Alþýðublaðið - 20.03.1969, Page 5

Alþýðublaðið - 20.03.1969, Page 5
Alþýðublaðið 20. marz 1969 5 EFNI ÞJÓÐVILJANS 1.3.—7.3.: Fréttir: Innlendar fréttir .............. 85 dálkar Erlendar frétt.V................ 16 dáikar íþróttafréttir .................. 21 dálíkur Fréttir alls: 122 dálkar: 31% Greinar: Innlendar fréttafrásagnir . . 20 dálikar Greinar um alþjóðamál .... 4 dálfcar Greinar um þjóðmál ............ 65 dálkar Menningarmál .................. 15 dálkar Afmælis- og minningargr. .. 13 dálkar Barnaefni ..................... 12 dálkar Greinar alls: 129 idálkar: 32% Fast efni: '................ 47 dálkar: 12% Auglýsingar: .................. 98 dálkar: 25% A'IlLs: 396 dálkar: 66 síður lit „á hvíldardaginn," mikið af þing- ræðum og öðrum beintim málflutn- ingi fyrirsv'arsmamu Alþýðubanda- lagsins hingað og þangað, pólitískar fréttir að mestu helgaður endur- tekningu slíks málflutnings. Ekkert blaðanna, og Þjóðviljinn ekki held- ur, er sjálfstæður aðili að umræð- um um landsmálin, skoðanamynd- un og mótun í stjórnmálum og öðr- um þjóðmálum; bein un^Iirokun þeirra undir þrngflokkana er þegar Ijós af því að pólitískir ritstjórar þeirra allra eru einnig alþingismenn; eina blaðið sem ekki hefur þing- mann . í ritstjórastólnum, VíSir, er tiltölulega áhhgalaust um stjórnmál. En efni Þjóðviljans 1/3—7/3 með sinni sterku pólitísku áherzlu skipt- ist annars með mjög svipuðum hætti og hinna blaðanna eins og-meðfylgj- andi tafla sýnir. Innlent fréttaefni og pólitík er þar-í fyrirrúmi; inn- • lendar fréttir og fréttafrásagnir sam- . tals 105 dálkar; 27% af öllu efni . blaðsins; enlendar fréttir og greinar um alþjóðamál einungis 5%, 20 dálkar, og er það efni, svo lítið sem það er, einnig með glöggri pólitískri áherzlu ekki síður en í Morgunblað- inu. Greinaefni blaðsins að beinu og óbeinu fréttaefni frátöldu er einn- ig 105 dálkar, 27%, en af því er þjóðmálaflokkurinn langsamlega fyr- irferðarmestur. Og meginhiuti hans er beinn pólitískur málflutningur blaðsins sjálfs og þess manna, en annað efni í þessum flokk nær allt aðsent og sumt næsta skringilegt (Á öskudaginn, 5/3). Af öðrum efn- um er nokkuð skrifað um menn- ingarmal auk venjulegra afmælis- og minningargreina og íþróttafrétta sem eru í svipuðum sniðum og hin um blöðunum og viðlíka fyrirferð- armiklar, 21 dálkur eða svo sem 5 % af öllu efni blaðsins; einnig á þessu sviði eru blöðin svo nauðalík að þqu verða varla greind í sundur. .Qg á íþróttafréttunum verða- ekki einu sinni „öfug- forieikn" efnisins til .að .greina í tnjjjj þeirra eins og þó á að heita í pólitíkinni. Stjórnmálaflokkarnir gefa dagblöð- in út, blöðin eru þeirra tæki til sóknar og varnar, pólitísk barátta blaðanna og önnur umræða þeirra um þjóðmálin sá tilverugrundvöllur sem þau standa á. Frami eða niður- læging hlaðanna er að sjálfsögðu að þakka eða kenna stjórnmálaflokkun- um sem uiidir þeim standa í nota- gildi þeirra í. þjóðmálabaráttu og annað gildi þeirra, bæði fyrir les- endur þeirra og. útgefendur, einkum komið undir getu stjórnmálaflokk- anna tij að notfæra þessi tæki sín, metnaði flokkanna • fyrir þeirra hönd. Það er skemmtileg hending að pólitískasta blaðið, Þjóðviljinn, birti nú fyrir skemmstu sérstakt varnarrit fvrir stjórnmálaflokkana — „á hvíldardaginn" 9/2. En. Sig- urður Guðmundsson, ritstjóri blaðs- ins sem greinina skrifar, telur að stjórnmálaflokkarnir burtberi syndir landsmanna um þessar mundir, þeim sé kennt um allt og allt lendi á þeim sem öðr- Breytingar á lögunum 'SSltEZ Um aflatryggingarsjóð iSSg NOWMmittSO NoraNstfLS Imimuutt gré-Spg rynrMar' frtxri/afmmf 1 Ktfi/ni1 ESAEi/ ' Surl kcrijunrlm 55HS2; . AHmHmkw ™ kfrtrkt kuirr —.s~~ • j : V.i “ f |jj§&^i| Kifn ésiinr j/ um mislíki. Þar með er þá rétt og sjálfsagt að telja mislukkaða blaða- útgáfu og pólitíska blaðamennsku í landinu. . En varnarrit hins pólitíska rit- stjóra veldur því miður voiibrigð- um — þó deiluaðferð hans komi blaðalesanda aldeilis. ekki á. ‘övart. Höfundur tekur nafnlausa grein tur ónefndu blaði til marks um órnak- lega ádeilu á stjórnmálaflokkana, og telur þetta efni nægja til að hnekkja allri gagnrýni á þá með dylgjum og ofuryrðtim unl soralegan lýðskrumsáróður, nazisma og fasisma þeirra sem óánægjui Framliald á bls. 6. I EINS OG SKRATTINN ÚR SAUÐALEGGNUM Menn í París xáku upp stór augu fyrir skömlmu, þegar þeiri litu þetta undarlega farartaeki í stæði, innan um gljáfægffa farkosti 20. aldarinnar. Hvar burð'armennirnir og farþeginn héldu sigr meffan myndin var tekin er ekki vitað’, en farþeginn gæti alveg eins verið af tignum ættum. Eða er þetla bara grín? HEIMILlSTÆKl fSLENZKUR IÐNAÐUR ALLT TRÉVERK A EINUM STAÐ Eldhúsinnréttingar, raf- tæki, ísskápar, stálvask-. ar, svefnherbergisskáp- ar. harðviðarklæðning- ar, inni- og útihurðir. NV VERZLUN NYVIDHORF OÐINSTOF “ Skólavörðustíg 16, — sín..._

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.