Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2001, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2001, Blaðsíða 3
MÁNUDAGUR 3. DESEMBER 2001 19 Heppnis- sigur Vals Valsstúlkur unnu heppnissigur á Fram í gærkvöld, 26-25, en staðan í hálfleik var 13-11 fyrir Val. Framstúlkur börðust allan leik- inn og áttu Valsstúlkur í miklum vandræðum með gestina sem geta gengið stoltar frá þessum leik því þær brotnuðu ekki niður þó að Valsstúlkur kæmust í 24-20 þegar tíu mínútur voru eftir. Fram- stúlkur náðu að jafna, 25-25, úr vítakasti sem Díana fiskaði með harðfylgi en Hrafnhildur Skúla- dóttir braut gróflega á henni og átti að fá tveggja mínútna brottvís- un fyrir sem góðu dómarapari yf- irsást reyndar. Heimastúlkur fóru þá í sókn og Drífa Skúladóttir skoraði úr víti, 26-25. Framstúlkur fengu 15 sekúnd- ur til að jafna en Ingibjörg Ýr óð upp völlinn og skaut fram hjá. Það var mjög vanhugsað af jafnreyndum leikmanni. Valstúlkur teljast heppnar að landa þessum sigri. Miðað við leik- mannahópinn á liðið að vera mun ofar. Liðið væri illa statt ef ekki nyti við Hrafnhildar og Drífu sem báru uppi sóknarleik liðsins sín hvorn hálfleikinn. -BB Vaiur-Fram 26-25 0-1. 2-1, 44, 8-5, 9-7, 9-10, (13-11), 13-12, 15-12, 17-15, 19-17, 22-20, 24-20, 24-22, 24-23, 25-25, 26-25. Valur: Mörk/viti (skot/viti): Hrafnhildur Skúladóttir 9 (13/1), Drífa Skúladóttir 9/2 (11/2), Hafrún Kristjánsdóttir 5 (8), Eva Þórðardóttir 2 (3), Ámý Björg ísberg 1 (5), Eivor Pála Blöndal (2), Elva Björk Hreggviðsdóttir (2). Hraðaupphlaupsmörk: 6 (Hafrún 3, Hrafnhildur 2, Eva). VítU Skorað úr 2 af 3. Fiskuó viti: Hafrún 2. Ámý. Varin skot: Berglind Hafliðadóttir 17/2 (42/6, hélt 6,40%), Sóley Halldórsdóttir 0 (1/1, 0%) Brottvisanir: 2 mínútur. Fram: Mörk/viti (skot/víti): Katrín Tómasdóttir 6/5 (11/6), Ingibjörg Ýr Jóhannsdóttir 5 (11/1), Svanhildur Þengilsdóttir 4 (8), Guðrún Hálfdánardðttir 4 (9), Diana Guðjónsdóttir 3 (5), HUdur LeUsdóttir 2 (3), Björk Tómasdóttir 1 (4). Hraöaupphlaupsmörk: 4 (Svanhildur 3, Ingibjörg). Víti: Skorað úr 5 af 7. Fiskuð viti: Ingibjörg 2, Guðrún 2, Hildur, Diana, Katrín. Varin skot: Guðrún Bjartmarz 10/1 (36/3, hélt 6, 28%) Brottvisanir: 2 minútur. Dómarar (1-10): Sævar Ó. Pétursson og Amar Sigurjónsson (7). Gœði leiks (1-10): 7. Áhorfendur: 50. Maður leiksiris: Drifa Skúladóliir, Val Vík.-Stjarnan 16-16 0-3, 2-5, 4-6, 5-8, 7-9, (9-10), 10-10,12-11, 14-12, 16-13, 16-16. Víkineur: Mörk/viti (skot/viti): Guðmunda Ósk Kristjánsdóttir 5/2 (15/4), Guðbjörg Guð- mannsdóttir 4 (7), Steinunn Bjarnarson 3 (8), Margrét EgUsdóttir 2 (4), Helga Brynj- ólfsdóttir 2 (4/1), Anna Árnadóttir (1), Helga Guðmundsdóttir (3).. Hraðaupphlaupsmörk: 3 (Margrét, Guðbjörg, Helga B: Víti: Skorað úr 2 af 5. Fiskuó viti: Steinunn 3, Anna, Guð- munda. Varin skot: Helga Torfadóttir 10/1 (26 hélt 4, 38%). Brottvisanir: 4 mínútur. Stiarnan: Mörk/vtti (skot/víti): Ragnheiður Steph- ensen 8/2 (17/5), Margrét Vilhjálmsdóttir 4 (5), Jóna Ragnarsdóttir 3 (8), Herdís Jóns- dóttir 1 (1), Hrund Sigurðardóttir (1), Anna Blöndal (1), Inga Lára Þórisdóttir (2), Halla María Helgadóttir (5). Hraóaupphlaupsmörk: 2 (Ragnheiður 2). Viti: Skorað úr 2 af 5. Fiskuð vitú Margrét 3, Ragnheiður, Herdís. Varin skoU Jelena Jovanovic 15/3 (31/5, hélt 9, 48%). Brottvisanir: 10 mínútur. Dómarar (1-10): Anton Pálsson og Hlynur Leifsson (7). Gœði leiks (1-10): 8. Áhorfendur: 80. Maftur leiksins: Jelena Jo vanovie, Sfjörnunni Guömunda Ósk Kristjánsdóttir, Víkingi, skorar hér eitt af 5 mörkum sínum gegn Stjörnunni í gær. DV-mynd Hilmar Þór Stjarnan jafnaði á síðustu stundu - gegn Víkingum í Víkinni, 16-16 Það mátti minnstu muna að topp- lið Stjörnunnar tapaði þegar það mætti Víkingum í gærkvöldi í hörkuspennandi og góðum leik. Bjargvættur þeirra var Margrét Vil- hjálmsdóttir sem fiskaði víti af miklu harðfylgi þegar fimm sekúnd- ur voru eftir af leiktímanum og skor- aði úr frákastinu eftir að Ragnheiður Stephensen hafði skotið í stöng. Fátt benti til þess í upphafi að markaskorið ætti eftir að verða lágt. Stjarnan byrjaði mjög vel og hafði 5- 2 yflr eftir 8 mínútur. Það sem eftir var fyrri hálfleiks var munurinn 1 til 3 mörk en Víkingar voru nokkrum sinnum nálægt því að jafna. Varnirnar þéttust eftir því sem á leið, sérstaklega hjá Víkingi, og hafði Helga Torfadóttir það náð- ugt í markinu löngum stundum. Það má segja að Víkingar hafi átt hana til góða fyrir seinni hálfleik- inn. Annars fóru Víkingar illa að ráði sínu í fyrri hálfleik þegar þær mis- notuðu mörg góð færi og getur Stjaman þakkað markverði sínum, Jelenu Jovanovic, að þær höfðu yfir í hálfleik en hún varði m.a. þrjú fyrstu vitaköst Víkinga. Vörn Víkinga var sem ókleifur múr framan af seinni hálfleik og voru þær ekki lengi að snúa leikn- um sér í vil. Þegar 10 mínútur voru eftir höfðu þær náð þriggja marka forystu, 16-13. Þá kviknaði baráttu- neisti i Stjömuliðinu sem fékk ekki á sig mark þessar 10 síðustu mínút- ur en þær drógu það þó fram á sið- asta andartak að jafna leikinn. Bæði lið geta verið stolt af frammistöðu sinna leikmanna, sér- staklega Víkingar sem voru taldar síður sigurstranglegar fyrirfram. Af mörgum góðum leikmönnum í liði Víkings má sérstaklega nefna þær nöfnur Steinunni Bjarnarson og Þorsteinsdóttur sem voru mjög góð- ar í vörninni auk Helgu Torfadóttur sem hrökk í gang í seinni hálfleik og lokaði þá markinu. Hjá Stjörnunni var Jelena Jovanovic öflug í markinu og þær Margrét Vilhjálmsdóttir, Ragnheið- ur Stephensen og Anna Blöndal léku einnig mjög vel. -HRM Burst í seinni hálfleik - Haukar unnu grannaslaginn við FH, Þaö var góður seinni hálfleikur sem tryggði Haukum stórsigur, 19-29, á grönnum sínum úr FH í Kaplakrika í gær. Þær gerðu þá efl- efu mörk gegn einu og þar með voru úrslitin ráðin. FH varð fyrir áfalli rétt fyrir leik þegar leikstjómandi þeirra, Ragn- hfldur Guðmundsdóttir, meiddist í upphitun og gat því ekki verið meö. Leikurinn fór rólega af stað og lítið var skorað. Haukarnir skoruðu sitt fyrsta mark ekki fyrr en eftir átta mínútur en þá höfðu FH-ingar aðeins gert tvö mörk. Eft- ir þennan rólega kafla fór þó allt í gang og Haukarnir náðu fljótlega yflrhöndinni. Þær náðu mest fjög- urra marka forystu í fyrri hálfleik en munurinn var tvö mörk í leik- hléi. i. mm wmm Stjarnan Grótta/KR Haukar ÍBV Valur Víkingur FH Fram KA/Þór 1 181-160 12 150-123 11 174-122 10 146-123 10 127-125 6 116- 135 117- 138 140-181 89-133 Næsta umferö i 1. deild kvenna fer fram um næstu helgi. ÍBV og Valur eigast við kl. 20 á fóstudagskvöld. Á laugardag eigast við Fram og FH kl. 15, KA/Þór og Víkingur kl. 16 og Haukar og Grótta/KR kl. 17.30. 19-29, í Kaplakrika Seinni hálfleikurinn var algjör- lega eign gestanna sem hreinlega rúlluðu yfir FH-ingana. Sérstak- lega á þetta þó við um kafla um miðbik seinni hálfleiks þegar stað- an breyttist úr 15-17 í 16-28. Þar með voru úrslitin endanlega ráðin og munurinn varð 10 mörk í lokin. Sigurinn var mjög öruggur. Hraðaupphlaupin gengu sérstak- lega vel hjá Haukum. Nína fór fyr- ir sínum stúlkum en Brynja, Telma og Hanna stóðu sig einnig vel. Hjá FH varði Jolanta ágætlega í markinu og Hildur, Sigrún, Harpa og Hafdís stóðu sig ágæt- lega. Það munaði hins vegar miklu um það fyrir FH að Dröfn Sæ- mundsdóttir náði sér aldrei á strik í leiknum. Sport Grótta/KR-KA/Þór 31-15 0-1,1-2, 8-2,10-5,12-5, (13-6), 13-7,16-8, 21-10, 23-13, 26-15, 31-15. Grótta/KR: Mörk/víti (skot/viti): Heiða Valgeirsdótt- ir 6/1 (8/1), Amela Hegic 6/1 (11/2), Krist- ín Þórðardóttir 5 (5), Ágústa Edda Bjöms- dóttir 5/1 (8/2), Ragna Karen Sigurðardótt- ir 3 (3), Eva Björk Hlöðversdóttir 3/1 (3/1), Signý Sigurvinsdóttir 1 (1), Brynja Jóns- dóttir 1 (2), Edda Hrönn Kristinsdóttir 1/1 (4/1). Hraðaupphlaupsmörk: 8 (Ragna 2, Eva Björk 2, Amela, Kristín, Heiða, Ágústa). VitU Skorað úr 5 af 7. Fiskuð viti: Ágústa 2, Eva, Amela, Brynja, Heiða, Kristín. Varin skot: Þóra Hlif Jónsdóttir 17/1 (32/4, hélt 5, 53%). Brottvísanir: 8 mínútur. KA/Þór: Mörk/viti (skot/viti): Ebba Særún Brynjarsdóttir 5/2 (6/2), Ásdis Sigurðar- dóttir 4 (8), Elsa Birgisdóttir 3/1 (4/1), Sandra Jóhannesdóttir 1 (4), Marta Her- mannsdóttir 1 (5), Inga Dís Sigurðardóttir 1 (7/1), Ása Maren Gunnarsdóttir (2), Anna Morales (2), Sólveig Gærdbo (1). Hraðaupphlaupsmörk: 0 VitU Skorað úr 3 af 4. Fiskuó viti: Ásdís 4. Varin skot: Selma S. Malmquist 9/1 (29/1, hélt 5, 31%), Sigurbjörg Hjartardóttir 4/1 (15/2, hélt 0, 27%) Brottvisanir: 6 mínútur. Dómarar (1-10): Stefán Amaldsson og Gunnar Viðarsson (9). Gœði leiks (1-10): 6. Áhorfendur: 100. Maöur leiksins: Þóra Hlíf Jónsdóttir, Gróttu/KR FH-Haukar 19-29 2-0, 3-4, 5-8, 7-11, 9-12, (10-13), 11-13, 12-15, 15-17, 16-20, 16-28, 17-29, 19-29. FH: Mörk/viti (skot/viti): Hafdís Hinriksdótt- ir 7/5 (16/5), Hildur Pálsdóttir 3 (5), Harpa Vífilsdóttir 3 (5), Sigrún Gilsdóttir 2 (2), Dröfn Sæmundsdóttir 2 (13), Helga Á. Jónsdóttir 1 (3), Jóna K. Heimisdóttir 1 (7). Hraðaupphlaupsmörk: 2 (Sigrún, Harpa). Víti: Skorað úr 5 af 5. Fiskuó viti: Sigrún 3, Dröfn, Hildur. Varin skot: Jolantka Slapikiene 15 (43/3, hélt 7, 35%, eitt víti fram hjá), Kristin M. Guðjónsdóttir 0 (1/1, 0%). Brottvisanir: 4 minútur. Haukar: Mörk/víti (skot/viti): Nina K. Bjömsdótt- ir 9/2 (14/2), Brynja Steinsen 5/1 (5/1), Telma Árnadóttir 5 (7), Hanna G. Stefáns- dóttir 3 (6), Harpa Melsteð 3 (7), Björg Hauksdóttir 1 (5), Inga Fríða Tryggvadótt- ir 1/1 (1/1), Sandra Anulyte 1 (2/1). Sopia Jónsdóttir 1 (2), Heiða Erlingsdóttir (2). Hraöaupphlaupsmörk: 8 (Hanna 3, Brynja 2, Telma, Sandra, Nína). Viti: Skorað úr 4 af 5. Fiskuó viti: Harpa 2, Brynja 2, Sonja. Varin skot: Jenný Ásmundsdóttir 18 (33/3, hélt 7, ) Berglind Hafliðadóttir 1 (5/2, hélt 0, 25%) Brottvisanir: 4 mínútur. Dómarar (1-10): Guðjón L. Sigurðsson og Ólafur Haraldsson (8). Gœói leiks (1-10): 7. Áhorfendur: 95. Maftur leiksins: Nína K. Björnsdóttir, Haukum Ójafn leikur - Grótta/KR lagði KA/Þór 31-15 Það var ójafn leikur milli Gróttu/KR og KA/Þórs sem fór fram á laugardaginn á Seltjarnar- nesi. Heimastúlkur höföu gífur- lega yflrburði yfir andstæðingana sem börðust til loka leiks en höfðu ekkert í Gróttu/KR að segja. Þegar heimastúlkur höfðu skorað sjö mörk í röð í upphafi leiks var öll spenna úr leiknum. Eftir það var þetta bara spurn- ingin um að klára leikinn. Varn- arleikur þeirra var gífurlega sterkur og Þóra Hlíf Jónsdóttir var góð þar á bak við. Einbeit- ingin hjá vesturbæingum var að- dáunarverð því ekki virtust þær hafa mikið fyrir sigrinum. 1 síðari hálfleik var munurinn tíu mörk mestan hluta hálfleiks- ins. Það voru svo sex mörk í röð í lokin sem sköpuðu þennan mun sem var á liðunum i lokin. Hjá Gróttu var Þóra best en annars var það liðsheildin sem var áberandi. Hjá norðanstúlk- um var fátt um fína drætti, þær voru þungar og höfðu lítið hug- myndaflug í sókninni og voru frekar þunglamalegar. -MOS -SMS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.