Alþýðublaðið - 20.03.1969, Side 7
Alþýðufalaðið 20. marz 1969 7
Atvinnultfl
bló'mstrar í
Grindavík
ATVINNULÍFIÐ er blómlegt
þessa dagana í Grindavík. Sjósókn
þaðan hefur gengið betur í vetur
en í fyrra. Allir bátar, sem róa frá
Grindavík eru á netum nema einn.
Alls hafa borizt á land í Grindavík
6.743 lestir af fiski í vetur, mest
þorskur, en það er 740 lestum rneira
magn en borizt hafði á land á sama
tíma í fyrra.
Að sögn Hjalta Magnússonar f
Grindavík hefur að undanförnu bor-
izt bæði meiri og betri fiskur á
knd en dærni eru um á sama tima
síðustu árin. Hjalti kvað nú styttra
í miðin, en oftast áður og enn hefði
enginn bátanna þurft að sækja út
á bankann, Selvogsbankann.
I Grindavík er nú næg atvinna
og er jafnan unnið til klukkan tíu
og tólf flest kvöld vikunnar.
Aflahæsti Grindavíkurbáturinn er
Albert með 417,6 lestir.
65 gráSur komiS út
FIMMTA tölublað tímaritáins 65
gráður er komið út eftir nokkurt
hlé. Nýr greinaflokkur hefur verið
tekinn upp í blaðið og fjallar hann
tnn innflutta Islendinga — útlend-
inga, sem hafa samið sig að ís-
lenzkum siðum. Fyrsta viðfangsefni
þessa þáttar er frá Teng Gee Sig-
urðsson, sem hefur innleitt lát-
bragðsleikinn hér á landi.
Þá má nefna af efni blaðsins grein
eftir danska ambassadorinn um ís-
lenzk bókmenntatengsí; spreng-
hlægilega grein um hugvitssemi ís-
lenzkunnar eftir John Fiske; grein
um réttarfarið og borgarana eftir
Magnús Thoroddsen borgardómara
og viðtal við Matthías Johannessen
ritstjóra um blaðafnennsku, (
U ppgr ipa-selvelöl
vió Nýfundnaland
ÁLASUNDI 18.3. (ntb rcuter):
Kanadiskir selfangarar við Ný
fundnaland hafa nú veitt allt
að því 10.000 dýr það, sem af
er iþessu 'ári, að því er skýrt
var frá í norsfca blaðinu ,,Sunn
mörsposten" nú fyrir helgina.
ÍÞá hafa norsfcir selfangarar og
fengið mjög góða veiði á þess
lim slóðum að undanförnlu.
Matvælaflutning
ar hafnir á nýjan
leik
IíAGOS 18.3. (mtb reuter):
Matvælaflutningar Alþjóða
Kauða ikrossins frá eynni Fern
ando Poo til Biafra, sem legið
hafa niðri um tveggja vikna
Skeið af stjórnmálaástæðum,
hafa nú hafizt að nýjm að því
er talsmenn Rauða krossins í
Lagos skýrðu frá í dag.
í blaðinu í gær birtist fyrri
hlii^ti greinar um nýju, banda-
rísku bílana, en eins og fram
kom, leggja bílaframleiðend-
ur í Bandaríkjunum ofurkapp
á að endurheimta markað-
inn, sem evrópskir bílafram-
leiðendur hafa unnið til sín
undanfarin ár. Framleiðend-
urnir leggja nú meðal ann-
ars áherzlu á litla og ódýra
bíla.
CHF.VROLET CAMARO 70:
Breytingarnar á Camaro eru miklar.
Grillið er eins og grind, luktirnar
líkjast skordýrsaugum, og heljar
mikið brot er eftir endilöngum hlið-
THUNDERBIRD 70 : Mestar
brevtingarnar verða eflaust á Thund-
crbird, sem Ford sendir á markað-
inn 1970. Greinilega má sjá á hon-
um áhrif frá Pontiac Grand Prix
1969. Þó er brotið á grillinu enn-
þá meira en í Grand Prix. Lukt-
irnar eru tvöfaldar og hægt er að
draga hlif niður yfir þær.
I
CHEVROLET MONTE CARLO
70. Chevroiet Monte Carlo er einn-
ig svipaður Grand Prix. Sporvídd
verður 118 þumlungar, og hamu
verður tveimur þumlurigum lengri
en Chevelle og einum þumlungS
styttri en Chevy. Vélin verður 400
rúmþumiungar, og vantar þá eitt-
hvað annað en kraftinn!
I
I
I
I
AKþingl í gær:
Atvlnnumálin til umræðu
I _
I
I
I
I
1
I
B
i
i
Frumvarp um
vegaáæflun
Tillaga til þingsályktunar
lum vegaáaatlun fyrir árið
1972 kom ítil fyrri umræðu í
sameinuðu þingi í gær. Sam
göngumálaráðherra Inigólfur
Jónsson fylgdi frumvarpinu úr
hlaði með langri ræðu, en, til
máls tóku auk hans Halldór E.
Sigurðsson (F), Sigurvin Einars
son (F) og Jónas Jónsson (F).
Umræðiunni varð lokið og til
lögunni vísað til seinni umræðu
og fjárveitinganefndar.
Vísað til
ríkisstjórnarmnar 1
Samningi um fiskveiðar í Norð
ur Atlantshafi, sem var þings
'áliyktumaijtiltega var vísað tii
iríkisstjówiariimar með 40 sani
hljóða atfcvæðum
Aburoarverk-
smióan stækkuð
Fyrirspuirn Jónasar Jónssonar
um stækfcun Áburðarverksmiðj
unnar kom til umræðu í gær. I
svari Ingólfs Jónssonar koni
fram, að með bréfi hinn 17.
þ. m. var stjórn verksmiðjunn.
ar heimilað að hefjast handa
við stækkun verksmiðjunnar nú
á þessu ári.
Lúðvík Jósepsson (Ab) kvaddi
sér hljóðs utan dagskrár á fundi
í sameinuðu þingi í gæ,r og bar
fram fyrirspurn til forsætisráð
herra vegna starfa atvinnumála
nefnda þeirra, er skipaðiar hefðu
verið.
Hvenær verður fénu
uthlutað?
Sagði hann. að nú væru iiðnir
2 mániuðir, síðan ríkisstjórnin
Jijefði ger.t gamkpmuiag við ASÍ
TÍm ráðstafatíir’ t'ii atvinnuaukn
inga-r. Eödaíiþót!t;:vórtíðiníh.efði •
Jcoúiizt á stað eftir verkföllim
hefði-það ekki ieyst allan uanda..
K.vaðst hann vilja fá um það
sivör hvenær búst mætti við út-
hliutun fjár hvort gerðar hefðu
verið ráðstafanir til að afla ffjár
irvs og hvórt eitthvað væri hæft
í því; að ekki yrði öllu fénu ráð
stafað á þessu ári.
Greinargerðar
að vænta !
Forsætisráðherra Bjarni Bene
diktsSon sagði, að annað hvort
í lok þessarar viku eða í byrjun
þeirrar næstu mundi hann
leggja fram í þingiruu greinar
gerð um störf atvinnumála
nefndanna og gæfist þá tæki
færi til umræðna um þessi mál.
Forsætisráðherra fcvað hafa
verið gerðar ráðstafanir rtil að
afla fjárins, og útlilutun mndi
þegar hafin, sumpart með fjár
greiðslum og sumpart með lof
orðum, sem þeir, er lán hlytu
gætu treyst og iðað starfsemi
sína við. Hins vegar væri það)
nefndarinnar (Atvinniumáia
nefndar ríkisins) að tafca ákvarð
anir um, hvort öllu féniu yrði
úthlutað á þessu ári, og færi
það eftir ýmsu.
Kontaktlinsa móðurinnar fanhst í eyrá
sonarins eftir langa leit.
Cleveland, Ohio — AP.
í eitt ár hefur frú Robert Eag-
leyes saknað kontaktlinsu sinnar,
en nú fyrir skönunu fannst hún í
■ eytiU sonár hennar, fjögurra ára.
„Robert var alltaf að segja mér,
• að linsan v.æri í eyranu, etv cg-héLt
að hann væri að grínast", sagði
frú Eagleye. „Ég leitaði í eyranu,
en fann ekkert“.
Að lokum var Robert yngri flutt-
ur á sjúkrahús vegna þess, að blæða
tók úr eyra. hans, og læknahhir
drógu kontaktlinsu frúarinnar tvSúf:
^smuJ .. vl^ j
Bandarísku hílarnir árið 1570
ÚTUTIÐ