Alþýðublaðið - 20.03.1969, Síða 2

Alþýðublaðið - 20.03.1969, Síða 2
2 Alþýðublaðið 20. marz 1969 Alþýðu Haðið JWlilJíran Kri*tj£a Beísl ölataoa (5&.) BcaedUct Ctöudal FfétUítJóri; Bi*orj6n Jóhannsson AvjlýsinKuUirl: sirorj6a Arl Stenrjönsroa l&tsefandl; Nýja ífeáfnfélagltf Prent»miOja Al^íðublaísln?. Raunhæft samstarf Hálfrár laldar afmælis norrænu félaganna feefur verið malldega minnzt um öll Norður lönd. Erþetta hin merkasta hreyfing, stofn- uð til að efla samúð og vináttu þessara smá þjóða, sem (hatfa ailt að vinna við aukin rsamskipti. Ekki Verður því neitað, lað samökiþti Noráurlandaþjóða eru um margt svo náin, sem .una eitt ríki væri að ræða, og er það til fyrirmyrid/ar á öld, sem þyrfti að geta (þurrkað út meira <af landamærum en hún rreiísir. Þó 'geta Norðurlöndin efcki átt sam- lleið 1 vissum sviðum, til dæmis í utanrfkis- tmálum. Finnar eru riábúar Rússa og geta Kiæstum kástað grjóti í Lehingrad. Norð- rnenn og Danir snúia sér út á vesturhaf og ísland er m.a. eifn af vamarstöðvum Nýja lieimsins. Þrátt fyrir þetta (hefur hið nor- ræna samstarf reynzt mótvægi gegn áhrif- um stórvelda og varðveitt fyrir sum 'þátt töfcuríkin meiria rauniverulegt frelsi en þau kynnu élla að njóta. Þetta er mikilsverð staðreynd. Ekfci þýðir að mis'sa sjónar af norrænu Samstarfi, þótt deilumál rísi millli Norður- 'landa, til dæmis um flugleiðir, eðia þótt ná- grannakritur sé þar enn til. Skálaræður am norrænt samstarf gera það að vísu stund um hvimleiítt í augum almennings, en það Ibreytir ekki staðreyndum lífsins. Þess eru fá dæmi í heiminum, að hópur þjóða starfi isvo vel saman og hafi svo gagnlegt sam- band sín á milli. íslendingar hafa mikið til norrænnar samvinnu að sækja — mikilu meira en flesta grunar. Þess vegna ber þeim að efla þetta samstarf og styrkja á allan hátt. Þar er að f-inna mennilngarlegan félagsSkap, sem þj óð:h ræður við og hefur aðstöðu til að taka virkan þátt í. Þar er að finna stórbrotna tæknilega aðstoð, sem Íslendingar gætu efcfci metið til f jár, þótt þeir reyndu. Og þar er að finna ráðholla vini, þegar áhugi stór vefdlanna á hólmanum 'okkar verður helzt til mikil'l. Norðurlandaþjóðirnar eru menntaðar og víðsýnar og iloka sig ékki ilnni í samfélagi bræðra sinna. Þær leita eðlilegra tengsla út á við, og því þrengir norrænt samstarf' ekki hag íslendinga á nokfcum. hátt. Hins vegar mundi íslenzka þjóðiln fátækari og verr á ivegi stödd, ef hún hefði ekki hin norrænu tengsl. Dr. Páll Dr. Pál'l ísólfsson tónskáld hefur fært AI þingi mikla gjöf, þar sem er handritið af hátíðarkantötu hans frá 1930. „Alþilngi er efcki auðugt af listaverfcumi, en irteð þessari fágætu gjöf befur því toætzt dýrgripur, sem verulega munar um,“ sagði forseti Samein aðs þings, Birgir Filnnsson, er hann tók við handritinu. Dr. Páll ísólfsson er einn toezti og farsæl asti listamaður, sem. íslenzfca þjóðin hefur átt. Auk þess að vera í fremstu röð skapandi tónsbálda Og orgelsnillingur á heimsmæli ifcvarða, hefur hann unnið listalífi þjóðar sinnar með fágætum vel. Þess vegna tekur þjóðin undir þakfcarorð forseta Sameiínaðs þlngs. I j Kai-Uwe von Hassel: Stjórnmála legt neyð- arúræði? Von Hassel ásamlt Lyman L. Lemnitzer yfirhersliö fðingja NATO í Evrópu. ' ÞEIR, sem fylgjast með er lendum viðburðum í blöðum og iútvarpi, minnast hess eflaust, að ®kki alls fyrir löngu varð uppi ífóturl og fit á vestur þýzka sam 'ióandsþinginu, sem leiddi til löess, að þáverandi forseti þings ins, Eugen Gerstenmeier, lét af ®mbættí þingforseta, en við tók SG ára gamall samþingmaður bans, Kai Uwe von Hassel. Ger stenmeier liafði vakið megna ó ánægju meðal andstæðinga sinna rsem flokksbræðra fyrir að hafa tekið við háum fébótum fyrir fjártjón, er hann átti að hafa ■orðið fyrir á valdatímum nazista. 'Varð honum því ekki lengur vært í embætti vegna óvægrar gagnrýni innan Þingheims sem utan og neyddist til að segja af sér áður en kjörtímabil hans var á enda runnið. Ófarir fjölskyld- unnar Kai Uwe von Hassel er ikom inn af liðsforingja og prests ættum og upprunninn í Slés vík Holstein. Afi hans var hers liöfðingi í prússn-eska hernum á sinni tíð( stóð sig með miklum 'ágætum í Iþýzk danska sitriðiníU: — og var aðlaður fyrir vikið. Faðir Kai Uwes gerðist einnig mikill stríðsmaður, fór með hin ium harðskeyttu ihersveitum 'keis arans ti'l Austur Afríku, iþar sem iÞjóðverjasr óttu um þær m.undir auðugar nýlendur — en iét af hermennsku fyrir heimstyrjöld ina fyrri og sneri sér að landbún aði. Hann keypti plantekru í Tanganyiku, og þar fæddist son urinn Kai, Uwe, 21. apríl 1913. En skjótt dró ský fyrir sól! iHeimsstyrjöldin fyrri skall á imeð öllum sínum þönungum; ári ef tir fæðingu litla soinarins var faðirinn tekinn höndum og hald ið í torezkum fangabúðum itil styirjaldarloka; árið 1918. Þá vaí^ fjölskyldunni vísað úr landi og eignir hennar í Afrítou gerðar lupptækar. „Frystur inni“ í Afríku Von Hassel fjölskyldan fcaifn aði nú í toorginni Glucksburg í Slésvík og þar og við Iháskól ann í Kiel hlaut Kai Uwe lundir íbúningsmenntun sína fyirir anmta samt líf. Stúdentsprófi hafði hann lokið í Flensborg lárið 1933. Faðir hans fór aftur til Afríku árið 1926 — til að byrja á nýjan leik sem plantekrueigandi — og Kai Uwe hafði fullan huga á að tfara á etftir og feta í fótspor hans. Hann fór því á fornar slóð ir árið 1935, nánar ,til tekið til fæðingarlands síns Tanganyiku, og tfékks þar við verzlunar og landbúmaðarstörf tfram að striðsbyrjun. Arið 1939 „tfrystu“ Bretar hann inni í Arítou, cn ári síðar var hann sendur til Þýzkalands í skiptum fyrir Bretar 'hann inni í Atfríku en ..frystir inni”. Á styrjaldarárun um gegndi 'hann hlutverki túlks . og þýðanda í skiptum Þjóðverja við Afríkulönd. Hann sat um tíma í fangabúðum Bandamanna á Norðu.r ítalíu, en losnaði það an í lok styrjaldarinnar árið 1945 og var sendup um hæl til Þýzka lands. Loftfsmieika- maöur stjórnmálaima Kai Uwe von Hassel settist nú að í Glikkstoiirg og tók að gefa sig að stjómmálum. Hann snerist á sveif með Kristilega lur, sem fyrst hafði séð dagsinS ljós suður á h'ásiéttum Afríku og tekið beinan og óbeinan þátt í tveimur heimstyrjöldum, var strax líklegur til að láta að sér kveða og „ná langt“, eins og það er kallað. Og það gerði hann líka! Hann fetaði sig upp maninvirðingastigann, eins og lotftfimleikamaður eftir rimlum — frá því að vera bæjarstjórnar rnaður og borgarstjóri uipp í tfulltrúa á sambandsþinginu í Bonn érið 1953, — og nú síðast tforseta þess og sameiningartákn. Ráöherratign Árið 1962 varð Kai Uwe von Hassel varnarmálaráðíherra Vest ur Þýzkalands í stjórn Adenau ers kanzlaria, en er Erhard stjórnin hrökklaðist fránokkruim demókrataflökknum, CDU, og árum síðar, lét von Hassel einn lét sér ekki nægja að ve.ra að ig atf því embætti — og hatfði þá eins óvirkur áhorfandi. Uwe von sannarlega fengið sig af því full Hassel ge'kk með odd og egg út saddan. En eftir að stjómar í stj ómmiálabaráttuna! Þessi samvinna tókst með kristilegum harðgeri en þó sveigjanlegi mað Framliald á 12. síðil

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.