Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.2001, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.2001, Síða 21
25 FIMMTUDAGUR 19. JÚLÍ 2001 I>V Tilvera Myndgatan Myndgátan hér til hliðar lýsir nafnorði. Kjaftaskur Krossgáta Lárétt: 1 elgur, héla, 7 svipaðri, 8 útlit, 10 ákefð, 12 planta, 13 munntóbak, 14 traökaði, 15 sefa, 16 lævís, 18 ólærð, 21 vafstur, 22 skarö, 23 drunur. Lóðrétt: 1 hrúga, 2 fóðri, 3 hljóðfæri, 4 harðleikin, 5 eyri, 6 púðri, 9 eftirtektarsöm, 11 konungur, 16 fjölda, 17 líf, 19 aftur, 20 kvendýr. Lausn neöst á síðunni. Skák Hvítur á leik! Skotar eru í mikilli sókn á reitun- um 64 og hafa eignast marga góöa skákmenn á undanfórnum árum. Þar í landi er skákin hafin til meiri virðing- ar en áöur og fær skákin hlutdeild í lotto-aurunum vegna menningarlegs gildis sins. Hér eigast við skákmenn í Aberdeen en höfnin þar var á árum áöur innan íslenskrar landhelgislög- sögu, en svo sögðu gárungamir á þorskastríösárunum. Skotar eru ekki nískir í skákinni, hér er klerki fórnað en svartur vill eigi. Veröur þaö hans banabiti en feigur var hann þó! Hvítt: D. Bryson (2375) Svart: S. Mannion (2370) Vínartafl, Skoska meistaramótiö Aberdeen (5), 11.07. 2001 1. e4 e5 2. Bc4 Rf6 3. d3 c6 4. Rf3 Be7 5. 0-0 d6 6. Hel 0-0 7. Rbd2 He8 8. Rfl Rbd7 9. a3 h6 10. Rg3 Rf8 11. d4 Rg6 12. c3 BfB 13. Ba2 Dc7 14. h3 c5 15. d5 b5 16. Be3 c4 17. Dd2 Rd7 18. Hadl Rc5 19. Bbl Bd7 20. Kh2 Rb3 21. Dc2 Be7 22. Rf5 Bxf5 23. exf5 RfB 24. g4 Rd7 25. Hgl f6 26. De2 Rbc5 27. Rd2 Bd8 28. Be4 Hc8 29. h4 HfB 30. Df3 Be7 31. Hg2 Hf7 32. Hhl HcfB 33. Bc2 Dd8 34. Kgl He8 35. Dh3 e4 36. g5 Kh8 37. g6 HffB (Stöðumyndin) 38. Bxh6 Re5 39. h5 Hg8 40. Be3 BfB 41. h6 gxh6 42. Bxh6. 1-0 Bridge Umsjón: ísak Örn Sigurösson Suður hefur eflaust taliö að hann væri að komast 1 mikla veislu. Fé- lagi hans hafði byrjað á fjögurra hjarta sögn og andstaðan ákvað að spila trompsamning á flmmta sagn- stigi í besta lit hans. Sjálfur átti suður ásinn í spaða og kónginn í laufi, fyrir utan drottninguna fimmtu í tromplitnum. Spilið kom fyrir í leik Skotlands við Þýskaland í eldri flokki, en sagnhafi í austur var Victor Goldberg, 78 ára gamall. Aldurinn háir honum hins vegar ekki neitt við spilaborðið, eins og úrvinnslan sýnir glögglega. Norður gjafari og AV á hættu: * 1043 *ÁKDG9543 ♦ - * 82 4 K9 ». 4- KG987 * ÁDG976 * Á5 V 1086 4 D6532 * K54 NORÐUR AUSTUR SUÐUR VESTUR Pieken. Goldb. Uhlm. Gordon 4 * pass pass 4 grönd pass 5 4 dobl p/h Vömin byrjaði á því aö spila út hjarta sem Goldberg trompaði í blind- um. Næst kom tígull á ás og legan í trompinu kom i ljós. Goldberg var al- veg með á hreinu hvernig haga bæri framhaldinu. Hann svínaði næst tí- unni í laufi, spilaði laufi á gosann og henti hjarta i laufásinn. Siðan var spaðakóngnum spilað úr blindum og Uhlmann í suður ákvað að gefa þann slag. Goldberg spilaði þá frislag í laufi og henti spaða heima. Suður trompaði en var nú kominn í óþægi- lega gaffalstöðu sem kölluð er „Mortons Fork“ á ensku. Ef suður spilar hjarta án þess að taka slag á ásinn í spaöa, hendir sagnhafi spaða í blindum, trompar heima, svínar tígli og spil- ar fríslögum i laufi. Suður fær tvo slagi á tromp en ekki á ásinn í spaða. Suður sá þessa hættu fyrir, lagði niður ásinn í spaða og spilaði síðan hjarta. En Goldberg hafði einnig svar við þeirri vörn. Hann trompaði hjartaö heima og spil- aði tíunni í tígli. Suður mátti ekki leggja á en þá renndi Goldberg niður fríslögum sínum í spaða og suður átti enga vöm. m ■ JÁij 05 'uuo 61 ‘lAæ ii ‘Sæs 91 ‘tiofs n ‘jnijpA 6 ‘ioui 9 ‘ju o ‘gajBjjojii \ ‘pSjondid g ‘iju z ‘eSnjq \ :jjajpoi ■JÁuS £Z ‘IjaS ZZ ‘U9S0A \z ‘3101 81 ‘3æ[S 91 ‘boj sj ‘qojj 11 ‘oj>(S gi ‘jjn zi ‘isjo 01 ‘diAS 8 ‘IJMH l ‘uiijij 1 ‘óbjh 1 ujaJBi P«lla em hjónin * sem voru að ftytja f húskS I götunnil Ó, éa vait sMdl I k—-L Haitu álrain. Langar þig I . drykkinn aba^_ ekki?! _f~ Hón er bara jafngOmul og CiditkJ aegir tll um. En konur eru ekki dómtMarar á aidur ■ kynaystra sinnaJ' >>-------------------------"r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.