Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.2001, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.2001, Blaðsíða 27
31 FÖSTUDAGUR 2. NÓVEMBER 2001 x>v Hártískan fyrir veturinn 2001' Nýjustu straum- Félagar í IntercoifFure á íslandi sýndu nýjustu strauma og stefnur innan hártískunnar fyrir vet- urinn á glæsilegri sýningu í myndveri Saga-film síðastliðið miðvikudagskvöld. Intercoiffure eru al- þjóðleg samtök þeirra hársnyrta sem eru leiðandi hvað varðar hártísku í heiminum í dag. Móður- samtökin er að fmna í Paris þar sem þekktir hönnuðir móta línuna í hárstíl kvenna og karla ár hvert. Greiðslurnar sem sýndar voru á mið- vikudagskvöldið voru einnig sýndar á alheims- sýningu Intercoiffure-félaga í París í síðastliðn- um mánuði við mikinn fógnuð gagnrýnenda sem þóttu íslendingarnir bera af hvað varðar bæði frumleika og tækni. Á sýningunni hér mátti einnig sjá „skúlptúr“-hárgreiðslur, dans og förðun frá No Name-nemum. -MA V, Klippt og snyrt Þorleifur Fannar Leósson juni- or, sem vinnur á Caracter, klippir hér og snyrtir módeliö sitt fyrir sýninguna. Nýjustu straumar og stefnur Glæsileg módel kiippt og greidd eftir nýjustu straumum og stefnum. DV-MYNDIR BRINK Tilvera Hárlakkið alltaf nauðsynlegt Eitt af því sem er nauösynlegt aö nota til aö hárgreiösla haldist nú er hárlakkiö og hér er þaö Sigurjón Helgason junior frá Jóa og félögum sem er aö úöa. Nóg að gera Dúddi, sem er einn af félög- um Intercoiffure hér á landi, haföi nóg aö gera viö aö greiöa sínu módeli. * Sigraðist á krabbameini Einar S. Arnalds hefur gefiö út Ijóöabók. Hún heitir Lífsvilji og Ijóöin orti skáldiö meöan þaö barðist viö krabbamein í eitlum. Nú hefur Einar sigrast á meininu og vill miöla öörum af sinni reynslu. í tilefni af útkomu bókarinnar færði hann Krabbameinsfélaginu eintak. Á myndinni tekur Siguröur Björns- son, formaöur féiagsins, viö bókinni úr höndum skáidsins. ■ f i Hljómsveitin JKARim ^tgSLrZX§Hfl[ I I Allir íþróttaviðburðir í beinni á risaskjám. Pool. Góður matseðill. Tökum að okkur hópa, starfmannafélög. Stórt og gott dansgólf. V ' ■ y><

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.