Alþýðublaðið - 20.03.1969, Síða 11

Alþýðublaðið - 20.03.1969, Síða 11
íþróttir: Ritstjóri Örn Eiðsson Alþýðublaðið 20. marz 1969 11 TERRY NEILL, ARSENAL... SNJALL MAÐUR ^ ARSENAL er aftur á leið á topp- ínn í enskri knattspyrnu, það er amk. skoðun flestra sérfræðinga. Liðið hefur verið í fremstu röð á yfirstandandi keppnistímabili, stund Um hefur flokkurinn sýnt frábæra leiki, en miður góða annað veifið eins og gengur. T.d. olli tapið gegn Swindon í úrslitaleiknum í bikar- keppni deildanna, áhangendum fé- lagsins miklum vonbrigðum. Bertie ikree, framkvæmdastjóri félagsins virðist hafa haft heppnina með sér við uppbyggingu liðsins. Einn af þeim liðsmönnum Arse- Bal, sem hlýtur heiðurinn af vax- Bndi gengi flokksins undanfarna ínánuði, er Terry Neill er aðeins 26' ára gamall, en er þó fyrirliði Arsenal-liðsins og norður-írska lands liðsins. Þó er sennilega ótalið það embætti hans, sem mesta þýðingu Ihefur innan raða enskra knattspyrnu fnanna. Hann er formaður í fag- félagi atvinnumannanna. Alls eru 2500 knattspyrnumenn { þessu félagi, eða' 98% allra enskra knattspyrnu- manna. Terry Neill hefur leikið einna lengst allra þeirra leikmanna, sem nú fylia flokk Arsenal. Nú eru lið- LEEK- in 10 ár, síðan hann varð atvinnu- tnaður hjá félaginu. Þá var hann aðeins 16 ára gamall og er senni- lega ódýrasti leikmaður, sem félagið hefur keypt. Að vísu eru 600 þús- und ísl. krónur töluvert fé þegar um er að ræða kornungan leikmann, en það var kaupverð Neill. Nú hefur Neill leikið 30 leiki með n.-írska landsliðinu, flesta sem bakvörður, en það er einnig staða hans hjá Arsenal. Terry Neill er sérstaklega prúður leikmaður, honum hefur aldrei verið vikið af leikvelli á sín- um langa Ieikferli og aðeins einu sinni hlotið áminningu. Þegar Neill var 15 ára, var hann valinn í aðallið BAN GOR, sem er klúbburinn í götunni heima í Belfast. Leikmaður klúbbsins benti George Swindon á hann og það var hann sem uppgötvaði hann, ef svo má segja. Swindon sá hann fvrst i Ieik með n.-írska skólaliðinu. Allir sérfræðingar eru sammála um, að Neill sé varla mesti knattspyrnu- •snillingur Breta, en hann er greind- ur og þekkir sín takmörk. Hann þekkir einnig styrkleika sinn og notfærir sér hann út í yztu æsar. Terry Neill fellur vel inn í vörn Terry Neill í baráttu viff Greaves (t.h.) Arsenal. Við hlið sér hefur hann Ian Ure — einn bezta miðvörð á Bretlandi., Ure er allgrófur leik- maður og alloft vísað af leikvelli. Ure gerir áhlaup, en Neill fer að öllu með gát og er hinn öruggi leikmaður. Þessir tveir bæta hvorn annan upp ef svo má segja. Til marks um styrkleika varnarinnar má geta þess að Arsenal fær á sig fæst mörk í I. deildinni ensku. Þrátt fyrir sína mörgu landsleiki og aukna getu Arsenal í vetur, tóku fáir eftir Neill framyfir það venju- lega. Það var ekki fyrr en til tals kom, að brezkir knattspyrnumenn hæfu verkfall, að hann vakti veru- lega athygli. Leikmennirnir hafa jterka aðstöðu og Terry Neill er þeirra helzti talsmaður. Auk hans er Bobby Charlton í stjórn fagfé- lagsins. Þá vakti Néill einnig at- hygli vegna baráttu brezkra knatt- spyrnumanna j sambandi við sjóð, sem þeir hafa stofnað í þeim til- gangi að rannsaka barnasjúkdóma. Neill barðist fyrir þessu málefni og peningarnir streymdu í sjóðinn. Þetta starf tekur mikið af tíma hans. Um einn hlut eru knattspyrnu- menn og áhorfendur í Englandi sammála: Terry Neill er drengur góður. Al mannatryggingar i Gullbringu og Kjósarsýslu Útborgun almannatrygginga fer fram sem hér seg- ir: i í Grindavík föstudaginn 21. marz kl. 10—12. 1 Gerðahreppi föstudaginn 21. marz kl. 2—4. í Njarðvíkuirhreppi mánudaginn 24. marz kl. 1.30 —5. í Miðneshreppi. þrlðjudaginn 25. marz kl. 2—4. Á Seltjarnamesi fimmtudaginn 27. marz kl. 3—5. Ógreidd þinggjöld óskast greidd. Sýslumaðurinn í Gullbijingu- og Kjósarsýslu. TILKYNNING til viðskiptamanna. Bankarnir og neðangreindir sparisjóðir hafa á- kveðið að loka afgraiðslum sínum á laugardögum ái tímabilinu frá 1. apríl til 30 sept. 1969. Seðlabanki íslands. | Landsbanki íslands Útvegsbanki fslands Búnaðarbanki íslands Verzlunarbanki íslands Iðnaðarbanki íslands hf. Samvinnubanki íslands hf. I Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis. Sparisjóður alþýðu Sparisjóður Hafnarfjarðar. 20. marz 1969 |Hátí5ðhöld í tilefni •50 ára afmælis 9 A Knattspyrnuráð Reykjavikur er stofnað árið 1919, hinn 29. maí, ® það á því hálfrar aldar afmæll 9 á þessu ári. Hér er vissulega 9 um merkan áfanga að ræða á lö.ngu og giftudrjúgu forystu A starfi, margra vaskra drengja ™ á liðnum áratugum, fyrir :þá W íþrótt, sem hvað vinsælust he£ (Qjþ ir orðið hérlendis — knattspyrxii una. gn. Eins og að líkum lætur verð J ur tímamóta þessar.a minnzt W með ýmsum hætti svo sem verð 9 ugt er. Á sunnudaginn kemur hinni 23. marz kl. 8 e. h. hefst í Laug ardalshöllinni innanhússmót í ® knattspyrnu og má segja að það 9 sé fyrsti þáttur hátíðahaldanna A af tilefni afmælisins. ia Á innanhússknattspyrnumóti , Iþessu verður, í fyrsta skipti ™ hérlendis, leikið við réttar að 9 stæður lþ.e. með tilskyldumu A veggjum umhverfis keppnis fifs. svæðið. Innanhússkeppni I V knattspyrnu nefir, svo sem 9 Ikunnugt er, oft farið fram hér, A en aldrei fyrr en nú, á girtu. svæði, svo sem lög mæla fyrir . um. Enda íþróttin eins og húni ™ ihefir verið leikin fram til 'þessa, 9 ekki verið annað en svipur hjá A sjón, hjá því sem hún annars m er. Mót þetta er útsláttar [ ikeppni, en í iþví taka þátt, ™ keppendur frá öllum Reykjavík W urfélögunum sex og auk þeirrai 9 IA (Akurnesingar) og IBK (Kefl A víkingar). Ekki leikur það á ^ tveim tungum, að við þessar nýju aðstæður, verður um sér W lega spennandi keppni að ræða. 9 Keppinautarnir hafa dregizl: A saman þannig: 9 KR—Fram munu byrja mótið 9 og hefja keppnina Þá eigas* A við næst, Valur og Víkingur, að k þeirra leik loknum, Þróttur og 3 Ármann, tvö yngstu félög borg ^P arinnar og loks IBK — IA. Að 9 Því búnu mun svo koma til úp A slitakeppninnar. Keppt verður ^ um fagran verðlaunagrip, sem [ ættingjar Egils Jakobsen gcfa. 9 En Egill va,r fyrsti formaður 9 KRR og brautryðjandi á sviði W knattspymumála liér í horg. á Næsti liðu,r afmælishaldsina verður svo afmæliskaopleikur á ™ Laugardalsvellinum seinni 'hluta W maí. Og efnt verður til afmælis 9 'hófs í Sigtúni á stofndagin.n A eða í námunda við hann, eftir . því sem hentar. " Loks mun svo lið frá AB ^P (Akademisk Boldklub) 'koma I 9 heimsókn til KRR síðar í sumar, A af þesslu tilefni. En það var ein! a mitt lið frá þessu sama félagi, _ sem hingað kom fyrir 50 árum W síðan í heimsókn, fyrst allra er ^ lendra knattspyrnufélaga. W Þessi heimsókn átti m.a. sinn a góða þátt í því að KRR var . stofnað. Það var ÍSÍ, sem stofn W aði KRR eins og áður segir. Á 9 fundi sínum hinn 29. maí 1919 A skipar stjórn ÍSÍ nefnd, sem a hafa skyidi á hendi forystu sam Frh. á 12. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.