. 567
4362, e. kl. 19.____________________
Til sölu svartur hornsófi úr leðurliki, verð 5
þús. Einnig er til sölu stórt glersófaborð,
verð 8 þús. Uppl. í s. 895 9989.
& I ’arket
Gegnheilt parket - Margar vi&artegundir. Vandað parket - gott verð. Parki ehf., Miðhrauni 22b, Garðabæ. Sími: 564 3500 - www.parki.is
Video
Fjölföldum myndbönd og geisladiska.
Breytum myndböndum á milli kerfa.
Færam kvikmyndafilmur á myndbönd.
Setjum hljóð/myndefni á geisladiska.
Hljóðriti/Mix, Laugav. 178, s. 568 0733.
þjónusta
© Dulspeki ■ heilun
Örlagalínan 908 1800.
Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, drauma-
ráðningar. Fáðu svar við spumingu
morgundagsins. Sími 908 1800. Opin frá
20 til 24 alía daga vikunnar._______
Simatímar-einkatímar f/hópa. Spái í spil-
in - talnaspeki - draumaráðningar. Simi
908 6414. Álla daga til kl. 24. Yrsa Björg.
Verö viö símann í kvöld og annaö kvöld frá
kl. 21-24. Bjami Kristjánsson, miðill og
huglæknir, s. 908 2520.
Aftdt Garðyrkja
Garöúðun - meindýraeyöir. Úðum garða
gegn maðki og lús. Eyoum geitungum og
alls kyns skordýrum í híbýlum manna,
svo sem húsflugu, silfurskottum, ham-
bjöllum, kóngulóm o.fl. Fjarlægjum
starrahreiður. Með leyfi frá Hollustu-
vemd. S. 567 6090/897 5206. EuroAfisa.
• Garöúöun - garðúöun - garöúöun •
Tek að mér garðúðun fyrir fyrirtæki og
einstaklinga. Margra ára reynsla. Eram
með leyfi frá Hollustuvemd ríkisins.
Tökum einnig að okkur öll önnur garð-
yrkjustörf. Garðaþjónustan, s. 864 1228.
Garðsláttur, garösláttur, garösláttur! Sláum
garða, hreinsum beð o.fl. fyrir húsfélög
o.fl., vant fólk, sanngjamt verð, geram
tilboð að kostnaðarlausu. Garðsláttur
BS, s. 697 5153, 551 4000.____________
Gar&aúðun - lllgresisey&ing.
Örugg þjónusta í 30 ár.
Úði. Brandur Gíslason skrúðgarðyrkum.
Sími 553 2999.________________________
Gröfuþjónusta. Allar stærðir af gröfum
með fleyg og jarðvegsbor, útvegum holta-
gijót og allt fyllingarefni, jöfnum lóðir,
gröfiun granna. Sími 892 1663.________
Runnaklippingar, felli, grisja og fjarlægi
tré, mold og sandur í garða. Vinn einmg
önnur garðverk.
Hafþór, sími 897 7279,________________
Túnþökur.
Nýskomar túnþökur.
Bjöm R. Einarsson,
símar 566 6086 og 698 2640.___________
Garöúöun Garðúðun, 14 ára reynsla, höf-
um öll leyfi til garðúðunar, traust og ör-
ugg þjónusta. Garðaþjónusta Steinars,
sími 897 2902.________________________
Garðúðun, sláttur, rnold, hellulapnir og
önnur garöverk. Halldór Guðfmnsson
skrúðgarðyrkjumeistari, s. 698 1215.
Jk Hreingerningar
Alhliöa hreingerningaþjónusta.
Hreingemingar í heimah. og fyrirtækj-
um, hreinsun á veggjum, loftum, bónv.,
teppahr. o.fl.
Fagmennska í fyrirrúmi, 14 ára reynsla.
S. 863 1242/587 7879, Axel.
% Hár og snyrting
Professionails-naglaskólinn. Láttu
drauminn rætast. Alþjóðlegur naglaskóli
sem útskrifar naglafræðinga með
diplóma sem gildir í 20 löndum. Sími 588
8300.
Húsasmiöur auglýsir.
Þarftu að láta mála þakið, skipta um
rennur eða vinna aðra smíðavinnu?
Tímav. eða tilboð. Uppl. í s. 553 2171.