Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.2001, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.2001, Page 23
27 FIMMTUDAGUR 19. JÚLÍ 2001 I>V Tilvera Anthony Edwards 39 ára Hinn geðþekki leikari Anthony Ed- wards, sem þekktast- ur er fyrir að leika dr. Greene í Bráða- vaktinni (ER), verður 39 ára í dag. Edwards er Kaliforníubúi, fæddist i Santa Bar- bara og eru foreldrar hans myndlist- armaður og arkitekt. Strax sem tán- ingur hóf hann að leika í leikritum og sextán ára fór hann á leiklistarnám- skeið í hinn virta ieiklistarskóla RADA í London. Hann vakti fyrst at- hygli í kvikmyndum þegar hann lék félaga Tom Cruise í Top Gun. Gildir fyrir föstudaginn 20. júlí Vatnsberinn 120. ian.-18. fehr.l: 1 k Þú færð fréttir sem gera að verkum að þú verður að breyta áætl- , unum þínum lítillega. 1 er þó ekkert sem kemur að sök. Fiskarnir n.9. febr-20. marsr Velgengni þinni virð- last engin takmörk sett. Allt sem þú tekur þér fyrir hendur heppnast. Það er ekki laust við að ýmsum þyki nóg um. Hrúturinn f?1. mars-19. anrill: Þér finnst þú mæta t miklu mótlæti þessa kvö 1 viuurarnir >v! dagana en það gæti einungis stafað af því að þú ert svartsýnn. Happatölur þínar eru 9,14 og 28. Nautið (70. anril-20. maiY. Vertu bjartsýnn því nú fer að rofa til í fjár- málunum. Þú upphfir eitthvað óvenjulegt í l og ýmislegt kemur þér á óvart. Tvíburarnlr (21. maí-71. iúníu Það er ekki auðvelt að ' gera þér til hæfis í dag þvi að þú býst við of miklu. Fólk finnur til vanmáttar gagnvart þér og forð- ast þig. Krabbinn (22. iúní-22. iúiíi: Rómantíkin kemur við | sögu í dag og þú átt mjög ánægjulegan dag ____ með ástvini. Vinir þín- ir eru þér ofarlega í huga í kvöld. Happatölur þínar eru 1, 17 og 31. UÓnið (23. iúlí- 22. ágústl: Hvort sem þú hyggur á ferðalag eða einhvers konar mannfagnað skaltu ekki búast við of miklu. Þá er hætt við að þú verðir fyrir vonbrigðum. IVIevian (23. áeúst-22. seot.): Þú færð einkennilegar fréttir af fjarlægum ^^\^».vini þinum og þær ^ r gætu valdið þér áhyggjum sem reynast þó alveg ástæðulausar. Vogin (23, sept.-23. okt.i: J Þú kemst að þvi hve r^y mikilvægt það er að \ f halda góðu sambandi r f við þína nánustu. Fé- lagslífið er með líflegra móti. Happatölur þínar eru 10, 16 og 39. Sporðdreki (24. okt.-2i. nóv.): SjiMjrJte Upplýsingar sem þú rr\\ færð reynast þér \\ Vjgagnslitlar. Þú verður • að fara á stúfana sjálf- ur og kynna þér málin ofan í kjöl- inn. Bogamaður (22. nóv.-21. des.i: ^^Gamall draumur þinn \ ^^^virðist um það bil að W rætast. Þetta verður á \ margvislegan hátt sér- stakur gíeðidagm' hjá þér. Happa- tölur þínar eru 7,19 og 34. Steingeitin (22. des.-l9. ian.i: Fj ölsky ldumeðlimur angrar þig eitthvað í dag og þú ættir að reyna að leiða hann hjá þér. Forðastu allar deil- ur. DV-MYND DVÓ Handverkshús opnað Arnheiöur Hjörleifsdóttir í nýja galleríinu. Handverkshús opnað á Bjarteyjarsandi: Súrhey sgry f j a öðlast nýtt hlutverk Féll í öngvit Bandaríska sjónvarpskonan Oprah Winfrey féll í öngvit er hún hélt ræðu opinberlega fyrir skömmu. Þurfti hún að yfirgefa samkomuna er hún var stödd á og var farið með hana beint upp á hótelherbergið hennar. Oprah er víst alveg gjörsamlega uppgefin á sál og líkama þar sem hún leggur alltof hart að sér. Auk álagsins þjáist Oprah einnig af of háum blóð- þrýstingi og of miklu kólesteróli í blóði. Þrátt fyrir þetta þá hefur hún ekki fengist til að slaka á. Að sögn vina þá hefur Oprah, sem er 47 ára, sagst vilja eiga barn en lítið gengið. Hún á að hafa heimsótt frjóvg- unarlækni. Hann mun hins vegar hafa sagt henni að hún yrði slaka á, annars tækist það ekki hjá henni. DV, HVALFIRDl:_______________________ Síðastliðið miðvikudagskvöld var formlega opnað nýtt handverkshús á Bjarteyjarsandi, Hvalfirði. Viðtökum- ar voru góðar og tæplega 70 manns litu inn, skoðuðu handverkið og þáðu veitingar í boði aðstandenda. í súr- heysgryfjunni er margt góðra gripa. Alls standa níu konur að opnuninni, flestar af svæðinu. Þær eru: Ásrún frá Þyrli, Guðrún, Kolbrún, Helga, Anna María og Arnheiður frá Bjarteyjar- sandi, Lára frá Hrafnabjörgum, Inga frá Akranesi og Rebekka úr Hafnar- firði. Tvær síðastnefndu er tengdar inn að Bjarteyjarsandi. Meðal þess sem til sýnis og sölu er í nýja hand- verkshúsinu eru munir úr gifsi og tré, bútasaumsmyndir, púðar, dúkar, brúður, lopapeysur, vatnslita- og gler- myndir og ýmislegt fleira. Handverks- húsið er opið alla daga vikunnar nú 1 sumar og enginn sérstakur afgreiðslu- tími er, þar sem alltaf er einhver heima við. Nafnið, Gallerý ÁlfhóH, er til komið vegna þess að norðan við súrheys- gryfjuna blasir við hóll sem ber þetta nafn, Álfhóll. „Okkur finnst það hljóma vel auk þess sem þaö býður upp á marga möguleika í framtíðinni i tengslum við sérstakar sýningar eða þemaverkefni. Auk þess vekur nafnið eftirtekt og gestum leikur forvitni á að vita hvaðan það er komið,“ segja handverkskonurnar. Á Bjarteyjarsandi hefur verið rekin ferðaþjónusta í nokkur ár. Á vorin er þar tekið á móti flölda barna og full- orðinna. „Ég sóttist eftir því við nokkrar konur hér í sveitinni að fá að hafa handverksmuni frá þeim til sýn- is og sölu hér á vorin,“ segir Arnheið- ur sem sér um skólamóttökurnar. „Það mæltist vel fyrir og hefur vakið töluverða athygli. Smám saman fór þetta að vinda upp á sig, munirnir fóru að seljast og fleiri sóttust eftir að koma með söluvarning hingað til okk- ar. Nú í sumar var plássleysi farið að gera vart við sig og því ákvað ég að dytta aðeins að gömlu súrheysgryfj- unni og koma þar upp aðstöðu fyrir handverkið. Við erum bjartsýnar á að vel eigi eftir að takast til, sér í lagi miðað við viðtökurnar sem við höfum nú þegar fengið," sagði Arnheiður við DV. Fluguveiðiskólinn gekk mjög vel Lucy kveður Ally McBeal Asíska fegurðardísin Lucy Liu hef- ur ákveðið að leggja Ally McBeal- skóna á hilluna. Hún mun aðeins birt- ast í fjórum þáttum í næstu seríu sem sýnd verður f haust. Síðan 1998 hafa hún og Calista Flockhart verið fremst í flokki lögfræðinganna í þáttunum sí- vinsælu. Menn muna það eins og dag- inn sem Armstrong steig á tunglið þegar Calista og Lucy fóru í sleik. Lucy er nú heitasta asíska leikkonan í Hollywood og framtíðin blasir við þessari eggjandi leikkonu. „Fluguveiðiskólinn gekk mjög vel og við fengum nokkra laxa sem var meiri háttar, það er ekki verra þegar veiðist maríulax. Skólinn er kominn til að vera, það er ekki spurning," sagði Ingvi Hrafn Jónsson við Langá á Mýrum en veiðin hefur gengið vel í ánni og Fluguveiðiskólinn kom vel út. „Það er byrjað að panta fyrir næsta sumar og það er komið holl af konum sem ætla í skólann. Mörgum finnst gaman að byrja sumarið í laxavon og fá góða tilsögn í veiðinni,“ sagði Ingvi Hrafn. „Það var meiri háttar að veiða þennan lax og hann tók fluguna Veiðivon," sagði Sigurður Jónsson við Langá á Mýrum, þegar hann hafði landað fyrsta laxinum sín- um á fluguna. En Sigurði til halds og trausts var Þórður Pétursson, margreyndur leið- sögumaður við Laxá í Aðaldal til fjölda ára og fluguhnýtari. -G. Bender Fylgst með af athygil Allir mættir til aö sjá hvaö er aö gerast en fiskurinn heldur sig úti i ánni. DV-MYND G. BENDER Sjö punda lax Siguröur Jónsson meö lax- inn sem tók fluguna Veiöi- von. , wogs^ Bíldshöfða 5 • S. 567-4949 bilahollin.is MAZDA 626 GLXi STW., DÍSIL, 2000 cc, ssk., 07/98, ek. 93 þús., geisli, ABS, þjófavörn, álfelgur,vindskeið, rafmagn o.fl. Ásett verð 1.490,000. ATH. skipti. NY NAM .ttsus www TÖLVUTÆKNISKÓLI ÍSLANDS r \ V

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.