Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.2001, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.2001, Blaðsíða 23
MANUDAGUR 20. AGUST 2001 35 I>V Tilvera Afmælisbarnið Isaac Hayes afmæl- isbarn dagsins Óskarsverðlaunahaf- inn og tónlistarmaöur- inn Isaac Hayes er 59 ára í dag. Hann fæddist í Covington í Tennessee og var alinn upp hjá ömmu sinni í Memphis. Tónlistarferillinn byrj- aði í skólahljómsveit en fyrsta alvöru- bandið var Stax Label. Hann hefur samið fjölda laga og má þar nefna You Don't Know Like I Know, Hold On, Fm Coming, You Got Me Hummin, When Something is Wrong with My Baby, Soul Man og I Thank You," Reyk j avíkur-maraþon: Stjörnuspá Gildir fyrir þriöjudaginn 21. ágúst Vatnsberinn (20. ian.-18. febr.l: I Þú ert algjörlega upptek- inn af einhverju einu máli og sérð ekkert ann- að. Farðu varlega í að gefa yfirlýsingar og það skipi i r einnig máli hvernig þú kemur þeim frá þér. Rskamir (19. fehr.-20. marsV. Þetta er góður dagur ^^^¦til innkaupa ef þú gef- ^^^. "._ ur þér nægan tíma til \ að skoða og leita upp- lýsinga. Þú þarft að vera gagnrýn- inn. Hrúturinn (21. mars-19. apríll: _^ Bjartsýni ríklr í kring- *"^W»um þig, mun meiri en \^^» verið hefur undanfar- ^^ ið. Þú færð frértír af fjarlægum vini. Happatölur þínar eru 4, 8 og 12. Nautið (20. april-20. maí): / Nú er að hefjast nýtt _g^__* túnabil á einhvern l}^ hátt. Þú tekur þáttí \jjf einhverju nýju verk- efni á vinnustað eða byrjar jafh- vel í heilsuræktarátaki. Tvíburarnir (21. maí-21. iúní): \__ Einhver biður þig um y^^peningalán en þú ert *mj/ ekki viss um að hann ^^\_ muni borga þér aftur. Þú vilt gera allt til að halda frið- inn. Krabblnn (22. iúni-22. iúiii: Ekki taka nærri þér þó | að einhver sé með rellu í þinn garð. Það er hans vandamál en ekki þitt. Happatölur þínar eru 8, 32 og 34. Uónið (23. iúli- 22. áeúst): Þetta verður einstakur dagur á margan hátt. Þú hitttr fleiri en einn gamlan kunningja á förnum vegi og þið hafið um heil- mikið að spjalla. Mevjan (23. áeúst-22. sepf.l: *J\/y Kunningjar hittast og '¦^^^A gera sér glaðan dag. ^^ jLEkki er ólfklegt að um , f sé að ræða nemenda- mót hjá einhverjum og þarfhast það heilmikillar skipulagningar. Vogln (23. sept.-23. okt.): ^f Slest gæti upp á vin- C^^f skapinn hjá ástvinum Æ^r en það jafnar sig ef £p vilji er til þess hjá báð- um aðilum. Þú verður fyrir fjár- hagslegu happi. Snorodrekl (24. okt.-21. nóv.l: |Ekki er óliklegt að þú skiptir um vinnu á pæstunni og fyllist | áhuga á nýjum verkefnum sem virka eins og vítaminsprauta á þig. Bogamaður (22. nóv.-21. des.l: .—gHeimilislífiö á hug Vj^^y þiun allan. í mörg horn er að líta á heim- \ ilinu og sennilegt er að eitthvað hafi setið þar á hakanum hjá þér undanfarið. Stelngeitln (22. des.-19. ian.): Tilhneiging þin til að hlusta á aðra kemur þér að góðum notum í dag. Kvöldið færir þér tækifæri í persónulegum niálum. Happatölur þínar.eru fl, 29. og 32. Hlaupið um alla Fjöldi fólks á öllum aldri tók dag- inn snemma á laugardaginn og skellti sér í Reykjavíkur-maraþon. Maraþonið var í þetta sinn haldið samhliða menningarnótt en sú til- högun var reynd í fyrsta sinn í fyrrasumar og þótti takast vel. Boð- ið var upp á nokkrar vegalengdir, allt frá þriggja kílómetra skemmtiskokki upp í heilt maraþon þannig að hver gat valið sér hlaupa- leið í samræmi við áhuga og getu. Eins og undanfarin ár voru hlaupararnir ræstir af stað í Lækj- argötu og þangað skiluðu þeir sér allir aftur fyrr eða síðar, þreyttir, sveittir en glaðir 1 hjarta. Fínar í tauinu Ósk Elín Jóhannesdóttir hljóp í peysufötum í maraþoninu í fyrra og hlaut fyrir vikiö verölaun fyrir besta hlaupabúninginn. í ár mætti hún til leiks í brúðarkjól sem vakti veröskuldaöa athygli. Nú er bara spurning hvernig Ósk Elín verbur klædd að ári. Með henni á myndinni er Bryndís Svavars- .........dóttir sem-var ekki síöur fín í tauinu. SUZUKIBILAR Skeifunni 17. Sfmj.5.68 5.1.00.. 3ja DYRA HÁTTOGLÁGTDRIF Meðaleyðsla 8,01 2.080.000,-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.