Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.2001, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.2001, Blaðsíða 8
8 ÞRIÐJUDAGUR 11. SEPTEMBER 2001 Viðskipti DV Umsjón: Vidskiptablaðiö 9 milljona krona hagnað- ur af móðurfélagi Teymis - dótturfélögin breyta niöurstöðunni í tap Hagnaður af rekstri Teymis hf„ að teknu tilliti til skatta og flár- magnsliða, án áhrifa dóttur- og hlut- deildarfélaga, var 9 milljónir króna sem telst viðunandi hagnaður í ljósi umtalsverðra fjárfestinga félagsins í uppbyggingu á sviði viðskipta- og veflausna. Að teknu tilliti til dóttur- og hlutdeildarfélaga var tap á tíma- bilinu sem nemur um 33,2 milljón- um króna Alls námu tekjur Teymis á tíma- bilinu 255 milljónum króna og er það aukning um 14% frá sama tíma í fyrra. Gjöld jukust um 25%, úr 196 m.kr. í 244 m.kr. en skv. fréttatil- V i ii ii i ii g a skrá 19. útdráttur 6. septembcr 2001 Bifreiðavinningur Kr. 1.000.000 Kr. 2.000.000 (tvöfaldur) □ 1 5 4 2 1 20866 25029 4 7 2 4 8 6 19 6 2 F erðavinningur Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 34019 44707 49600 77092 Ferðavinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvðfaldur) 952 7530 21059 30325 54725 71749 4333 7798 21204 51056 57983 75143 Húsbúnaðarvinningur Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur) 62S 8928 21079 31038 37495 44576 60254 76825 799 9632 21104 31057 39494 46927 61349 77382 2254 11105 22655 31248 39867 47810 63708 77600 3353 13585 23083 31390 39992 47890 66675 78064 3782 13906 24094 32808 j 40535 48704 67010 78146 4055 14683 24637 33319 4.0627 50006 67322 78833 4532 15661 26692 33720 41161 51120 67769 78907 5262 16650 27248 35136 41224 52090 68511 79094 6222 16875 28077 35542 42164 54058 68616 79234 7028 19438 28959 35762 42406 54078 69835 7109 19941 29582 36375 42847 54648 74493 7164 19965 29957 36592 43799 55892 75527 7463 20716 30633 36894 44320 58826 76109 Húsbúnaðarvinningur Kr. 5.000 Kr. 10.000 (tvöfaldur) 66 8276 16689 24561 31429 39520 46904 55070 62702 71555 88 8461 16800 24627 31735 39743 47367 55145 62839 72013 127 8556 16868 24737 31868 48946 47504 55318 62976 72315 396 8823 16878 24845 31969 ''41172 47553 55464 63124 72334 548 9261 17174 25239 32050 41343 47606 55797 63206 72366 609 9415 17214 25461 32412 '41411 47650 56154 63233 72702 939 9636 17302 25472 32622 41505 47756 56156 63358 72726 1196 9808 18126 25528 32786 41604 49062 56157 63506 73050 1623 10331 18346 26107 32799 41659 49112 56185 64250 73226 1732 10340 18479 26322 32807 41669 49548 56663 64498 73895 1736 10498 18483 26502 33186 42368 49733 56685 64534 74047 2058 10504 19068 26541 33231 42433 49854 57006 64888 74084 2199 10611 19080 26745 33324 42731 50135 57007 65093 74547 2246 10999 19180 27058 34306 42756 50138 57474 65451 74670 2309 11306 19824 27403 34501 42867 50249 57507 65656 74956 2735 11599 19991 27473 34503 42986 50272 57545 65666 75253 2976 11821 20121 27574 34614 43148 50437 58092 66713 75860 3281 11972 20299 27685 35222 43260 50495 58364 66765 76195 3625 12194 20411 27774 35311 43268 50572 58427 66820 76232 3705 12302 20698 27793 35322 43657 50705 58950 66999 76349 3889 12608 20741 27813 35957 43666 51026 59003 67286 76373 4230 12643 21072 27951 35967 43857 51057 59310 67528 76450 4486 12686 21378 28139 35970 44038 51110 59328 67590 76957 4606 13135 21450 28169 35976 44542 51211 59343 67836 77030 4696 13210 21539 28277 36108 44833 51395 59951 67938 77120 4781 13796 21839 28360 36233 45025 51483 59955 68430 77327 4901 14077 21989 28574 36767 45068 51643 59985 68447 77374 5020 14620 22141 28623 37437 45087 51698 60028 68741 77535 6590 14993 22221 29119 37654 45118 51987 60397 68987 77537 6747 15115 22418 29840 37911 45513 52160 60405 69362 77754 6982 15314 22505 29960 38136 45585 52384 60518 69392 77761 7071 15321 22637 30129 38252 45662 52492 60950 69474 78217 7174 15552 22747 30185 38332 45772 52496 61412 69509 78266 7238 15634 22932 30201 38430 45876 52524 61540 69900 78655 7575 16049 22987 30499 38792 45890 52670 61679 70035 78739 7804 16145 23132 30625 38830 46169 53035 61865 70314 78929 7889 16263 23150 30671 38990 46353 53074 62051 70341 79224 7971 16294 23824 30977 39099 46470 53466 62154 70473 79522 7991 16334 23971 31055 39208 46499 54519 62471 71235 79795 8073 16336 24106 31231 39391 46679 54938 62511 71334 79801 Næstu útdrættir fara fram 13. scptember, 20. scptember og 27. septembcr Heimasíða á Intcrneti: www.das.is kynningu frá félaginu er ástæða þessa fyrst og fremst uppbygging nýrra sviða innan Teymis og vinnu vegna tilboðs í Qárhags- og starfs- mannakerfi fyrir íslenska ríkið. Endurskoðuð áætlun fyrir árið 2001 gerir ráð fyrir að hagnaður af rekstri Teymis verði rúmar 60 millj- ónir króna sem er aukning um þriðjung frá árinu 2000. Áætlunin gerir ráð fyrir að rekstrartekjur verði um 785 milljónir sem jafngild- ir um 73% vexti milli ára og að rekstrargjöld verði um 724 milljónir sem jafngildir um 77% vexti. Mikil aukning í veltu á milli ára skýrist að stórum hluta af sölu Oracle E- Business Suite til íslenska rikisins. Gert er ráð fyrir að seinni helming- ur ársins verði betri en sá fyrri. Ber þar helst að nefna að áfram verður hagnaður af reglulegri starf- semi Teymis, eða um 59 milljónir, og gert er ráð fyrir að verulega dragi úr tapi hlutdeildar- og dóttur- félaga enda er reiknað með að mörg félaganna verði komin yfir núllið fyrir eða í kringum áramót. Að teknu tilliti til dóttur- og hlutdeild- arfélaga, íjármagnsliða og skatta er gert ráð fyrir 12 milljóna króna tapi af starfsemi Teymis hf. á árinu 2001. Gangi þessi áætlun eftir verður árið 2001 fyrsta árið í sögu fyrirtækisins þar sem ekki er hagnaður af starf- semi þess. Teymi sinnir sölu og þjónustu á gagnagrunnum, vöruhúsum gagna, viðskiptalausnum og veflausnum auk margvíslegum stöðluðum hug- búnaðarlausnum frá Oracle Cor- poration, öðru stærsta hugbúnaðar- fyrirtæki heims. Landsbankinn og íslandsbanki: Spá að meðaltali 0,8% verðbólgu í september Landsbank- inn og íslands- banki spá að meðaltali 0,77% verð- bólgu milli ágúst- og sept- embermánaða og gildir spáin fyrir verðlag í september. Rætist spáin mun vísitala neysluverðs hafa hækkað um 8,5% á síð- ustu tólf mán- uðum. Grein- ing ÍSB spáir því að vísitala neysluverðs, miðuð við verðlag í sept- emberbyrjun, hafi hækkað um 0,9% frá fyrra mánuði. Spáin byggist á hækkunum á verði á bens- íni, áfengi og tóbaki sem til- kynntar voru i upphafi þessa mánaðar. Einnig er gert ráð fyrir að hækkanir hafi verið talsverðar vegna loka sumarútsalna. Þá er gert ráð fyrir ríflegum hækkunum á pakkaferð- um til útlanda, sem og á ýmsum þjónustuliðum í vísitölunni. í for- sendum spárinnar er gert ráð fyrir því að áhrif af gengislækkun krón- unnar séu enn að koma fram, ekki sist samhliða því að nýjar vörur eru teknar inn í búðir. í forsendum spárinnar er gert ráð fyrir því að verð á húsnæði sé enn að hækka. Landsbankinn spáir 0,64% hækk- un á vísitölu neysluverðs milli ágúst og september. Gangi spáin eft- ir mun neysluverðsvísitalan hafa hækkað um 8,3% síðustu 12 mán- uði. Á sama tíma í fyrra hækkaði vísitalan um 0,2%. Þeir þættir sem helst hafa áhrif á spána eru að gert er ráð fyrir að dregið hafl úr hækkunum vegna gengisfellingar krónunnar og gert er ráð fyrir að hækkanir á þjónustu, bæði opinberri og annarri, hafi haldið áfram í mánuðinum. Bensín hækkar um 0,9% milli mánaða og áfengi hækkar um 2%. Tveir þættir gætu komið á óvart við mælingar á vísitölunni núna. Fram hefur komið að þessar hækk- anir kæmu með nýrri vöru í versl- anir. Hinn þátturinn, sem gæti kom- ið á óvart, er óvænt lækkun á fast- eignamarkaði en þaðan berast nú fréttir af samdrætti. Áhugavert verður að fylgjast með hvaða áhrif opnun 40.000 fermetra verslunarrýmis Smáralindar mun hafa á verðlag á höfuðborgarsvæð- inu. Ljóst er að samkeppni mun aukast og að verslanir í Kringlunni og á Laugavegi munu svara opnun Smáralindar meö betra verði. Opn- un Smáralindar kemur því liklega til með að lækka verð til neytenda og aðstoða Seðlabankann við að ná verðbólgumarkmiðum sínum. HEILDARVIÐSKIPTI 5000 m.kr. - Hlutabréf 400 m.kr j - Húsbréf 3000 m.kr MEST VIÐSKIPTI ,. Baugur 85 m.kr íslandsbanki m.kr , Eimskip 77 m.kr MESTA HÆKKUN | OVinnslustöðin 20 % ! ©Opin kerfi 8,3 % : O Eimskip 4,2% MESTA LÆKKUN j © Landsbankinn 2,8 % j ö Kaupþing 2,4 % j © Baugur 0,8 % ÚRVALSVÍSITALAN 1054 stig - Breyting 0,39 % Jaguar hyggur á stórsókn Bílaframleiðandinn Jaguar, sem er dótturfyrirtæki bandaríska bílarisans Ford, hefur uppi áform um að fjölga bílagerðum. Samhliða verður ráðist í viðamiklar fjárfest- ingar til að auka framleiðslugetu og í hönnun. Áform Jaguar verða kynnt nánar á bílasýningunni í Frankfurt síðar í dag en fréttaskýrendur telja að fyr- irhuguð fjárfesting verði á bilinu 5-6 milljarðar Bandaríkjadala á næstu þremur árum. Gert er ráð fyrir að Jaguar muni á tímabilinu kynna allt að 16 nýjar bílagerðir, þar á meðal skutbíla og bíla með dísilvélum í fyrsta skipti. Þá er búist við að stefnt verði að því að allir Jaguar-bílar verði smíðaðir úr áli í stað stáls til þess að gera bíl- ana léttari og draga úr eldsneytis- notkun. Kaupþing kaupir svissneskt eigna- stýringarfyrir- tæki Kaupþing hf. hefur gert samning um kaup á svissneska eignastýring- arfyrirtækinu Handsal Asset Mana- gement S.A.R.L., sem hefur aðsetur í Genf. Með kaupunum eignast Kaupþing hf. 100% hlut i félaginu en seljandi er Michelle Valfells. Michelle mun þrátt fyrir söluna starfa áfram fyrir félagið og veita því forstöðu. Til- gangur kaupanna er að renna frek- ari stoðum undir rekstur Kaup- þings í Sviss. Kaupsamningurinn er gerður með fyrirvara um samþykki fjármálayflrvalda um heimildir Kaupþings hf. til að kaupa félagið. 11.09.2001 kl. 9.15 KAUP SALA Hj^lPollar 99,550 100,060 KESPund 144,810 145,550 1*1 Kan. dollar 63,710 64,110 ESjDönsk kr. 12,0150 12,0810 ÉtSt Norsk kr 11,2360 11,2980 b ÍS Sænsk kr. 9,3940 9,4450 H**^Fi. mark 15,0325 15,1228 1 1 Fra. ftanki 13,6257 13,7076 | Belg. franki 2,2156 2,2290 £ i j. Sviss. franki 59,0200 59,3500 CH Holl. gyllini 40,5584 40,8021 ” Þýskt mark 45,6988 45,9734 1 L ít. líra 0,046160 0,046440 Aust. sch. 6,4954 6,5345 Port. escudo 0,4458 0,4485 Spá. peseti 0,5372 0,5404 Jap. yen 0,817600 0,822500 írskt pund 113,487 114,169 SDR 126,810000 127,570000 ECU 89,3790 89,9161

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.