Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.2001, Side 23
MANUDAGUR 10. DESEMBER 2001
3£
X>V
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Ford
Til sölu Ford Escort station, árg. ‘97.
Lítur vel út. Dökkar rúður.
Bíll í toppstandi. Uppl. í s. 897 2286.
Bílaróskast
• Afsöl og sölutilkynningar.*
Ertu að kaupa eða selja bíl?
Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl
og sölutilkynningar á smáauglýsinga-
deild DV, Þverholti 11.
Síminn er 550 5000.
• Opið:
Mánudaga-fimmtudaga, kl. 9-20.
Föstudaga, kl. 9-18.
Sunnudaga, kl. 16-20.
Óska eftir aö kaupa Hondu Civic 1600 V-
tec, árg ‘99-’01. Stgr. í boði fyrir góðan
bíl. Uppl. í síma 555 3049 e.kl 19.
Óska eftir bíl á verðbilinu 0-50 þús. Ekki
eldri en ‘90, má þarfnast lagfæringar.
Uppl. í síma 868 8071.
% Hjólbarðar
Benz og BMW eigendur, eigum 15“
stálfelgur m/nýjum vetrardekkjum á
góðu verði. Vaka, dekkjaþjónusta, s. 567
6860, 567 7850.____________________
Ódýrir notaðir hjólbarðar og felgur, eigum
einnig ný nagladekk á mjög góðu verði.
Vaka, dekkjaþjónusta, s. 567 7850 og
567 6860.
________________Jeppar
Drifsköft fyrir jeppa, vörubíla, fólksbíla,
vinnuvélar, báta, iðnaðar- og landbúnað-
arvélar. Landsins mesta úrval af drif-
skaftahlutum, smíðum ný - gerum við-
jafnvægisstillum. Þjónum öllu landinu.
Fjallabilar/Stál og stansar,Vagnhöfða 7,
Rvík, s. 567 1412.____________________
Pajero, 7 manna ‘88, nýskoðaður, lítur vel
út, ek. 194 þús. Saml. og krómfelgur.
Verð 170 þús. Upplýsingar í síma 896
6500._________________________________.
Til sölu Mazda Extra Cab með húsi til
sölu, 5 gíra, grár, 31“ dekk, breyttur
f.35“, greiðsla 14 þús. á mán., vil skipti á
100 þús. kr. bíl eða milligjöf. Sími 659
5556._________________________________
Toyota 4runner, ‘88, SR5, V6, beinskiptur.
Fallegur bíll, 33“ dekk, krómfelgur.
Uppl. í s. 892 7702.
Jlgl Kerrur
Kerrur - vélsleðakerrur. Úrval afkerrum,
t.d. kerra fyrir vélsleða, 2,53 m x 1,28 m.
Opnanleg að framan og aftan. Til sýnis
og sölu hjá Bæjardekki, Mosfellsbæ, s.
566 8188.______________________________
Kerruöxlar fyrir allar burðargetur með og
án hemla, fjaðrir og úrval hluta til
kerrusmíða. Fjallabílar, Stál og stansar,
Vagnhöfða 7, Rvík, s. 567 1412.
Mótorhjól
Allt fyrir hjólafólk í nýrri og glæsilegri
verslun okkar að Funahöfða 19. Hjálmar,
hanskar og fatnaður í jólapakkann.
Vara- & aukahl. í úrvali. Ný & notuð
hjól. VH&S -Kawasaki, Funahöfða 19,
s, 587 1135. www.biker.is_________
Verslunin MOT01 árs. Gleðileg jól.
Breytt og stærri verslun, full af nýjum
vörum. Opið 16-19 virka daga, laugar-
daga og Þorláksmessu 13-17.
MOTO og KTM, Nethyl 1, s. 586 2800.
Ný KTM á lager www.ktm.is
JHM Sport, Baughúsum 6, 112 R. Nýjar
vörur. Geðveikt úrval. Gamalt verð. Óp-
ið eftir samkomulagi til kl. 21. S. 567
6116 og 896 9656. Jhmsport.com
^ Varahlutir
Bílapartar og þjónusta, Dalshrauni 20,
sími 555 3560. Nissan, MMC, Subaru,
Honda, Toyota, Mazda, Suzuki,
Hyundai, Daihatsu, Ford, Peugeot,
Renault, Volkswagen, Kia, Fiat, Skoda,
Benz, BMW, Patrol, Terrano II, Trooper,
Hilux, Explorer, Blazer og Cherokee.
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Erum
með dráttarbifreið, viðgerðir/ísetningar.
Visa/Euro. Sendum frítt á flutningsaðila
fyrir landsbyggð.
Jeppapartasala Þórðar, Tangarhöföa 2,587
5058. Nýlega rifnir: Trooper ‘90 og ‘99,
Feroza ‘90, Legacy ‘90-95, Vitara
‘90-’97. Grand Vitara ‘99 og Toy. Rav. ‘98,
Iby. DC, Suzuki Jimny ‘99, Nissan PC
‘89-’97, Terrano II ‘95, Cherokee, Pajero,
Subaru ‘85-’91, Justy ‘85-’92. Opið
mán.-fimmtud. 8.30-18.30. Föstud.
8.30-17.00.___________________________
Bílapartar v/Rauöavatn, s. 587 7659.
bilapartar.is Erum eingöngu m/Tbyota.
Tbyota Corolla ‘85-’00, Avensis ‘00, Yaris
‘00, Carina ‘85-’96, Tburing ‘89- ‘96,
Tercel ‘83-’88, Camry ‘88, Celica, Hilux
‘84-’98, Hiace, 4-Runner ‘87- ‘94, Rav4
‘93-’00, Land Cr. ‘81-01. Kaupum
Tbyota-bíla. Opið 10-18 v.d.
Litla partasalan, Trönuhr. 7, s. 565 0035.
www.go.to/litlap. Sub. Legacy, Impreza,
Justy. MMC Lancer, Galant, L-300. Dai.
Coure, Charade, Applause. Peugeot 106,
205, 309, 405. Mazda 323, 626. Skoda
Favorit, Felicia. Corolla, Cherokee, Blaz-
er, Bronco II, Willýs, Fox. Mán.-föst.
9-18._________________________________
Partasalan, Skemmuvegi 32, 557 7740.
Volvo 440, 460, 850, Mégane, Renault
19, Express, . Astra, Corsa, Almera,
Corolla, Avensis, Sunny, Swift, Dai-
hatsu, L-300, Subaru, Legacy, Mazda,
Gemini, Lancer, Galant, Carina, Civic,
Sidekick.
Framtak-Blossi Verslun. Glóðar-
kerti-Dísilvarahlutir-Túrbín-
ur-Túrbínuvarahlutir-Startarar-Alt-
ematorar-Vatnsmiðstöðvar-Loftblásar-
ar. Drangahraun 1B, Hafnarfjörður, s.
555 6030 & 862 1351.__________________
Bilaflutningur/bílaförgun.
Flytjum bíla, sendibíla, vörubíla, lyftara
og aðrar smávélar. Einnig fórgun á
bílflökum. Þ.J. Flutningar ehf., sími 587
5058, 698 5057 eða 896 5057.__________
Bílaflutningur/bílaförgun.
Flytjum bíla, sendibíla, vörubíla, lyftara
og aðrar smávélar. Einnig fórgun á
bílflökum. Þ.J. Flutningar ehf., sími 587
5058,698 5057 eða 896 5057.___________
Bílakjallarinn, Stapahrauni 11, s. 565 5310.
• Sérhæfum okkur í VW, Toyota •
MMC, Suzuki, Hyundai, Daih., Opel,
Audi, Subaru, Renault, Peugeot o.fl.
Almennar bílaviðgerðir, vatnskassar, við-
gerðir á kössum og bensíntönkum.
Bílásinn, sími 555 2244,
Trönuhrauni 7, 220 Hafnarfirði.
Er að rífa Colt ‘89, ssk., Civic ‘89, Swift '88,
Justy J-12 ‘90, Charade ‘90, Lancer ‘90,
station 4x4 ‘88, Corolla ‘88, ssk., Sunny
station 4x4 ‘88, Micra ‘89. S. 896 8568.
Erum að rífa Benz 560- SE90-300TD, ‘89.
190-200-230-280-380-420.Einnig
Land Cruiser ‘94, stuttan. S. 565 0455 og
691 9710._____________________________
Nissan-BMW-Nissan-BMW-Nissan. Bíl-
start, Skeiðarási 10, s. 565 2688. Sérh.
okkur í Nissan og BMW' bílum. Einnig
nýir boddíhlutir f flestar gerðir bifr.
Ath.l Mazda - Mitsubishi - Renault.
Sérhæfum okkur í Mazda, MMC og
Renault. Erum á Tangarhöfða 2.
Símar 587 8040 / 892 5849.____________
Ath.l Mazda - Mitsubishi - Renault.
Sérhæfum okkur í Mazda, MMC og
Renault. Emm á Tangarhöfða 2.
Símar 587 8040/892 5849.
Nýtt á íslandi!
Fyrsta sendingin af OPTIMUM
vélunum er komin
OPTIMUM borvélar
OPTIMUM rennibekkir
OPTIMUM bandsagir
OPTIMUM borfræsivélar
og fylgihlutir
Gæðavörur sem létta
mönnum lífið!
OPTIMUM, stærsta
vélasala Evrópu á þessu
sviði, valdi Fossberg sem
umboðsaðila sinn á
íslandi.
F0SSBERG
stórmarkaður iðnaðarmannsins
Suðurlandsbraut 14 - Sími 5757600
Ath.l Mazda - Mitsubishi - Renault.
Sérhæfum okkur í Mazda, MMC og
Renault. Emm á Tangarhöfða 2.
Símar 587 8040/892 5849._____________
Vatnskassar. Eigum til á lager vatnskassa
í flestar gerðir bíla og vinnuvéla. Fljót og
góð þjónusta.
Stjömublikk, Smiðjuvegi 2, s. 577 1200.
• Partaland, Stórhöföa 18, s. 567 4100.
Varahlutir í Lancer/Colt ‘87-’99, Galant
‘88-’92, Legacy ‘90-’92, VW Vento ‘92-
‘95 og fléiri tegundir. www.partaland.is
Er að rifa Isuzu Trooper 3,0 D ‘99. Opel
Astra station ‘98 og Renault Clio ‘95.
Upplýsingar í síma 893 7203.
V* Viðgerðir
Dísilverkstæði Framtaks. Gemm við olíu-
verk, spíssa og túrbínur í bátum, bílum
og vinnuvélum. Nýr tölvustýrður stilli-
bekkur fyrir allar gerðir af olíuverkum.
Jafnvægisstillibekkir fyrir allar stærðir
af túrbínum. Drangahraun 1B, Hafnar-
fjörður, s. 565 2556/8470771.
Vélsleðar
Sieðaland B&L. Höfum úrval notaðra
vélsleða fyrir veturinn:
• Arctic Cat Powder Special, 600cc,
106 hö. árg. ‘99, grár. Verð. 880 þ.
• Ski-Doo Mac, 1, 620cc, 106 hö.
Árg. ‘91, svartur. Verð 290 þ.
• Arctic Cat ZR 440, 90 hö., árg. ‘97,
grænn. Verð. 590 þ.
• Arctic Cat Pantera 800,152 hö.,
árg. 1999, grænn. Verð 920 þ.
• Arctic Cat Thundercat 1000,174 hö.,
árg. 2000, svartur. Verð 1.120 þ.
Nánari upplýsingar:
Sleðaland B&L, Gijóthálsi 1 (aðkoma
frá Fosshálsi).
S. 575-1230 og á heimasíðu okkar:
www.bilaland.is
Bílaval Akureyri, Glerárgötu 36,
s. 461 1036.
Einnig minnum við á úrval vara- og
aukahluta (svo sem hjálmar, gallar,
blússur og fleira) í verslun B&L að
Grjóthálsi 1, s. 575 1240 (aðkoma frá
Fosshálsi).
Sleðamenn. Velkomnir í nria og glæsilega
verslun okkar að Funahöfða 19. Hjálmar
& fatnaður, vara- & aukahl. Verkstæði.
Vantar notaða sleða í sal og á skrá. Vél-
hjól & sleðar - Funahöfða 19, s. 587
1135. www.biker.is____________________
Til sölu Polaris 800XCSP ‘01, eins og nýr.
Hlaðinn aukahlutum, verðmæti 220 þ.
kr. Tank- og glertaska, stífari gormar,
rafkerfi, rífarar á skíðum, 38 mm belti,
naglar, panna, verkfærataska, krókur. S.
892 7040._____________________________
Til sölu nýir oa notaðir vélsleðar. Einnig
glæsilegur vélsleðgfatnaður frá Choko.
Opið frá 13 til 18. Asgeir Einarsson Ehf.
Hásport, Smiðjuvegi 11, gul gata. S. 564
4580.
Vömbílar
Drifsköft fyrir jeppa, vörubíla, fólksbíla,
vinnuvélar, báta, iðnaðar- og landbúnað-
arvélar. Landsins mesta úrval af drif-
skaftahlutum, smíðum ný - gerum við-
jafnvægisstillum. íjónum öllu landinu.
Fjallabílar/Stál og stansar.Vagnhöfða 7,
Rvík, s. 567 1412.
<S
■OJD
c
<D
Þú nærð alltaf
550 5000
mánudaga til fimmtudaga kl. 9-20
föstudaga kl. 9-18
sunnudaga kl. 16 - 20
sambandi
við okkur!
Cö
E
</>
smaauglysingar@dv.is
hvenær sólarhringsins sem er
550 5000
Hún er svo hljóðlát að
ekkert ætti að trufla kyrrð jólanna
Þetta ersú heitasta á markaðnum, turbo þurrkun með heitum blæstri
og svo hljóðiát að þú hefur ekki hugmynd um að hún er gangi.
Tekur 12 manna stell, býryfir 6 þvottakerfum, 4 hitastigum og er með 6 falt vatnsöryggi
og er einstaklega sparneytin.
Lágmúla 8 • Sími 530 2800