Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2001, Síða 13
Síldarævintýrið á Siglufirði
Kantrýhátrð
Hvar:Á Siglufirdi.Hverjir skipuleggja:Siglufjarðarbær.Af hverju:Svo fólkið
hafi eitthvað að gera.Hvað er f boðúMannakorn og Milljónamæringarnir n
með Páli Óskari og Bjarna Ara, örn Árnason og Steinn Ármann Magnússon, "*"^7 f
bryggjuböll, söltunarsýningar og brennusöngvar.Hvað meira:Fleiri hljóm-
sveitir og skemmtanir. Fyrir börnin:Maggi mjói og Siggi sæti kíkja við úr
Latabæ, Ávaxtakarfan, leiktæki, hestaferðir, kajakferðir, dorgveiðikeppni 2s|-'ílwéfcjlgt
og töframaðurinn Mighty Garret. Hvers er sárt saknað:Hvar á maður að
byrja. Stemning:Æskunnar aðallega, enda er meðalaldurinn frekar hár. 4
Flestir myndu þó skjóta á Atlavík ‘84. Hverjir eiga að mæta: Brottfluttir Sigl-
firðingar að sjálfsögðu og aðrir dreifbýlisbúar fyrir utan gamla fólkid.
Hverjir eiga ekki að mæta:Ungt fólk sem vill lifa f núinu, án þess að þurfa að
: ttjflj heyra hvað gamta fólkið telur ad sé heilbrigð skemmtun fyrir það. Að-
HHgPIHT V staða:Tjaldstædi, hótel og allt þetta vanalega, gistiheimili, veitingastaðir,
sundlaug og golfvollur. Ferðir:Gomlu góðu rúturnar.Hvað kostanFullordnir
K kaupa armband á 3.900 krónur sem gildir á allt sem er f gangi um helgina.
■HÍaifeii^HHfeJHH Armbandið gildir Ifka fyrir börnin.
Hvar:Skagaströnd. Hverjir skipuleggja:Kántrýkóngurinn Hallbjörn Hjartarson er auðvitað
heilinn á bak við skemmtunina. Af hverju: Af því að kántrý er kúl og það er hægt að græða á
þvfað halda útihátíð. Hvað er f boði:Lukkulákarnir, Trigger, Hot ‘n Sweet, Gos, Helga Möller
og Helgi Björnsson. Þá er ótalinn Hallbjörn sjálfur sem treður upp eins og honum er einum
lagið. Útimarkaður og gospelmessa.Hvað meira:Þetta er nú alveg kappnóg.Fyrir börn-
in:Barnaskemmtun, danskeppnir og varðeldur. Hvers er sárt saknað:Útlenskra gesta eins og
í fyrra. Stemning:Mamma og pabbi voða full með krakkana, pabbi dregur fram stígvélin og
á flippuðu borgarbörnin sem
Hvar: Á Akureyri. Hverjir skipuleggja: Almannatengslafyrirtækiö Fremri fyrir
^ hagsmunaöila í bænum. Af hverju: Af því aö fólkiö heimtar meira Halló Ak-
ureyri. Hvaö er í boöi: Sálin, Greifarnir, Skítamórall, írafár, Útrás, Hundur í
óskilum, Helga Braga, flugeldasýning, menningardagskrá á vegum Listasum-
jjjfc ars, böll á Sjallanum og dagskrá á Ráöhústorgi. Hvaö meira: Veitingahús og
verslanir opnar fram eftir. Fyrir börnin: Ávaxtakarfan, Circus Atlantic, Friörik
ómar og Hera Björk, Brúöuleikhús Helgu Arnalds, Bjarni töframaöur, Lati-
bær, hlaupahjólakeppni og unglingadansleikir í KA-heimilinu. Hvers er sárt saknaö: Gömlu, góöu
Halló Akureyri. Stemning: Fjölskyldufólk sem dreymir um aö halda familíunni saman þessa helgina.
Unglingarnir eru ekki vel séöir frekar en í fyrra en þeim er þó boöiö upp á almennilega dagskrá í ár.
Þaö er því eitthvaö sem segir manni aö þaö veröi góö fyllirísstemning á Akureyri þessa verslunar-
mannahelgi. Hverjir eiga aö mæta: Unnendur góös fyllirís, heimamenn aö - « m
sjálfsögöu og vegalausir unglingar sem eru tilbúnir aö Ijúga til um aldur. % V
Hverjir eiga ekki aö mæta: Templarar og fjölskyldur sem ætla aö gista í
tjaldi. Aöstaöa: Tjaldstæöi, hótel og gistiheimili og í raun allt þaö sem höf-
uöstaöur Noröurlands býöur venjulega upp á. Feröir: Reglubundnar flugsam- Hl
göngur og rútur. Hvaö kostar:Venjulegt tjaldstæöaverö og ballverö á böllin í .M
mojo-ið, mamma í blússu og allir voða djollí. Þau rekast svo
gefa skft íþessar hefðbundnu hátfðir. Hverjir eiga að mæta:Aðdáendur kóngsins og allir þeir
sem vilja vera flippaðir um verslunarmannahelgina. Þessir sem þorðu ekki ífyrra og dauðsjá
eftir þvf núna.Hverjir eiga ekki að mæta:ioi rottur sem eru að drepast úr þunglyndi og allir
þeir sem halda að þeir séu með svo þroskaðan tónlistarsmekk að þeir meiki ekki kántrýið.
Aðstaða:Tjaldstæði og gisting í Kántrýbæ og Hótel Dagsbrún. Veitingar að hætti hússins f
Kántrýbæ.Ferðir:Reglubundnar ferðir til og frá BSÍ alla helgina.Hvað kostar:2.400 krónur á
mann fyrir að tjalda, ókeypis fyrir 14 ára og yngri. Þá er eftir að bæta við gjaldi fyrir aðgang
að dansleikjum og öðru á svæðinu.
Neistaflug
Hvar: Neskaupstaö.Hverjir skipuleggja: Heimamenn. Af hverju: Fyrir 1«««
hluta af verslunarmannahelgarkökunni. Hvað er í boöi: Todmobile, B
Buttercup. Spútnik, handverkssýning, golfmót, Barösneshlaup og ■
vélsleöaspyrna. Hvaö meira: Strandblak, hjólreiöakeppni og dorg- ■
veiöikeppni. Fyrir börnin: Gunm og Felix. Jóhanna Guörún, persónur ■
ur Latabæ. unglingahljómsveitir. kajakleiga. Götuleikhús Austurlands. ■
húsdýragarður, Margrét Eir og Kjartan Valdimarsson og töframaðurinn
Mighty Gareth. Hvers er sárt saknað: Fólksfjöldans sem búist var við með álverinu. Stemn-
ing: Þetta er fjölskylduhátlð sem biður um það að fá að fara úr böndunum. Hér berjast ung-
lingarnir við foreldrana um að sleppa fram af sér beislinu með öllu sem því fylgir, allar kyn-
slóöir hrynja í það saman með tilheyrandi látum, slagsmálum og kærum í kjölfarið. Hverjir
raappnKVb eiga að mæta: Austfirskir sjómenn og menntaskölanemar og allir
sem vilja upplifa alvöru fyllirísútihátíð. Hverjir eiga ekki að mæta:
* ; Fjölskyldur sem höndla ekki unglingadrykkju. Aðstaða: Frí tjaldstæði,
. " ' hótel- og bændagisting og margt fleira. Feröir: Rútur ganga austur yfir
fjall. Hvað kostar: Ókeypis á tjaldstæöi og skemmtanir en fólk þarf
'wtfmt k. að borga sig inn á böllin.
Mjólkurgleði
Hvar:Staðarfelli í Dölum.Hverjir skipuleggja: SÁÁ og Dalabyggð.Af
hverju:Svo þurru alkarnir þurfi ekki að fara með fjölskyldurnar þangað
4 sem allt er vaðandi í brennivíni og villu. Hvað er í boði:Hljómsveitin
Karma teikur fyrir dansi föstudags- og laugardagskvöld. Kvöldvökur,
■ brenna, brekkusongur, songkeppni og flugeldar.Hvað meira: Kaffihús-
tið Stadarfell selur kaffi og með þvi.Fyrir börnin:Barnadagskra með
H leikjamóti og ratleik. Hvers er sárt saknað:Gamalla utihátfða þegar
BhH hofuð fjolskyldunnai duttu i það. Stemning:Bmmn eru að fila pahha
0g mömmu vel edrú. Þegar Ifður á fer þó þolinmæðina að þrjóta og
pabbi fer að keðjureykja og arka um ímanfsku ástandi. Kallinn er enga stund að grilla og mamma fer fljótt að huga
að heimferð. Sem betur fer er nóg af meðferðarfulltrúum á svæðinu. Hverjir eiga að mæta:Fólk sem hefur þrauk-
að eða ekki þraukað fleiri en eina útihátíð. Fólk sem telur sig a.m.k. muna eftir Saltvík ‘73 og Atlavík ‘84. Hverjir
eiga ekki að mæta:Þeir sem drekka enn. Aðstaða:Tjaldstæði, snyrtiaðstaða, hótel á meðferðarheimilinu Staðarfelli
með morgunmat, sund á Laugum. Ferðir:Einkabíllinn. Hvað kostar:3.500, frítt fyrir yngri en 13 ára.
HvftasunnuhótfS
Eldborg
—Hvar: Rjótshlíö. Hverjir skipuleggja: Hvítasunnu-
H menn. Af hverju: Til aö fólk haldi sig hjá Guöi. Hvaö
HgH^ er ‘ boöi: Bænir °2 lofðöröir- samkomur, tónleikar
°É varöeldur- Hvaö meira: Eitthvaö sem þeir kalla
I V brauösbrotningu. Fyrir börnin: Sérstakt barnamót
veröur haldiö um helgina, leikskólinn Lambi starf-
ræktur fyrir börn, 1-3 ára, og svo er miönætursamkoma fyrir unglingana.
Stemning: Allir eru vinir og kyssast og faömast í algleymi. Gleöin er svo tryllt
aö börn og gamalmenni eiga eflaust fótum sínum fjör aö launa. Hverjir eiga aö
mæta: Þeir sem eru frelsaöir eöa vilja frelsast. Hverjir eiga ekki aö mæta: Þeir
sem ekki eru mikiö fyrir ofsatrúarfólk. Og auövitaö hommar og lesbíur, nema
þau vilji láta afhomma sig eöa aflessa. Aöstaöa: Tjaldstæöi, svefnpokapláss og
gisting í skála. Matur seldur allan tímann.Feröir: BSÍ sér um sína.Hvaö kostar:
Ýmsir veröflokkar í gangi fyrir gistingu og mat.
HvanEldborg f Hnappadal.Hverjir skipuleggja:Einar Bárðar og Ingvar Þórð- K 7 T.HfHBHHI
ar.Af hverju:Aðstandendurnir telja eitthvað hafa vantad undanfarið og svo HHk,--
vantar þá ábyggilega eitthvað að gera.Hvað er f boði:Stuðmenn, Skfta- feHfRi^
mórall, Ný dönsk, Greifarnir, Jet Black Joe, I svörtum fötum, Buttercup, Ira-
fár, Sóldögg, Geirfuglarnir og Lúdó og Stefán.Hvað meira: XXX Rottweiler,
Útrás, Wake Me Up, Hedwig, Dj Óli Palli og Dj Gullfoss og Geysir. Fyrir börn-
in: Poppmessa, Ungfrú Snæfells og Hnappadals, hljómsveitakeppni, varð-
eldur, breikdanskeppni, pokahlaup, ólympíuleikar Eldborgar, 3 G’s, Yesmine, Spútnik, Nova, Gos og Johnny
On The North Pole. Hvers er sárt saknað:Hefdarinnar.Stemning:Hefðbundin útihátíðarstemning að fs*
lenskum sið. Fjöldinn og fylliríið verður það mikið að skandalarnir verða eflaust þeim mun meiri. Hverjir
eiga að mæta:Hlustendur FM957 og unnendur sveitaballatónlistar almennt. Aðrir finna þó eflaust eitthvað
við sitt hæfi - þar með taldir eru gamlir rokkhundar sem elta Jet Black Joe og kristilegir vitleysingar sem
■ vilja sjá Patla Rósinkrans fgamla hlutverk- 11| ,P^HHHPI
inu. Hverjir eiga ekki að mæta:Þeir sem tr
telja sig hafa „metnaðarfullan“ tónlist-
arsmekk. Einnig fólk sem þolir ekki eða HÉW ' ■
þorir ekki f íslenskt fyllirí. Aðstaða:Tjöld
og aftur tjold og allt sem þeim fylgir. Ferð- H
inSætaferðir frá BSI og fleiri stöðum á H$»
landinu. Hvað kostar:ö.soo krónur. feHSilfSlinHHHHIi
Þjóðhótfð
gHMppHr" 11 — Hvar: Vestmannaeyjum.Hverjlr skipuleggja: ÍBV.Af hverju: Menn hætta ekkert meö bestu
fylliríshátíö landsins. Hvaö er í boöi: Land og synir, Á móti sól, Sóldögg og Gildran. Hvaö
- “íbo I meira: Johnny on the North Pole, brennan, flugeldasýningin, Kór Landakirkju, Lúörasveit
Vestmannaeyja, bjargsig, fitness-keppni, kvöldvaka og auövitaö brekkusöngurinn undir
I stjórn hins eina og sanna Árna Johnsens. Fyrir börnin: Laddi, Brúöubíllinn, frjálsar íþróttir,
mmmKMt söngvarakeppni, barnaball og margt fleira. Hvers er sárt saknaö: Kim Larsen. Stemning:
Áhugamenn um sveitaballatónlist kasta dressinu úr Kaupfélagi Árnesinga og vippa sér í lopapeysu eöa kraftgalla. Gít-
arinn er meö í för og þeir gerast svo villtir aö syngja Stál og hníf og Hjálpaöu mér upp. Þaö H^JHIHHhÉBPHI
veröur ekki villtara en þetta og til aö kóróna allt eru löggan og Stígamót á vappi til aö allt kHK^H
fari nú „vel“ fram. Hverjir eiga aö mæta: Hlustendur FM957 og allir þeir sem fíla rammís- HHLjmlKjl
lenskt sveitaball undir berum himni. Hverjir eiga ekki aö mæta: Fjölskyldufólk sem vill varna H
börnunum drykkju, viökvæmir og óvinir Árna Johnsens. Aöstaöa: Tjaldstæöi og meö því. H
Feröir: Herjólfur og Flugfélag íslands koma þér á staöinn. Hvaö kostar: 7.500 kall fyrir j|j
fermda, ókeypis fyrir gamalmenni og ófermda.
■■■■■■HMMji Hvar:Undir Snæfellsjökli, nánar tiltekið á Brekkubæ, heimili Guðrúnar og Gulla
Bergmanns.Hverjir skipuleggja:Bergmann-slektid að sjálfsogðu.Af hverju:Folkid
er auðvitað á kafi íþessu nýaldardóti. Hvað er fboði:Spilalestur, stjörnumerkjalest-
* ur. heilunartímar, fótanudd, kynningar á óskasteinum, jóga, andlits- og fótanudd,
g friðarathöfn, áruteikningar og svitahof.Hvað meira:Kvöld-
vaka, hugleiðsla og fleira f þeim dúr.Fyrir börnin: Andlitsmál-
un, ratleikur, gönguferðir, samsöngur, sögustund og vardeldur. Hvers er sárt saknað:Flest- £ ^H
ir gestanna sakna eflaust ársins 1968. Stemning:F6lk sem vafrar á milli tjalda og varðelda f
endalausri leit að sjálfu sér. Leitin er þó endalaus og eftir stendur endalaust ráp. Hverjir eiga H ^H
að mæta:Hallgrímur heilunarlæknir, Guðmundur Rafn Geirdal og konur sem hafa fengið |jk æM
það út í saumaklúbbum að þær hafi verið eitthvað meira og merkilegra í fyrra lífi. Hverjir iJL^H
eiga ekki að mæta:Þeir sem ekki eiga f teljandi vandræðum með sjálfan sig. Aðstaða:Tjald-
stæði og gistiheimilið Ðrekkubæ. FerðinRútur frá ÐSI til Hellna og öfugt. Hvað kostar:Ekki HHHHHHI
neitt inn á svæðið en fólki er gert að borga fyrir þá þjónustu sem það nýtir sér.
/ Áfengisneyst
Galtalækur
Hófleg áfei
■ Hvar: í Galtalækjarskógi. Hverjir skipu-
leggja: IOGT og IUT. Hvaó er þaft: Bindind-
isfélög. Hvaft er í bofti: í svörtum fötum,
Nátthrafnar, Coral, Dice, Sveinn Waage,
Andlát, Snafu, I Adapt, Spildog og Innvort-
is. Hvaft meira: Hjólreiftakeppni, morg-
untrimm, söngvarakeppni, götukörfubolti,
ökuleikni, golfkeppni og útimessa meft Þor-
valdi Halldórssyni. Fyrir börnin: Jóhanna
Guftrún, Möguleikhúsift, barnadansleikur og Kiftlingarnir. Hvers er sárt saknaft:
Almennilegra skemmtiatrifta. Stemning: Foreldrar mæta meft erfingja landsins á
bindindishátíft. Einhvern veginn tekst samt alltaf einhverjum aft smygla inn
áfengi og fyrir vikift drepast sumir foreldrar fýrir miftnætti. Þá kemst Galtalækjar-
sterriningin í algleyming og börnin fara á stjá. Hverjir
eiga aft mæta: Fullorftnir sem kunna aft smygla og börn /% S @
sem vilja tjútta. Hverjlr eiga ekki aft mæta: Fólk sem í >?*,
þarf ekki aft fela drykkjuna sína og fólk sem tímir ekki ,v*y Srll ^
aftgangseyrinum. Aftstafta: Ágæt tjaldstæfti meft hrein-
lætisaftstöftu og Café Lækur. Ferftir: BSÍ kemur fólkinu , ,5
í Gaitalæk. Hvaft kostar: 6.000 fyrir fullorftna, 5.000
fyrir 13-14 ára unglinga en fritt fyrir 12 ára og yngri. I|| |W>f*
1.000 króna afsláttur í forsölu.
Subbulegt
Fjölskylduhótíð
Sæludagar
HHvar:Úlfljótsvatni. Hverjir skipu-
aftstaftan er fyrir hendi. Hvaft er í
bofti: Böll, varfteldur, gönguferftir,
ratleikur, silungsveifti, veiftikeppni
og flugeldasýning. Hvaft meira: Hitt
helsta. Fyrir börnin: Barnadagskrá,
skátaleiktæki, klifurturn, bátaleiga, kassabílarall. Stemning: Full-
orftnir karlar ganga í barndóm og rifja upp þegar þeir lærftu aft
verfta karlmenn af ungum og óhörftnuftum skátaforingjum í gamla
daga. Hverjir eiga aft mæta: Gamlir skátar og fólk í björgunarsveit-
um. Hverjir eiga ekki aft mæta: Fólk sem þolir ekki þetta útivistar-
pakk sem þarf alltaf aft vera aft gera eitthvaft. Þetta fólk sem er
alltaf í flíspeysunni aft bónajeppann. Aftstafta: Tjaldstæfti, salern-
isaftstafta, stórt grill og borft á hverju tjaldstæfti, hestaleiga og
sundlaug (nágrenninu. Ferftir: Gestir koma flestir á jeppunum sín-
um. Hvaft kostar: 3.000 kall fyrir alla helgina, 2.500 ef fólk kem-
ur á laugardagiinn, fritt fyrir 16 ára og yngri.
Hátíðariag
Hvar:Vatnaskógur. Hverjir skipuleggja:Kristilegir skát-
ar meft svissneska hnífa aft vopni. Af hverju:Verslun- *'l
armannahelgin er akkúrat tíminn til aft kynnast gufti _
betur. Hvaft er í bofthPáll Rósinkrans og Óskar Elnars- i] ' j
son, fyndnasti maftur íslands, trú og efi í textum U2 lf'
krufin, varfteldur og flugeldar. Hvaft meira:Bátar og [Á ' JÉk
vatnafjör. Fyrir börnin: Barnaleikritift Óskirnar 10, fjöl- % Xc.
skylduguftsþjónusta meft léttu snifti.'unglingadagskrá.
Hvers er sárt sakna&:Endurkomu Jesú. Stemning:Fjölskyldan ætlar aft
ná ofsalega vel saman meft grilli og bátaferftum. Vift spyrjum aft
leikslokum. Hverjir eiga aft mæta:Þessar sannkristnu fjölskyldur sem
fara í messu oftar en þrisvar á ári. Hverjir eiga ekki aft mæta:Djöfla-
dýrkendur og krakkar sem fermdu sig út af gjöfunum. Aftstafta:Gistiaft-
stafta sem fyllist fljótt, tjaldstæfti og matsalurinn frægi. Ferftir: Rútu-
ferftir verfta frá Umferftarmiftstöftinni kl. 18.30 á föstudag og heim á
mánudeginum kl. 13.Hvað kostar:1.500 krónurdagurinn, 2.800 krónur
helgin en ekki meira en 6.000 krónur fyrir alla fjölskylduna.
Örugg skemmtun
Auðveltaðfi
"j" Gospel
Hvítt rusl
Náttúrufegurð
Samkennd
Hvar eru útihátíðirnar um verslunarmannahelgina?
Hvað er í boði?
Hverjir skemmta?
Eru þeir nokkuð skemmtilegir?
Hvers konar fólk fer hvert?
Hvert á fólk alls ekki að fara?
Hvernig verður stemningin?
Hvar verður mesta fylliríið?
En dópið, slagsmálin og kynlífið?
Fókus veit allt um þetta og heilmikið meira til.
Verslunarmannahelgin 2001
[fllfaborgarséns ÍÉ£ í
HvanBorgarfirðl eystri. Hverjir skipuleggja: Ferðamálahópur Borgarfjarðar ^ Hvað er f boðirHagyrðingakvöld, dansleikir með Kross-field drengjakórnum, ■ Nefndinni og Kvöldgestum Jónasar, grill og varðeldur. Hvað meira: Útimark- 'íi aður, dýragarður, Ijósmynda- og listmunasýning, Neshlaupið. Fyrir börnin: Ævintýraferð, knattspyrnuskóli og knattspyrnumót, söngkeppni, leikritið Litla gula hænan og dansleikur fyrir 16 ára og yngri. Stemning: Börnin leika sér, mamma og pabbi detta í það og hlusta á afa og ömmu kasta fram stökum. Hverjir eiga að mæta: Börn, djúsboltar og hagyrðingar. Hverjir eiga ekki að mæta: Fólk sem þolir ekki hagyrðinga. Aðstaða: Ókeypis tjaldstæði, gisting, ■fefeHfeHtf^"^! veitingasalan Fjarðarborg, upplýsingamiðstöð og minjasala í Álfasteini og nýlenduvöruverslun. Ferðir: Rútuferðir frá BSÍ. Hvað kostar: Ókeypis að tjal- tffct v'.1, SGK*
da en rlest annad kostar.