Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.2001, Blaðsíða 20
lauj
'n&rdagu,
18/8
• Popp
■ THULE 8 12 TÓNUM ! kvöld veröa
haldnir tónleikar ! geisladiskaverslun-
inni 12 tónum á Skólavörðustíg í sam-
vinnu viö Thule Musik. Fram koma raf-
tónlistarmenn frá Thule, Biogen kl.
22.00 og Minimalfunction kl. 21.00.
Sérstakur menningarafsláttur á bilinu
30 til 90 prósent veittur þennan eina
dag og veitingar að hætti hússins. Þaö
græöa allir á menningunni.
• K1úbbar
■ DJ CESAR Á MENNINGARNÓTT
„Miller Time" kvöld á Spotlight. DJ Ces-
ar í sérstöku menningarskapi og veröur
meö góöa blöndu af tónlist í alla nótt
og langt fram á morgun.
■ SÓLARANPSTÆÐINGARNIR OG
BYLGJULESTIN Bylgjulestin lýkur yfir-
ferö sinni um landið með dagskrá á
hafnarbakkanum í dag milli kl. 13 og
16. Á móti sól heldur svo uppi stuöinu
á Gauknum um kvöldið. Vonandi aö
lestin fari ekki út af sporinu...
•D jass
■ FORSKOT Á JAZZHÁTÍÐ í NOR-
RÆNA HÚSINU Danska tríóið KAK
(Koppel-Anderson-Koppel) leikur á eftir-
miödagstónleikum I Norræna húsinu í
dag klukkan 16.00. Tilefnið er aö sjálf-
sögðu menningarnótt. Djassgeggjar-
arnir eru svo barnslega ákafir I dýrkun
sinni á uppáhaldstónlistinni aö ekki er
neitt hægt aö bæta viö eftirfarandi
klausu úr tilkynningu vegna tónleik-
anna: „Tónlistarmennirnir þrír, sem all-
ir eru í fremstu röö í dönsku tónlistar-
lifl, hafa eftir sjö ára samvinnu náö aö
stilla svo saman hljóöfæraleik sinn aö
jaörar viö hugsanaflutning.“
■ PJASS Á THOMSEN! Djasskvartett
Jóels Pálssonar leikur á þeim frumlega
vettvangi Thomsen frá miðnætti fram til
06.00 um morguninn. Á neöri hæðinni,
DJ Margeir og Ágústa, tvíeykiö ógur-
lega.
■ MENNINGARNÓTT Á SKUGGABAR í
kvöld veröur opið frá 23 til 5, 22 ára
aldurstakmark, 500 kall inn eftir mið-
nætti og í tilefni af menningarnótt veröa
ýmis tilboð á barnum alla nóttina og
óvæntar uppákomur inni á staönum.
■ TOPSHOP OG TÍSKUSÝNING TopS-
hop í samvinnu viö Casting - Eskimo,
stendur fyrir heljar tískusýningu á ing-
ólfstorgi í kvöld. Sýningin skartar
mjóslegnum fyrirsætum af báöum kynj-
um og hefst kl. 17.00. Kynntir veröa
þátttakendur í Ford fyrirsætukeppninni
og haustlína Topshop. Aö tískusýningu
lokinni verður verður taumlaus gleði í
Topshop til miönættis sem er öllum
opin meö ýmsum óvæntum uppákom-
um.
• Krár
■ ANPREA JÓNS Á PILLON í kvöld
þeytir útvarpskonan síö- og gráhærða
Andrea Jónsdóttir sklfum á Dillon.
■ PJ BENNI Á CLUB 22 DJ Benni mæt-
ir í búrið í kvöld og dælir nýrri sem og
eldri lágmenningu í hátalarana og út á
dangólf. Menningarpartí aö hætti húss-
ins fram undir morgun.
■ GEIR -ICEBLUE" OG FURSTARNIR
Á VÍDALÍN í kvöld sér enginn annar en
sjálfur meistarinn Geirólafs um menn-
ingar-stemninguna. Meö honum spilar
stórhljómsveitin Furstarnir og Anna
Sigríður Helgadóttir messósópran.
Gleöin hefst kl. 21.
■ JAGÚAR Á VEGAMÓTUM Nokkrir
meölimir úr Jagúar ætla aö starta
kvöldinu kl. 18 fyrir utan Vegamót
Bistró & Bar meö léttum dinner djass
yfir matnum og svo mun JAGÚAR spila
frá kl. 24 inni á Vegamótum. Þá verður
einnig tjaldað fyrir utan Vegamót til aö
stækka staðinn.
■ LÉTTIR SPRETTIR Á KRINGLU-
KRÁNNI... AFTUR í kvöld mæta Léttir
sprettir aftur til leiks á Kringlukránni.
■ SNILLINGARNIR AFTUR Á KAFFI
REYKJAVÍK Hljómsveitin Snillingarnir
eru heimakært fólk og færa sig helst
ekki spönn frá rassi af Kaffi Reykjavik.
Kvöldið i kvöld er engin undantekning.
• Böll
■ RÚSSÍBANAR. HRINGIR OG
MAGGA STÍNA ! kvöld leika Rússínarn-
ir ! Þjóöleikhússkjallaranum fram til
miðnættis og eftir það taka Hringir og
Magga Stína viö og halda fjörinu uppi
fram á rauðanótt. Húsiö opnað kl. 22
og er frítt inn til klukkan 23 en eftir það
kostar 1000 krónur inn.
■ SVARTKLÆDPIR EN SAMT EKKI í
IPNÓ Hljómsveitin geöþekka, sem
klæddist eitt sinn svörtum fötum viö
spilamennsku og kennir sig við þaö en
spila nú oftast berir aö ofan, leikur á
balli í lönó á menningarnótt. Hefst upp
úr miðnætti, frítt inn. Þá má reikna
meö húsfylli, ekki satt? Ps. Fyrir sein-
fattaða er hljómsveitin sem um ræðir í
svörtum fötum.
■ JAZZ Á JÓMFRÚNNI Á tólftu tónleik-
um sumartónleikaraðar veitingahúss-
ins Jómfrúarinnar við Lækjargötu kem-
ur fram kvarett saxófónleikarannaJóels
Pálssonar og Siguröar Flosasonar. Auk
þeirra skipa kvartettinn þeir Tómas R.
Einarsson kontraþassaleikari og Matth-
ías Hemstock trommuleikari. Tónleik-
arnir hefjast kl. 16 og standa til kl. 18.
Tónleikarnir fara fram utandyra á Jóm-
frúrtorginu ef veður leyfir en annars inni
á Jómfrúnni. Aðgangur er ókeypis.
■ KAK í NORRÆNAHÚSINU Tríóiö KAK
spilar í Norræna húsinu kl.16. Tónlist-
armennirnir þrír eru allir í fremstu röð !
dönsku tónlistarlífi. Hnökralaust skipta
þeir á milii tónlistartegunda, stílteg-
unda, fastra útsetninga og spuna, leik-
ur þeirra einkennist í senn af öryggi og
fingrafimi, tilfinningu og innlifun.
■ SET Á OZIO Djasstrióið SET leikur
fyrir gesti Kaffi Ozio i kvöld milli klukk-
an 21.00 og 23.00 á neöri hæöinni.
Tríóið skipa þeir Eyjólfur Þorleifsson á
saxófón, Þorgrímur Jónsson á kontra-
bassa og Sigurjón Alexandersson á g!t-
ar. Þeir ætla aö leika „standarda" í
bland við nokkra þekkta latin slagara.
Aðgangur er ókeypis. Alltaf gaman að
hlýða á djass.
•Klassík
■ ORGELTÓNLIST í HALLGRÍMS-
KIRKJU Þýski verðlaunaorganistinn
Stefan Engels heldur hádegistónleika í
Hallgrimskirkju kl. 12.00-12.30 í dag.
Á efnisskránni er tónlist eftir þrjú af
stóru nöfnunum í orgelsögunni: Bach,
Vierne og Widor.
■ TÓNLISTARVEISLA í HALLGRÍMS-
KIRKJU Svakalega viðamikil menning-
ardagskrá á klassisku nótunum (fiölur,
flyglar og slikt) veröur I Hallgrímskirkju
á menningarnótt og hefst raunar klukk-
an 17.00 á laugardag. Góöir gestir frá
Noregi mæta á svæðiö, hæfileikafólk
út Mótettukórnum sýnir á sér nýjar
hliðar og ungt fólk á uppleið heillar
fjöldann. Kaffi Guöríöar opiö allan dag-
inn. Afar viöamikil og fjölbreytt dagskrá
sem áhugamenn um klassík ættu að
punkta hjá sér.
• S veitin
■ AÐALSTEINN SVANUR SÝNIR Á
CAFÉ KARÓLÍNU í dag kl. 14:00 verö-
ur opnuð á Café Karólínu á Akureyri-
myndlistarsýning Aöalsteins Svans Sig-
fússonar.Á sýningunni, sem ber yfir-
skriftina -16ÍC, verða bleksprautuprent-
aöar ljósmyndir frá Mývatnsöræfum.
teknar þann 24. mars sl.Á sýningunni
veröur einnig boöiö upp á stutta bók-
menntadagskrá þar sem Kristján Krist-
jánsson rithöfundur og HelgiÞórsson
fjöllistamaöur lesa úr verkum sínum.
■ PANSKIR DAGAR í HÓLMINUM Um
helgina verða Danskir dagar haldnir á
Stykkishólmi í áttunda sinn. Meöal at-
buröa eru djasstónleikar, íþróttamót
og alls kyns fjölskylduvæn skemmtun
enda er yfirskrift hátíöarinnar, Eflum
fjölskylduna. Gott mál. Nánari upplýs-
ingar um dagskrána eru á www.stykk-
isholmur.is/danskirdagar
■ RANNVEIG HELGADÓTTIR SÝNIR
VERK SÍN í Gilinu I kvöld, laugardags-
kvöld, sýnir Rannveig Helgadóttir á
jaröhæö Ketilhússins.
■ SPÚTNIK AFTUR Á SJALLANUM
Spútnik heldur sig á ísafirði og spiiar á
sveittum 18 ára dansleik, sem stendur
fram undir morgun, á Sjallanum.
■ SÁLIN í ÝPÓLUM Sálin hans Jóns
míns leggur sveitin í lengsta ferðalag
sumarsins. Á föstudagskvöldiö verður
leikiö í stærsta félagsheimili landsins,
Ýdölum í Aöaldal. Gestasveit kvöldsins
veröur KALK.
■ SÁLIN Á EGILSSTÖÐUM Á laugardag
heldur Sálin hans Jóns míns frá sveita-
sælunni ! Ýdölum og yfir í aðra og ööru-
vísi sveitasælu á Egilsstöðum. Þar
verður hörkuball I Valaskjálf um kvöldiö.
Ekki minni menning en í höfuðborginni.
■ SÓLDÓGG í VÍPIHLÍÐ Laugardaginn
18. ágúst ætla Sóldaggarmenn aö
bruna noröur í land og spila fyrir ball-
þyrsta Norölendinga á hinu árlega 17.
helgar balli í Víðihlíð.
■ ÍRAFÁR j ÚTHLÍÐ írafár spilar ! Út-
hlíö ! kvöld, dauöþreytt eftir danska
daga á Stykkishólmi kvöldiö áöur. Á
lagalistanum eru enn þá Vi er röde, vi
er hvide og helstu slagarar Kims
Larsens. Þetta síðasta er reyndar
ósatt.
•Opnanir
■ ANPLEGT FÓÐUR FRÁ FÆREYJUM
Sýning á steinþrykksblöðum frá
Grafiska Verkstaönum í Listasavni
Foroya ! Þórshöfn Færeyjum, verður
opnuö ! sal félagsins íslensk grafik á
menningarnótt í Reykjavík kl.18.00 í
Hafnarhúsinu. Sýnendur eru listamenn-
irnir Báröur Jákupsson, Rannvá Kunoy,
Olivur viö Neyst, Torbjorn Olsen, Kári
Svensson og Hansina Iversen frá Fær-
eyjum, Paul Anker Bech, Jesper Christ-
iansen og Per Kirkeby frá Danmörkuog
Roj Friberg frá Svíþjóö.
■ GALLERÍ FOLP Ragnar Th. Sigurðs-
son Ijósmyndari opnar sýningu á verk-
um sínum ! nýrri Ijósmyndadeild I Fold.
Sýninguna nefnir listamaðurinn AÐ
FJALLABAKI. Soffía Sæmundsdóttir
opnar sýningu á verkum sínum í Rauðu
stofunni. Kristín Helga Gunnarsdóttir
rithöfundur hefur lestur upp úr vinsæl-
um barnasögum sínum. Ætlunin er að
ungir og eldri gestir skiptist á um aö
lesa upp úr bókum Kristínar Helgu til kl.
23.00. Listamenn veröa að störfum !
galleriinu viö málun, skúlptúr- og leir-
munagerð. Þrykkt verður á fyrstu grafik-
pressuna sem flutt var til landsins.
Guöbjörn Guðbjörnsson óperusöngvari
syngur nokkur létt lög viö undirleik
Reynis Jónassonar harmoníkuleik-
ara.Um 2000 verk eftir fleiri en 200
listamenn til sýnis og sölu í galleríinu.
Opið veröur I Galieríi Fold til kl. 1.00 að-
faranótt sunnudagsins 19. ágúst.
■ GALLERÍ SÆVARS KARLS Steinunn
Þórarinsdóttir myndhöggvari opnar sýn-
ingu ! Galleríi Sævars Karls í Banka-
stræti! Reykjavlk í dag. Verkin á sýning-
unni eru öll ný af nálinni, unnin á und-
anförnum árum.
■ KAFFIKARLAR Á KAFFITÁRI Helgi
Snær Sigurösson opnar sýningu á graf-
íkverkum í Kaffitári, Bankastræti 8, á
menningarnótt. Viðfangsefniö er ein-
hver morgunverðarklúbbur kaffikarla
(m.a. Garðar Cortes) sem þykir setja
svip sinn á kaffihúsið. ! fréttatilkynn-
ingu stendur þessi illskiljanlega klausa:
„Hópurinn fær nýja vídd sem gerir meö-
limum hans kleift aö dvelja á uppá-
haldskaffihúsinu sínu allan sólarhring-
inn.“ Þiö sem fattiö hvað þetta þýðir
eruö hæf til aö taka þátt ! menning-
arnótt.
■ KJARVALSSTAPIR Á Kjarvalsstöð-
um veröur leiðsögn um sýningarnar
þrjár sem nú standa þar yfir kl. 16.00.
Einar Garibaldi Eíríksson veröur meö
sérstaka leiösögn um sýningu sína
Flogiö yfir Heklu, en þar er hið mikilúð-
uga fjall Hekla skoöaö frá ýmsum sjón-
arhornum allt frá málverkum gömlu
meistaranna til myndskreytinga á spila-
kortum og frá tónverki Jóns Leifs til tón-
listarmyndbands Bjarkar. I tilefni dags-
ins veröa Kjarvalsstaðir opnir frá kl.
10.00 til kl. 20.00.
■ KRAFTAVERK HJÁ LINDARGÖTU í
kvöld kl.22 verður fyrsta útilistaverk
„Listamannsins á horninu“ afhjúpað og
er þaö „Kraftaverk" eftir Ásdísi Sif
Gunnarsdóttur. Atþurðarásin á sér stað
í gegnum myndband, hljóöverk og sam-
setningu á túninu fyrir neöan Lindar-
götu, rétt vid Frakkastíg. Hiö tíma-
bundna útilistaverk er hægt aö skoöa
alla daga frá opnunardegi til l.septem-
ber. „Kraftaverkið" veröur svo endur-
tekið í heild sinni á sama staö og t!ma
þann 25. ágúst og verða sýningarnar
eftir þaö opnaöar annan hvern laugar-
dag eftir þaö fram að 15. desember.
■ LIST Á LAUGARVEGI Á menning
arnótt munu listamenn sýna ööruvísi út-
stiilingar í verslunum við Laugaveg.
Meöal verslana sem taka þátt í þessu
verkefni eru verslunin 17, Vinnufata-
búöin, Jón og Óskar, Bókabúðin viö
Hlemm og verslun Símans. Listamenn-
irnir sem sjá um gluggana eru Magnús
Siguröarson, Egili Sæbjörnsson, Val-
geröur Guölaugsdóttir, Elva Dögg
Kristinsdóttir, Unnar Örn Auöarson og
Sara Björnsdóttir. Menningarnótt og
galleri@hlemmur.is standa aö þessu
verkefni ásamt viðkomandi verslunum.
■ NÓG AP GERAST í HAFNARHÚSINU
i Hafnarhúsinu veröur líf og fjör frá
morgni til miðnættis. Formleg dagskrá
hefst kl. 14.00 meö Skyndikynnum viö
Erró. Flutt veröur kynning um yfirl-
itssýninguna og verk listamannsins en
sjónum sérstaklega beint aö ákveönum
verkum hans meö það fyrir augum að
gestir fái lykil aö allri sýningunni.
Skyndikynnin veröa svo endurtekin kl.
16.00, 18.00 og
20.00.Fjöllistamaðurinn Bibbi flytur
Soundscape - Hljóðvíðaátta sem er
tölvutónlist unnin meö Erró I huga kl.
15.00 og 22.00 og leikhópurinn Vigma
verður meö gjörninginn Þú ert mörgæs
kl. 17.00 og kl. 19.00. Hápunktur
kvöldsins eru tónleikar Karlakórs
Reykjavíkur í porti Hafnarhússins kl.
21.00. Hafnarhúsiö verður opið frá kl.
11.00-24.00.
■ RÆTUR í GALLERÍ®HLEMMUR.IS !
kvöld kl. 20 opnar Guörún Vera
Hjartardóttir myndlistarsýningu í
galler!@hlemmur.is undir yfirskriftinni:
„Rætur“. Á sýningunni eru fígúratífir
skúlptúrar sem geröir eru út frá löngun
listamannsins til að skilja tengsl mann-
eskjunnar viö náttúruna.
■ RÍMNAFLÆÐIKEPPNI Á INGÓLFS-
TORGI Á menningarnótt veröur haldin
rappkeppni á Ingólfstorgi. Ýmsar uppá-
komur veröa og má m.a. nefna sigur-
vegara síðastliöinna rimnaflæðikeppna,
þá Vivid Brain og Afkvæmi guöanna.
Einnig koma fram Mezzias, Bent &
7bent, Sesar A og
X Rotweilerhundar. Aöalmálið er þó
rappkeppnin. Sigurvegarikeppninnar
fær 30.000 kr. úttekt í Japís og sér-
stök verðlaun eru veitt fyrir íslenska
lagiö. Kynnir gleðinnar er DJ. Sóley og !
dómnefnd sitja þeir DJ. Rampage, Erp-
ur og Ómar úr Quarashi. Keppnin hefst
kl.19.30 og stendur til 21.15. Skráning
á strik.is
■ SIGURDÍS HARPA ARNARSDÓTTIR
MEP VINNUSTOFSÝNINGU Sigurdís
Harpa Arnarsdóttir opnar sýningu á
verkum sínum í nýrri vinnustofu sinni á
Smiðjustíg 10 í Reykjavík. Á sýningunni
munu einnig ýmsir knáir listamenn
orðsins líta viö:Klukkan 16.00 mætir
Einar Már Guömundsson rithöfundur á
staöinn og les úr verkum sínum. Klukk-
an 17.00 mun svo Benedikt Gestsson
lesa úr óbirtum textum sínum, auk
þess sem hann les valda kafla úr nýrri
bók, Grænland eftir Helga Þorgils Friö-
jónsson sem kemur út hjá Bjarti í
haust. Klukkan 20.00 mun síðan Guö-
rún Eva Mínervudóttir lesa úr eigin
verkum. Sitthvað fleira og óvænt mun
opinberast á sýningunni sem veröur
opin frá kl 14.00 - 22.00.
■ ÁSMUNPARSAFN Ásmundarsafn
verður opið frá kl. 10.00 til kl. 16.00
en þar verður leiðsögn um yfirlitssýn-
ingu Ásmundar Sveinssonar Svipir
lands og sagna kl. 14.00. Höggmynda-
garöurinn stendur líka öllum opinn
þennan dag sem aörá.
•Feröir
■ ÁRBÆJARSAFN ! dag mun Guöný
Geröur Gunnarsdóttir borgarminjavörö-
ur leiöa sögugöngu þar sem sagt verð-
ur frá landnámi í Reykjavík, Innrétting-
unum, og vexti kaupstaöarins á 18. og
19. öld. Gengiö verður um Aöalstræti.
Vesturgötu og Grjótaþorp. Gangan
hefst viö styttu Skúla fógeta í gamla
kirkjugarðinum við Aöalstræti kl.
15.00. Áætlaöur göngutlmi um 1 klst.
] -
19/8
Sunnudagur
• Bö 11
■ HLJÓMSVEITIN KJARTAN Á GAUKN-
UM ! kvöld treöur hljómsveitin Kjartan
upp á Gauknum
• D jass
■ PJASS Á OZIO Hinn heföbundni
sunnudagsdjass heldur áfram á Kaffi
Ozio í kvöld.
•Opnanir
■ UOSMYNDASÝNINGIN SENPING Á
MOKKA í dag verður opnuö sýning á
verkum Kristins Más Ingvarssonar Ijós-
myndara á Kaffi Mokka. Þeir sem reyk-
ja eru hvattir til aö kveikja sér í rettu
til aö sýna stuöning viö mótmæli gegn
reykingalögunum fáránlegu. Allt um
þaö. Kristinn sýnir 14 nýjar Ijósmyndir,
sýningin heitir Sending og í fréttatil-
kynningu kemur fram aö Kristinn er ung-
ur og upprennandi Ijósmyndari sem hef-
ur sýnt erlendis og vert er aö tékka á
honum. Sýningin er opin á afgreiöslu-
tima Mokka.
•Síöustu forvöö
■ GRÉTAR REYNIS Á KJARVALS-
STÖÐUM Gretar Reynisson sýnir verk-
efni sem hann hefur unnið að frá 1. jan-
úar 1997 og sér ekki fyrir endann á enn
í miörými Kjarvalsstaöa. Ber sýningin
yfirskriftina 1461 dagur en henni lýkur
í dag. Þetta er vaxtarverkefni af þeirri
tegund sem á ensku væri kallað „work
in progress" og hefur að meginþema til-
vistarlega skráningu tímans. Verkefniö
er annars vegar mótaö af tímataiinu
eins og við mælum þaö ! dögum, vikum,
mánuöum og árum. Hins vegar er þaö
mótað af tilvistarlegri upplifun tímans
og sjónrænniframsetningu þessarar
upplifunar. Frá árinu 1998 hefur Gretar
árlega haldið sýningu á afrakstri nýliö-
ins árs á ólíkum stööum: ! Nýlistasafn-
inu 1998, Gallerí i8 1999 og ! gryfju
Listasafns ASÍ árið 2000. Þegar kom
aö því aö sýna afrakstur aldamótaárs-
ins2000 kom upp sú hugmynd aö setja
allt verkefnið upp í eina sýningu sem
Ef þú hefur það sem þarf geturðu fengið allt!
PAUL WALKER VINDIES£L
MICHELLE RODRIGUEZ
JORDANA BREWSTER
FRUMSYND 24. AGUST
gemsar.is
Handfrjáls búnaöur
aöeins 890.- kr.
tM MÆpm SÆFðtM M4ES!
UmJFSm Rm Wmw SJFmSS
strikis
f ó k u s
20
17. ágöst 2001