Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.2001, Qupperneq 28

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.2001, Qupperneq 28
FRETTASKOTIÐ SÍMINNSEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 ÞRIÐJUDAGUR 11. SEPTEMBER 2001 Beygður Erfðaprins norska Verkamanna- flokksins beið afhroð. Athyglisverð úrslit „Þetta eru mjög athyglisverð úrslit sem að hluta tii lágu í loftinu," sagði Tómas Olrich, þingmaður Sjálfstæðis- flokks og formaður utanríkismálanefhd- ar Alþingis, í samtali við DV í morgun um úrslit norsku kosninganna. „Það hafði komið skýrt fram í könnunum að ^0 Verkamannaflokkurinn var að tapa fylgi, spumingin snerist um það hversu góðum árangri Hægri flokkurinn næði. Niðurstaðan er mjög sterk fyrir Hægri flokkinn þótt það komi til með að há norskum stjóm- málum að þar er nú ekki um neina afgerandi forystu að ræða.“ Ekki ómenguð hægri sveifla „Það er greini- legt að Verka- mannaflokkurinn hefur beðið af- hroð,“ sagði Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylk- ingarinnar. „Það er þó athyglisvert að ekki er um ómegn- aða hægri sveiflu að ræða því sósíal- Iski vinstri flokk- Tómas Ingi Olrich. Össur Skarphéðlnsson. DVJV1YND JS Gustar um forsetann Þaö gustaöi um forseta íslands, Ólaf Ragnar Grímsson, og heitkonu hans, Dorrit Moussaieff, þar sem þau stóðu við Dettifoss í gær. Opinber heimsókn Ótafs Ragnars og Dorritar í N-Þingeyjarsýslu hófst í gær og heimsóttu þau meðal ann- ars Ásbyrgi, Kelduhverfi og Raufarhöfn. Forsetaheimsókninni lýkur meö hátíö í Þórsveri á Þórshöfn í kvöld. Sjá bls. 24. Breskur aðili vil.1 kaupa gærur við góðu verði af sláturleyfishöfum: Nær allar gærur seldar úr landi - óvissa um hráefnismál hjá Skinnaiðnaði á Akureyri og 100 störf í hættu Olía slapp úr flotgirðingu: Olíuflekkir úti um all- an fjörð - bóndi kærir „Það slapp eitthvað út af olíu fyrir helgina, þeir voru að skipta um flot- girðingu yfir skipinu, en sú olía sem komst út var ekki meiri en hefur ver- ið að leka úr skipinu undanfarin ár,“ segir Ólafur H. Sigurðsson, bæjarstjóri á Seyðisfirði, en DV hefur upplýsingar um að talsvert hafi lekið út af olíu und- anfama daga frá E1 Grillo og athafna- svæði þeirra sem era að dæla úr skip- inu. Vilmundur Þorgeirsson, sem rekur ferðaþjónustu yst að sunnanverðu í firðinum þar sem heitir Skálanes, seg- ir að starfsmenn við olíudælinguna úr E1 Grillo hafi hleypt út oliu úr girð- ingu sem er kringum bátana sem unn- ið er í að olíudælingunni. Hann segir olíuflekkinn hafa náð allt að 20 km út fjörðinn, fúglar hafi flúið undan olíu- flekkjunum og eitthvað muni um dauðan fugl á svæðinu. Vilmundur hefur þegar sent inn kæra vegna þessa mengunarslyss, sem hann telur skaða búrekstur sinn verulega. Ólafur bæjarstjóri sagði í morgun að hann væri búinn að fara báðum megin út með firðinum í morgunsárið og sæi enga olíuflekki á sjónum. „Hitt er annað mál að þessi svartolía sem hefur rekið á land, jafnvel fyrir tugum ára, er þar og eyðist ekki svo glatt og við megun búa við mikla mengun," segir Ólafur. í gær var búið að dæla einhverjum tugum tonna úr skipinu og dælingu að verða lokið úr tönkum á annarri hlið skipsins. Ólafur Sigurðsson segir að sennilega sé mun minni olía í skipinu en þau 9.500 tonn sem þar hafi verið upphaflega, en það sýni hversu mikið af olíu hafi lekið úr því í þau 50 ár sem skipið hefúr legið á botni Seyðisfjarð- Erfrtt fyrir Stoltenberg „Ég vil byija á því að fagna glæsileg- um sigri Sólíalíska vinstri flokksins, syst- urflokks okkar,“ sagði Steingrímur J. Sig- fússon, formaður VG. „Mér sýnist þróun- in á vinstri vængnum í Noregi vera á sama veg og i Svíþjóð og víðar að undan- fómu, að róttækur flokkur til vinstri við kratana stóreykur fylgi sitt. Eftir þetta held ég að verði erfitt fyrir Jagland og Stoltenberg að reisa sig við.“ -sbs M urinn bætir við sig fylgi. Með athyglis- Svo virðist sem þorri allra gæra sem falla til í verðum hætti sýna sláturtíðinni í haust muni • þessi úrslit okkur verða seldur til útlanda. Það m J hvemig flokkur er breska fyrirtækið West f / - ... 'Jw i. getur tapað fylgi Yorkshire Fellmanger sem - sinu á örskots- rekur vinnslustöðvar á stundu ef kjósend- Spáni sem hefur boðist til um líkar ekki að kaupa allar gærur sem Steingrímur J. stefna hans og hann fær á íslandi. Að sögn Gærur á útleiö. Sigfússon. vinna." Aðalsteins Jónssonar, for- manns Samtaka sauðfiárbænda, býður þessi breski aðili um 475 kr. fyrir stykkið af lambagæru komn- um um borð í skip. „Það er eitthvað skárra en menn voru að fá í fyrra, kannski heldur meira en sem nem- ur verðbólgunni. Það er vel ásætt- anlegt miðað við það sem okkur stendur til boða annars staðar," seg- ir Aðalsteinn. Spurður hvort fleiri væru að bjóða í gærumar sagði Að- alsteinn að e.t.v. væri ekki hægt að tala um að tilboð hefði komið frá Skinnaiðnaði, en hins veg- ar hefði verið ljóst að Skinnaiðnaður hefði alla- vega ekki verið tilbúinn til að staðgreiða gærurnar. Aðalsteinn segir að það verð sem hér hefur verið nefnt miðist við lömb en eitthvað lægra verð sé í boði fyrir ærgærur. „Þetta er náttúrlega talsvert áfall fyrir íslenskan iðnað að selja þetta úr landi með þessum hætti, en það er ekkert við því að gera eins og málin hafa þróast," segir Aðal- steinn. Hér er Aðalsteinn að visa til þess aö Skinnaiðnaður gæti staðið uppi hráefnalaus eða því sem næst vegna þessa máls. Sem kunnugt er hefur Skinnaiðnaður átt í rekstrar- erfiðleikum upp á síðkastið og sagði nýlega upp tæplega 40 manns. Nú starfa þar um 100 manns og þau störf gætu verið í hættu vegna hrá- efnisskorts. Páll Snorrason, skif- stofustjóri hjá Skinnaiðnaði, vildi i gær ekkert tjá sig um þetta mál en vísaði á framkvæmdastjóra sem ekki tókst að ná tali af fyrir vinnslu þessarar fréttar. Það eru nokkrir aðilar sem standa í samningaviöræöum við West Yorkshire, ýmsir hópar slátur- leyfishafa, SS og eins hefur ístex séð um milligöngu á sölu á um 45 þús- und gærum. Guðjón Kristinsson hjá ístex staðfestir að hafa gert samn- inga við West Yorkshire um sölu á gærum eftir að Samtök sauðfiár- bænda óskuðu eftir því við þá að þeir leituðu eftir sölumöguleikum. Hins vegar séu nokkrir aðilar í þessari sölu og kaupandinn hafi sett sig í samband við marga sláturleyf- ishafa til að kaupa frá þeim beint. Hlutur ístex sé því orðinn nokkru minni en til stóð í upphafi. -BG Fylkismenn héldu af staö til Hollands í morgun: Eingöngu karlmenn í áhöfninni - skrílslæti og sigurstemning í síöustu ferö Eingöngu karlmenn skipa áhöfn Flugleiða sem flaug í morgun með knattspymulið Fylkis og stuðnings- menn þeirra til Liege í Belgíu. Um er að ræða leiguflug og tók félagið ákvörðun um að skipta út flugfreyj- um í ljósi ferðar sem Fylkismenn fóru í til Póllands fyrir stuttu. Þá unnu Fylkismenn frækinn sigur og samkvæmt heimildum blaðsins varð heimferðin í meira lagi skraut- leg og gengu skrílslæti úr hófi fram. Guðjón Arngrímsson, upplýsinga- fulltrúi Flugleiða, staðfesti að ákveðið hefði verið að skipta út Flugleiðir Engin áhætta tekin. flugfreyjum og skipa áhöfnina ein- göngu karlmönnum. „Hér er stór hópur karla að ferð- ast saman og því er ekki að neita að eftir leikinn í Póllandi myndaðist áköf sigurstemning á heimleiðinni. Okkur er ljúft að fljúga með þennan hóp en töldum í ljósi reynslunnar að karlar í hópi flugliða ættu betur með að vinna í slíkri ferð,“ sagði Guðjón Amgrimsson. Fylkismenn halda til Hollands í dag þar sem þeir mæta knatt- spymuliðinu Roda JC. Hópurinn snýr síðan aftur heim í kvöld og er væntanlegur hingað til lands um fiögurleytið í nótt. -aþ ar. -gk Minning Aðstandendur og vinir bifhjólamanns- ins sem lést í umferðarslysi á gatna- mótum Breiðhoitsbrautar og Suður- landsbrautar sl. laugardag hafa lagt blómvendi viö slysstaðinn, eins og myndin sýnir. Þá höfðu vinir hans rit- að minningarorð á vegvísi við staöinn þar sem banaslysið varð. SJá bls. 4 Brother merkiuélin Rafoort Dú erunntað merkja ailt A heimitinu, kökubauka, spólur, skðta- dót. geista- dlskao.fl. nýbýlauegi 14 • sfml SS4 4443 • If.ls/rafport

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.