Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.2001, Blaðsíða 13
MÁNUDAGUR 10. DESEMBER 2001
I>V
Landið
13
Borgarnes
Umferðin þar í bæ er þung og þyngist enn á komandi árum.
Borgnesingar þreyttir á umferðarþunga:
Vilja undirgöng
viö þjóðveg 1
Sveitarstjórnarmenn í Borgar-
nesi hafa áhyggjur af umferöar-
þunganum i gegnum Borgarnes.
Þeirra á meðal er Kolfínna Jó-
hannesdóttir sem lagði fram til-
lögu í bæjarráði Borgarbyggðar á
dögunum. Hún vill að Borgarbyggð
leiti samstarfs við Vegagerðina
þannig að gert verði ráð fyrir und-
irgöngum á móts við leikskólann
Klettaborg þegar þjóðvegur 1 í
gegnum Borgarnes verður byggður
upp.
„Umferðarþungi fer vaxandi
með örri fjölgun ferðamanna um
Borgarfjörð. Þungaflutningar norð-
ur og vestur í land liggja í gegnum
Borgames og hugmyndir eru um
umferðarmiðstöð á svæðinu. Það
er ljóst að til að gæta fyllstu örygg-
issjónarmiða er nauðsynlegt að
gera ráð fyrir göngum undir þjóð-
veginn þannig að greið leið verði
fyrir gangandi vegfarendur, íbúa,
unga sem aldna, að sækja vinnu,
skóla og aðra þjónustu," segir
Kolfinna i tillögu sinn, en af-
greiðslu hennar var frestað. -DVÓ
Samningar innsiglaðir
Frá undirritun samnings: Kristín H. Sigurbjörnsdóttir, deildarstjóri Hagdeildar
VG, Gunnar Gunnarsson, framkvæmdastjóri stjórnsýslusviös VG, Pálmar Óli
Magnússon, framkvæmdastjóri Rekstrarsviös Samskipa, Óskar Óskarsson,
deildarstjóri innanlandsdeildar Samskipa.
Vegagerðin og Samskip undirrita samning:
Sæfari áfram
hjá Samskipum
Vegagerðin hefur undirritað
samning við Samskip um áfram-
haldandi rekstur ferjunnar Sæfara.
Samningurinn tekur gildi um ára-
mót og gildir til þriggja ára, með
möguleika á framlengingu um tvö
ár til viðbótar.
Samskip hafa séð um rekstur Sæ-
fara frá 1. mai 1996. Sæfari siglir
milli Dalvíkur, Grímseyjar og Hrís-
eyjar. Áætlunin frá áramótum gerir
ráð fyrir þremur ferðum í viku
milli Dalvikur og Grímseyjar - á
mánudögum, miðvikudögum og
fóstudögum - en tveimur ferðum í
viku milli Dalvíkur og Hríseyjar - á
þriðjudögum og fimmtudögum. Sæ-
fari siglir undir merkjum Land-
flutninga - Samskipa og er hluti af
innanlandskerfi Samskipa. Skip-
stjóri Sæfara er Sigurjón Herberts-
son.
Sæfari
Sæfari siglir milli Dalvíkur, Grímseyjar og Hríseyjar.
a3 Sáttajveýuz
íva^i zcijivt a3 zcuía bicj
fijá ÍPóafúuwn. ^cydz. jóíin
ti£ <x3 ic&ca á JLc
tvijýll Cýöti4A4UUl.
síðustu skiladagar fyrir jólakort til Norðurlanda
Þú vinnur tvennt með því að senda jólakortin tímaniega: Þú losar
spennu og nýtur þess að vera til á aðventu og gera allt hitt sem
gaman er að. Svo gleður þú viðtakandann sem hlakkar til að opna
sendinguna þína.
Við ráðleggjum þér að senda jólakortin þín til útlanda í tæka tíð,
í síðasta lagi samkvæmt dagsetningunni hér að ofan, svo að þær
nái að gleðja viðtakandann á jólum.
POSTURINN
meðjólakir&ðjic
summwo-mœ
DVD spiiarí
DTS útgangur
DVD, CD, VCD, og CD-R/MP3
Digital og Koaxial útgangur
Getur spilaö öll svæöi
Tvöföld linsa tryggir
afburöar hljómgæði
1
SAMSWGMCD-MP650
Feröageislaspilari og
MP3 spilari
LCD display
Super bass
280 gr.
smstMG rmmme
MP3 spilari m/útvarpi
64Mb
USB tengi
smstme wsszwshfe
32“ breiðtjaldstæki
32" algjörlega flatur skjár
100 Hz Digital Scan
Textavarp og mynd
189.900
SAmum cmosmr
20“ sjónvarpstæki
fslenskt textavarp
RCA tengi aó framan
■$AM$iMTX2ÚC5S
20“ sjónvarp m/innb. videó
Show View
2 móttakarar
NTSC afspilun
SÁMSUtH! VW28C7
28“ sjónvarpstæki
100 Hz Nicam Stereo
2 Scarttengi
s/mmemmssN
28“ sjónvarpstæki
Silfur litur
50 Hz Nicam Stereo
2 Scarttengi
SAMSONú CW21G33
21“ sjónvarpstæki
Silfúr litur
50 Hz Nicam Stereo
2 Scarttengi
WtWWlte
4 inn- og útgangar
Long Play
NTSC afepilun
mnWjJfJi.
SAMSUUG SV240
NTSC afepilun
Hraóspólun (400 faldur hraðD
SAMStlHB mm
DV videóvél
22x Optical/soox Digital Zoom
USB
DSC (4Mb)
«> -ý
- Wi <
www.postur.is