Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.2001, Blaðsíða 29
33
FÖSTUDAGUR 2. NÓVEMBER 2001
I>V Tilvera
Myndgátan
Myndgátan hér
Lausn á gátu nr. 3146:
Viösemjandi
Krossgáta
Lárétt: 1 daunill,
4 hrúgu, 7 vagn,
8 skoðar, 10 megna,
12 hlemmur, 13 ró,
14 beitu, 15 nægilegt,
16 nöldur, 18 súrefni,
21 skemmi, 22 snjór,
23 röski.
Lóðrétt: 1 fjölda,
2 hlass, 3 konur,
4 oflátung, 5 eðja,
6 mánuður, 9 þora,
11 tilfinning, 16 skagi,
18 haf, 19 mjúk,
20 flökti.
Lausn neðst á síðunni.
Umsjón: Sævar Bjarnason
íslenskir skákmenn fengu marga
byltuna í 8. umferö og það varð til þess
að Ivan Sokolov sat einn í efsta sæti.
Hann sigrðaöi Jonny Hector, hinn
slynga fléttusnilling, í mikilli baráttu-
skák meö því aö fórna manni. Ivan hef-
ur fariö á kostum í mótinu, verið far-
sæll og gert „taktísk" jafntefli inn á
milli. Skemmtilegur skákmaður sem
erfitt er að eiga við. Nú fara lokaum-
feröirnar í hönd og er þetta birtist fer
síðasta umferð fram. Eini tslendingur-
inn sem á einhverja möguleika á
áfanga er Arnar Gunnarsson en hann
átti að tefla við Ivan í 9. umferö. Von-
andi gekk þaö bara vel. „En það er sem
mælt er að eigi fellur tré viö hiö fyrsta
högg.“ Gestur hinn spaki Oddleifsson
viö Þangbrand krismiboöa úr Saxlandi.
Hvítt: Ivan Sokolov
Svart: Jonny Hector
Slavnesk vörn.
Minningarmót Jóhanns Þóris.
Reykjavik (8), 31.10. 2001
1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3
dxc4 5. a4 Bf5 6. e3 e6 7. Bxc4 Bb4
8. 0-0 Rbd7 9. Db3 a5 10. Ra2 Be7
11. Rh4 Be4 12. Rc3 Bd5 13. Rf3
Rb6 14. Rxd5 exd5 15. Bd3 Dc7
16. Bd2 0-0 17. Bc3 Rbd7 18. h3 Bd6
19. Dc2 Hfe8 20. Rd2 He6 21. Habl
Hae8 22. b4 axb4 23. Bxb4 Bxb4
24. Hxb4 Ha8 25. Hfbl b6 26. Bf5
He7 27. e4 dxe4 28. Rxe4 Rd5
29. Hc4 Rf8 30. Hxc6 Df4 31. Rg3
Hae8 32. Hc8 Hxc8 33. Dxc8 g6
(Stöðumyndin) 34. Dd8 Dxd4 35. Hcl
gxf5 36. Hc8 Hel+ 37. Kh2 Db4
38. Dg5+ Kh8 39. Rxf5 1-0
Bridge
Á hverju ári veita IBPA (Alþjóða-
samtök bridge-blaðamanna) verð-
laun fyrir besta spil yngri spilara.
Danir hafa átt þar góðu gengi að
fagrta. Árið 1997 fékk Morten Lund
Madsen þessi verðlaun og á síðasta
ári fékk Martin Shaltz þau. Martin
Umsjón: ísak Örn Sigurösson
Shaltz er sonur hjónanna Dorthe og
Peter Shaltz sem bæði hafa marg-
sinns spilað í landsliði Danmerkur
í opnum flokki. Martin fékk verð-
laun sín fyrir úrspilið í þremur
gröndum í þessu spili. Suður gjaf-
ari og enginn á hættu:
* D84
V D6
* ÁK1072
* D102
* G1073
«* K97432
♦ 8
* G8
4 K952
«4 ÁG85
•f D6
4 Á65
SUÐUR VESTUR NORÐUR AUSTUR
1 grand pass 3 grönd p/h
Útspil vesturs var hjartafjarki og
Martin setti drottninguna í blindum í
upphafi. Síðan kom tígull á drottningu,
tígull á ásinn og vestur henti hjarta. Þá
spilaði Martin hjarta á áttuna og enda-
spilaði þannig vestur. Vestur tók á ní-
una og ákvað að spila spaðagosa. Mart-
in fékk slaginn heima á kónginn, spil-
aði næst spaða á áttuna og nú var það
austur sem var endaspilaöur. Hann
reyndi laufflarkann og Martin drap
gosa vesturs á drotmingu. í sex spila
endastöðu spilaði Martin spaðadrottn-
ingu úr blindum. í blindum voru spaöa-
drottning, K107 i tígli og 102 í laufi.
Austur átti G95 í tígli
og K97 i laufi en Mart-
in 95 heima í spaðan-
um, ÁG 1 hjarta og Á6
í laufinu. Austur átti í
miklum vandræðum
með afköstin. Ef hann
henti tígli yrði tigul-
kóngnum spilaö og
meiri tígli og austur yrði að spila aftur
frá laufmu. Ef austur hins vegar henti
laufi yröi laufásinn tekinn og meha
laufi spilaö. Austur hafði því eingöngu
val um í hvorum láglitnum hann yrði
endaspilaöur.
'TW0U 02 61 ‘Rhf 81 ‘TSeijs 91 ‘SurauiflTl II
‘eaofl 6 ‘JUQnuBtu 9 ‘Bfga g ‘Sun;B[jo p ‘rauofl g ‘ssbuj z ‘BpiQfj i ujougofl
•iflsoj sz ‘JOfus zz ‘itmuafls \z ‘íujajrts 81 ‘Jnpjou 91 ‘t80fl8aéu sx ‘njtaq h
‘oj g't ‘jnunuaifl z\ mufiorn ot ‘rágofls 8 ‘uSba a ‘nSruq j ‘IflunBp i qjajBfl