Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.2001, Blaðsíða 28
Opinber rannsókn:
Eðvald sekur
um stríðs-
glæpi
Opinber rannsóknarnefnd, sem
skipuð var af forsætisráðherra Eist-
lands, hefur staðfest að Eðvald Hin-
riksson hafi gerst
sekur um stríðs-
glæpi á árum síð-
ari heimsstyrjald-
arinnar þegar
Eystrasaltslöndin
voru hemumin af
Þjóðverjum. Eð-
vald var þá ungur
foringi í skæru-
liðasveitunum
Omakaitse og síö-
ar foringi í pólitísku lögreglunni í
Tallinn. Hann hét þá Ewald Mikson.
Eðvald bjó á Islandi um áratuga-
skeið og var einn kunnast nuddari
-4p landsins. Hann er látinn fyrir
nokkrum árum. -EIR
Eðvald
Hlnriksson.
Dæmdur fyrir
líkamsárásir
Héraðsdómur Reykjaness dæmdi
karlmann í þriggja mánaða skilorðs-
bundið fangelsi í gær fyrir hkamsárás-
ir á fyrrum sambýliskonu sína og árás
á mann sem hann barði til með sleggju.
** Mest verðbólga
Samræmd vísitala neysluverðs í
EES-rikjum var 109,4 stig í maí síðast-
liðnum (miðað við 100 stig 1996). Frá
mai 2000 til maí árið 2001 var verðbólg-
an, mæld með samræmdri vísitölu
neysluverðs, 3,1% að meðaltali í ríkj-
um EES, 3,4% í evruríkjum og 5,6% á
íslandi. -H.Kr.
Gripinn í
stolinni peysu
Lögreglu var tilkynnt um innbrot
í ullargallerí við Laugaveg í gær-
kvöld. Rúða hafði verið brotin en við
^ fyrstu sýn var ekki ljóst hverju hafði
' verið stolið. Skömmu síðar varð lög-
regla vör manns sem var á gangi í
nágrenninu, íklæddur lopapeysu og
lopahúfu. Við nánari eftirgrennslan
kom í ljós að þarna var góðkunningi
lögreglunnar á ferð en hann sagði
ömmu sina hafa prjónað lopafatnað-
inn. Hann var handtekinn enda
grunaður um innbrotið. -aþ
Vörubíll valt
Vörubíll valt á hliðina á Reykja-
nesbraut, skammt frá Álverinu, árla
í gærmorgun. Ökumaðurinn var að
sturta farmi af palli bílsins þegar
óhappið varð. Hann var fluttur á
slysadeild en reyndist ekki alvar-
' lega slasaður. -aþ
VERÐUR EARIST
UM KAMSANA?
SFRETTASKOTIÐ
SIMINN SEM ALDREI SEFUR
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt,
hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert
fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV,
greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö
i hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar
er gætt. Við tökum viö fréttaskotum allan
sólarhringinn.
550 5555
MIÐVIKUDAGUR 20. JUNI 2001
DV-MYNDIR EVA
Stóræfing
hertrukkar og hertól hafa staöið í rööum í Hverageröi að undanförnu vegna heræfingarinnar Noröurvíkingur
sem stendur út vikuna.
Unglingar í Hveragerði settu í feitt:
Trukkur á mann
- í óvæntri „heræfingu
n
Unglingar í Hveragerði settu
heldur betur í feitt um síðustu
helgi. I bænum voru þá flotar af her-
trukkum og tólum, sem notaðir eru
í yfirstandandi heræfingu Norður-
víkingi, þar sem mörg hundruð
varnarliðsmanna af Keflavíkurflug-
velli og hermenn frá Bandaríkjun-
um æfa varnir tiltekinna svæða hér
á landi.
Hermennirnir komu brunandi
inn í Hveragerði síðdegis á laugar-
dag. Þeir lögðu flotanum kirfilega
viö íþróttahús bæjarins og gengu
síðan fljótlega til náða eftir anna-
saman dag. Það sem þeir áttuðu sig
ekki á var að íslenskir unglingar
fara gjarnan á stjá þegar kvölda tek-
ur, sýna sig og sjá aðra. Þetta gerðu
unglingarnir í Hveragerði á laugar-
dagskvöldið. Hertækin vöktu að
vonum forvitni þeirra. Bílarnir
voru ólæstir, svo aðgangur reyndist
auðveldur. Einhverjir settust inn í
bílana og fóru að prófa takka og
tæki. Sagði sjónarvottur að allt
hefði þetta farið fram með spekt
enda hefði herbílaflotinn verið svo
stór að það hefði verið „trukkur á
mann.“
Ekki voru þó allir jafnánægðir
með þessa óvæntu heræfingu. Því
var lögreglan í Árnessýslu kvödd á
vettvang rétt fyrir miðnættið. Ung-
Forvitnilegt
Börn og unglingar í Hverageröi hafa sýmt hertrukkunum mikinn áhuga.
lingamir tóku tilmælum um að yfir-
gefa bílana mjög vel og prúðmann-
lega, en vörður var sett við flotann
um nóttina til öryggis. Þá var lög-
reglan á Keflavíkurflugvelli látin
vita um málið enda hefur hún að
hluta til með höndum löggæslu i
tengslum við Norðurvíking hvað
varðar samskipti milli hers og lög-
sagnarumdæmis komi upp vanda-
mál milli hermanna og íslenskra
borgara. Lögreglan á Keflavíkur-
flugvelli sagði við DV að aðilar á
staðnum hefðu borið að unglingarn-
ir hefðu sett bílana í gang. Hann
vildi undirstrika að engar skemmd-
ir hefðu orðið heldur hefðu ungling-
arnir einungis verið að svala for-
vitni sinni.
-JSS
Tillaga um björgun Kjötmjöls hf. á aðalfundi í næstu viku:
Hærri gjöld og aukið hlutafé
A aðalfundi Kjötmjöls hf„ í næstu
viku verður lögð fram tillaga um að
hækka vinnslugjöld verulega og auka
hlutafé í fyrirtækinu. Á fundinum
mun ráðast hvort verksmiöjan hættir
rekstri eða verður starfrækt áfram.
Rekstur kjötmjölsverksmiðjunnar
varð afar erfiður í kjölfar þess að
bann var sett á sölu kjötmjöls vegna
riðu í Evrópulöndum. Mjölbirgðir
hafa hlaðist upp og eru nú um 250
tonn. Eitthvert magn hefur tekist að
selja til loðdýrabúa en stjórn Suður-
landsskóga hafnaði hins vegar kaup-
um á mjöli til uppgræðslu. .Þá hefur
verið framleitt lýsi úr fitu í Kjötmjöli
Oviss framtíö
Framtíö Kjötmjöls ræöst
í næstu viku.
hf. Það er m.a. notað til að knýja vél-
ar verksmiðjunnar en hefur einnig
verið selt til svínabúa..
Til að halda verksmiðjunni gang-
andi í erfiðleikunum hefur verið lán-
að fé frá Sorpstöð Suðurlands, um 12
miiljónmir króna.
„Grundvallaratriðið er að gengið
verði þannig frá málum að reksturinn
geti borið sig,“ sagði Þorvarður
Hjaltason, framkvæmdastjóri Sam-
bands sunnlenskra sveitarfélaga „Það
hefur engan tilgang að vera að ausa
peningum í fyrirtæki sem hefur engar
rekstrarforsendur. Ég tel að það sé
mikill skilningur hjá eigendum Sorp-
stöðvarinnar, sem eru sveitarfélögin á
Suðurlandi, að styrkja rekstur Kjöt-
mjöls og breyta láni Sorpstöðvarinnar
í hlutafé." -JSS
Fréttamenn:
Verkfallshótun
virkaði
Jón Gunnar
Grjetarsson
Loðnuveiði
að hefjast
- skip á miðin
Nokkur skip munu þegar komin á
loðnumiðin úti fyrir norðanverðum
Austfjörðum en veiðar máttu hefj-
ast á miðnætti í nótt. Fyrstu skipin
komu á svæðið seint í gærkvöld.
Þar sem bræla var á miðunum er
ekki búist við miklum árangri.
Reiknað er með að skipin leiti að
loðnu á Digranesflaki þar sem einna
helst er talin von um veiði á þessum
árstíma. Þá hafa einhver skip verið
að veiðum úr norsk- íslenska síldar-
stofninum um 150 sjómílur djúpt
norðaustur af landinu. Þar voru
m.a. i morgun Sigurður og Svanur.
-HKr.
Fjórir sýknaðir
Fangi á Litla-Hrauni var dæmdur í
tveggja mánaða fangelsi og félagi hans
var fúndinn sekur um hylmingu, án
þess að vera gerð refsing, vegna fjár-
dráttarmáls sem dæmt var í við Hér-
aðsdóm Suðurlands í gær.
Frelsum Villa
Miðvikudaginn 23. maí sl. kvað
Hæstiréttur upp dóm í máli Vilhjálms
Snædals, bónda á Jökuldal. Var Vil-
hjálmur dæmdur tO að greiða ríkis-
sjóði 200 þúsund krónur, eða sæta 30
daga varðhaldi ella, fyrir ólöglegar
hreindýraveiðar. Nú hafa nokkrir vel-
unnarar Villa á Héraði stofnað sam-
tökin Frelsum Villa.
/.
Fréttamenn á ríkisfjölmiölunum
náðu samningum við viðsemjendur
sína á miðnætti í
nótt og er þar
með tveggja daga
verkfalli þeirra
aflýst. Það átti að
hefjast f þann
mund er samn-
ingar náðust.
„Við höfum
stigið mikilvæg
skref 1 átt að
markaðslaun-
um,“ sagði Jón Gunnar Grjetarsson,
formaður Félags fréttamanna, í
morgun. „Ætli fréttamaður með 10
ára reynslu sé ekki núna kominn
með grunnlaun á þriðja hundrað
þúsund krónur."
í Félagi fréttamanna eru 60
manns og verða atkvæði um nýja
samninginn greidd á föstudag. -EIR
/
Kemísk WC
frá 10.900
EUffÓ
Grensásvegi 3
s: 533 1414
Jói útherji
Knattspyrnuverslun
Ármúla 36 • sími 588 1560
r.— "’ii.........*
m
m
/
2f
MF