Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.2001, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.2001, Síða 28
> 40______ Tilvera MÁNUDAGUR 10. DESEMBER 2001 I faðmi fjölskyldunnar Gestur Ólafsson, skipulagsfræöingur og arkitekt, ásamt eiginkonu sinni, Guöbjörgu Garöarsdóttur, og dóttur þeirra, Guörúnu Sóleyju. DV-MYNDIR EINAR J Gestur Ólafs- son sextugur Gestur Ólafsson, arkitekt, skipulagsfræðingur og formaður Skipulagsfræðingafélags íslands, fagnaði sextugsafmæli sinu á heimili sínu á laugardaginn. Eins og vera ber heilsaði fjöldi góðra gesta upp á afmælisbarnið í til- efni dagsins, jafnt vinir, ættingjar sem samstarfsmenn. Þau leiðu mistök áttu sér stað í afmælis- grein sem birtist um Gest í helg- arblaði DV að röng mynd var birt með greininni og er hér með beðist velvirðingar á þvi. Það fór vel á meö þeim Sissú Pálsdóttur, myndlistarmanni og arkitekt, og Ragnheiöi Vaidimarsdóttur, bróðurdóttur afmælisbamsins, í veislunni. *v —T5^a— Blaðberar óskast í eftirtaldar götur: Álfaborgir Hraunbraut Dísaborgir Helgubraut Vættaborgir Huldubraut Ásbraut Marbakkabraut Upplýsingar í síma 550 5777 G j örningaklúbburinn kominn á kreik Á laugardaginn var opnuð sýning á vegum Gjörningaklúbbsins góð- kunna í Gallerí@hlemmur.is. Að venju var fullt út úr dyrum í galleríinu enda alltaf mikil tilhlökkun hjá listunnendum þegar Gjömingaklúbburinn blæs til sýningar. Stúlkurnar sem skipa klúbbinn þykja nefnilega með eindæmum frumlegar og uppátækjasamar og aldrei að vita hvað kann að gerast þegar þær eru annars vegar. þín Eitt verkanna á sýningunni, spegillögð líkkista sem ber hiö kaldhæðnislega heiti, Án þín, vakti mikla athygli gesta, ekki síst hinna yngri. DV-MYNDIR EINAR J Margt til lista lagt Viö opnunina á iaugardaginn sýndu myndlistarkonurnar í Gjörn- ingaktúbbnum fram á ótvíræöa tónlistarhæfileika sína þegar þær frumfluttu eigin lagsmíö fyrir síiófón, blokkflautu og þríhorn. Japakkana hvert á land sem er! Þú kemur með pakkana á næstu afgreíðslu Flytjanda (VM) hvar sem er á landinu og við komum þeim til skila fyrir jól. Síðustu ferðir frá landsbyggðinni 20. des. Síðustu ferðir frá Reykjavík 21. des. Flytjum matvæli í kæli- og frystibílum. Ódýr og góð þjónusta. Nánari upplýsingar í síma 515 2200. Tommy og Pam- ela deila enn Sílikonsprengjan Pamela Ander- son og tattúbrjálæðingurinn Tommy Lee eru ekki hætt að slást. Nú eru það synirnir tveir, Brandon og Dylan, sem eru bitbein þeirra. Pamela hefur leitað til dómstóla vestan hafs til að fá ein fullt forræði yfir sonunum, að því er fram kemur í bandaríska tímaritinu People. Til þessa hafa þau Pamela og Tommy deilt forræðinu. En Pamela vill ekki bara fá óskipt forræði heldur vill hún einnig að ungengnisréttur Tommys verði tak- markaður. Þar vísar hún til al- ræmds skapgfsa fyrrum eigin- mannsins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.