Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.2001, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.2001, Blaðsíða 23
Það sem varð Magna til happs var auglýsing fyrir skiptibókamarkað Griffils í Skeifunni. „Þessi Griffill reddaði algjörlega peningamálunum mínum. Þegar ég var búinn að kaupa allar bækumar átti ég 15.000 kall eftir og fór auðvitað beint á tattú- stofu og fékk mér þrjú húðflúr: svona „træbal“ á handlegginn, Elvis á milli herðablaðanna og svo lét ég tattúvera GRIFFILI. með rúnaletri á öxlina, til að sýna smá „ríspekt“.“ Magni Pálmason er nítján ára piltur að vestan. Þegar hann flutti til Reykjavíkur og hóf menntaskólanám var hann ekki með eitt einasta húðflúr. Nú, rúmlega þremur ánun síðar, er hann kominn með m'tján húðflúr eða eitt fyrir hvert ár eins og hann segir sjálfur: „Þegar ég varð 12 ára var ég ákveðinn í að fá mér grábjöm á vinstri öxlina, tákn um styrkleika, en á tattústofunni heima var bara hægt að velja um togara eða mink.“ ÍHUGAÐI „TYGGJÓTATTÚ" Á TÍMABIU! „f Reykjavfk fann ég svo loksins almennilega tattústofu en dauðbrá því þeir voru bara alveg jafn dýrir og heima. Þetta vora mikil vonbrigði, skólinn að byrja og ég var peningalaus og átti eftir að kaupa allar skólabækur. Ég varð svo þunglyndur að nokkrum dögum síðar var ég næstum því búinn að fá mér svona tattú sem maður sleikir og límir á hendina, svona eins og fylgir með tyggjói. Sem betur fer stöðvaði vinur minn mig áður en ég lét verða af því. Ég er honum þakklátur enn þann daginn í dag.“ Sfðan hefur Magni verið duglegur við að safna húðflúram og sparar fyrir þeim með því að versla skólabækumar í Griffli. Hann stefnir á tuttugasta húðflúrið fyrir jól sem hann ætlar að tileinka móður sinni. Það er því óhætt að segja að Magni sé „merkis- piltur", f bókstaflegri merkingu orðsins. Compaq Presario fartölva Intel Celeron 766 MHz örgjörvi. 13,3 TFT skjár. 15 GB Ultra-DMA harður diskur IBM. 8 x DVD geisladrif. 128 MB vinnsluminni. Trident Cyberblade i1 grafík. 56 K faxmótald. Flýtitakkar innbyggðir. JBL hátalarar. Llon rafhlaða. Windows Millenium, uppsett og á geisladiski. IíYRNA'^ af hágæða Lexmark Z33 prentara, 2400X1200 punkta. Með hverri < keyptri tölvu. OTATUNG MF007 Þeir sem eru skráðir í menntabraut íslandsbanka og hafa náð 18 ára aldri geta keypt tölvu í Griffli á mjög hagstæðum tölvukaupalánum. Gefið er út skuldabréf án ábyrgðarmanna á 14,45% vöxtum. Hámarksfjárhæð lánsins er 200.000 krónur og lántökutími getur verið allt að 36 mánuðir. Þú færö nánari upplýsingar í Griffli og hjá Islandsbanka. Intel Pentium II11 GHz (1000 MHz) Coppermine örgjörvi. 17" hágæða 100 Hz skjár með áhangandi hátölurum. 40 GB Ultra-DMA harður diskur IBM. 10 x DVD drif Hitatchi. 128 MB SDRAM 133 MHz vinnsluminni. Geforce MX 400 64 MB skjákort TV OUT. Creative SoundBlaster compatible 64 bita hljóðkort. 12 x geislaskrifari NEC. 56 K faxmótald eöa ókeypis ADSL modem í 12 mán. áskrift. Tvö USB tengi. Internet- áskrift fylgir. Vandað Windows lyklaborð meö úlnliösstuöningi og skrunmús. Windows Millenium, uppsett og á geisladiski. Ódýr leið til að eignast tölvu OPNUNARTIMI virka daga 1 0-1 8 lauqardaga 1 0-1 6 Sk c i f ii n ii i 1 1 il • S í i n i 5 3 3 1 O 1 O Sl< RIFST OI-UMARKAOUR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.