Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.2001, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.2001, Blaðsíða 28
44 ^ Tilvera MÁNUDAGUR 19. NÓVEMBER 2001 I>v Konur lesa í Kaffileikhúsi Fjórar skáldkonur lesa úr nýjum verkum sínum í kvöld í Kaffileikhúsinu. Þær eru Anna Kristíne Magnúsdóttir sem les úr Litrófi lifsins, Rakel Pálsdóttir sem les úr Flökkusögum, Sigríður Dúna Kristmundsdóttir sem les úr ævisögu Bjargar C. Þorláksson og Þórunn Stefánsdóttir sem les úr Konunni í köflótta stólnum Krár '* AMMÆLI A GAUKNUM Gaukurinn fagnar 18 ára afmæli sínu í kvöld. Stebbi o^ Eyfi spila og Buff slær botn í kvóldið. Mæting er á slaginu 21 og friar veitingar fyrir alla. Klassík LISTAKLUBBUR LEIKHUS- KJALLARANS Dagskrá á vegum Listaklúbbs Leikhúskjallarans, í um- sjón Halldóru Friöjónsdóttur og Jóns Proppé, um listakonuna Fridu Kahlo (1907-1954) frá Mexíkó verður haldin í Leikhúskjallaranum. Frida var einn af merkustu málurum sinn- -v ar kynslóöar. Átján ára gömul lenti Frida í bílslysi og slasaðist mikið og var upp frá því sífellt þjáð af sárs- auka. Þetta skilar sér á einstakan hátt í málverkum hennar sem eru í senn þrungin þjáningu og leiftrandi af lífsgleði. í dagskranni veröur fjall- að bæöi um líf Fridu og list. Málverk hennar mynda síöan bakgrunn við lestur frásagna hennar og annarra. Húsið verður opnað 19.30 en dag- skráin hefst kl. 20. Fundir ÁLLT UM TÓNLIST I SÁLNUM Kl 20 í Salnum, Kópavogi hefst nám- skeiöiö Hvaö ertu, tónlist?, sem er ávegum Endurmenntunarstofnunar HÍ, í samvinnu við Salinn. Þar setur Jónas Ingimundarson íslenska tón- list í öndvegi. > Sýningar GLERVERK ENGLÁR OG SKULPTURAR Elínborg Kjartansdóttir, málm-og gler- listakona, sýnir í Veislugalleryi í Listhúsinu, Laugardal um þessar mundir. Meðal verka hennar eru glerverk, englar og skúlptúrar. FJÓLA JÓNS í LISTACAFÉ Róla Jóns myndlistarkona sýnir verk sín á ListaCafé í Listhúsinu í Laugardal. Fjóla vinnur meö vatnsliti á silki, akrýlmálningu og olíu á striga og önnur efni, auk þess að teikna með blýi, kolum og pastelkrít. KÓTTUR í NORRÆNA HÚSINU Sýningin Köttur út í mýri. er í Norræna húsinu. Þar er hægt að > leggjast inn í Fiörildahellinn sem sagt er frá í Bláa hnettinum, setjast í hásæti Óðins og heimsækja hinn ógurlega tröllaskog. MYNDIR ÚR BARNABÓKUM Svn ing á myndum úr barnabókum stendur sem hæst í Norræna hús- inu. GLERLIST Á KJARVALSSTÓDUM A Kjarvalsstööum er sýning á verkum eftir fremstu glerlistamenn Evrópu. Hún ber heitið Leitin aö miðju jaröar. Efnistök glerlistamann- anna sem verk eiga á sýningunni v eru ólík og endurspegla sérstöðu hvers og eins þeirra. Þannig gefur aö líta fjölbreyttan þverskurð af þeim óþrjótandi formgeröum og lita- dýrð sem glerið hefur upp á að bjóða, ýmist eitt sér eða með öðr- um efnum. Útkoman er meistaraleg og lætur engan ósnortinn. Sjá nánar: Lífiö eftir vinnu á Vísi.is Hörkubarátta Sæmundur Hildimundarson geröi haröa hríö aö Konráö Val Gíslason um ísiandsmeistaratitiiinn í -90 kg flokki. Hann varö þó aö láta í minni pok- ann fyrir Konráö. íslandsmeistaramótið í vaxtarrækt 2001: Patrick Patrick Jósef Chiaroianzio sigraöi í -75 kg flokki en Domenico Alex Gala veitti honum haröa sam- keppni. stigið hefur á svið á íslandi". Gunn- ar Þór er búsettur í Danmörku og hefur ekki keppt áöur hér á landi en er handhafi Norður- landameistaratit- ilsins i vaxtar- rækt. ,Lisa Hovland hafði nokkra yfir- burði í kvenna- flokkunum. Hún sigraði í -57 kg flokki og opnum flokki kvenna. -JAK Jöfn keppni einkenndi mótið íslandsmeistaramótið í vaxtar- rækt fór fram í Háskólabíói á laug- ardaginn og þar mættu 23 keppend- ur sem reyndu með sér í 8 flokkum. Keppnin í flokkunum var mis- hörð og í sumum flokkunum mátti vart á mifli sjá hver bæri sigur úr býtum. Baráttan var sérstaklega tví- sýn milli Konráðs Vals Gíslasonar og Sæmundar Hildimundarsonar í flokki karla undir 90 kg. Sæmundur mætti vel undirbúinn og ágætlega skorinn með þann vöðvamassa sem hann hefur byggt upp síðustu árin. Nokkuð vantaði þó upp á aö lærvöðvarnir og kálfamir væru nógu þroskaðir og varð það til þess að hann missti af titlinum. Konráð var hins vegar hlutfallslega mun massaðri en und- irbúningur hans síöustu dagana fyr- ir mótið hafði greinilega brugðist því aðskilnaður og skurður vöðvanna var lítill. Yfirdómarinn, Gísli Rafnsson, varð að skera úr um hvor þeirra hlyti titlinn og úrskurð- aði hann Konráði í hag. Hermann Páll Traustason og Ro- berto Carlos Orellana, báðir vel undirbúnir, skornir og massaðir, börðust um titlinn í -80 kg flokki og þar hafði Hermann sigur. Það sama var uppi á teningnum í -75 kg flokki en þar áttust Patrick Jósef Chiarolanzio og Domenico Alex Gala við og var keppnin mifli þeirra einnig tvísýn. Pat- rick hafði betur. Gunnar Þór Guðjóns- Sá hrikalegasti Gunnar Þór Guöjónsson var í topp- formi og sýndi mikinn vöövamassa meö góöum aöskilnaöi. Gunnar sigraöi I flokki karla yfir 90 kg og í opnum flokki karla. hafði mikla yfirburði í +90 kg flokki en hann er, svo notuð séu orð Val- björns Jónssonar, kynnis mótsins, .besti vaxtar- ræktar- maður _____________sem JH son -70 kg, ungl. 1. Viggó Guðmundsson. -80 kg, ungl. 1. Gunnsteinn Örn Steinarsson. 2. Guömundur B. Pálmason. -57 kg, konur 1. Lisa Hovland. 2. María Richter. -75 kg, karlar 1. Patrick Jósef Chiarolanzio. 2. Domenico Alex Gala. 3. Steingrímur Sigurðsson. -80 kg, karlar 1. Hermann Páll Traustason. 2. Roberto Carlos Orellana. -90 kg, karlar 1. Konráö Valur Gíslason. 2. Sæmundur Hildimundarson. 3. Kristján Óskarsson. +90 kg, karlar 1. Gunnar Þór Guðjónsson. 2. Magnús Bess. 3. Guðmundur S. Erlingsson. Opnir flokkar: Ungl. 1. Gunnsteinn Örn Steinarsson. 2. Guömundur B. Pálmason. 3. Viggó Guömundsson. Konur 1. Lisa Hovland. 2. Maria Richter. 3. Aöalheiöur Jensen. Karlar 1. Gunnar Þór Guöjónsson. 2. Magnús Bess. 3. Konráð Valur Gíslason. -52 kg, konur 1. Aöalheiður Jensen. 2. Steinunn H. Hannesdóttir. Æfingafélagarnlr Roberto Carlos Orellana og Hermann Trausta- son höföu æft sam- an af kappi fyrir þetta mót en bar- ■,(§?" áttan milli þeirra var hörö. Her- mann stóö þó uppi sem sig- urvegari aö lokum. •' • ’ ■ ,ÁÍ Sú glæsileg- asta Lisa Hovland sigraöi í flokki kvenna undir 57 kg og í opnum flokki kvenna. Lisa var áberandi vöövamest kvennanna sem þátt tóku í keppninni. DV-MYNDIR JAK 3 - |ífí8 Stemning Áhorfendur skemmtu sér hiö besta og hvöttu kepp- endurna til . dáöa. m

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.