Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.2001, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.2001, Blaðsíða 25
41 MÁNUDAGUR 19. NÓVEMBER 2001 ___________________________________________ I>V Tilvera FvTyrtdgátan msm Myndgátan hér til hliöar lýsir orðtaki. Lausn á gátu nr. 3160: Svæfill EyþéR- Krossgáta Lárétt: 1 útlit, 4 efst, 7 torveld, 8 blunda, 10 vangi, 12 mjöl, 13 æst, 14 ábata, 15 fljótu, 16 aðsjáll, 18 listi, 21 gripir, 22 bragð, 23 kross. Lóðrétt: 1 rökkur, 2 drif, 3 umbótum, 4 mákveðnir, 5 þjóti, 6 málmur, 9 býsn, 11 ófrægir, 16 ákæra, 17 leiðindi, 19 stía, 20 spíra. Lausn neöst á síöunni. Skák Umsjón: Sævar Bjarnason Evrópukeppni landsliða lauk á Spáni síðastliðinn fimmtudag. Hannes Hlífar Stefánsson stóð sig best okkar manna, hlaut 6v. af 9 og hækkar enn á stigum. Það er næsta víst að Hannes klýfur 2600 Elo stiga múrinn um næstu áramót og það hefur aðeins Jóhann Hjartarson gert. Ann- ars varð lokastaðan þessi að Niðurlönd urðu efst með 241/2 v. og urðu 11/2 v. fyr- ir ofan Frakka sem leiddu mótið lengi framan af og hlutu 23 v. Þjóðverjar urðu í 3. sæti með 22 v. Englendingar komu svo næstir með 211/2v ásamt Slóvenum sem eru að sækja sig á flestum sviðum. islend- ingar hlutu 18 v., aðeins 1 v. á eftir stór- meistaraliði Svía þannig að árangur hinn- ar ungu sveitar er viðunandi en árangur Hannesar ber afl í þessari skák snýr hann illa á albanska stórmeistarann. Hvitt: E. Dervishi (2501). Svart: Hannes H. Stefánsson (2575). Spánski leikurinn. Leon, Spáni(8), 14.11.2001 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. 0-0 Bc5 5. c3 0-0 6. d4 Bb6 7. dxe5 Rxe4 8. Dd5 Rc5 9. Bg5 Re7 10. Ddl Re4 11. Bh4 d5 12. Rbd2 Bf5 13. De2 Rc5 14. Rd4 Bg6 15. Dg4 c6 16. Be2 Dc7 17. f4 Re6 18. Bxe7 Dxe7 19. f5 (Stöðu- myndin) h5 20. Dh3 Rxd4 21. cxd4 Dxe5 22. Bd3 Dxd4+ 23. Khl Bh7 24. Hf3 Dg4 25. Dxg4 hxg4 26. Hg3 Hfe8 27. Hxg4 He3 28. Hg3 Hae8 29. Hfl Hxg3 30. hxg3 He3 31. Hf3 g5 32. Rf'l Hxf3 33. gxf3 f6 34. Kg2 KfB 35. Rh2 Bg8 36. Kh3 c5 37. Kg4 c4 38. Bc2 d4 39. b3 d3 40. Bbl cxb3 41. axb3 Bxb3 42. Bxd3 Bd4 43. f4 gxf4 44. Kxf4 a5 45. Rf3 Bc3 46. Ke4 a4 47. Rd4 Bxd4 48. Kxd4 a3 49. Kc3 a2 50. Kb2 Bd5 51. Bb5 Ke7 52. Kal Kd6 53. Kb2 Kc5 54. Bd7 b5 55. Bc8 b4 56. Bd7 b3 57. Bc8 Be4 58. Be6 Bc2 59. g4 Kb4 60. Kal Ka3. 0-1 Bridge Algengasti samningurinn á hendur NS í spih 111 á íslandsmótinu í tvi- menningi var þrjú grönd, en enginn sagnhafanna stóð það spil. Mjög algeng sagnröð í spilinu var tígulopnun í suð- ur, hjartasvar frá norðri og stökk í þrjú grönd. Það flokkast undir ein- skæra leti að segja ekki rólega á spilin Umsjón: ísak Örn Sigurðsson því þannig finnst samlegan í spaðan- um. Nokkrir sagnhafa fundu hana og enduðu í fjórum spöðum. Þó tókst að- eins þremur sagnhöfum að standa 4 spaða og Hermann Lárusson og Erlend- ur Jónsson (íslandsmeistararnir) voru meðal þeirra. Toppurinn í AV kom þannig, suður gjafari og NS á hættu: * D654 VÁDG84 ♦ 5 4 865 4 Á7 «»952 ♦ 109743 * G93 4 KG92 «»- 4 ÁKD862 4 D107 SUÐUR VESTUR NORÐUR AUSTUR 1 4 pass 1«» pass 3 grönd pass pass dobl p/h Austur tók verulega áhættu þegar hann doblaði (beiðni um útspil í hjarta) því norður var ekki búinn að takmarka styrk sinn í hjartanu og suður gat þess vegna átt þéttan tígul. Austur var hins vegar hræddur um að félagi myndi gefa samninginn með útspili i spaða og var tilbúinn aö taka áhættuna til aö beina sjónum að hjartalitnum. Austur verður reyndar aö teljast heppinn að suöur átti ekki betri tigullit. Vest- ur spilaði hlýðinn út hjarta, sagnhafi drap á ás og tók strax tvo hæstu í tígli. Þegar leg- an kom í ljós þá spilaði hann spaðagosa. Vestur setti lítið spil en drap næsta slag á spaðaásinn. Hann spilaði nú litlu laufi á ás austurs og síðan kom lítið lauf til baka. Sagnhafi reyndi tíuna en þá tók vörnin 4 næstu slagina. Talan 500 nægöi í hreinan topp fyrir AV. Lausn á kro 'úl? 03 ‘OJH 61 ‘?ure ix ‘>ios 9i ‘jioju n ‘doiiso 6 ‘uti 9 ‘iQæ s ‘JisnBinm p ‘uinjpjurejj g ‘joj z ‘utnii \ jjajpoj •bqoj 83 ‘utreii zz ‘Jiúnui \z ‘ejíis 81 ‘Juds 91 ‘njþ qi ‘sqje n ‘joijB 81 ‘laui'gi'uutii'oi ‘B3pm 8 ‘OlJJa l ‘jsætj \ ‘jjoij 1 ijjpjbt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.