Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2001, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2001, Blaðsíða 6
22 MÁNUDAGUR 3. DESEMBER 2001 Sport Davis Cup í tennis: Frakkar hrósuðu sigri í Ástralíu Franska landsliðiö í tennis kom mjög á óvart þegar liðið hrósaði sigri í Davis Cup. Frakkar mættu Áströlum í úrslitaleik í Melboume og knúðu fram sigur, 3-2, eftir spennandi og jafna viðureign. Frakkinn Nicolas Escude innsigl- aði sigir Frakka með þvi að leggja Wayne Arthur að velli í fjórum settum. Arthur tók sæti Patricks Rafters í úrslitaleiknum en gömul meiðsl hjá Rafter tóku sig upp. Þetta var í níunda skipti sem Frakkar vinna Davis Cup en keppnin hefur verið haldin allar götur síðan 1900. Bandarikjamenn hafa 31 sinni unnið sigur en Ástral- ar hafa unnið þessa keppni alls 27 sinnum. Þess má geta að um helgina voru Ástralinn Lleyton Hewitt og Jenni- fer Capriati frá Bandaríkjunum út- nefnd heimsmeistarar í tennis en nefnd innan alþjóða tennissam- bandsins komst að þessari niður- stöðu. -JKS KFÍ-Keflavík 66-65 1-0, 5-9, 15-14, 17-15, (17-22), 21-22, (29-32), 29-34 , 31^0, 38-41, 42-13, (47-48), 51-19, 54-55, 56-57, 56-60. Stig KFÍ: Kathryn Otwell 26, Stefanía Ásmundsdóttir 17, Tinna Björk Sigmundsdóttir 5, Sesselja Guöjónsdóttir 3, Fjóla Eiríksdóttir 3, Anna Sigurlaugsdóttir 2. Stig Keflavikur: Erla Þorsteinsdóttir 22, Birna Valgarðsdóttir 11, Kristín Blöndal 10, Gréta Guðbrandsdóttir 6, Svava Ósk Stefánsdóttir 5, Theódóra Káradóttir 4, Guðrún Guðmundsdóttir. Fráköst: KFl 40 (13 i sókn, 27 í vörn, Stefanía 10), Keflavík 42 (9 í sókn, 33 í vöm, Erla 15). Stoðsendingar: KFl 14 (Tinna 8), Keflavík 14 (Kristín 4). Stolnir boltar: KFI 10 (Tinna 3), Keflavík 12 (Kristín 3). Tapaðir boltar: KFÍ 22, Keflavík 22. Varin skot: KFÍ 3 (Stefanía 2), Keflavík 10 (Birna 6). 3ja stiga: KFl 2/9, Keflavik 2/15. Víti: KFl 22/26, Keflavík 16/24. Dómarar (1-10): Rúnar Gíslason og Björgvin Rúnarsson, 8. Gœói leiks (1-10): 7. Áhorfendur: 50. Maður leiksins Erla Þorsteinsdóttir, Keflavík Grindavík-KR 66-65 4-0, 13-8, 25-8, (25-15), 28-19, 37-19, 44-24, (46-28), 46-30, 51-36, 58-37, (60-48), 66-51, 73-61. Stig Grindavikur: Jessica Gaspar 35, Jovana Stefánsdóttir 11, Ólöf Páls- dóttir 10, Sólveig Guðnnlaugsdóttir 7, Sigríður Anna Oiafsdóttir 5, Sandra Guðlaugsdóttir 3, Ema Rún Magnús- dóttir 2. Stig KR: Kristín Jónsdóttir 24, Helga Þorvaldsdóttir 13, Gréta María Grét- arsdóttir 11, Hildur Sigurðardóttir 11, Georgia Kristiansen 2. Fráköst: Grindavík 42 (15 i sókn, 27 í vörn, Gaspar 17), KR 40 (12 í sókn, 28 í vörn, Vassell Hildur 13). Stoðsendingar: Grindavík 18 (Gaspar 8), KR 16 (Hildur 6). Stolnir boltar: Grindavík 14 (Gaspar 6), KR 10 (Kristín 4). Tapaðir boltar: Grindavík 13, KR 19. Varin skot: Grindavík 4 (Gaspar), KR 4 (Helga 2). 3ja stiga: Grindavik 6/23, KR 5/11. Víti: Grindavik 9/14, KR 6/9. Dómarar (1-10): Eggert Þór Aðalsteinsson og Jón Halldór Eðvaldsson, 8. Gceði leiks (1-10): 8. Áhorfendur: 50. Maóur leiksins Jessica Gaspar, Grindavík Boston-leikmaöurinn Antoine Walker átti ágætan leik gegn New Jersey, skoraöi 25 stig og tók 17 fráköst. Reuter Bandaríski körfuboltinn um helgina: Meistarar Lakers hreint óstöðvandi - liðið hefur aldrei byrjað með meiri krafti Los Angeles Lakers leikur best allra liða í NBA-deildinni i körfuknattleik. Eins og liðið er að leika er fátt sem getur stöðvað Shaqullie O’Neal og félaga en liðið hefur aldrei áður byrjað með jafnglæsilegum hætti. Minnesota, sem hefur leikið vel til þessa í vet- ur, mætti ofjörlum sínum í LA Lakers og urðu aö lokum að sætta sig við 26 stiga tap, 102-76. Shaquille O’Neal var eins og oft áður stigahæstur hjá Lakers, gerði 23 stig og tók níu fráköst. Liðið var annars jafnt í leiknum og kom Kobe Bryant næstur i stigaskorun- inni með 18 stig. Svo gæti farið aö Michael Jord- an hjá Washington Wizards yrði frá í einhverja daga vegna meiðsla á hné en kappinn þurfti að yfirgefa völlinn í leiknum gegn Orlando Magic. Jordan hefur kvartað und- an álagi svo það kom engum á óvart að hnéð skyldi gefa sig en hann ætlar að láta sérfræðing í Chicago skoða það. Paul Pierce hjá Boston var stiga- hæstur leikmanna í leikjum helg- arinnar þegar hann skoraði 48 stig gegn New Jersey. San Antonio tapaði í fyrsta sinn á heimavelli í vetur en Sacramento Kings vann það afrek eftir fram- lengdan leik. -JKS Úrslit í NBA um helgina: Charlotte-Detroit .......105-110 Davis 23, Campbell 17, Nailon 17 - Stackhouse 31, Atkins 24, WiUiamson 19. Miami Heat-Washington . . 75-84 Ellis 24, Jones 13, Carter 11 - Jordan 22, Hamilton 19, Whitney 14. Memphis-Houston ..........102-85 Williams 38, Battier 18, Gasol 17 - Williams 15, Willis 14, Thomas 14. Denver-LA Clippers........96-93 Lafrentz 26, Van Exel 18, Johnson 13 - Richardson 26, Brand 17, Miles 14. Phoenix-Utah Jazz.........100-76 Rogers 23, Hardaway 17, Marion 16 - Malone 15, Marshall 9, Starks 9. Portland-Milwaukee........101-95 Davis 25, Wallace 24, Stoudamire 18 - Allen 24, Robinson 23, Cassell 23. Seattle-LA Lakers.........92-107 Mason 21, Lewis 19, Vin Baker 13 - Bryant 30, Fisher 14, Hunter 12. New Jersey-Boston ........98-105 Kidd 20, Van Horn 17, Kittles 17 - Pi- erce 48, Walker 25, Anderson 12. Washington-Orlando........87-96 Hamilton 21, Haywood 18, Jordan 15 - McGrady 26, Ewing 18, Armstrong 17. New York-Detroit .........97-100 Sprewell 26, Houston 22, Thomas 14 - Stackhouse 25, Robinson 21, Atkins 20. Houston-San Antonio.......75-85 Thomas 21, Torres 21, Norris 10 - Duncan 25, Smith 13, Robinson 12. Golden State-Dallas ......82-111 Fortson 17, Dampier 12, Mills 11 - Nowitzki 21, Finley 14, Nash 13. Atlanta-Toronto..........103-104 Glover 25, Rahim 22, Kukoc 16 - Cart- er 19, Olíýuwon 16, Clark 14. Cleveland-Charlotte.......93-81 Miller 19, Person 19, Murry 18 - Nailon 20, Campbell 18, Wesley 18. Chicago-Philadelphia .... 76-93 Guyton 14, Fizer 13, Miller 11 - Iver- son 30, Mutombo 16, Harpring 16. Utah Jazz-Indiana.........97-100 Malone 18, Kirilenko 13, Stockton 13 - Rose 25, Miller 18, O’Neal 15. LA Lakers-Minnesota . . . 102-76 O’Neal 23, Bryant 18, George 15 - Szczerbiak 19, Garrnett 11, Brandon 10. í Atlandshafsriöli er New Jersey í efsta sæti með tíu sigra og sex töp sem er um 63% vinningshlutfall. í miðriðli er Milwaukee með níu sigra og fjögur töp sem er 70% vinnings- hlutfall. San Antonio er í efsta sæti í miðvesturriöli með 11 sigra og fjögur töp sem er um 73% vinningshlutfall. LA Lakers er með 94% vinningshlut- fall, 15 sigra og aðeins einn ósigur. -JKS Grindavíkurkonur slógu KR út í undanúrslitum - Keflavík vann KFÍ í spennandi leik og tryggöi sér þátttöku í úrslitaleiknum Það voru spennandi lokamínútur í leik Keflavíkur og KFÍ en Keflavík tryggði sér sigur í lokin, 60-56. Sig- urinn hefði getað lent hvorum meg- in sem var og tókst Keflavík aldrei að losna við ísfirðinga þrátt fyrir að hafa frumkvæðið í leiknum. Keflvíkingar virtust vera að stinga af í byrjun seinni hálfleiks og náðu níu stiga forskoti, 40-31, en Kathryn Otwell átti góðan kafla fram að hálfleik og KFÍ náði aö minnka muninn í eitt stig, 47-48. KFÍ komst síðan yfir um miðjan fjórða leikhluta en Birna Valgarðs- dóttir kom með mikilvægar körfur á lokakaflanum og þá átti Svava Stef- W i Erla Þorsteins- dóttir, Kefiavík. ánsdóttir frábæra körfu úr erfiðu færi. Leikmenn KFÍ gerðu sig seka um mistök I lokin sem gerðu vonir þeirra um þátttöku í úrslitaleiknum að engu. Það kom sér illa fyrir lið- ið að erlendi leikmaðurinn í liðinu, Kathryn Otwell, fékk sína fimmtu viilu þegar skammt var til leiksloka og var hún algjör óþarfi af hennar hálfu. Hún var enga að síður at- kvæðamest í liði KFÍ meö 24 stig en hitti frekar illa. Hún var þó örugg á vítalínunni. Stefanía Stefánsdótt- ir átti ágætisleik. Hjá Keflavík átti Erla Þorsteins- dóttir mjög góðan leik og lét vel til sín taka bæði í sókn og vöm. Birna var mikilvæg í lokin og varði alls sex skot í leiknum. Þá átti Gréta Guöbrandsdóttir fína innkomu af bekknum og tók m.a. átta fráköst á 17 mínútum. Grindavík sló KR út Kjörísbikarmeistarar KR voru slegnir út af Grindavik í undan- úrslitum á laugardag. Grindavik sigraði, 75-61, og var sigurinn sann- færandi. Leikurinn fór fjör- lega af stað og voru leikmenn Grindavikur i miklum ham. Eftir rúmar sjö mínútur var staðan orðin 25-8 fyrir Grindavik og eins og KR-lið- ið væri alveg til- búið í átökin sem beiðliðsins. Bar- áttan hjá Grindavík var til fyrir- myndar og grimmdin var mikil. Eftir þessa góðu byrjun náði Grindavík undirtökunum í leikn- um og KR var alltaf að elta. Munurinn var ailtaf 10-20 stig og náðu KR-stelpur aldrei aö ógna sigri Grindavíkur. Jessica Gaspar fór fyrir sínu liði að vanda. Hún skor- aði helming stiga liðsins eða alls 25, tók 17 fráköst, gaf 8 stoðsendingar og stal 6 boltum. Hún hefði getað verið með mun fleiri stoðsendingar ef samherjar hennar heföi klárað fleiri færi sem hún var að skapa. Jovana Lilja Stefánsdóttir átti fln- an leik sem og Ólöf Pálsdóttir. Lið KR var borið uppi af fjórum leikmönnum eins og áður í vetur. Kristín Jónsdóttir var besti leik- maður liðsins í þessum leik og hitti mjög vel. Þær Gréta María Grétars- dóttir, Hildur Sigurðardóttir og Helga Þorvaldsdóttir gerðu það sem þær gátu en það dugði ekki að þessu sinni. -Ben Jessica Gaspar, Grindavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.