Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.2001, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.2001, Síða 4
4 ÞRIÐJUDAGUR 11. SEPTEMBER 2001 Fréttir DV Lög um fjárreiður ríkisins sniðgengin með framúrkeyrslum: Forseti og ráðu- neyti brjóta lög - millifærslur stofnkostnaðar eru óheimilar, segir ríkisendurskoðandi Forseti Islands og ríkisstjórn Æösta embætti landsins og ýmis ráöuneyti brjóta heimildir fjárlaga sarrr kvæmt niöurstööum í ríkisreikningi fyrir áriö 2000. I ríkisreikningi sem birtur var í byrjun mánaðarins fyrir árið 2000 kemur fram að ýmis ráðuneyti og embætti fara ekki að fjárlögum sem Alþingi setur. Þar er heil- brigðis- og tryggingamálaráðu- neytið sýnu verst með ríflega 584 milljónir króna umfram heimild- ir. Með hliðsjón af skyldu ís- lenskra ríkisborgara að fara að lögum vekur athygli að æðsta stjóm rikisins skuli sniðganga lög sem Alþingi setur. Samkvæmt ríkisreikningi tekur yflrstjóm forsetaembættisins til sín ríflega 96,5 milljónir króna en hafði aðeins heimild í fjárlögum fyrir 49,6 milljónum króna. Þótt heildarframúrkeyrsla embættis- ins nemi „ekki nema“ 6,9 mOljón- um króna þá vekur athygli að þama er um brot æðstu stjórnar ríkisins á fjárlögum að ræða. Samkvæmt fjárlögum ársins 2000 var embættinu úthlutað 124,313 milljónum kr. en niður- stöðutölur vegna gjalda embættis- ins samkvæmt ríkisreikningi sýndu 131,286 miUjónir króna. Yf- irstjóm embættisins fór tæplega 47,7 mUljónir króna fram úr fjár- lögum en heildarniðurstaðan sýn- ir þó aðeins 6,9 miUjóna framúr- keyrslu. Virðist sem fjármunir sem ætlaðir voru tU einstakra verkefna samkvæmt lögum hafi verið miUUærðir yflr í kostnað vegna yfirstjórnar. Þar er m.a. um að ræða ríflega 11 miUjóna fjár- Útgerðaraöili isfisktogarans Mars Ak 80 hefur lagt inn beiðni um lögskráningu átta Rússa sem voru í áhöfn skipsins. Hins vegar eru útlendingaeftirlitið og félags- málaráðuneytið með atvinnurétt- indi umræddra skipverja til athug- unar. Eins og DV greindi frá hafa ís- veitingu vegna stofnkostnaðar við Laufásveg 72, en í niðurstöðu rík- isreiknings eru þar einungis færð- ar til gjalda 231 þúsund krónur. Slík mUlifærsla er að mati ríkis- endurskoðanda óheimU. Millifærslur mjög takmarkaöar Sigurður Þórðarson rikisendur- skoðandi segir heimUdir tU miUi- færslna vera mjög takmarkaðar. Stofnunum sé heimUt að flytja lensk yfirvöld staðið í stappi við út- gerðaraðda togarans sem í fyrstu staðhæfði að engir útlendingar væru um borð. Síðar viðurkenndi hann að hópur Rússa væri um borð í togaranum en þeir kæmu ekki nærri störfum á skipinu. íslensk yfirvöld höfðu samband við norsk stjómvöld þar sem togar- fjármuni á miUi rekstrarviðfangs- efna innan stofnunar en ekki á miUi stofnana. í tilfelli forseta var m.a. verið að færa rekstrarkostn- að Bessastaða og bUreiða yfir á yf- irstjóm. Þó sé óheimilt að flytja stofnkostnað yflr á rekstur. „Stofnanir eiga að fara eftir fjár- lögum og fá úthlutað fjármunum til tiltekinna hluta. Það er engin heimild til að nota þá fjármuni tU annars nema varðandi fé til hefð- bundins reksturs. Þar mega menn örlítið valsa meö fjármuni á mUli inn var að veiðum í Barentshafi og lagði upp í Noregi. Voru þau beðin aðstoðar við að fá útgerðina til að fara að lögum og lögskrá mennina á skipið. Skipið var stöðvað þegar það kom til hafnar í Noregi og gekk út- gerðaraðilinn í framhaldi af því frá lögskráningu Rússanna. „Það er mögulegt að lögskrá há- liða,“ segir ríkisendurskoðandi. „Þarna er hann að fjármagna halla á rekstri með fjármunum sem hann má ekki ráðstafa til þess.“ í 49. gr. laga nr. 88 frá 1997 um fjárreiður ríkisins segir að for- stöðumenn og stjómir rikisaðUa beri ábyrgð á því að fjárhagsráðstaf- anir þeirra séu í samræmi við heimildir. Þessir aðUar bera jafn- framt ábyrgð á því að ársreikningar séu gerðir í sam- og staðið sé við Gunnlaugsson. skilaskyldu á þeim til ríkisbókhalds. Brot á ákvæðum laga þessara varða skyldur opinberra starfs- manna samkvæmt lögum um rétt- indi og skyldur starfsmanna ríkis- ins. Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttarlögmaður segir þessar lagareglur hafa verið erfiðar í framkvæmd vegna óðaverðbólgu á árum áður. Fjáraukalög voru þá afgreidd eftir á tU að fá niður- stöðutölur tU að ganga upp. Meg- inreglan sé þó sú að stofnanir hins opinbera megi ekki stofna tU útgjalda umfram þau sem þær hafa heimild til samkvæmt fjár- lögum eða fjáraukalögum. seta þótt þeir séu af erlendu bergi brotnir án þess að athugað sé með atvinnuleyfi," sagði Ólafur Þór Hauksson, sýslumaður á Akranesi, þar sem Mars er skráður. „Það er engu að siður gerð sú krafa að við- komandi fyrirtæki hafi atvinnuleyf- in klár.“ -JSS Landsfundarstemning Miöstjórn Sjálfstæðisflokksins ræöir málin. Landsfundur undirbúinn Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins kom saman í Valhöll í gær. DV náði tali af Arnbjörgu Sveinsdóttur, einum mið- stjómarfulltrúa í morgun, en hún gat ekki tjáð sig um efni fundarins að öðru leyti en því að rætt hefði verið um landsfundinn sem fram undan er. Ambjörg sagði að yfirskrift fundarins væri nánast ákveðin en sagðist ekki geta upplýst nánar um hana á þessu stigi. Hins vegar verður krafa um skatta- lækkun yfirgripsmikil á þingi Sam- bands ungra sjálfstæðismanna um næstu helgi. í dag boðar skattamála- nefnd Sjálfstæðisflokksins til fundar þar sem Geir Haarde situr meðal ann- arra fyrir svömm. Prófkjörsslagur sjálfstæðismanna er einnig víða að hefjast. Þannig hef- ur stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélag- anna á Seltjarnarnesi ákveðið að próf- kjör um val frambjóðenda Sjálfstæðis- flokksins við næstu bæjar- og sveitar- stjórnarkosningar fari fram laugar- daginn 3. nóvember 2001 og auglýsir eftir framboðum til prófkjörs. Fram- boð skal vera bundið við flokksbund- inn einstakling, enda liggi fyrir skrif- legt samþykki hans um að hann gefi kost á sér. -BÞ Yfir 240 þúsund tonn af kolmunna Kolmunnaveiðin er enn ágæt og í gær höfðu borist um 275 þúsund tonn af kolmunna á land það sem af er ár- inu. Afli islenskra skipa af þeirri heildarveiði er 242 þúsund tonn. Mestu hefur verið landað á Eskifirði, 66.483 tonnum, á Seyðisfirði 55.212 tonnum, í Neskaupstað 54.443 tonn- um, á Fáskrúðsfirði 38.888 tonnum og Vopnafirði 21.298 tonnum. -gk Lést í bifhjólaslysi Maðurinn sem lést í bifhjólaslysi á mótum Breið- holtsbrautar og Suðurlandsvegar á laugardag hét Vilberg Úlfars- son, til heimilis að Flétturima 34 í Reykjavík. Vil- berg var þrítugur að aldri, ókvæntur og bamlaus. -aþ -HKi\ Rússarnir loks lögskráðir á togarann Mars AK: Útlendingaeftirlitið kannar atvinnuleyfin msmsm & Snýst í norðanátt í kvöld m REYKJAVIK Sólarlag í kvöld 20.08 Sólarupprás á morgun 06.42 Síódegisflóö 00.45 Árdegisflóó á morgun 00.45 Skýgiagar á vecaiiVtáintitm JÍK.VINDATT 10V.HITI 15j 40„ Nfrost íjj AKUREYRI 19.57 06.23 05.28 05.28 -N VINDSTYRKUR i metram á sekúndu %> O €> ETTSKÝJAÐ HÁLF- SKYJAÐ rcc RIGNING SKÚRIR O SKYJAÐ ALSKYJAÐ SIYDDA SNJÓKOMA Suðlæg átt, 3 til 8 m/s og víöa dálítil rigning eða skúrir en skýjaö með köflum og þurrt að kalla noröaustanlands. Snýst í norðan 5 til 8 í kvöld og nótt og léttir til sunnanlands. Hiti 7 til 14 stig. ÉUAGANGUR ÞRUMU- SKAF- Þ0KA VEOUR RENNINGUR Vegir landsins Allar upplýsingar um vegi landsins, færö á vegum, vegaframkvæmdir, lokanir á vegum, opnanir og annaö sem við kemur vegum má finna á heimasíðu Vegagerðarinnar. Draa£jókuU Ástand fjallvega /V j/ ,/ 'Wijifcuf— Vegir 4 tkyggðum tveöum Mýrdalsickoll ( •ru lokaöir þar tH annaö varöur augtýst WWW.V6gag.ls/faerd ---- Léttskýjað á sunnanverðu iandinu Norðan 8 til 13, rigning eða súld noröaustanlands, skýjaö meö köflum og úrkomulítiö norðvestan til en annars víöa léttskýjaö um sunnanvert landið. Hiti 5 til 13 stig, kólnandi veöur noröanlands. rhiwúinhjguj Vindur: 3-8 m/s Hiti 8° tii 13' Vindur: 3-8 m/» Hiti 7° til 15" Suölæg eöa breytileg átt, 3 til 8 m/s. BJartviöri noröaustan- og austan- lands en fer að rigna síðdegls á Suður- og Vesturlandi. Fremur hæg vestlæg eöa breytlleg átt og skúrir en þurrt aö mestu austanlands. Hltl 7 tll 15 stlg, hlýjast austan til. ■dm Vindur: 3-8 m/» Hiti 7° til 11" Norðanátt og rigning eöa súld á noröanverðu landinu en víöa léttskýjaö sunnan til. Kólnandi veöur. Veörið I AKUREYRI skýjaö 11 BERGSSTAÐIR skýjaö 9 BOLUNGARVÍK skýjaö 9 EGILSSTAÐIR hálfskýjaö 8 KIRKJUBÆJARKL. skúrir 9 KEFLAVÍK úrkoma 9 RAUFARHÖFN skýjaö 7 REYKJAVÍK súld 8 STÓRHÖFÐI úrkoma- 9 BERGEN þoka 8 HELSINKI skýjaö 12 KAUPMANNAHÖFN skúrir 11 ÓSLÓ rigning 9 STOKKHÓLMUR rigning 11 ÞÓRSHÖFN alskýjaö 11 ÞRÁNDHEIMUR skýjaö 8 ALGARVE heiöskírt 16 AMSTERDAM skýjaö 13 BARCELONA skýjaö 18 BERLÍN rigning 11 CHICAGO heiöskírt 17 DUBLIN þokumóöa 12 HALIFAX léttskýjaö 18 FRANKFURT skúrir 10 HAMBORG skýjaö 11 JAN MAYEN þoka 6 LONDON skýjaö 13 LÚXEMBORG skýjaö 7 MALLORCA léttskýjaö 14 MONTREAL heiöskírt 17 NARSSARSSUAQ léttskýjaö 4 NEW YORK léttskýjaö 21 ORLANDO hálfskýjaö 24 PARÍS léttskýjaö 8 VÍN skýjaö 12 WASHINGTON heiöskírt 16 WINNIPEG skýjaö 11

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.