Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.2001, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.2001, Blaðsíða 21
33 MÁNUDAGUR 29. OKTÓBER 2001 DV Tilvera Lárétt: 1 blekking, 4 kona, 7 binda, 8 dyggi, 10 skortur, 12 málmur 13 tré, 14 sælgæti, 15 læsing, 16 menn, 18 bát, 21 spottar, 22 sköpulag, 23 hluta. Lóðrétt: 1 athygli, 2 stjómpallur, 3 bithagi, 4 göfuglyndi, 5 heydreifar, 6 bruðla, 9 duglegu, 11 hokin, 16 tannstæði, 17 nisti, 19 trylla, 20 planta. Lausn neðst á síðunni. Skák ;1| “Tíl ±kkk k k k k & % /yY i.m áái JLW & & 2 JtW & ■ Umsjón: Sævar Bjarnason Hvítur á leik! Áskeli Örn, fyrrum forseti SÍ, er far- inn að tefia af fullum krafti aftur! Áskell er skeinuhættur skákmaður, stóö sig t.d. vel á íslandsmóti skákfélaga í Eyjum og hefur margan knáan skákmanninn lagt að velli í gegnum tíðina. Hér á hann í höggi við Sigurö Pál Steindórsson, einn af þessum ungu og efnilegu. En skákin er erfiður skóli (þó menn læri ýmislegt gagnlegt!) og leiöin á toppinn kalda er stundum löng. Þar ku vera næöingsamt og einmanalegt en þó sækjast allir eftir Bridge Board A Match sveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur lauk síð- ■astliðinn þriðjudag með sigri sveit- ar Subaru. Baráttan um sigurinn stóð lengst af á milli Subaru og sveitar Þriggja Frakka en Subaru- menn höfðu betur á iokasprettin- um. Board A Match spilaformið er ekki öllum að skapi en þó eru margir sem hafa gaman af því. Við * DG104 * 982 * ÁKG852 * - 4 87532 ---H--- * ÁK96 V G10 ♦ 1076 * ÁK9 SUÐUR VESTUR NORÐUR AUSTUR 1» 1« 2* 3 v 6 * dobl 6 * p/h Tveggja laufa sögn norðurs var gervi, geimkrafa og spuming um skipt- ingu (relay). Stökk austurs í þrjú hjörtu (spaðastuöningur og áskorun í I því aö komast þangaö! Er ekki best að vera í dalnum grösuga? Best að ljúka þessu rövli með tilvitnun í Fóstbræðra- sögu: „Eigi haföi hann nokkurar sakar til móts við mig en hitt var satt að eg mátti eigi viö bindast er hann stóö svo vel til höggsins." (Þorgeir Hávarsson eft- ir víg sauðamanns.) Hvítt: Áskell Örn Kárason Svart: Sigurður Páll Steindórsson (B50) Sikileyjarbræðingur. Minningarmót Jóhanns Þóris Jónssonar, Reykjavík (2), 24.10.2001 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. Bc4 Rf6 4. d3 e6 5. Bb3 Be7 6. c3 0-0 7. 0-0 Rc6 8. Hel b5 9. Rbd2 a5 10. d4 cxd4 11. cxd4 Bb7 12. Rfl Hc8 13. Rg3 Db6 14. d5 Rg4 15. dxc6 Dxf2+ 16. Khl Bxc6 17. He2 a4 18. Bc2 d5 (Stöðumyndin) 19. Re5 Dxe2 20. Dxe2 Rxe5 21. exd5 Bxd5 22. Be4 Bc4 23. Bxh7+ Kxh7 24. Dxe5 Hc5 25. De4+ f5 26. Db7 Bf6 27. Be3 Hd5 28. Rh5 Bxb2 29. Hbl Be5 30. Bf4 Hfd8 31. h4 Bc3 32. Kh2 H8d7 33. Dc6 e5 34. Bg5 f4 35. Hcl Bb2 36. Hxc4 bxc4 37. Dxc4 a3 38. De4+ Kg8 39. Bf6 Hd2 40. Bxg7 Hxg7 41. Rxg7 Kxg7 42. h5. 1-0 Umsjón: Ísak Örn Slgurðsson samanburð spila er hægt að fá 0, 1 eða 2 stig. Eitt stig fæst ef tölurnar eru þær sömu á báðum borðum, 2 stig ef talan er betri (án tillits til þess hver munurinn er) og 0 stig ef talan er verri. Spil dagsins er frá viðureign sveita Birkis Jónssonar og Ógæfumannanna. Á öðru borð- anna gengu sagnir þannig, suöur gjafari og enginn á hættu: game) kom í veg fyrir aö suöur gæti sýnt skiptingu sína í þrepasvörum og þess vegna var ákvörðun tekin um stökk í 6 lauf. AV létu það vera að dobla hjartaslemmuna og útspil vesturs var gosinn í hjarta. Sagn- hafi drap á ás, og svínaði strax gosan- um í tígli. Austur drap og spilaði áfram trompi en þegar tíg- ulliturinn féll 3-3 gat sagnhafi losað sig viö alla tapslagina í laufmu. Suöur taldi líklegt að spilið gæfi 2 stig í samanburðinum en varð fyrir vonbrigðum. Samningurinn var sá sami á hinu borðinu. Útspil vesturs var ásinn í laufi og sagnhafi fékk aila slagina meö því að fría lauflitinn. — jjn 06 ‘BJæ 61 ‘usui L\ ‘mo3 9t ‘ui)oi n ‘nsjsoj 6 ‘sos 9 ‘>(bj s ‘dnsjsSuajp p ‘puentiaq g ‘njq z ‘1?3 1 HJáJOPl •)jbó gz ‘puAui zz ‘JBpue \z ‘nuæ’q'gt 'BuínS gt ‘sbj gt ‘))oS tt ‘IMS0 gt ‘ui) gt ‘ujija 01 'in.i) 8 ‘ejáoj l ‘sojp f> ‘qqB§ t :))?J?1 1 Jólagjafimar/ Já, mér finnst eru allar / gaman að hafa tengdar I ákveðið þema f íþróttum! \ jðlagjöfunum!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.