Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2001, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2001, Blaðsíða 5
MÁNUDAGUR 3. DESEMBER 2001 21 pv_____________________________________________________________________________Sport Sveiflur í Garðabænum - þegar Stjarnan sigraöi FH, 31-25 l.DEILD KARLA Haukar 10 10 0 0 284-244 20 Valur 10 8 1 1 283-251 17 ÍR 10 6 1 3 257-245 13 Þór, A. 10 5 2 3 286-273 12 Afturelding 10 5 1 4 237-228 11 Grótta/KR 10 5 0 5255-26510 FH 10 3 3 4 259-255 9 ÍBV 10 4 1 5 271-287 9 HK 10 3 2 5 278-383 8 KA 10 3 2 5 250-255 8 Stjarnan 10 3 2 5 246-258 8 Fram 10 2 3 5 243-239 7 Selfoss 10 3 1 6 263-277 7 Víkingur 10 0 1 9 218-270 1 11. umferð í deildinni hefst nk. fóstudagskvöld kl. 20 með tveimur leikjum. HK og Aftureld- ing leika í Digranesi, Þór og Sel- foss leika á Akureyri. 8. desem- ber leika Valur og KA að Hlíðar- enda kl. 16.30. Sunnudaginn 9. desember lýkur umferðinni með leikjum Fram og Hauka, FH og ÍR, Gróttu/KR og Stjörnunnar og Víkings og ÍBV. Haukar-Grótta/KR 31-25 1-0, 2-3, 6-5, 10-7, 13-9, (14-13), 14-14, 16-16, 20-17, 24-18, 26-19, 28-23, 31-25. Haukar: Mörk/viti (skot/viti): Aron Kristjánsson 12 (16/1), Jón Karl Bjömsson 6/6 (9/8), Halldór Ingólfsson 5/4 (8/5), Þorvarður Tjörvi Ólafsson 3 (3), Aliaksandr Shamkuts 2 (3), Rúnar Sigtryggsson 2 (7), Einar Öm Jónsson 1 (3), Ásgeir Örn Hallgrimsson (1), Vignir Svavarsson (1), Sigurður Þórðarson (1). Hraðaupphlaupsmörk: 8 (Aron 4, Þorvarður Tjörvi 3, Einar). Viti: Skorað úr 10 af 14. Fiskuó viti: Aron 5, Shamkuts 4, Halldór 2, Rúnar, Einar, Tjörvi. Varin skot: Magnús Sigmundsson 11 (26/2, hélt 5, 42%). Bjami Frostason 4 (14/1, hélt 1, 29%). Brottvísanir: 4 mínútur. Grótta/KR Mörk/viti (skot/viti): Ðavíð Ólafsson 8/2 (13/2), Sverrir Pálmason 4 (6), Magnús Agnar Magnússon 3 (3), Atli Þór Samúelsson 3/1 (7/1), Kristján Þorsteinsson 2 (5), Gísli Kristjánsson 2 (5), •Jóhann Samúelsson 2 (8), Alfreð Finnsson 1(3). Hraóaupphlaupsmörk: 8 (Davíð 4, Sverrir 2, Kristján, Jóhann) Viti: Skorað úr 3 af 3. Fiskuó viti: Kristján, Alfreð, Sverrir. Varin skot: Hlynur Morthens 24/3 (53/11, hélt 10, 45%, eitt víti yfir), Stefán Hannesson 0 (2/2, 0%). Brottvisanir: 14 mínútur (Kristján Þorsteinnson beint rautt, Magnús 3x2 Dómarar (1-10): Ingvar Guðjónsson og Jónas Elíasson (4). Gœói leiks (1-10): 6. Áhorfendur: 300. Maöur leiksins; Aron Kristjánsson, Haukum Víkingur-KK 25-29 0-3, 1-3, 2-4, 4-6, 6-7, 7-9, 9-11, 10-12, (10-14), 11-15, 11-18, 13-20, 16-22, 16-25, 22-29, 25-29. Vikineur: Mörk/viti (skot/viti): Guðlaugur Hauks- son 8/1 (14/3), Eymar Kruger 6/1 (13/3), Bjöm Guðmundsson 4/1 (6/1), Hjalti Gylfa- son 4/1 (9/2), Birgir Sigurðsson 1 (2), Sig- urður Jakobsson 1 (4), Jón Viggósson 1 (1), Benedikt Jónsson (1), Þórir Júlíusson (1/1) Hraóaupphlaupsmörk: 7 (Eymar 2, Bjöm 2, Hjalti, Guðlaugur, Sigurður). Viti: Skorað úr 4 af 10. Fiskuð viti: Birgir 4, Guðlaugur 2, Hjalti 2, Eymar 2. Varin skot: Trausti Ágústsson 8/1 (32/4, hélt 5, 26%), Ámi Gíslason 4 (11/2, hélt 2, 36%). Brottvísanir: 4 mínútur. HK: Mörk/viti (skot/víti); Vilhelm Gauti Bergsveinsson 9 (13), Óskar Elvar Óskars- son 5/3 (8/4), Jaliesky Garcia 4/1 (11/2), Jón Bersi Ellingsen 3 (3), Elías Már Hall- dórsson 3 (3), Orri Hilmarsson 1 (1), Ámi Sveinsson 1 (1), Már Þórarinsson 1 (2), Samúel Árnason 1 (2), Brjánn Bjarnason 1 (3). Hraðaupphlaupsmörk: 5 (Jón Bersi, Ámi, Már, Garcia, Vilhelm). VitU Skorað úr 4 af 6. Fiskuó viti: Már 2, Óskar, Garcia, Brjánn, Ólafur. Varin skot: Arnar Freyr Reynisson 16/6 (41/10, hélt 10, 39%). Brottvisanir: 6 mínútur. Dómarar (1-10): Ingvar Guðjónsson og Jónas Elíasson (6). Gœði leiks (1-10): 6. Áhorfettdur: 100. Maður leiksins: Arnar Freyr Reynisson, HK Það má segja að leikur Stjörnunn- ar og FH hafi verið sveiflukenndur. Fyrst náðu Stjörnumenn þriggja marka forystu og virtust hafa þetta í hendi sér en þá komst FH-liöið i gang, eða öllu heldur Héðinn, sem setti hvert markið af öðru. í leikhléi var staðan 12-14 FH í vil. I seinni háifleik var jafnræði með liðunum í fyrstu en síðan tóku Stjömumenn öll völd á vellinum. Birkir fór að verja eins og berserk- ur og Stjörnuliðið virkaði mjög sannfærandi á meðan FH-liðið hugsaði eins og þetta kæmi af sjálfu sér. En það gerist ekki þannig og því uppskáru Stjörnumenn eins og þeir sáðu og unnu'sanngjamt. Sigurður Gunnarsson, þjálfari Stjömunnar, var ánægður eftir leik- Haukar halda sigurgöngu sinni áfram í Essó-deild karla í hand- knattleik og hafa unnið alla sina leiki. Nú eru þeir með þriggja stiga forystu í kjölfar ósigurs Vals í Eyj- um á föstudagskvöldið. í gærkvöldi var það lið Gróttu/KR sem var fórnarlamb íslands- og bikarmeist- aranna sem voru þó í hinu mesta basli með gestina allan fyrri hálf- leikinn og fyrripart þess seinni. Lið Gróttu/KR mætti ákveðið 'til leiks og ætlaði greinilega að selja sig dýrt og lagði áherslu á langar sóknir allan leikinn. Það hafði frumkvæðið fram undir miðjan fyrri hálfleik en þá náðu Haukarnir að hrista af sér mesta skrekkinn og á stuttum tíma náðu þeir fjögurra marka forskoti en gestunum tókst af harðfylgi að minnka það niður i eitt mark þegar flautað var til hlés. Jafnt var með liðunum í byrjun inn. „Við vorum ekki að spila nógu vel í fyrri hálfleik að undanskildum fyrstu mínútunum. Þá hleyptum við þeim inn í leikinn. Við verðum að vera á tánum allan leikinn en i síðari hálfleik náðum við að þjappa okkur saman, spiluðum 6-0 vöm og náðum upp gífurlegri baráttu og þá kemur markvarslan með. Þetta var góð barátta og góður sigur.“ Guðmundur Karlsson, þjálfari FH, var ekki eins sáttur eftir leik- inn. „Mér fannst við hafa þetta í hendi okkar frá því við náðum að jafna, 4-4, og þangað til staðan var 16-13. Þá lentum við í því að misssa mann út af og vorum óheppnir og óagaðir í sóknarleiknum. Þeir fengu hraðaupphlaup til þess að komast inn í leikinn aftur og i kjölfarið var síðari hálfleiks en fljótlega fór Haukavélin í gang og á stuttum kafla breyttist staðan úr 18-17 í 24-18 og þar með voru úrslitin í raun ráðin. Segja má að gestirnir, líkt og flest önnur lið i deildinni, hafl ekki haft úthald til að fylgja Haukunum eftir enda eru þeir með góða breidd og á meðan leikmenn Gróttu/KR fóru að þreytast sendi Viggó hvern ferskan leikmanninn á eftir öðrum inn á. Hjá Haukunum átti Aron Krist- jánsson sannkallaðan stórleik, rað- aði inn mörkunum og fiskaði hvert vítið á eftir öðru og stóð vaktina vel í vörninni. Magnús Sigmundsson var traustur í markinu og þeir Þor- varður Tjörvi Ólafsson og Ali- aksandr Shamkuts voru góðir, aðrir gerðu sitt. Hjá gestunum var Hlyn- ur Morthens frábær í markinu og kom í veg fyrir stærra tap sinna eins og menn yrðu örvæntingarfull- ir og fóru að taka léleg skot. Þeir refsuðu og sjálfstraustið kom upp hjá þeim. Markvarsalan var léleg mín megin en hún var mikil hinum megin. Vömin var líka að gefa mik- ið færi á sér í lokin og mér fannst þetta óagað og að menn virtust ekki hafa neinn áhuga á að vinna þetta. Stjarnan er með hörkugott lið og það var eins og menn héldu að Stjarnan væri með hugann við bik- arleikinn og þetta yrði bara létt. Þeim var þó sagt að svo væri ekki,“ sagði Guðmundur að lokum. Bestir í liði Stjörnunnar voru Birkir ívar, David og Vilhjálmur. Hjá FH var Héðinn allt í öllu og Jónas markvörður átti ágætis- spretti í lok fyrri hálfleiks. -EH manna. Davið Ólafsson átti mjög góðan leik og Sverrir Pálmason var ágætur. Rúnar Sigtryggsson, leikmaður Hauka, hafði þetta að segja að leik loknum: „Vörnin var ekki góð fram- an af en þeir spiluðu langar sóknir og hreinlega svæfðu okkur á löng- um köflum. Á meðan lið fær að spila tveggja mínútna sóknir án þess að horfa á markið þá er þetta ekki gæfuleg íþrótt til að horfa á. Það var ekki Gróttu/KR að kenna hvað þeir héngu lengi á boltanum því dómararnir eiga að stoppa slík- an leik en það gerðu þeir alls ekki að þessu sinni. Við héldum þó okk- ar striki og það er fyrir öllu þó oft hafi maður tekið þátt i skemmti- legri leikjum og það er varla að maður þurfi að fara í sturtu eftir leikinn, svo hægur var hann á köfl- um að maður svitnaði varla." -SMS Stjarnan-FH 31-25 1-0, 4-1, 4-4, 7-7, 9-10, 11-13, (12-14), 12-15, 13-16, 17-16, 20-20, 25-22, 27-24, 31-25. Stiarnan: Mörk/viti (skot/víti): Vilhjálmur Hall- dórsson 7/3 (15/3), David Kekelia 6 (7), Sæ- þór Ólafsson 4 (7), Zoltan Belany 4 (7/2), Bjarni Gunnarsson 3 (8), Ronnie Smed- svik 2 (4), Sigtryggur Kolbeinsson 2 (3), Björn Friðriksson 2 (2), Kristján Krist- jánsson 1 (1). Hraóaupphlaupsmörk: 9 (David 3, Zolt- an 2, Ronnie, Kristján, Bjöm, Vilhjálm- ur) Viti: Skorað úr 3 af 5. Fiskuó vitU David 2, Ronnie, Bjarni, Zoltan. Varin skot: Birkir ívar Guðmundsson 20/1 (43/6, hélt 4, 47%), Ámi Þorðvarðs- son 0 (2/2, 0%) Brottvisanir: 6 mínútur. FH: Mörk/viti (skot/viti): Héðinn Gilsson 10/4 (22/6), Björgvin Rúnarsson 5 (8), Guð- mundur Pedersen 3/2 (5/2), Andrei Laz- arev 3 (5), Sigurgeir Ægisson 2 (10), Andri Berg Haraldsson 1 (4), Valur Arnarsson 1 (3). Hraóaupphlaupsmörk: 3 (Björgvin 2, Sigurgeir). VitU Skorað úr 6 af 8. Fiskuó viti: Andrei 3, Guðmundur 2, Bjöm 2, Andri 1. Varin skot: Jónas Stefánsson 10/2 ( 35/5, hélt 3, 29%), Bergsveinn Berg- sveinsson 8 (14, hélt 1, 57%). Brottvisanir: 4 mínútur. Dómarar (1-10): Gísli Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson (7). Gœði leiks (1-10): 7. Áhorfendur: 320. Maður Jeiksins: Birkir ívar Guðmundsson, Stjörnunni Arnar Freyr varði sex víti Víkingar töpuðu enn einum leik í Esso-deildinni, nú gegn HK á laugar- daginn, 25-29. Leikur liðanna var ekki vel spilaður og talsvert um mis- tök hjá báðum liðum. Fyrri hálfleik- ur var lengstum jafn og náðu Vík- ingar að minnka muninn í eitt mark tvisvar í hálfleiknum. En herslumuninn vantaði til þess að heimamenn næðu að jafna leikinn í lok fyrri hálfleiks en í stað þess fóru þeir illa með góð færi og HK-ingar náðu fjögurra marka mun í hálfleik. I upphafi seinni hálfleiks kláraðist leikurinn með góðum leik gestanna sem breyttu stöðunni úr 10-14 i 13-20. Á þessum tíma fór fyrrum Víkingurinn Arnar Freyr Reynisson á kostum, varði hvað eftir annað úr dauðafærum, t.d. sex víti í leiknum. Arnar Freyr hafði þetta að segja um leikinn við DV-sport „Ég hefði viljað vinna leikinn stærra, helst með tíu mörkum. Við getum spilað ágætisbolta og erum með mjög gott sóknarlið en Víkingar spila hægan og leiðinleg- an bolta og þarf þolin- mæði til þess að spila á móti þeim og okkur fórst það ekki vel úr hendi." Þessi leikur var mjög sætur fyrir Arnar Frey því á sínum tíma var það Þorbergur Aðalsteinsson, þjálfari Víkings, sem sagðist ekki hafa not fyrir hann og fór hann þá yfir í HK. „Gott að ná sigri eftir fimm tap- leiki í röð Við eigum þrjá leiki fyrir áramót og ætlum að taka sex stig og koma okkur í toppbaráttuna." bætti Arnar Freyr við. Valdimar Grímssson, Þjálfari HK, var ánægður með sigurinn en hefði viljað hafa hann stærri. Víkingar hafa verið óheppnir í sínum leikjum. Ég hef séð nokkra leiki með þeim og með smáheppni væru þeir með fleiri stig en raunin er. -BB David Kekelia, leikmaöur Stjörnunnar, reynir hér aö komast fram hjá FH-ingunum Guðmundi Pedersen og Sigurgeir Árna Ægissyni í viðureign Stjörnunnar og FH á laugardag. DV-mynd Hilmar Pór Sigurganga Hauka heldur áfram Arnar Freyr Reynis- son reyndist sínum fyrrum félögum erfiö- ur í markinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.