Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.2001, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.2001, Blaðsíða 23
43 MIÐVIKUDAGUR 20. JÚNÍ 2001 ÐV Tilvera — Nicole Kid- man 34 ára Ástralska leikkonan Nicole Kidman er afmælis- bam dagsins. Kidman, sem fæddist á Hawaii, fékk fljótlega áhuga á leiklist og hætti sextán ára í skóla þegar hún fékk tilboð um að leika í jólamynd í sjónvarpinu. Fljótt varð hún ein vin- sælasta unglingastjama í Ástralíu. At- hygli heimsins beindist að henni þegar hún lék í spennumyndinni Dead Calm. Hún varð samt ekki heimsfræg fyrr en hún giftist Tom Cruise. Vegur hennar hefur vaxið með árunum og þó hún og Cruise séu skilin þá er hún ekki á flæðiskeri stödd varðandi góð hlutverk. i viuurgrmr h-\ 'K' færð ahuga Gildir fyrir fímmtudaginn 21. júní Vatnsberinn (70. ian.-l8. febr.l: , Stjömumar em þér hliðhollar 1 dag og allt virðist ganga þér í haginn. Kvöldið verð- ur sérstaklega ánægjulegt. Happatölur þínar em 2, 8 og 16. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Teikn eru á lofti um lað nýir tímar séu að renna upp. Vin- j gjamlegt andrúmsloft leiðir 'til jákvæðrar þróunar. Happatölur þínar era 12, 17 og 25. Hrúturinn (21. mars-19. aoríl): , Nú er hagstætt að »leggja hugmyndir sín- ar fyrir aðra til að fá _ þeirra álit. Þú ættir að beita talsverðri sjálfsgagnrýni. Happatölumar em 10,13 og 28. Nautið (20. aoríl-20. maii: Þú munt hafa í nógu , að snúast á næstunni. Þú kynnist nýju fólki sem á eftir að hafa L áhrif á líf þitt í langan tíma. Tvíburarnir (21. maí-21. iúni): Þú þarft á öllu þínu ’þreki að halda þar sem þú gengur í gegnum miklar breytingar. Þú huga á nýjum verkefnum. Happatölur þínar em 9, 18 og 36. Krabbínn (22. iúní-22. iúiU: Þú þarft að gera þér | grein fyrir hvar áhuga- svið þitt liggur. Þú skipuleggur sumarfríið meö flölskyldunni og á hún hug þinn aUan. ■Liónið (23. ÍÚIT- 22. áeústl: Hætta er á að þú verð- ir óánægður ef þú ger- ir of miklar kröfúr til annarra. Vertu raun- sær ef þú þarft að treysta á aðra. Happatölur þínar em 3, 11 og 31. Mevian <73. áPúst-22. sept.l: Breytingar taka á í biU, bæði hvað varðar .fjármál og fyrirhöfn, en þegar tU lengri tíma er Utið verða þær bæði tíl hagræðis og ábata. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú færð fréttir sem valda þér mikilU furðu. Þær snúast um per- sónuleg málefni. Þér fhmst einhver hafa leikið á þig. Happatölur þínar era 9, 24 og 32. Snorðdreki (24. okt.-21. nðv.l: Ferðalag sem er á döf- l inni, að vísu ekki al- «veg strax, á hug þinn 1 " allan og mikið er um það rætt. Vertu viðbúinn þvi að einhver sýni þér iUvilja. Bogamaður (22. nóv.-21. des.l: .^—Mannleg samskipti em reinkar góð. Þú heyrir eitthvað eða lest sem V þú getur notaö þér tíl góðs. HeimiUslíflð gengur mjög vel. Steingeitin (22. des.-19. ian.); ^ Þar sem kringxunstæð- \jA urnar era einkar hag- tr Jr\ stæðar skaltu nota tækifærið tíl að þoka þínum máliun áleiðis. Það er upp- lagt að reyna eitthvað nýtt. vogln (23^ ý Háborðið Afmælisbarniö viö háboröiö ásamt landbúnaðarráðherra og eiginkonum beggja. DV-MYNDIR NJORÐUR Búnaðarfrömuður heiðraður fyrir hófinu til heiðurs Hjalta sem var fyrsti búfjárræktar- ráðunautur Búnaðarsam- bandsins og framkvæmda- stjóri þess til starfsloka 1986. Hann sinnti þó starfi sauöfjár- ræktarráðu- nautar til árs- ins 1992. Hjalti hefur látið mik- ið tfl sín taka í málefnum landbún- aðarins. Hann átti þátt í uppbygg- ingu tilraunabúsins í Laugardælum Kórinn Frændur afmælisbarnsins sungu honum til heiöurs. og síðan kom hann að uppbyggingu tUraunabúsins þegar það var flutt að Stóra-Ármóti. -NH Húsfyllir var á Hótel Selfossi þeg- ar haldið var upp á 85 ára afmæli Hjalta Gestssonar, fyrrverandi ráða- nautar Búnaðarsambands Suður- lands. Landbúnaðarráðherra og Búnaðarsamband Suðurlands stóðu Veislugestir Meðal gesta í afmælisveislunni var ísólfur Gylfi Pálmason alþingis- maöur. ísafjörður: Kaffisala í 220 ára gömlu húsi Eitt af merkari kafflhúsum lands- ins er Tjörukaffl í Neðstakaupstað á ísaflrði. Komið hefur fyrir að fólk hafi óttast þessa nafngift og haldið að um alvöru sjóarakaffi væri að ræða en það er ekki svo. Nafnið er dregið af hinu 220 ára gamla húsi sem hýsir kaffisöluna, Tjörahúsinu. Húsið er í þyrpingu húsa frá 18. öld þar sem meðal annars er hið stór- merka byggðasafn á ísaflrði. Kaffl- húsið er rekið af hópi kvenna og er sagnfræðingurinn Jóna Símonía Bjarnadóttir þar fremst í flokki. „Þessi hús voru byggð af dönsku einokunarversluninni og Tjöruhús- ið var notað sem pakkhús og fisk- verkunarhús allt þar til húsaþyrp- ingin í Neðsta var friðuð 1975. Nú erum við með kafflsölu í húsinu auk þess sem hægt er að fá súpu í hádeginu alla daga nema laugar- daga en þá er boðið upp á grjóna- graut og hefur það mælst vel fyrir hjá þeim útlendingum sem sækja húsið,“ segir þessi sagnfræðingur sem býr í einu hinna fornu húsa, það er Faktorshúsinu sem byggt var 1765. Yfir hásumarið eru haldin á fimmtudagskvöldum svokölluð sumarkvöld í Tjöruhúsinu sem er dagskrá í tali og tónum þar sem er þjóðlegur fróðleikur í fjölbreyttri mynd. „Við tökum fyrir vestfirskar mið- aldir og nútímaþjóðsögur. Vestfirðir voru mikið veldi á miðöldum og við gerum því góð skil á þessum kvöld- um,“ segir þessi sagnfræðingur sem býr í fortíðinni. Þessi merka húsa- þyrping hefur mikið aðdráttarafl fyrir ferðamenn sem til ísafjarðar koma og lætur nærri að hver þeirra komi til að fá sér tertur eða vöfflur með rjóma enda einstakt að njóta þessara þjóðlegu veitinga í sumar- blíðunni í garði minjasafnsins og láta hugann reika aftur til forfeðr- anna á meðan kræsingunum er sporðrennt eða þá að setið er inni i hinu aldna húsi þar sem arfur ald- anna svífur yfir vötnum. -GS Kemst ekki yfir flughræðsluna Mette-Marit, verðandi eiginkona Hákonar krónprins, hefur verið haldin óviðráðanlegri flughræðslu síðustu ár. Hún er ekki komin yflr hana og það sýndi sig þegar hún fór í silfurbrúðkaup sænsku konungs- hjónanna í Stokkhólmi. Öll kon- ungsfjölskyldan fór með flugvél en Mette hélt sig við jörðina og tók lestina. Hún hefur fengið aðstoð fag- manns við að komast yfir fóbíuna, en ekkert virðist virka. Við skulum bara vona að hún lagist áður en hún kemur í opinbera heimsókn til Is- lands. Sólarfilma á glugga - þegar sólin angrar Helgi Snorrason s: 863 5757 helgisn@binet.is V J Ný sending! Úrval af skemmtilegum smáhlutum Langholtsvegi 130, sími: 533 33 90 Opið: Man.12:00 - 18:00. Laug. 12:00 - 16:00 Tjörukaffi Sigríöur Sigursteinsdóttir og Auöur Bjarnadóttir,, starfsstúlkur hins vin- sæla kaffihúss Tjöruhússins á ísafirði. J. R. BILASALAN www.jrbilar.is MMC SPACE WAGON 4WD, 2,0 I, fyrst ~ skráður nóvember 1998, 7 manna, ekinn aðeins 31.000 km, sjálfskiptur, rafdr. rúður, samlæsing. Bílalán getur fylgt. FRÁBÆRT VERÐ, 1.350.000 STGR. Til sölu og sýnis á JR Bílasölu, Bíldshöfða 3, 567-0333 ATH.I Getum bætt á okkur húsbilum, hjól- og fellihýsum, á svæðið og á skrá. Visa/Euro raðgreiðslur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.