Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2001, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2001, Blaðsíða 8
24 MÁNUDAGUR 3. DESEMBER 2001 MÁNUDAGUR 3. DESEMBER 2001 25 Sport Sport Njarðvík-Þór 96-88 0-5, 8-11, 20-20, 28-27. 30-35, 38^2, 41-47, (45-50). 52-54, 64-54 , 67-62, 70-67. 80-72, 84-78, 94-83, 96-88. Stig Njarðvíkur: Brenton Birmingham 34, Logi Gunnarsson 16, Páll Kristinsson 11, Friðrik Stefánsson 10, Ragnar Ragnarsson 10, Sævar Garðarsson 9, Halldór Karlsson 6. Stig Þórs: Stevie Johnson 31, Jón Örn Aðalsteinsson 15, Oðinn Ásgeirsson 14, Hjörtur Harðarson 9, Hermann Hermannsson 6, Pétur Már Sigurðsson 6, Sigurður Sigurðsson 4, Hafsteinn Lúðvíksson 3. Frúköst: Njarðvík (14 sókn, 23 vörn, Brenton 14), Þór (19 sókn, 29 vörn, Óðinn 19). Stoósendingar: Njarðvík 14 (Brenton), Þór 17 (Hjörtur 7). Stolnir boltar: Njarðvík 14 (Páll 4), Þór 12 (Pétur). Tapaðir boltar: Njarðvík 12, Þór 14. Varin skot: Njarðvík 4 (Ragnar 2), Þór 1 (Johnson). 3ja stlga: Njarðvík 29/11, Þór 26/8. Víti: Njarðvík 20/11, Þór 16/10. Dómarar (1-10): Kristinn Óskarsson og Erlingur Erlingsson. (8) Gceði leiks (1-10): 7. Áhorfendur: 150. Maður leiksíns: Brenton Birmingham, Njarövík Hamar-Skallagr. 89-83 0-2, 2-10, 8-14, 17-18, 23-27. 23-29, 32-39, 36-45, (41-49). 43-49, 45-58, 51-60, 62-66. 62-68, 75-75, 81-79, 89-83. Stig Hamars: Nathaniel Pondexter 40, Svavar Birgisson 22, Gunnlaugur Erlendsson 9, Svavar Pálsson 8, Lárus Jónsson 4, Kjartan Orri Sigurösson 2, Sigurður Einar Guðjónsson 2, Óskar fYeyr Pétursson 2. Stig Skallagríms: Larry Florence 25, Hlynur Bæringsson 18, Steinar Arason 15, Alexander Ermolinski 8, Sigmar Egilsson 5, Hafþór Gunnarsson 4, Pálmi Sævarsson 4, Leonid Zhelamov 4. Fráköst: Hamar (16 í sókn, 25 í vörn, Svavar 13.) Skallagrímur (9 í sókn - 22 í vörn, Hlynur 9) Stoósendingar: Hamar 7 (Lárus 4), Skallagrimur 16 (Hlynur 4, Larry 4). Stolnir boltar: Hamar 7 (Lárus 3), Skllagrímur 2 (Sigmar, Larry). Tapaöir boltar: Hamar 5 (Nate 4), Skallagrímur 5 (Larry 2) Varin skot: Hamar 3 (Gunnlaugur), Skallagrímur 4 (Larry, Pálmi, Alexander, Hlynur). 3ja stiga: Hamar 3/15, Skallagrimur 5/19. Vlti: Hamar 24/29, Skallagrímur 23/29. Dómarar (1-10): Leifur Garðarsson og Eggert Aðalsteinsson (8) Gœói leiks (1-10): 8. Áhorfendur: 250. Maöur leiksins: Nathaniel Pondexter, Hamri Keflavík-KR 108-82 6-2, 15-10, 21-12, 26-12. 34-17, 40-23, 47-30, (56-33). 61-35, 71-37, 77^9, 82-50. 87-58, 91-65, 102-78, 108-82. Stig Keflavik: Magnús Gunnarsson 32, Damon Johnson 23, Gunnar Einarsson 20, Gunnar Stefánsson 14, Davíð Jónsson 7, Jón Hafsteinsson 4, Sverrir Þór Sverrisson 3, Halldór Halldórsson 3; Sævar Sævarsson 2. Stig KR: Keith Vassell 22, Jón Arnór Stefánsson 16, Arnar Kárason 14, Magni Hafsteinsson 10, Ólafur Ægisson 8, Helgi Magnússon 5, Herbert Arnarson 4, Jóel Sæmundsson 2, Hjalti Kristinsson 2. Fráköst: Keflavík (13 sókn - 37 vörn, Magnús 13, Jón 12), KR (12 sókn - 20 vörn, Keith 8). Stoósendingar: Keflavík 24 (Sverrir 10), KR 17 (Jón Arnór 6). Stolnir boltar: Keflavík 14 (Sverrir 4, Damon 4), KR 15 (Keith 5). Tapaðir boltar: Keflavík 19, KR 17. Varin skot: Keflavík 3 (Jón 2), KR 2 (Keith 2). 3ja stiga: Keflavík 34/17, KR 31/6. Viti: Keflavik 19-15, KR 34/26. Dómarar (1-10): Kristinn Albertsson og Björgvin Rúnarsson. (7) Gœði leiks (1-10): 7. Áhorfendur: 300. Maður leiksins Magnús Gunnarsson, Keflavík. Cedrick Holmes, ÍR, reynir hér skot í leik ÍR og Grindavíkur en Dagur Pórisson er til varnar. DV-mynd Hilmar Pór Tindastóll-Haukar 58-60 4-0, 12-10, (16-12), 21-12, 23-19, 24-21, (31-29), 33-34, 40-36, 40-47, (42-49), 49-53, 54-56, 58-58, 58-60. Stig Tindastóls: Brian Lucas 18, Kristinn Friðriksson 14, Adoni Pomo- nes 9, Óli Barðdal 4, Helgi Rafn Vigg- ósson 4, Mikael Andropov 4, Helgi Freyr Margeirsson 3, Lárus Dagur Pálsson 2. Stig Hauka: Guðmundur Bragason 16, Davíð Guðlaugsson 10, Ingvar Þ. Guðjónsson 10, Predrag Bojovic 9, Marel Guðlaugsson 5, Sævar Haralds- son 4, Lýöur Vignisson 4, Þóröur Gunnþórsson 2. Fráköst: Tindastóll 36 (13 1 sókn, 23 í vörn, Lucas 15), Haukar 32 (16 í sókn, 16 í vörn, Marel 9). Stoðsendingar: Tindastóll 10 (Pomo- nes 6), Haukar 8 (Guðmundur 4). Stolnir boltar: Tindastóll 4 (Kristinn 2), Haukar 8 (Ingvar 3). Tapaöir boltar: Tindastóll 20, Hauk- ar 14. Varin skot: Tindastóll 3 (Andropov, Lárus, Kristinn), Haukar 2 (Ingvar, Guðmundur) 3ja stiga: Tindastóll 17/2, Haukar 12/2. Víti: Tindastóll 13/10, Haukar 17/10. Dómarar (1-10): Einar Þór Skarphéðinsson og Jón Bender (6). Gœói leiks (1-10): 5. Áhorfendur: 205. Maður leiksins: Guðmundur Bragason, Haukum. ÍR—Grindavík 85-56 0-4, 8-5, 14-8, 18-12, 22-16 (27-18), 27-23, 32-23, 38-25, (42-33), 45-33, 50-35, 50-44, (56-46), 66-46, 71-54, 83-54, 85-56. Stig ÍR: Eiríkur Önundarson 29, Cedrick Holmes 14, Sigurður Þorvaldsson 12, Ólafur Sigurðsson 9, HaUdór Kristmannsson 9, Ásgeir Hlöðversson 4, Kristján Guðlaugsson 4, Benedikt Pálsson 4. Stig Grindavikur: Miha Cmer 24, Dagur Þórisson 9, Páll Axel Vilbergsson 9, Guömundur Ás- geirsson 5, Guðlaugur Eyjólfsson 2, Ragnar Jóhannesson 2, Ágúst Hilmar Bearborn 2, Nökkvi Már Jónsson 2, Pétur Guðmundsson 1. Fráköst: ÍR 42 (16 í sókn, 26 í vörn, Sigurður 16), Grindavík 30 (5 í sókn, 25 í vörn, Dagur 13). Stoösendingar: ÍR 20 (Eiríkur 6), Grindavík 11 (Miha 4) Stolnir boltar: ÍR 9 (Cedrick 5), Grindavík 4 (Miha 4). Tapaöir boltar: ÍR 9, Grindavík 14. Varin skot: ÍR 3 (Cedrick, Birgir Guðfmnsson, Kristinn Harðarson), Grindavik 0. 3ja stiga: ÍR 29/12, Grrindavík 14/4 Viti: ÍR 5/5, Grindavík 18/12. Dómarar (1-10): Sigmundur Már Herbertsson og Kristján Möller, 8. Gœöi leiks (1-10): 7. Áhorfendur: 48. Maður leiksins: Eiríkur Önundarson, ÍR. Breiðabtik-Stjarnan 75-66 0-4, 1-10, 4-14, 17-16, (21-20), 23-28, 25-33, (32-35), 34-35, 37-45, 48^5, (50-47), 57-52, 61-59, 71-61, 75-66. Stig Breiöabliks: Ken Richards 25, Pálmi Sigurgeirsson 18, Þórólfur Þorsteinsson 11, Ómar Sævarsson 9, ísak Einarsson 6, Ingvi Logason 4, Mirko Virijevic 2. Stig Stjörnunnar: Kevin Grandberg 17, Janes Cmer 14, Örvar Kristjánsson 11, Eyjólfur Jónsson 10, Davið Guðlaugsson 6, Magnús Helgason 3, Sigurjón Lárusson 3, Jón Þór Eyþórsson 2. Fráköst: Breiöablik 43 (14 í sókn, 29 í vörn, Ómar 12), Stjarnan 26 (9 í sókn, 17 í vörn, Grandberg 11). Stoðsendingar: Breiðablik 15 (ísak 4), Stjarnan 3 (Janes, Grandberg og Örvar) Stolnir boltar: Breiðablik 5 (Richards 4), Stjarnan 5 (Janes 2) Tapaðir boltar: Breiðablik 9, Stjarnan 11. Varin skot: Breiðablik 5 (Ómar 3), Stjarnan 0. 3ja stiga: Breiðablik 14/5, Stjarnan 24/10 Viti: Breiðablik 19/12, Stjarnan 19/16 Dómarar (1-10): Helgi Bragason og Jón Halldór Eðvaldsson, 7. Gœði leiks (1-10): 5. Áhorfendur: 80. Maður leiksins: Ken Richards, Breiðabliki. Kef I ví ki ngar í toppsætið Keflvíkingar skelltu sér á topp deildarinnar í gærkvöld er þeir tóku KR-inga í kennslustund á heimavelli og gjörsigruðu þá 108-82. Munurinn hefði getað verið enn stærri, en KR klóraði í bakkann eftir að Damon Johnson hafði verið sendur í sturtu er 14 mínútur lifðu leiks. Damon hafði farið mikinn í liði Keflavíkur og gerði hann öll sín 23 stig i fyrri hálfleik. Magnús Gunnarsson var þó yfir- burðamaður á vellinum. Strákurinn hitti ótrúlega á köflum og gerði m.a. 8 3ja stiga körfur, og reif þar af auki nið- ur 13 fráköst. Dæmi um það að litla liðið Keflavík getur á góðum degi ver- iö ansi „stórt“. Það má segja að KR hafi aldrei séð til sólar og tölur eins 71-37 eru með ólíkindum þegar topplið deildarinnar á í hlut. Þrír tapleikir í röð eru stað- reynd og erfiðir leikir framundan. Það verður þó ekki af Keflvíkingum tekið að það skipti engu máli hver kom inn á, allir lögðu sitt í púkkið og þegar liðsheiidin er svo sterk má segja að Keflvíkingar séu allt að því óvinn- andi á Sunnubrautinni. Eins og áður sagði átti Magnús stór- leik, Damon var mjög öflugur meðan hans naut við, Jón var duglegur í frá- köstunum og vamarleiknum og þá áttu allir aðrir finan leik. 3ja stiga nýting upp á 50% og samt að taka 34 skot er náttúrulega frábær nýting. Hjá KR stóð ekki steinn yfir steini. Andleysið var algjört og frá upphafi til enda voru þeir röndóttu í vandræðum. Sóknarleikurinn var mjög ósannfær- andi og byggðist mikið á einstaklings- framtaki manna og ekki bætti vamar- leikurinn upp lélegan sóknarleik að þessu sinni. “Við spiluðum hörkuleik, eftir að hafa spilað illa.síðustu tvo leiki. Allir leikmenn vora að spUa vel og þetta skfiar okkur í efsta sætið. Eitthvað sem enginn var í raun að spá í fyrir- fram,“ sagði Sigurður Ingimundarson, þjálfari Keflvíkinga að leik loknum. „Við erum mjög ósáttir. Sóknar- leikurinn var í rúst og við náðum ekki að vinna saman, og þess vegna var þetta var þetta andlaust og vonlaust. En það býr karakter í þessu liði og það er alls enginn ótti kominn í mann- skapinn. Við munum vinna okkur út úr þessu og byrjum á þvi í næsta leik gegn Tindastól," sagði Ingi Þór Stein- þórsson, þjálfari KR, að leik loknum. Damon Johnson, leikmaður Kefla- víkur, var ekki sáttur við að vera sendur í sturtu snemma í síöari hálf- leik. „Ég hélt að það hefði verið brot- ið á mér og ég spurði Kristinn hvort að þetta væri ekki villa, og hann sagði nei og sagði svo „stop crying and play,“ og ég svaraði honum á svipuð- um nótum, og í framhaldinu rak hann mig út,“ sagði Damon að leik loknum. -EÁJ Stórsigur ÍR á Grindavík Heimamenn í ÍR fóru með sigur af hólmi þegar þeir mættu Grind- víkingum i Seljaskóla í gærkvöldi. Sigurinn var frekar öruggur í lokin en gestirnir voru inni í leiknum þar til í lok þriðja fjórðungs en þá skildu leiöir á milli liða. Lokatölur, 85-56. Leikurinn fór fjörlega af stað. Lið- in spiluðu stuttar sóknir og gekk ÍR- ingum heldur betur og höfðu niu stiga forystu eftir fyrsta fiórðung. Eftir annan leikhluta var munurinn sá sami en frekar hafði hægst á stigaskorun. Varnarleikur beggja liða var þeim mun sterkari. Grindvíkingar byrjuðu síðari hálf- leikinn með því að spila svæðisvörn. Það virtist vera að ganga upp þegar munurinn var orð- inn sex stig. Eiríkur Önundarson gerði þá tvær þriggja stiga körfur undir lok þriðja fiórðungs. I upphafi fiórða fiórðungs var síðan eins og heimamenn hefðu fundið svarið við vamarleik gest- anna. Hver karfan rak aðra og í lokin var munurinn á liðunum tuttugu og níu stig. Eiríkur Önundarson var at- kvæðamikill í liði ÍR. Einnig voru Ólafur Sigurðsson, Sigurður Þor- valdsson og Cedrick Holmes áber- andi í leik liðsins. Hjá Grindavik var Miha Cmer lang atkvæðamestur. Aðrir leik- menn liðsins voru að spila undir getu. Athyglivert að sjá leikmenn eins og Pál Axel Vilbergsson og Guðlaug Eyjólfsson leggja svona lít- ið til málanna sóknarlega. Greini- legt var að þeir söknuðu Helga Jónasar Guðfinnssonar sem er fing- urbrotinn. Það af- sakar samt ekki lágt stigaskor liðs- ins í leiknum. Þessi lið eru nú jöfn að stigum í deild- inni. Bæði lið hafa unnið fióra leiki og tapað fimm. Áhugi heimamanna í Breiðholtinu er ekki mikill fyrir ÍR liðinu miðað við áhorfendafiöldan á leiknum í gær- kvöldi. Skemmti- legt lið þeirra á skilið meiri athygli. -MOS Eiríkur Önundarson var bestur ÍR-inga í gærkvöldi Sigurður Ingimundarson, þjálfari Keflvíkinga, gat verið ánægöur með sína menn í gærkvöld sem unnu stórsigur á KR. Baráttusigur Hauka „Mínir menn voru að sýna virkilega baráttu og góða vörn í leiknum í kvöld. Það var það sem skilaði okkur sigrinum. Við höf- um í sjálfu sér oft verið að leika ágætlega í vetur en hlutirnir ekki verið að ganga okkur í hag. Gummi og Marel voru að skila góðri vinnu í kvöld og ungu strák- arnir stóðu virkfiega fyrir sínu,“ sagði Reynir Kristjánsson, sigur- reifur þjálfari Hauka, eftir að þeir sunnanmenn náðu að knýja fram sigur á Tindastóli í hörkuleik á Króknum í gærkveldi. Tindastólsmenn voru mun sterkari framan af leik i gær en virkuðu engu að síður full væru- kærir þannig að Haukamir náðu að halda sér vel inni í leiknum. Það var þó greinilegt þegar kom fram í annan leikhluta að stemn- ingin var betri í Haukaliðinu og þeir til alls líklegir, með mikla baráttu í vörninni. Tindastóls- menn misstu Rússann Andropov út af tognaðan á ökkla snemma leiks og virtust sakna hans mikið og það var eins og beðið væri eft- ir því að Lucas og Kristinn Frið- riksson tækju af skarið en þeir voru í strangri gæslu Guðmundar Bragasonar og Marels. Tindastólsmenn höfðu nauma forustu í leikhléinu en Haukarnir létu strax til skarar skríða í byrj- un seinni hálfleiks og tókst fljót- lega að komast yfir og höfðu náð allvænlegu forskoti við lok þriðja leikhluta. Þeir juku síðan enn við í byrjun þess síðasta og komust mest í níu stiga mun, 51-42. Tinda- stólsmenn náðu að smásaxa á það forskot en það var ekki fyrr en á síðustu mínútu leiksins sem þeim tókst að jafna, 58-58. Haukarnir keyrðu upp og Lýður Vignisson skoraði, 58-60, þegar 17 sekúndur voru eftir. Tindastóls- menn tóku leikhlé og í sinni síð- ustu sókn skutu þeir þrisvar á körfuna án þess að hitta og tíminn rann út. Tindastólsliðið lék illa að þessu sinni. Það var eins og vantaði alla stemningu í liðið, þennan neista sem kveikir baráttuna. Brian Lukas, Kristinn Friðriksson og Adoni Pomones voru bestu menn liðsins en Helgi Rafn Viggósson lék vel þær fáu mínútur sem hann spfiaði. Hjá Haukunum var Guð- mundur Bragason bestur. Ungu strákarnir Sævar Haraldsson og Ingvar Guðjónsson voru mjög góð- ur og Marel Guðlaugsson og Dav- íð Ágrímsson drjúgir. -ÞÁ Hörkuleikur í Hveragerði Það virtist sem Hamarsmenn væru enn að fagna sigri á KR þegar þeir mættu hressu liði Skallagrims i Hveragerði í gær. Skallagrimsmenn voru mun betri aðilinn I fyrri hálf- leik og náðu ágætri forystu strax í byrjun leiksins og komust í 14-2. Þá tóku Hamarsmenn leikhlé og réðu ráðum sínum og eftir það náðu Ham- arsmenn að saxa á forskotið, minnk- uðu muninn og komust yfir. Það dugði skammt þvi Skallagrímsmenn tóku aftur forystuna og leiddu með átta stiga mun í hálfleik. í síðari hálfleik höfðu svo Skalla- grímsmenn frumkvæðið framan af en ágætissprettur Hamarsmanna í fiórða leikhluta skóp sigur þeirra. Þetta var virkilega skemmtilegur leikur á að horfa, hraður og fiörug- ur og er mikfi barátta í þessu Skallagrímsliði. „Þegar maður er þjálfari á maður að reyna að ná sem bestum árangri út úr sínum mönnum og gera þá betri en maður er sjálfur,“ sagði Pétur Ingvarsson, þjálfari Hamars, þegar DV-Sport ræddi við hann eft- ir leikinn. „Þetta var baráttusigur. Þeir voru að spfia mjög vel og hefðu haldið út hefðu þeir sigrað en það er ekki nóg að leiða í þremur leikhlut- um það verður að klára þetta. Ekki veit ég hvort mínir menn hafi kom- ið með vanmat en þeir fengu þá að kenna á því.“ Hjá Hamri var Nathaniel Pondexter allt í öllu, gerði fiörutíu stig og hélt þeim á floti um tíma og náði svo að klára þetta í lokin. Svav- ar B var að leika ágætlega, skoraði tuttugu og tvö stig og hirti þrettán fráköst. Hjá Skallagrími áttu Larry og Hlynur góðan leik, Larry fór út af með fimm villur snemma í fiórða leikhluta og Steinar og Alexander áttu líka ágætisleik. -EH Nathaniel Pondexter var allt í öllu Hlynur Bæringsson átti góðan leik hjá Hamri og gerði 40 stig. fyrir Skallagrím í gærkvöld. Stjarnan enn án sigurs Njardvík vann Þór í hörkuleik Stjarnan úr Garðabæ er enn- þá án sigurs eftir tap gegn Breiðabliki í Smáranum í gær- kvöld, 75-66. Leikurinn var gríðarlega mikilvægur fyrir bæði lið þar sem þau em bæði að berjast i botnbaráttu en Blik- ar reyndust sterkari þegar mest á reyndi í seinni hálfleik. Stjarnan spilaði oft á köflum ágætan körfubolta, eins svo oft í vetur, en þess á milli getur lið- iö dottið í tómt ragl. Furðulegt skotval oft á tiðum og óöguð spilamennska í sókninni varð liðinu að falli að þessu sinni. Þá hjálpaði ekki liðinu að fá tæknivíti fyrir kjaftbrúk á við- kvæmu augnabliki og í kjölfar- ið jafnaði Breiðablik og komst yfir. Fram að því hafði Sfiarn- an ágæta stjórn á leiknum. Þrátt fyrir sigur hafa Blikar oft spilað betur. Pálmi Sigur- geirsson var rólegur framan af en lét vel til sín taka þegar lið- ið þurfti virkilega á honum að halda. Ken Richards var jafn- besti maður Blika og Þórólfur Þorsteinsson lék vel. Þá kom ísak Einarsson með mikilvægar 3ja stiga körfur á lokakaflanum. Hjá Stjörnunni var Kevin Grandberg sterkur í fyrri hálf- leik en dalaði í þeim seinni. Eyjólfur Jónsson skilaði sínu þann tíma sem hann var inn á og Janes Cmer átti rispur. Staða Stjömunar er nú orðin slæm og þarf liðið að fara að brjóta ísinn svo menn fái trú á að þeir geti þetta. -Ben Njarðvíkingar sigruðu Þórsara í hörku- leik í Ljónagryfiunni í gærkvöld. Það var jafnræði með liðunum í fyrsta leikhluta og höfðu heimamenn eins stigs forystu að hon- um loknum. Eitthvað var kæruleysið að gera vart við sig hjá Njarðvíkingum þar sem gestimir skoraðu hverja körfuna á fætur annarri þar sem heimamenn vora seinir til baka og það fór svo að gestirnir leiddu með 5 stigum í hálfleik. Eitthvað hefúr Friðrik Ragnarsson, þjálf- ari Njarðvíkinga, lesið yfir sinum mönnum í hléinu og breytti þar að auki varnartaktík sinna manna. Við það kom fát á Þórsara og á skömmum tíma í upphafi síðari hálfleiks gerðu heimamenn 12 stig í röð og má segja að sá kafli skilji liðin að. Þórsarar reyndu að klóra í bakkann og náðu að minnka muninn minnst í 1 stig í upphafi fiórða leikhluta en þá kom að þætti Brentons og Ragnars sem skaut Njarðvikinga aftur í þægilegt forskot og lokatölur 96-88. Brenton var yfirburðamaður í Njarðvík- urliðinu að þessu sinni. Kappinn var allt í öllu og sá um stigaskorunina, fráköstin, hafði gætur á Stevie Johnson, sem hafði gert heimamönnum lífið leitt í fyrri hálfleik og lék samherja sína uppi þess á milli. Páll var að berjast en var óheppinn með skotin og þeir Ragnar og Sævar áttu finan leik. Ann- ars hafa Njarðvíkingar oft spilað betur. Stevie Johnson og Óðinn Ásgeirsson vora atkvæðamestir hjá gestunum. Þeir gerðu Njarðvíkingum erfitt fyrir í baráttunni um fráköstin. Hjörtur lék einnig vel en það væri gaman að sjá strákinn skjóta meira. Þess má geta að Þórsarar voru án Johns Caraglia, liðsstjóra síns, og hugsanlega kom það nið- ur á liðinu þar sem lítið var um skiptingar í seinni hálfleik og menn sem skiluðu finum mínútum í fyrri hálfleik komu ekki við sögu í þeim siðari. -EÁJ I 'í 4 V

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.