Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.2001, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.2001, Blaðsíða 21
25 FÖSTUDAGUR 31. ÁGÚST 2001 I>V Tilvera Myndgátan Myndgátan hér til hliðar lýsir nafnorði. Lausn á gátu nr. 3092: Skriftastóll Krossgáta Lárétt: 1 skýlaus, 4 ríkisborgari, 7 blautri, 8 svindl, 10 ljúki, 12 svaladrykkur, 13 heiðursmerki, 14 iil, 15 sefi, 16 vanvirði, 18 ráf, 21 betli, 22 fljótfæmi, 23 ötul. Lóðrétt: 1 mynnis, 2 aldur, 3 matsveinninn, 4 afrek, 5 stök, 6 nuddi, 9 rólegum, 11 dútli, 16 vatnagróður, 17 hæðir, 19 svardaga, 20 klók. Lausn neðst á síöunni. Umsjón: Sævar Bjarnason eigast við tveir skákjöfrar, Gunnar Björnsson og Torfi Hjaltalín Stefáns- son. Hér er það slæmur biskup sem skemmir stöðuna hjá Torfa, hann hef- ur haft ástæðu til að gleðjast og hryggjast yfir því! Skák mikillar undiröldu. Hvítt: Gunnar Bjömsson Svart: Torfi Stefánsson Sikileyjarvörn. íslandsmót taflfélaga, Reykjavík 2001 1. e4 c5 2. R f3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 d6 6. Be3 Rg4 7. Bb5 Rxe3 8. fxe3 Bd7 9. Bxc6 bxc6 10. 0-0 e5 11. Df3 Df6 12. DxfB gxf6 13. Rf5 0-0-0 14. Rg3 Be7 15. b4 h5 16. b5 Hdg8 17. bxc6 Bxc6 18. Rf5 BfB 19. Hfdl Kc7 20. Hd3 Hg4 21. h3 Hg5 22. Hadl Hhg8 23. Hld2 a6 24. Rd5+ Bxd5 25. Hxd5 H8g6 26. Kfl Hg8 27. c4 H8g6 28. a4 Hg8 29. a5 H8g6 30. H5d3 Hg8 31. Hb3 Kc6 (Stöðumyndin) 32. Hb6+ Kc5 33. Hxa6 Kxc4 34. Hc6+ Kb3 35. g3 d5 36. Hxd5 Ba3 37. Hxf6 Bb2 38. Hb6+ 1-0 Hvitur á leik! í dag hefst keppni í landsliðsflokki í Hafnarflrði, í gamla, góða íþróttahús- inu við Strandgötuna. Þetta verður án efa spennandi keppni, flestir keppenda eru rrngir aö árum, rétt liðlega tvítug- ir, og í 1. skipti tekur kona þátt í landsliðsflokki „karla", Lenka Pcatnikova. Hún vann sér rétt til þátt- töku með góðri taflmennsku í áskor- endaflokki um páskana. í þessari skák Bridge Umsjón: ísak Örn Sigurösson í bikarleik á dögunum milli sveita Roche og Þórólfs Jónassonar kom upp sjaldgæft spil þar sem einn spilarinn fékk aðeins tvo liti upp 'á höndina. Leikurinn var spil- aður á Syðri-Skál í Útkinn í S-Þing- eyjarsýslu á ættaróðali Þórólfs sveitarforingja en margar sveitir hafa att kappi viö Þórólf bónda og hans menn á heimavelli og fæstir riðið feitum hesti frá þeim viður- eignum. Það gerist ekki oft að fá 6-7 skiptingu á höndina, samkvæmt likindafræðinni gerist það 6 sinn- um að meðaltali á einni milljón handa. Sagnir gengu þannig í opna salnum, suður gjafari og NS á hættu: 4 DG7 V Á8762 •f 93 4 ÁDG 4 K93 V K109543 ♦ 2 4 K108 4 - «4 - 4 ÁD8754 4 9765432 4 Á1086542 V DG f KG106 SUÐUR VESTUR NORÐUR AUSTUR Steinberg Þórólf. Gylfi Einar 14 2* pass 34 pass 3 grönd dobl 44 pass pass dobl p/h í sæti austurs var Einar Svansson og hann ákvað að segja rólega á spil- in. Það reyndist heilladrjúgt því skömmu síðar keypti hann samning- inn í fjórum laufum dobluöum. Útspil suðurs var drottningin í hjarta sem sagnhafi drap strax á ásinn í blindum og svfnaði tíguldrottningu. Steinberg Ríkharðsson drap á kóng og spilaði áfram hjarta sem trompað var heima. Nú kom tígulás sem norður trompaði. Hjartasóknina trompaði sagnhafi heima og trompaði síðan tígul í blind- um með drottningunni í laufi. Gylfi Baldursson yfirtrompaði á kónginn og spilaði spaða sem sagnhafi tromp- aði. Nú var aðeins lokaskrefið eftir, tígull trompaður með drottningu, ás- inn lagður niður og sagnhafi átti að- eins eftir frfslagi heima. Á hinu borð- inu var lokasamningurinn fimm lauf dobluð í austur sem fóru tvo niður, þegar sagnhafi spilaði laufi að heim- an með það fyrir augum að svína í litnum. Þess má geta að Roche vann sigur í þessum leik. Lausn á kro •uæjj 05 ‘Qi9 61 ‘ssb ii ‘J9S 91 ‘tpunp n 'unuæA 6 ‘mu 9 ‘uia g •iijiiAnajij \ ‘uuumjjjoii g ‘mæ z ‘sso 1 fijaÍQoi 'iiiQi 85 ‘ubu 55 ‘iilius iz ‘ijiaJ 81 ‘íPiús 91 ÍQJ 91 ‘puoA pi ‘nQJO 81 ‘M9M 51 Tpua 01 ‘MÍAS 8 ‘IJJOA 1 ‘uhacj \ ‘íjæjo x :;jajBri Myndasógur Langar þig ekki í hundamatinn þinn? Ertu ekki svangur, ( Jú, vissulega. En prótaðu bara að boróa matarieifar sem búió er að troða í dös og kalla það Run mannafaaði“! 1 /Ég er kominn\ (heim, ástin mfn. Kveiktu á sján “ varpinu og komdu og hjálpaðu mér! <þ»Mvo<ui.au.is ( Það getur verió mjög fræðandi aö • horfa á sjónvarp seint á kvöldin.^ / Venjulega kennir það manni að betra' hefði verið að fara==: ' fyrr í háttirinl qíá 'Ég hef heyrtað 's> megrunarkúrar geti gert fólk að nýjum 1 manneskjum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.